Baldur


Baldur - 18.01.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 18.01.1909, Blaðsíða 4
B A L D V R, VI. ár, nr. 36". F RAM VEGIS ætlar sveitar- skrifarinn í Bifröst, afl semja sjálf- ur til prentunar f Baldri yHrlit yfir það, sem gjörist á fundum sveitar- stjórnarinnar. Um nokkurn tfma meðan Nýja ísland var óskift, feng- ust fundargjörningarnir ósaman- dregnir til birtingar að bón prent- fjelagsins, en hr. Bjarni Marteins- son er fyrsti skrifarinn, sem beið- ist þess, að fá rúm fyrir þessar upplýsingar handa svcitungum sfn- um, Þaðervonandi að þeir þakki þessa hugsunarsemi hans og fyrir- höfn eins og vert er. Ur Bifröst. — ;o:— Fyrsti sveitarráðsfundur hjer kom saman eins og lög gjöra ráð fyrir, þriðjudaginn 5. þ. 'm., kl. 10 f. h. Fundurinn var haldinn f húsi Tómasar Jónassonar á Engi- mýri. Aliir meðlimir ráðsins sóttu fundinn. Strax og þeir höfðu afiagt sfna embættis- og ejgna-eiða fyrirskrif- ara sveitarinnar, tók hinn nýkosni oddviti sæti sitt. Fundargjörð frá sfðasta fundi iesin, samþykkt og undirskrifuð breytingalaust. Þar næst var ráðning skrifara fyrst fyriý hendi, og var sami skrif- ari ráðinn á ný með aukalögum nr. 17. Og var kaup hans ákveðið $350 um árið. Á sfðustu tveimur fundum ráðs- ins var uppi krafa um borgun fyr- ir þjóðveginn f gcgnum eitt land. Máli þcssu var strax, þegar það kom fram, vísaðtil lögmanns sveit- arinnar, og átti hann að rannsaka hvort að þjóðvcgurinn frá Gijuli til íslendingafljóts, hefði nokkurn tíma verið löggiltur vegur. Nú voru komnar sannanir fram frá inn- anrfkisdeildinni, að þcssi vegur hefði verið afhentur með stjórnar- ráðs áiyktun fyrir mörgum árum, Manitobafylki til eignar og notk- urar. Mál það er hjer var byrjað út at þcim vegi, var mcð þessu lokið. Aukalög um að framfylgja auka- lögum sveitarinnar, voru samin og samþykkt. Þorgrfmur Jónsson var á ný út- nefndur heilbrigðis umsjónarmaður með $25 þóknun um árið auk ferða kostnaðar. Marino Hannesson sömuleiðis á ný útnefndur Iögmaður sveitar- innar. Aukalög, scm leyfa oddvita og fjehirðir að taka allt að $2000 lán til að mæta skuldum, sem cru fallnar f gjalddaga cða falla ígjald- daga áður en peningar koma inn til að mæta þeim, voru samin og samþykkt. Finnbogi Finnbogason var út- nefndur til að innkalla skatta um einn mánuö m<ý>al gjaldenda f Tsp 21, röð 2, 3. og 4. Alyktun var samþykkt, sem sendast skyldi tafarlaust sjó- og v e i ð i - rn ál a r áðg j afan u m og þing- manni okkar í sambandsþingínu, um að fiýta fyrir byggingu fiski- klaks f Mikley, samkvæmt þvf sem áður hafði svo oft verið bcðið úm. Lögregluþjónar voru þessir út- nefndir : Guðmundur Elfasson, Árnes. Kristján Ólafsson, Icelandic River. Jón Baldvinsson, Hnausa. Páll Jakobsson, Hecla. Snæbjíirn Snofrason, Framnes. Aukalög nr. 14, hin svo kölluðu “Local Option“ aukalög, lágu f)’r- ir til þriðju umræðu samkvæmt at- kvæðagreiðslunni, sem fór frarn hinn 15. des. Voru þau því lesin nú hið sfðasta sinn og undirskrifuð af oddvita og skrifara, samkvæmt þvf er lög ákVeða. Laun fyrir störf lögregluþjóna •hafa aldrei vprið ákveðin fyr en nú. Ákveðið að þeim skuli borga 20 cents fyrir hvern klukkutíma, sem þeir vinna sem lögregluþjónar í þarfir sveitarinnar, og 10 cetjt fyr- ir hverja mflu er þeir ferðast. Þessi ákvörðun var tekin viðvfkj- andi vinnu, sem gjörð cr í leyfis- leysi. Allir reikningar, sem kunna að vcrða sendir ráðinu fyrir vinnu, sem ekki hefir áður verið heimilað að vinnast ætti, verða ekki vfður- kenndir eða samþykktir. Sömu- leiðis það, sem vegastjórar láta vinna framyfir upphæðir þær eða sjóði, sem þeim er falið á hendur að láta vinna fyrir,verður ekki sam- þykkt. — Það ætti að koma sjer vel fvrir alla að vita um þessa á- lyktun. Þorsteini Sigurðssyni var falið að rannsaka btúna yfir fljótið f Lundi bæjarstæðinu og Kjarna- brúna, og gefa skýrslu um hvort að þyrfti að endurbyggja þær nú á þessu ári. $30 voru veittir til viðgjörðar veginum á svo kallaðri Selstaða- Ifnu. Rcikningar voru samþykktir að upphæð $142.28, me«t allt aug- lýsinga og kosninga kostnaður. Næsti fundur ákveðinn 17. febr. á skrifstofu sveitarinnar. - /). M. Fundinn uxi. Ifjer með auglýsist að uxi,f lfk- lcga á fjórða vctur, er hjer f van- skilum ; horntekinn, rauður að lit nreð hvítan flekk öðrumegin á möl- um, hvftskrámóttur f krúnu og á kvið. Rjettur eigandi getur vitjað j hans til mfn gegn því að borgai allan áfallinn kostnað. ÓLAKUR ÁKNASON, Jcel. River p.o.,—Man. Lesið. JÓNAS JIAL'LDÓRSSON á Gimli, smfðar STkAUBORD fyrírj kvennfólkið með fótum á lömurn, :-ömu tpgund og brúkuð er á þvotta- | húsunum í Selkirk, fyrir 40 ccnt.j Dregur á stein bitlaus skæri, svoj þau flugbíti, fyrir 5 cent, og gjörirj við ýmsa innanhuss hluti fyrir' litla borgun. TIL SOLU Góð bújörð á góðum stað í Arnesbyggð. Einnig lóðir I CIMLIBÆ Sanngjarnt verð og söiuskilmálar. G. THORSTEINSSON. Givili.----- ---- Man. = LIKKISTTJB. Jeg sendi Ifkkistur til hvaða staðar sem er í Manitoba og Norðvcsturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD : Nr. i $25, nr. 2 $35, nr. nr. 4 $75. nr. S $85, nr. nr. 7 $125, nr. 8 $1 50, nr nr. • 10 $300. STÆRD: Frá 5 fet til 6% fet, SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. A. S. BARDAL. 121 Nena St. Winnipeg.--Man. Telefónar; Skrifstofan 306. Heimilið 304. (Jmboðsmenn Baldurs. ----:o:---- Eftirfýlgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þcir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui cn til skrif- stofu blaðsins, afhent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr að þeim, sem er til nefndi ur fyrir það pósthjerað, sem maður á hcima f. Aðstoðarmenn Bald- urs fara ekki f ncinn matning hver við annan f þeim sökum : J. J. Iloffmajin ............ Hecla, Man. Sigfús Sveinsson ............ Framnes — Stefán Guðmundsson ....................... Ardal — Sigurður G Nordal .................. Geysir — Finnbogi Finnbogason ...................... Arnes — Guðlaugur Magnússon ......................... Nes — Sigurður Sigurðsson ................ Wpg Beacli. - Ólafur Jóh. Ólafsson Selkirk Sigmundur M. Long ..................... Winnipeg — Björn Jönsson Westfold — Pjetur Bjarnason ............ Otto — Jón Sigurðsson ............ Mary PIill — Ilclgi F. Oddson ............Cold Springs — Ingin.undur Erlendsson ........... .. Narrows — Frecman Freemansson ..................... Brandon — Jón Jónsson (frá Mýri) ............. Mfmir, Sask. Jón S. Thorsteinson ................ Big Ouill — Jóh. Kr. Johnson Laxdal — S. J. Bjarnason ............Kishing Lake — Th. Thorvaldson Kristnes — Guðm. E. Guðmundss..................... Bertdale, —- Jakob H, Lfndal Hólar — Oscar Olson Thingvalla — Guðmundur Ólafsson .................... Tantallon — Magnús Tait Antler — Stcphan G. Stephansson ............. Markerville, Alta. F. K. Sigfússon ............ Bliine, Wash. Chr. Benson ............ Point Rob^rts — Sveinn G. Northficld ..............., Edinburg, N. Dak. Magnús Bjarnason Mountain, — Bonnar, Hartley & Thornburn. BARRISTERS &. P. O. Box 223. WINNIFEG, —man. Janúar 1909. M. Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 TUNGLKOMUR. Fullt tungl 6. Sfðasta kv. 14. Nýtt tungl 21. l'yrsta kv, 28. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CAN ADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver. karlmaður sem orðinn er 18 ára gamall, hcfir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er f Manitobá, Saskatchevvan og Al- berta. Umsækjandinn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu cða undirskrifstofu hjcraðs- ins. Með vissúm skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja uin landið fyrir haris hönd. SKYLDUR. — Sex mánaðaábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er cign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans. í vissuin hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lcngist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekruin meira verða þá að rækta. Landlcitandi, sem hcfir cytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki forkaupsrjettinum við, getur fengið land keypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur liann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. W. CORY, Deputy of the Minister.of the Interior 60 YEARS' EXPERIENCE Trade IWarks Desighs COPYRIGHTS &C. Anrono sendíng a sketcb and descrlntlon may qulck’.y uscettain our opinton free whether an invent.ion ie probably patcntuhle. Communlco- tionsstrictly conUdentlal. HANOBOOK on Patents 8ent froe. Oldest oirency for sccuring patents. Patonts taken tbroui/h Muiiu & Co. receive vpecialnotice, without cbarge, intho Scientífíc jtitiericatt. A bandsomely iliustrated weokly. LarRest cir- culation of any 3cientifJc Journal. Tertn.s for ÖAnadu, fb.75 a yeai’, poataKe prepaid. Soid by all newHdealers. MUNNSCo. 3G1Broadway, NewYork Brancb Oífice. 625 F 8t., Washington, D. C. KAUPENDUR £ALDURS. Gleymið ckki að gjöra aðvart þegar þið hafið bústaðaskifti. i

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.