Baldur


Baldur - 22.01.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 22.01.1909, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir Kemur, ftn tillits til sjerstakra flokka. BALDUK. SJ'.' nW. I 'illlli' i'if.U i! I' M T T ÍA 1.U11.\ f.t-V'. H M M U)JA* WJ Ai1) A M .M f A Ml J M M .11 MJJXt f ¦< MJ.1 HK 1 1 IADFERÐ: | Að tala opinskátt og vöflu- æ | laust, eins og hæfir því fólki, I sem er »f norrœnu bergi 1 brolið. íWMSöSííWK VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 22. JANÚAR iqoq. Nr. 33. 24. jan; það er að segja næstkomandi sunnudag, verður messað á Gimli, kl. 2 e. hád. J. P. SóLMUNDSSON. KAUPENDUR BALDURS. Gætið sóma ykkar f þvf, þegar þið flytjið úr einum stað f annan, að halda ekki heimilisfangi ykkar leyndu. Að vísu má allt af kenna gleymskunni um, en það kemur leiðinlega fyrir sjónir. Ekki lýsir það heldur nægilegri vandfýsni við sjálfan sig, að gjöra blaðið sitt nokkurntfma afturreka á pósthúsinu, ef maður er ekki skuldlaus við það. í svoleiðis til- felli verða prentsmiðjurnar að hlýða aðvörunum posthfisanna, en skuld áskrifandans heldur eins áfram að vaxa fyrir þvf, þangað til hön er borguð upp. Að þvf leyti er sama látið ganga j fi ¦ p entsmiðjurnar eins og gestgjafahúsin, þar sem gesturinn verður að borga fyrir sig á meðan hann lætur nafn sitt standa ókvittað á skránni, hvort scm hann færir sjer máltíðimar f nyt ellegar ckki. Gleymið hvorugu þessu atriði. Ykkar eiginn sómi græðir mest á því. Saskatchewan. Svo má að orði kveða, að nú sje það fylki fyrst virkilega ísmfð- um. Það er verið að semja mann- fjelagið þar að siðiim annara byggðra landa, og koma á fót hreppastjórn f hjeraði hverju. Er svo til ætlast að hver sveit verði 9 tshp, er skiftist f 6 deildir, svo hver meðráðandi situr þá f sveitar- stjórn fyrir sem svarar 54sect. Þó á ekki að afnema það fyrirkomu- lag, sem nú er á vegabótum, held- ur láta vegabótahjeruðin standa sem mest heima við hinar væntan- Iegu sveitir. Heil milljón dollara ætlast fylk- isstjó'min til að sje Iögð til að reisa opinberar byggingar, undir $200. 000 til annara varanlegra umbóta, og full $300,000 f telefóna. Á sama tfma sem þetta sfðast- nefnda þjóðeignaratriði er svona vel komið á framfæri f þessu unga fylki, er þar eins og stekkjarjarm- ur f þingsalnum um að gefa prfvat- fjelðgum peninga fylkisins til járn- brautabygginga ót um allar jarðir. Lýði Nói. Noe gamli Chevricr, — franski fatakaupmaðurinn f Winnipeg, faðir Hórasar þess, sem var fylkis- þingmaður fyrir St. Boniface næst- sfðast, — er nýlega dottinn ofan f lukkupottinn. Hann hefir aldrei á ævi sinni starfað að stjómmálum neitt sjerstaklcga, en nú hefir sam- bandsstjórnin gjört hann að cfri deildar þingmanni, og það gildir ævina út. Sæti þctta losnaði við' fráfall Berniers, fiiður Jósefs þess, scm nú er fylkisþingmaður fyrir St. Boniface. Þarna má segja, að eins dauði er annars lff. Menn skilja að þess- ir tvennir feðgar hafa ekki allir til- heyrt sama stjornmálaflnkki. Annars virðist ekkert út á þessa embættisveitingu að sctja, þvf þessi Ntfi okkar hjerna Manitoba- mánna, sýnist vcra mesti sóma- karl. Og Lauricr Iftur prýðilega eftir þvf, að það gangi ckki af Frökk- um, sem þcir hafa einu sinni feng- ið. Ekki er honum það láandi. Miklu væri nær að læra af þcirri fyrirmynd, að gæta sinnar þjóðar & sama hátt. y urinn f þessu landi er rækilega farinn að vakna til meðvitundar um það, að hann þurfi og eigi að skifta sjer af hlutunum. I Saskatchewan sitja akuryrkju- bændurnir á þingi f Regina, til þess að fhuga sfn sjerstöku velferð- armál, og með hverjum hættl þeir geti haft áhrif á, að þeim verði sem bezt borgið. Sama er uppi á teningnurn hjer f Manitoba. Kornyrkjumannafje- lagið siturásfnu 7. ársþingi f Bran- don, og frjettir berast af miklum viðgangi þess fjelagsskapar ár frá ári, svo stjornmálagörpunum er ekki farið að verða um sel. Þegar fylkisþingið kernur sam- an, 7. n. m., þá stcndur til að bindindismenn gjöri þeim enn þa svæsnari aðsúg heldur en nokkurn tfma fyr, og heimti nú afnám vfn- sölunnar á gestgjafahúsunum. Sambandsþingið settist á lagg- irnar f fyrradag, og ekki ólfklegt að ýmislegt verði Iíka þar f sukki. I rerða fiskimálin með } Frá íslandi. BAUNVERSKAN. Af Rcykjavfkurblöðum Dana má nú glögglcga sjá það, að f þeim hluta heimsinser búistvið aðþing- mcnn svfkist, eftir geðþótta sfnum þcgar á þing er komið, úr þeim flokki, sem þeir eru kosnir f. Allt af heyrist citthvað nýtt. Vfðast er kvartað um að menn eansri lcngra f flokksfylginu, heldur en þeir láti í veðri vaka. Á íslandi hugga þeir sig við vonir um hið gagnstæða, sem búnir eru að fá á baukinn. Og sjálfur ráðherrann gjörirokk- ur nú þ& þjóðarskömm, að láta menn heyra það á sjer úti í Kaup- mannahöfn, að hann sje ekki úr- kula vonar um að svoleiðis kunni að fara eftir þingsctningu. Þess heyrist aldrei getið að flokksfor- ingi hjá nokkurri siðaðri þjóð búist við íJðru eins. Það liggur f þvf að- dröttun, sem að eins mundi þykja boðleg Indíánum og öðrum villi- mönnum, sem hræra má í með mútum og brennivfni. Annars er harla ósennilcgt, að Hannesi sje rjett borin sagan frá Höfn, þvf hvorugu getur maður fengið sig til að trúa að hann sje, flón eða dóni. Hátt mætti skrfllinn standa hjá þeirri þjóð, sem ekki ætti til tvær tylftir af úrvalsmönnum á hærra stigi en þetta. ÁSKORUN. ANDATRÚARSTYRJÖLDIN erenn einu sinni komin f algleym- ing á fslandi. Merkilega eftir- tektavert dæmi má finna f ritdómi nokkrwm, sem einhver Snorri skrif- ar f "Rvík" fyrir stuttu. Hann er a# tala um síigu eftir Marfu Jó- hannsdóttur, "SysturnarfráGræn- adal", og fer um hana meðal ann- ars svona orðum : "Sum orðatiltæki notar höf. svo oft, ^ð manni leiðast þau og þykir þau óviðfeldin ; t. d. 'dreymandi augnaráð', scm kemur fyrir oft og vfða f sögunni. Höf. minnist lfka svo oft á 'guð kærleikans', að varla er hægt að verjast þeirri hugsun, að þar kenni áhrifa frá 'Brjefum Júlfu' " Við hí'ifum lengi sagt að aldrei væri góð vfsa of oft kveðin, en nu er loks uppi maður með íslending- um, sem þykir guð of oft nefndur. Ekki er þrt vert að brfgsla niann- garminum um að hann vilji með þessu svfvirða "guð kærlcikans" sjálfur, en hitt er Ijóst, að honum er ami f þvf, að áhrif frá 'Bijefum Júlfu', skuli hata fcst þessa guðs- hugsun svona ríkt f sálarlfri þcssar- ar Maríu, sem söguna hefir skrifað. Fyr ma nft rota cn dauðrota. Einar Hjurleifsson þýddi 'Brjef- in', og allir vita hvar hann stend- ur. Snorri þessi skrifar f 'Rvfk', og það sýnir hvernig honum er háttað. Þeir fiiina nú orðið, bardaga- mennirnir á Islandi, óbragð að sama guðsnafninu, sem andstæð- ingarnir taka sjcr f munn, hvað þá íiðru. Það er næstum þvf vcrra en það hefir nokkurntfma orðið hjá okkur hjerna vestan hafs f kyrkjumalun- um ; — og crum við þó ekki allt f sómanum. Því cr níi ver. En þessi Júlfubrjcf ættu annars ekki að vera sem verst, ef áhrif þeirra cru ckki verri er> að tarna. Það eru vinsamleg tilmæli sveitarráðsins f Bifröst, að allir þeir, er ekki hafa greitt skatta sfna, gjöri það nú þegar. Eins og bráðum kcmur fyrir sjónir almennings, voru I. jan. úti- standandi af ógreiddum sköttum nær $7,000 (sjö þúsundir). Mjög lftið af tillðgum til skólanna hafa enn verið greidd og f gjalddaga er þegar fallin stór upphæð. Bregðist menn ekki við nú hið bráðasta að lúka sínum sköttum, neyðist sveitarráðið til að taka að minnsta kosti $2,000 lán, til að mæta áföllnum skuldum. Hver doll- ar sem lána þarf, kostar gjaldendur vissa upphæð, sem þeir ekki þyrfti að borga ef þeir stæðu vel í skilum, og borguðu sfna skatta & rjettum tfma. Jeg vil nú minna alla á, að við alla þá skatta sem 6- borgaðir eru 1. marz, er bætt 10 centum á hvern dollar. Alls vegna er því bezt fyrir alla að borga nú þegar. Hnausum, 13. jan. 1909. í umboði og eftir skipun raðsins. B. MARTEINSSON, skrifari. GII 1, UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * Tryggið hús og eignir yðar gegn cldsvoða, f einhverju af þess- um fjelögum, sem eru sterk og áreiðanleg. Þegar yður vantar sleða, vag'ria, sláttuvjelar, hrffur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig þvf viðvfkjandi. Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GIMLI. MAN. ARTÐANDI SPOR. Það er ekki eingíingu í dansin- um, að fötabragð þitt sýnir sig. Daglega, heima eða á strætum kemur það f Ijös. Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þu ættir að gjöra, til að fa ^á skó er þú ættir að nota. KJORKALP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af-. slattur. Brjóstníilar, Nisti, Sk\'rtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð á vörunuui. Allskonar aðgjörðir fljótt og vel. Ch. Goldstein. Boot & Shoe Dealer. 695 Welliugton Ave. Wimiipeg,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.