Baldur


Baldur - 22.01.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 22.01.1909, Blaðsíða 4
EALDUR, VI. ár, nr. 33. ------------------— g* Hæstmóðins orgel og píanó. Hinireinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. J.J. H. McLean <£’ Co. Ltd. | 528 Main St. Winnipg. j Samræður við vini okkar um orgel og píanó eru okkar ánægju- efni, þvfokkurcr óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við hfifum á boðstólum, eru allar reyndar að því, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjcr f landi. HEIMAFRJETTIR. • í fyrradag brá til svo mikils blfðviðris að slabbsamt varð á gang- stjettum, en f gær var aftur dálft- HkalJara. I grimmdunum.sem áð- ur voru, frusu svo kaldavermslis- lækir þeir, sem runnu frá brunn- unum, að til vandræða horfði með svellbunka þá, sem af þvf mynd- uðust, en nú f bráð virðist hættan af þvf um garð gengin, og líkur til að aftur megi ná framrás fyrirlæk; þessa með lftilli fyrirhöfn. Þeir eru svoddan ágæti þessir gosbrunnar okkar, að það vcrður að fyrirgefa þeim þennan litla ó- skunda, sem þeir eru til mcð að gjöra okkur f allra hörðustu frost- unum, "Úr Mikley berast þær sögur, að veiðiskapur heppnist þar núfbetra lagi. Einkum er sagt að hvft- fiskjar verði þar nú vart venju fremur. Einnig berast frjettir um það frá nyrztu veiðistöðunum, að hvft- fisksveiði þar sje allgóð. Einn út- gjörðarmaðurinn, hr. G. E. Sól- mundsson, hefir f það minnsta fisk- að allvel, en hann er alkunnur heppnismaður við veiðiskap, og naumast mun það geta talist nein fullnaðarsönnun fyrir fiskignægð í vatninu yfirleitt. Gimlisveitarstjórnin hjelt auka- fund á miðvikudaginn, tilþesssjer- staklcga að leiðrjetta yfirtroðslu sfna á 358. gr. sveitaiaganna við- víkjandi ráðningu skrifarans. Eftir að ráðið hafði samþykkt að kaup skrifara skyldi með aukalög- um vera ákveðið $30 um inánuð- inn, kom fram tilboð frá þeim hr. S. G. Thorarensen og hr. G. F. Magnússyni um að gegna embætt- inu. Áður en uppástungur voru gjörðar viðvíkjandi tilboðunum, bciddist hr. H. B. Olson leyfis að lc£gja fram bænarskrá f sambandi við fundarstarf það, scm fyrir lá, og var vcitt það. Bænarskráin hljóðaði um það, að ráðið veitti starfið áfram þeim, scm verið hefði skrifari að undanförnu, og lögðu þeir Einarsson og Schlezinger það til, að það væri gjört, eri þeir Rech og Gottfried lítgðu það til, að hinn væri ráðinn. Ileidinger oddviti greiddi úr- skurðaratkvæðí sitt með hinum s/ðarnefnda frambjóðauda, og gjörði þeim, sem viðstaddir voru, grein fyrir þeirri hluttöku sinni f málinu. Hr. G. P. Magnússon verður þannig skrifari sveitarinnar þetta M- Pine Valley, 6. jan. 1909. Kæri Baldur. Það gleður rr g að sjá að þú eit velkominn gestur á fleiri heimili en mitt. Ósk mfn er að þjer end- ist aldur til að útbreiða þfnafrjálsu og óháðu skoðun á öllum velferðar- málum, hverju nafni sem nefnast, þar til að minnsta kosti allur fjöld- inn hcfir sannfærst um að stefna þfn cr gullfögur í menningaráttina. Þvf er miður að hjer eru f Pine Valley sátfáir sem kaupa Baldur*, sem jcg ckki furða mig stórlega yfir, af því jeg þekki alla landa hjer. Þeir eru annaðhvort rfg- bundnir conservativ eða liberal, og þá er ekki að sökum að spyrja hvaða álit Baldur fær. Jeg, sem hripa lfnur þessar, hefi komist í ónáð hjá conservat. við næst-afstaðnar kosningar, af þeirri einföldu ástæðu að jeg greiddi ekki atkvæði móti minni sannfær- ing. Jeg áleit Iiberal þingmanns- efnið gott, en þann sem conservat. buðu fram, úreltan fausk, og eftir tölu hans að dæma, frá mínu sjón- armiði að minnsta kosti, er hann flutti hjer í Pine Valley, er jeg viss um að ekki cinn af hverjum fjórum conservativum gáfu honum atkvæði sitt af því, að þeir áliti að hann ætti það skilið. Já, eitthvað ætlaði jeg nú að skrifa flcira. í morgun kl. 8 var frostið 53 stig ncðan o, og er það mest frost sem komið hefir sfðan jcg kom hingað, fyrir 8 árum. Eram að þessum tfma einmuna tfð og að kalla snjólaust. Hagur bænda upp og niðureins og gjörist. Fjelagsskapur enginn, hvorki f einu nje neinu, og komi einhvcr upp með eitthvað scm íþá átt lftur, þarf sá hinn sami ckki að kvfða of mörgum fylgjendum, þvf allt þess konar er drepið f fæðing- unni, nema ef jeg mætti telja það með fjelagsskap, að 29. f. mán. hafa flestir landar hjer samþykkt að inynda sveitarstjórn. En hvort það er að þakka eindregnu sam- komulagi um þctta málefni, læt jeg ósagt að sitini. 011 þau ár scm jeg hefi dvalið hjer, hefi jcg haft i þá hugmynd, að ef fólkið vildi iifa sem siðað fólk f einu og öllu, þá þvrfti það að eiga sveitarstjórn, og hennar hefir fyr verið þörf hjer, svo mikið er vfst. Jæja, Baldur [ minn. Gleðilegt nýtt ár til þfn ogl allra lesenda þinna. Þinn einlægur S. A. Anderson. * Þeir eru 11. ÚTGEF. TIL SOLU Góð bújörð á góðum stað í Arnesbyggð. Einnig lóðir I GIMLIBÆ Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Gimli. - --- ---- Man. IKIKIISTUR. Janúar 1909. s. M. Þ. M. F. F. 1 L. 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i TUNGLKOMUR. Fullt tungl 6. Sfðasta kv. 14. Nýtt tungl 21. Fyrsta kv. 28. Jeg sendi lfkkistur til hvaða staðar sem er í Manitoba og Norðvesturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD : Nr. i $25, nr. 2 $35, nr. 4 $75, nr. 5 $85, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr, 10 $300. STÆRD: Frá fct til 6lA fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. nr- 3 $55. nr. 6 $100, nr. 9 $200, 121 Nena St. A. S. BARDAL. WlNNIPEG. Telefónar: Skrifstofan 306. MAiy. Hcimilið 304. IJmboðsmenn Baldurs. ----:o:--- Eftirfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þcir, sem eiga hægra ineð að ná til þeirra manna heldui en til sknt- stofu blaðsins, afhent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það., að snúa sjer að þeim, sein er til nefndi ur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Bald- urs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sökum : J. J. Hoffmann Hecla, Man. Sigfús Svcinsson F'ramnes — Stefán Guðmundsson ....................... Ardal — Sigurður G Nordal Geysir — Finnbogi F'innbogason .................... Arnes — Guðlaugur Magnússon ......................... Nes — Sigurður Sigurðsson ................ Wpg Beach. — Ólafur Jóh. Ólafsson Selkirk —* Sigmundur M. Long ...................... Winnipeg — Björn Jónsson Westfold -— — Pjetur Bjarnason Otto ^ — Jón Sigurðsson ............ Mary Hill — Helgí F'. Oddson ............Cold Springs — Ingin.undur Erlcndsson .................. Narrows — F'reeman þ'rccmansson ................... Brandon — Jón Jónsson (frá Mýri) ............. Mfmir, Sask. Jón S. Thorstcir.son ............... Big Quill — Jóh. Kr. Johnson Laxdal — S. J. Bjarnason ............Eishing Lakc — Th. Thorvaldson .... ....... Kristnes —> Guðm. E. Guðmundss. .................. Bertdale, — Jakob H, Lfndal Hólar — Oscar Olson Thingvalla — Guðmundur Ólafsson .................... Tantallon — Magnús Tait Antler — Stephan G. Stephansson.............. Markerville, Alta. F’. K. Sigfússon ............. Blaine, Wash. Chr. Benson ............. Point Rofcerts — Sveinn G. Northfield ............... Edinburg, N. Dak. Magnús Bjarnason Mountain, — Bonnar, Hartley & Thornburn. BARRISTERS &. P. O. Box 223^ WINNIPEG, — MAN. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. 1 Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- *hver karlmaður sem orðinn er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður að bera sig fraiii sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja uin landið fyrir hans hönd. Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og' sem cr eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lcngist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekrum mcira vcrða þá að rækta. Landleitandi, sem hefir eytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki forkaupsrjettinum við, getur fengið land keypt í vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur hann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. W.CORY, Deputy of the Minister.of the Interioí 60 YEAR8* EXPERIENCE Trade Marks Designs COPVRIGHTS 4c. Anrono RencUng a eketcb and dcBcrfptton may qnlckly uscertain our opinton free whether an inventlon ia probably patentubíe, Communlca- tionaptrictlyconfldentlal. HANDBOOK on Pafcenta •ent free. Oidost asrency for eecu Pntentfl taken throujrh Munn _ pfxcialnotice, without charge. intho rinff pat4 & Co. receiva Scientific Bittcricati. A handflomely ilíustrated weekly. Larproefc ctr- cniation of any BCientiflo journal. Term» for Canada, $15.75 a year, postafte prepald. 8old by aii newBdealers. "HLterrJj# KAUPENDUR BALDURS. Gleymíð ckki að gjöra aðvart þegar þið hafið bústaðaskifti. /

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.