Baldur


Baldur - 06.02.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 06.02.1909, Blaðsíða 1
t smmmmmmmmmmmmmmm 1 fflj I STEFNA: | Að efla hreinskilni og eyða i | hræsni f hvaða máli, sem fyrir I | Kemur, án tillits til sjerstakra œ I flokka. « 1 BAL.DUB. I § | AÐFERÐ: 1 Að tala opinskátt og vöflu- I 1Í3 • i j$ laust, eins og hæfir þvf fólki, | H " |j sem er af norrœnu bergi | i brotið. 1 VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 6. FEBÚAR iqo9. Nr. 35. Bændurl Vaknið þið! Lesið þið með athygli það, sem innan f þessu blaði stendur,— ekki af því hvað vel sje þar um mál ykkar skfifað, heldur af Jþví hvað nauðsynlegt er fyrir sjálfa ykkur, að vel sje um málið hugsað. Engrar afsíikunarer bcðið á því, hvað mikið rúm þctta tekur f blað- inu. Það þarf að taka meira rúm áður en lýkur. Hjer er um stærstu áuðsframlciðslu tegundina að ræða, sem nokkurn tfma getur komist á dagskrá hjá nokkurri þjóð. AKURYRKJUMÁLIN eru þýðingarmeiri cn öll önnur fram- leiðslumál. KVIKFJÁRRÆKTARMÁL- IN ganga næst þeim, og öllum er ljóst hvernig kjötverzlunareinveld- in ganga þar að verki. ÞaS cr sjaldgæft að flokksmenn standi sig eins vcl eins'og Glcnlyon Camp- bcll, fyrverandi fyíkisþingmaður fyrír Gilbert Plains, gjíirði hjer á þiny-inu f fy.rrafþeim rnálurn, upp í opið geðið .1 Gordon stör-kjfi(- kaupmanni, ogöðrum fiokksbræðr- um sfnum. Aldrei heyrðist bofs úr hinum ensku flokksblöðum hans honum til styrktar, og þ& auðvitað ekki úr Heimskringlu heldur, o«- svona er þetta allt af f báðum flokkum. Nú cr þessi Campbell korhinn á sambandsþing, og eng- inn sýnilcgur til að fylla skarð hans hjcr í þessu vclferðarmáli bænda- stjettarinnar, og samt mætti það sannarlega ckki sofna. FISKIVEIÐAMÁLIN eruekki heldur nein smámál, þótt þau jafn- fremstu síðu, auk góðrar ritstjóm- argreinar, sem vingjarnleg cr f bændanna garð, en all-þungyrt f garð stj(5rnaformannanna,þótt tveir þeirra sje lfberalar, en ekki nema einn conservatív. Liigberg gjörir alveg.eins, en hver hugsun er þar lapin upp úr Free Press, nema sú sfðasta. og hún er Ifka dómadags vitleysa. "Hjer er um mál að ræða", segir Lögberg, "sem þorri alþýðunnar krefst að fá framgengt. Ef þeim kröfum er neitað, þ& er þjóðræðið fótum troðið. Og það ætti ekki að komafyrir f Canada". Það er ómögulegt að fótum troða það, sem ekki er til, og f Canada er ekki þjóðræði til. Það ætti ritstjórinn að vita, cf hann er ekki barn í stjórnfræði. Þó sýnir staðhæfingin um að 'þorri alþýð- unnar' krefjist að ra þcssu fram- gengt, enn þá greinilcgar hvað skilningsleysið á þessu. máli er til- finnanlegt. Telegram potar aftur á móti frjctt þessarí innan f hj& sjer, aftur á 5. sfðu, og segír ckki orð f rit- stjórnardálkum. Heimskringla hermir þetta nákvæmlega eftir, stingur þvf eins og ómerkilegu smáatriði fyrirsagnarlaust' inn á milli annara frjetta, og segir ckki orð frá eigin brjdsti. Svo viss eru hin prihtisku flokka- blöð f þvf að syngja eftir annara nöturn, að þau passa lfka upp á þagnirnar f söngnum, þar sem þau finna þær í nótnabókinni. Þéss vcgna þurfið þið, bændur góðir, að vakna. Það er ykkur sjálfum fyrir beztu. . Stjórnarflokk- arnir eiga blöð, sem þeir kosta úr fylkis og rfkis fjárhirzlunum, og svo ætlast þcir til að blíiðin eiei GJALDENDUR í GIMLISVEIT! Yiljið þið fund til að ræða um sveitar- skiftingu? Ef svo er, þá komið þið hingað sem allraíicstir um há- degi nœsta finimtii- dag, 11. þ. mán. GIMLIPREN VEGGJAPAPPIR eftir allra ný j ustu tfzku hefir Hannes Kristjánsson hjer eftir ð reiðuin höndurn í búð sinni. Hann tckur einnig að sjer að sjá um að setja hann á veggina hjá ykkur, ef þið óskið þess. krefðist þcss af okkur öllum, sem blaðið hefðu lcsið, að leggja hönd & pJóginn......." II. Hjcr með tilkynnist (illum þeim, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum f Gimliprentfjelaginu (The Gimli Printing and Publishing Company, Limited), að fjelagsfundur verður haldinn í PRENTSMIÐJUNNI, MÁNUDAGINN, þann 1. marz 1909. P'undurinn á að byrja kl. 2 e. hád. Óskandi að sem flestir hlut- hafar vildu leitast við að vera viðstaddir. GlMLI, 28. jan. 1909. G. THORSTEINSSON, forscti. MUNIGIPALITY QF BIFRÖST. ABSTRACT STATEMENT OF RECEIPTS AND EXPENDITUTES From July lst 1908 To Dec 31st 1908. ist ekkiá við hin málin hiV*flanrlí ,, 1,1 nJe'tIan<«- ykkur, og þeim tekst það furðu Þcim atvinnuvegi cr svo háttað, að hjá stjónimálaflokkunum fær hann oft svipaða mcðhöndlun eins og SKÓGARHÖGG og NÁMA- GROFTUR, en þar mun rneð- höndlunin allra sóðalegusí, þótt að- farirnar í þvf ræningjabæli liggi X fjærst hjartarfítumfslenzkramanna. • Á öllum þessum málum þarf að hafa vakandi auga jafnframt mcð- fcrðinni á þcim verkalýð, sem í borgunum lifir. Þetta verður í smáum og líklcga cifullkomnum stfl rcynt f Baldri, en það vcrður aldrci vcrra cn hjá hinum bl''ðun- vcl. í staðinn fyrir það ættuð þið nú samt heldur að eiga blöðin og lata þau vakta stjörnirnar, cn þvf komið þið aldrei til vegar sof- andi. J. P. S. r<>; um, sem ckkcrt cr annað en be mál af flokksfylgisjarmi þessara lambAa, sem þau ganga undir. IR BRJEFUM. i. • • ¦ Scm svar upp á liðsbón vðar skal þess gctið, að jcg ætla mjer aó kaupa Baldur.....Mjer þykir margt nýtt 'f honum, ogsjer- staklega tel jcg honum til gildis hvað hreinskilhislega hann talar um öll málefni, hver scm f hlut á. Mjiig góð þykir mjer sagan "Krist- inn Sósfalisti", e'nnig hin'gullfíigru kvæði St. G. Stephansonar, og værj óskandi að mcira birtist í Baldri framvegis cftir hann. E.'nn- ig cr Baldur hlynntur verkamanna- flokknum, og er það lfka góður kostur. Skrftlur þær er hann flytur af og til, þykja mjer margar skcmmtilcgar, Jeg óska þe«s ogvona, að Baldri aukist svo kaupcnda fjíildi og fjár- magn, að hann fari batnandi mcð viku hverri, og það hcld jcg ræt- ist......." RECEIPTS EXPENDITURES July ist. Roads .& Bridges .... $3,477-42 Bal. on hand and in Bank Loan & Interest L557-65 Bank ............ 22.51 6,249.32 Salaries ...... 470.25 Indemnity of members Bank loan .......... 1 000 00 Survcy & Right-of-way 231.25 278.71 Rcvenue from other 88.33 Inspcction of Roads . . 61.95 90^57 120.00 \ Printing, Portage & 176.28 451.66 163.51 Bal. Cash on hand and 280 8t $7.36o.i6 $7,36o.i6 Certified corrcct B. MARTEINSSON, Treasurer. "----- Yfir það hcila tekið líkar mjcr blaðið hreint ckki illa, ytri I fráganguf góður, margt vel ritað, sjerstaklcga Agrein'ngsmiil kitcrsku '¦ Illllbrot í ReykjílVÍk prestanna.íVVinnipeg; þar komstu ! var framiö í afgreiðslustófu "ísa- hrcinskijnislcgn og vcl fram ; cinn-1 foldar" nú á þriðjudapanðttina og ig U-m millilandancfndina á gamla stolið þar nær 250 krónum f pen- Fróni ogfl. o. fl., sc.n of langt ingum úr tvcimur kössum Giitu- Núna t. d. scgir Frce Press fra! yrði upp að tdja. Scinast kcmur dvrnar hiifðu vcrið stmvmar upp v.ðsk.ftum kornyrkjumannafjelag- blaðið með liðsbóirna, fyrir nokkru með jilt-ni, en innri dyrna'r opna# anna og rtjdrnaformannanna, og síðan, o? þa vaknaði jcg til mcð- ' ar mcð lvkli. Peningakascarnir gjOnrþað mcö feikna stóru Ietri fc|vitundar um að siíforðisteg skyldaMúu eftir f forstofunnl brotnir STATEMENT OF ASSETS & LIABILITIES ON Dec. 31 st 1908. ¦ ASSETS LIABILITIES Cash on hard and in $2,320.94 Bank ............ $ 280.8r Discount at Bank .... 500.00 Unpaid Taxes ...... 6,981.81 Road work ......... 28843 VVolf Boimty . . . 42.00 Surwcy & Right-of-way 36.69 Road Machinery .... 75.00 Municipal comrníssionet 13 i-93 Officc Safc, Dcsk ctc. 172.00 Misccllaneous accounts 164,00 Assets over liabilitics 4.109.63 $7,551.62 $7,551.62 Ccrtified correct 11. MAfiTEÍNSSON, Treasurcr.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.