Baldur


Baldur - 06.02.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 06.02.1909, Blaðsíða 1
I STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða p a hræsni í hvaða máli, sem fyrir |j h Kemur, án tillits til sjerstakra gj fl flokka. BALDUE AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vðflu- iaust, eins og hæfir þvf fólki, seiu er «f norrœnu bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 6. FEBÚAR iqo9. Nr. 35. Bændur! Vaknið þið! Lesið þið með athygli það, sem innan í þessu blaði stendur,— ekki af þvf hvað vel sje þar um mál ykkar skrifað, heldur af því hvað nauðsynlegt er fyrir sjálfa ykkur, að vel sje um málið hugsað. Engrar afsökunarer bcðið á þvf, hvað mikið rúm þetta tekur f blað- inu. Það þarf að taka meira rúm áður en lýkur. Hjer er um stærstu áuðsframlciðslu tegundina að ræða, sem nokkurn tfma getur komist á tlagskrá hjá nokkurri þjóð. AAURYRKJUMÁLIN eru þýðingarmciri cn ull önnur fram- leiðslumál. KVIKFJÁRRÆKTARMÁL- IN ganga næst þeim, og öllum er ljóst hvernig kjötverzlunareinveld- in ganga þar að verki. Það cr sjaldgæft að flo'kksgienn standi sig eins vcl eins og Glenlyon Camp- bcll, fyrvcrandi fyíkisþingmaður fyrir Gilbert Plains, gjörði hjer á þinginu f fy.rraíþeim málum, upp í opið geðið á Gordon stór-kj<'if- kaupmanni, ogöðrum flokksbræðr- um sfnum. Aldrei heyrðist bofs úr hinum en'sku flokksblöðum hans honurn til styrktar, og þá auðvitað ekki úr Heimskringlu heldur, og svona er þetta allt af f báðum flokkum. Núcr þcssi Campbcll koininn á sambandsþing, og eng- inn sýnilegur til að fylla skarð hans hjer í þessu velferðarmáli bænda- stjettarinnar, og samt mætti það sannarlega ckki sofna. GJALDENDUR t GIMLISVEIT! Yiljið þið fund til að ræða um sveitar- skiftingu ? Ef svo er, ð!þá kornið þið liingað fremstu síðu, auk góðrar ritstjórn- argreinar, sem vingjarnleg er f bændanna garð, en all-þungyrt f garð stjórnaformannanna,þótt tveir þeirra sje Ifberalar, en ekki nema einn conservatív. Lögberg gjörir alvegcins, en hver hugsun er þar Iapin upp úr Free Press, nema sú síðasta, og hún er Iíka dómadags vitleysa. “Hjer er um mál að ræða“, segir Lögberg, “sem þorri alþýðunnar krefst að fá framgengt. Ef þeim kröfum er neitað, þá er þjóðræðið fótum troðið. Og það ætti ekki að koma fyrir f Canada' Það er ómögulegt að fótum troðaiSCUl allraílestir um liá- það, sem ekki er til, og f Canada HLUTHAFAFID - .1 er ekki þjóðræði til. Það aetti ritstjórinn að vita, cf hann'cr ekki barn í stjórnfræði. Þó sýnir staðhæfingin um að ‘þorri alþýð- unnar1 krefjist að fá þessu fram- gengt, enn þá greinilegar hvað skilningsleysið á þessu. máli er til- finnanlegt. dcgi dag, nœsta íimmtu- 11. þ. mán. Te’egram potar aftur á móti frjett þessarí innan f hjá sjer, aftur á 5. sfðu, og segir ekki orð f rit- stjórnardálkum. hermir þetta stingur þvf eins og ómerkilegu smáatriði fyrirsagnarlaust ' inn á milli annara frjetta, og segir ekki orð frá eigin brjósti. t Svovisseru hin póhtisku flokka- blöð f þvf að syngja eftir annara nótum, að þau passa lfka upp á þagnirnar f söngnum, þar sem þau finna þær í nótnabókinni. Þess vegna þurfið þið, bændur góðir, að vakna. Það er ykkur sjálfum fyrir beztu. . Stjórnarflokk- arnir eiga blöð, sem þeir kosta úr FISKI VEIÐAMÁI.IN eruekki fy|kis og rfkis fjárhirzlunum, og heldui nein smámál, þótt þau jafn-j svo æ|.|asj. þc;r íi 1 að blöðin eigi ist ekkiávið hin málin hjerflandi. |ykkur> og þcim tekst það furðu >; vcl. í staðinn fyrir það ættuð þið nú samt heldur að eiga blöðin og VEGGJAPAPPIR eftir allra n ý j u s t u tfzku hefir Hannes Kristjánsson hjer eftir á reiðum hönduyi í búð sinni. Hann tekur einnig að sjer Heimskringla! að sjá um að setja hann á veggina nákvæmlega eftir, hjá ykkur, ef þið óskið þess. krefðist þess af okkur öllum, sem blaðið hefðu lesið, að leggja hönd á Þcim atvinnuvegi er svo háttað að hjá stjórumálaflokkunum fær hann oft svipaða meðhöndlun eins og SKOGARHÖGG og NÁMA- GRÖFTUR, en þar mun með- höndluniri allra sóðalegust, þótt að- farirnar f þvf ræningjabæli liggi fjærst hjartarótumfslenzkramanna. • Á öllum þessum málum þarf að hafa vakandi auga jafnframt mcð- ferðinni á þeim verkalýð, sem í borgunum lifir. Þetta verður í j smáum og líklega ófullkomnum; stfl reynt f Baldri, en það verður aldfei vcrra cn hjá hinum blöðun- um, sem ekkert cr annað en berg- má! af flokksfylgisjarmi þessara lambáa, sem þau ganga undir. láta þau vakta stjórnirnar, en þvf komið þið aldrei til vegar. sof- andi. J.P. S. Hjer með tilkynnist öllum þcim, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum f Gimliprentfjelaginu (The Gimli Printing and Publishing Company, Limited), að fjelagsfundur verður haldinn í PRENTSMIÐJUNNI, MÁNDDAGINN, þann 1. marz 1909. Fundurinn á að byrja kl. 2 e. hád. Óskandi að sem flestir hlut- hafar vildu leitast við að vera viðstaddir. GlMLX, 28. jan. 1909. G. THORS TEINSSON, forseti. MUNICIPALITY OF BIFRÖST. ABSTRACT STATEMENT OF RECEIPTS AND EXPENDITUTES From July lst 1908 To Dec 31st 1908. RECEIPTS EXPENDITURES plóginn “ July ist. Roads & Bridges .... $3,477.42 U. Bal. on hand and in Bank Loan & Interest 1.557-65 “ ... Scm svar upp á liðsbón Bank 22.5 1 Salaries 470.25 yðar skal þess getið, að jeg ætla Taxes collected 6,249.32 Indemnity of members mjer að kaupa Baldur Mjer Bank loan .... 1,000.00 of council 231.25 þykir margt nýtt f honum, ogsjer- Revenue from other Survey & Right-of-way 278.71 staklega tel jeg honum til gildis Sources .... 88.33 Inspection of Roads . . 61.95 hvað hreinskilnislega hann talar um Nox. Weeds 9<5J6 7 öil málefni, hver sem f hlut á. Wolf Bounty 120.00 Mjög góð þykir mjcr sagan “Krist- ' Printing, Portage & inn Sósfalisti11, einnig hin gullfi'igru Stationery 176.28 kvæði St. G. Stephansonar, og To Schools 451 -66 værj óskandi að meira birtist í Miscellancous 163.51 Baldri framvegis eftir hann. Einn- Bal. Cash 011 hand and ig cr Baldur hlynntur verkamanna- in Bank 280.81 flokknum, og er það Ifka góður $7,360.16 $7,360.16 kostur. Skrftlur þær er hann Certified correct flytur af og til, þykja mjer margar B. MARTEINSSON, skemmtilegar, Treasurer. l R BRJEFUM. I. ’ Jeg óska þc<s og vona, að Baldri ! aukist svo kaupenda fjiildi og fjár- magn, að 'hann fari batnandi með ! viku hverri, og það held jeg ræt- STATEMENT OF ASSETS & LIABILITIES ON Dec. 31 st 1908. “ . . . . Yfir það heila tekið líkar 1 ist mjer blaðið hreint ekki illa, ytri | frágangur góður, margt vel ritað, í sjerstaklega ágrein'ngsmál lútersku I [ prestanna f Winnipég ; þar komstu hreinskijnislega og vel fram ; einn- ig um millilandanefndina á gamla Fróni og fl. o. fl., sem of langt ingum úr tveimur kössum. Götu Núna t. d. scgir Free Press frá | yrði upp að tHja. Seinast kemur dyrnar höfðu verið stungnar upp \ iðskiftum korny ikjumannafjelag- blaðið með liðsbóirna, fyrir nokkru með járni, en innri dyrnar opnacT I anna og stjórnaformannanna, og sfðan, og þá vaknaði jcg til með- ar með lykli. Pcningakassarnir j gj'iiíi það mcð feikna stóru lctri á , vitundar um að siðferðislcg skylda! láu cftir f forstofunni brotnir. Innbrot í Reykjavík var framið f afgrciðslustofu “ísa- foldar11 nú á þriðjudagsnóttina og stolið þar nær 250 krónum í pen- ASSETS Cash on liard and in Bank ....... Unpaid Taxes . Wolf Bounty . . . Road Machinery Ofifice Safc, Desk etc LIABILITIES To Schools ....... $2,320.94 $ 280 8 r Discount at Bank .... 6,981.81 Road work ........... 42.00 Surwcy & Right-of \vay 7S.o>5 Municipal commissioner 172.00 Miscellaneous accounts Asscts ovcr liabilitics $7,551.62 Certificd correct b. m.\/r/'Kixsso::, Treasurcr. 500.00 28843 36.69 i3‘-93 164,00 4,109.63 $7,551.62

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.