Baldur


Baldur - 22.01.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 22.01.1909, Blaðsíða 3
B A L. D U R, VI. ár, nr. 33. YÆTTASLAGUR. Lag: Olafur relð m#ð björgum fram, Ingólfs kallar aldna snót — falla um brár frosin tár — hristir fjötra um hönd og fót, en hjartans blæða sár. Nú er stund að brýndur bíti blóðrefill grár* Vaki allar vættir lands ! Lúðurhljóð lúða þjóð hvetji í harðan hildar dans svo hennar ólgi blóð ; þvf cnn mjer logar hyr við hjarta und hjarn- bungu slóð. Vættir hefja vættaslag, fjöllin há fiðlu slá, * Fossar rymja ramman brag og röstin dunar blá: Löðurmennsku’ og Iæging rckum Iandinu frá. Vættir Islands vörðu fyr. — Finnur skreið fiska leið. —- 1 Haraldur ekk? hjelt í styr en heima ? Danmörk beið. Unga þjóðin öðlings Iftið átökum kveið. Vættir stóðu á verði þá vfgs að för orku ör Ólafur vildi Grfinsey fá og bændur kvaddi um svör. Flátt nam hyggja fagurmáll, en faldi sinn dðr. Vættir Islands vörðu þá konungs hjal kom í tal s en Einari speki á tungu Iá, hann sannleik ekkí fal; langsýnn hafði mælskumátt og mannkosta val. Vættir grjetu’ er Gissur hjó, — svikum hann örgum ann —■ klækishögg svo Snorri dó, en höfuðskömm sjer vann. Fárreið vættur fyrirleit þann íláráða mann. Vættum blóð af hvörmum hnje, — Danaþjóð drýgði sjóð — þá Arasori á höggpall stje r— en nornin gegn oss stóð. I’á gckk til moldar frægðin forn með fjör þrótt og móð. Þrældóms fjötra á íslands öld hilmis lið harðsnúið lagði, en færði fiekk á skjfild \ og fátt var þá um grið, Það rænti' oss liindum.aurum, orði, atorku og frið. Aldir tvær svo gengu uufgarð. Dreyrði blóð, drúpti þjóð. Breitt varð miili skjaldá skarð, og fár að vörn þá stóð. Váleg skuld í niði nætur náköstum hlóð. Roða sló á regin-fjall ; stök þá ein stjarna skein cr merkinu lyfti ökúli snjali og atalt beitti flein. Blóði og.fje hann bæta vildi brest vorn og mein. Vfgljós movgun var ei enn dfirvi þá Baldvin brá, honum fylgdu' Fjfilnismentl og Ijósið sorta brá þó enn á fjölium hrfmkcild hjengi hafþoka grá. Vættir glfiddust við þá sjón, — svall af móð Snælands þjóð — cr hæst bar merkið hraustur Jón mcð herópihvatningsgóð. Rfka Dani.urn ránsfeng krafði og nökfastur stóð. t§ « « « « « t§ « (S « « tg- « « »1 « « « « THS (3-IMLI Tef. A l~)T~tSrC4- 00 % ------MAN. GIMLS.--------—— ITeíir ávalt í. verzlun sínni birgðir af eftiríylgjandi vörum: 1 kannaafágætu kaffi, brendu og möiuðu 25 c r hálfpunds kassi af bezta Ceylon tei 20 — 1 pundspakki af hrejn-suðum kúrennum ,10- 1 pundspakki af hreinsuðum rúsfnum 15 — iausar rúsfnur pundið 10- Vanilla og lemon flavors, glasid 20 — Jelly í glösum hvert glas 10- Jelly f fötum hver fata 65 — ágætt Jairi f sealers (heiman frá Englandi) ................. 25 — 1 kanna af niðursoðnum Beans 10- 1 kanna af ágætum lax 15 2 könnur af Kippered Herring 35 ~ 1 kanna Roast beef 1 5 — 1 kanna Corned beef 1 5 - 1 kanna Tomatoes I flaska Tomatoe Catsup I flaska af góðu Pickles rKS-i 15 20 - , 1 flaska af ágætu Pickles - 30- 1 kanna af niðursoðnum eplum 15- 1 kanna af niðursoðnnm strawberr’ies 20 — 2 pd kanna af Edwardsburg table syrup 1 5 — IO punda kanna af sama sfrópir.u 65 — 1 kanna af Moiasses 15 — ■ 6 stykki af góðri handsápu 25 — Einnig höfum við hina alþekktu Golden West þvottasápu, t5 stykki 25 - Þegar teknir eru tveir pak’kar í einu gefum við ágæta teskeið f kaupbætir. Eiiinig höfum við birgðir at eítirfylgjandi vörum = Patent meðul Groceries Leirvöru Stundaklukkur Trjefötur Axarsköft Brooms Álnavoru Olfudúka Stffskyrtur OG MARGT FLEIRA. Nærfatnað Blankett Overalls Skófatnað Ennfremur hinar alþekktu, ágætu pr jónav jc 1 ar Þessar vörur seljum við með ems higu verði og hægt er, gegn borgun út í hönd. Komíð, sjáið og sannfærist. Við óskum viðskifta, og munum þar af leiðandi reyma að gjöra alla ánægða. THE GiMLí TRADING C°. GIMLL E___________- TÆ.A.T5T & 81 §> §3 i3 g> i3 8> 8> i> 8> 8> 8> §> go i> go §> i> go 8>. go §> §0 §> §0 g> §> §0 §0 §0 §0 Gleðjið vætti íslands cnn. Fetið rjett, fylkið þjett góðum bornir göfgir menn og ginnist ei af prett. Verjið djarft til iands og lagar langfeðgá rjett, Nú eru tvfsýn tfmamót. Spök með ráo drýgið dáð. Hlekkur er enn um hönd og fót, en hrjáð var þjóð og máð. Hættið að biðja drembna Dani um drottinvalds náð. Heimtið allan Islands rjett, losið hönd, höggvið bönd. Stándið fast og standið þjett þó storki málin vönd ; unz f fullu frelsi brosir íöðuriancls strönd. Þá nutn aldna íslands þjóð — iðin hönd yrki lönd — göfug búa frjáls og fróð en firrast þrældóms bönd ókomnar uin aldaraðir íshafs við rörid. En ef þjcr svfkið ísasnót; og bregðist nú tráusti og trú,' og hlekkið fastar hennar fðt, ei háðung fyrnist sú, rciðra vætta’ und reið þá, dynur rauð Gjaliarbrú. Steinn. — Eftir Ingólfi. ÁGRIP AF ÍSLAN DSSÖGU mun naumast liægt að finna f jafn fáum orðum eins og í kvæði þvf sem hjer er preutað að framan. Orðfairi kvæðisins er að. yísu eins- konar beinahr.asl, — en það er nor- rænt, — ekki ósvipað frainsetn- ingu Grfms Thorasen, og það væri áreiðanlega gaman að heyra það rösklega sungið af nógu mörgum hraustum fslenzkum drengjum. bið a-ttuð eiuhverstaðar að sjá til, piltar, hvernig það færi á sam- komu. Það vaeri fljótlegUr vegur til að kenna iingiingunum þráðinn úr ' sögxi fslenzku þjóðarinnar, að koma þcim til að lærá að syngja þetta kvifeði og skiija það vel. KVENNSKÖRUNGAR. í samkomufrjettum f Ingólfi er ! þess nýlega getið, að Brfet Bjarn- ; hjeðinsdótt.ir hafi talað ui* tvo fs- lenzka kvenuskörunga f Vestur- heimi, en nöfn þeirra eru ekki lát- in fvlgja. Margrjet Bene.diktsson hefir væntanl-ega veriðunnur þeiira, en. hver skyldi hin hafa verið ? | Guðrún Búason ? eða hver? t

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.