Baldur


Baldur - 22.02.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 22.02.1909, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI. ár, nr. 36. Um fiskiveiðarnar á Winnipegvatni. (Niðurlag). H vað láta f i s k i mennirnir við Winnipegvatn sjer verða úr þvf, sem mætti vera milljón dollarar ? Úr vetrarveiðinni um $8o,oooþeg- ar vel gengur, og þykir ekki all- lftið fjc. í sumarveiðinni liggur ekki líkt því eins mikið af vinnu- brögðum, þvf hvorki eru mennirn- ir lfkt þvf eins margir — (haust- veiðin er að mestu geymd út með vatni til vetrar) — nje tfminn eins langur, en við þann veiðiskapinn er miklu meiri höfuðstðll f vcltu. Setjum nú svo, af þvf mánaðar- kaupið mun að jafnaði hærra yfir sumarið, að verkalýðnum innhend- ist þá aðrar 80 þúsundir. Þá hefir fjelagið, sem kaupir fiskinn, yfir 300 þús. til viðhalds og arðs á þcim höfuðstól, sem f útgjörð þess, bátum og húsakynnum liggur. Og þá hafa þeir, sem leggja til alla vöðvana 160 þús. yfir árið af þeim 60O—700 þús., sem nú er um að ræða, og sem mætti vera miklu meira. Sannlcikurinn cr, að fslenzka þjóðin hefir algjörlega misst marks- ins hjer vestan hafs. Þar sem iðn- aðarástand heimsins útheimtir nú óhjákvæmilega vinnuskiftingu. Þá er það órjúfanlegt auðfræðislögmál, að hver þjóðflokkur verður að leggja rækt við það, sem honum er bezt lagið. Það á hver að taka það pláss, scm hann skarar fram úr í, og gefa öðrum eftir þau pláss sem þeir skara fram úr f. íslend- ingar áttu og eiga að gjöra sjcr veiðivötnin í þessu landi undirgef- in, yrkja þau og vakta. Þar gætu þcir um aldur og ævi skarað fram úr öllum, nema kannske Norð- mönnum, hvað fjölmcnnt sem þctta þjóðfjelag verður. En þvf gjöra þeir það ekki ? Hvað skortir? Ekki dugnaðinn. '“Þess bcra menn sár". Ferillinn er stráður satinindamerkjum upp á það, — einn helfrosinn, aðrir drukknaðir, bæði á auðu vatni og Iögðu. Það er oft og löngum tilefni til að segja hjer eins og sagt var f Noregi forðum daga: “Þarna siglir fslend- ingur eða vitlaus maður“. Svo mikinn röskletka ciga fslenzkir pilt- ar enn í fórum sfnum til sjó- mennsku. Þar kemur ætternið karlmannlcgast fram í taugum þeirra. Á sjónum “kunna þeir ekki að hræðast“. Eru það þá ckki peningar, scm mest skortir ? Nei ; ekki að lfkt þvf eins miklu leyti, eins og menn telja sjer trú um. Það er meira vert að ciga sjálfur það atgjörvi, sem bezt hentar, heldur en að eiga peninga til að kaupa atgjörvið fyrir af öðrum mönnum. Einmitt f þvf hefir máltækið allra mest sannleiks gildi, að “betra er hjá sjálfum sjer að taka en sinn bróður að biðja“. Aðalvandræðin eru tortryggni. Ekki er samt ætlast til að þessi staðhæfing komi hjer fram sem nein ný opinberun, þvf hún er á hvers manns vörum, en hinu gjöra menn sjer ekki nærri nógu vel grein fyrir, hvernig þeirri tor- tryggni er varið, og hvað henni veldur. Tortryggni manna, hvers á öðr- um, er ekki eiginlega þannig varið, að þcir væni hver annan neinnar sjerstakrar þrælmennsku eða beins þjófnaðar. Hitt er heldur, að einn beri kvíðboga fyrir þvf, að annar láti “hafa áhrif á sig“, og það sem menn meina með því, er það að einhver verzlunarmaður eða verzl- j unarfjelag, nær cða fjær, smeygi sjer svo klóklcga inn á meðlimi fjelagsskaparins, að þeir annað- hvort gjöri sjer fjelagsskapinn í heild sinni að fjeþúfu eða mölvi hann með þvf að koma af stað ó- samlyndi innan fjelagsins. Ótti þessi er á mjög góðum rökum byggður, svo t^rtryggni þessi er í eðli sfnu alls ekkert heimskuleg, svo langt scm það nær. Verzlun- arlýðurinn hjerna, bæði enskur og fslenzkur, er vel að henni kominn. En þó að nú tortryggninni sje ekki eins mikið hallmælandi, eins og venjulega má heyra á hverjum þeim, sem f það og það skiftið er að tala um einhvern annan en sjálfan sig, þá er samt jafn nauð- synlegt fyrir þvf, að geta losnað við hana. Hvað er tortryggni ? Ein teg- und af hræðslu, og það ein versta tegundin, eftir þvf, scm Gestur heitinn Pálsson sagði: “Ekkert er eins hræðilegt eins og það. sem maður veit ekki hvað er“. Tor- tryggnin er hræðsla við sfna eigin fmyndun um eitthvað í ókomna tfmanum, sem maður veit ekki hvað verður, eða hvort að verður nokkuð eða ekki neitt. Tortryggn- in er hugleysi, samkynja myrk- fælninni, og kátlegast af öllu er það, að hún er allajafna verst f Ifkamlega fílhraustum mönnum. Menn, sem gætu gengið hlægjandi móti áþreifanlegri hættu, grimm- um hundi, hafróti eða manndráps- býl, geta verið alteknir af þessum hugleysistegundum, tortryggni og myrkfælni. Og hvaða ályktun er svo af þessu hægt að draga ? Þessa: Lfkamleg og andleg þroskun sam- svara ekki hvor annari. Likam- lcga þrekinu hefir verið safnað á kostnað hins andlega, svo maður- inn getur vcrið hetja þar sem áræði þarf til líkamlegra hreystiverka, þó Iiann rcynist vesælasta gunga, ef hann áað færast tiokkuð það f fang, sem andlegt atgjörvi þarf til. Undirrótin undir allri mishöndl- un og framkvæmdarleysi hjer f fiskiveiðamálunum f nærri heilan mannsaldur er ekkert annað cn þessi skortur á andlegu atgjörvi, skortur manna á því að bera virki- lega með sjálfum sjer innanbrjósts trr.ust til sinna eigin hæfileikr, þrátt fyrir öll ytri stórmennsku- læti og sjálfbirgingssrkap f munnin- um. Það cr nú meiri vantrúin, að trúa ekki einu sinni sjálfum sjcr, gctur manni f fljótu bili fundist, en svo er ekki við betra að búast, VWV'W'W'V%'V%.'WW-'fc%'%'%'W'W'V%V HINAR AGÆTU SHARPLES TCBBLAR RJOMASKILVINDUR standa nú Ný-Islendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulcga $65 til $75), og þær scm dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjer f nýlendunni er G-ISLI G”OTsTSSOLT. JRNES P. O. MAN. u þegar engum finnst annar neitt geta bætt sig upp eða sje trúandi til þess. í þessum málum hefir frá upp- hafi gengið S'’o berlega að okkur þekkingarleysi; aðá því verður sem fyrst og sem bezt að ráðast bót, ef nokkur bót á að fást á meðhöndlun þeirra. Ekki þekkingarleysi fiskimannanna ein- ungis, heldur þekkingarleysi okkar Ný-íslcndinga og Selkirk-íslend- inga, allra í heild, sem aldrei höf um rjettilega metið þá gullkistu, sem liggur hjer rjett við fætur okkar. Ekki gengur heldur ein- ungisaðokkur það þekkingarleysi, að skilja ekki eins vel f fiskiræktun, eins og vísindamenn, sem það hafa rannsakað ; heldur einkum og sjer f lagi þekkingarleysi á verzlunar- hliðinni, sem viðkcmur þessum málum, og svo náttúrlega stjórn- málahliðinni, sem stendur f svo nánu sambandi við það verzlunar- lega. Fiskimennirnir, fyrst og fremst, og svo helzt allur almenningur hjer, verður að fara að reyna að ná sömu þekkingu f þessum sfnum cigin atvinnumálum, eins og fáein- um kaupmönnum hefir sýnilega auðnast að komast yfir. Svo eru þeir mennirnir, sem allra mestu eru látnir ráða í allri pólitfk, ein- mitt mennirnir sem sízt skyldi, ef sjerhver starfsmaður hverrar at- vinnugreinar hefði nokkra hugsun á þvf, að lfta eftir hagsmunum sinnar stjettar. Samhyggðartil- cfnið milli smalans og gemlinganna hefir allt af verio og verður allt af — reifið. Það er þýðingarlaust að ætlast til ^þess að framsýnir og á- ræðnir gróðamenn leggi hagsmuni j sjálfra sín f sölurnar fyrir hagsmuni ! óþakklátrar, vanþekkingarfuilrar, tortrygginnar og samtakalausrar alþýðu. Þótt það sjc ekki dæma- j laust í veröldinni, að jafnvel auð- i ugir menn gjöri sig að pfslarvott- | um fyrir hugsunarlausan almenn- ing, þá er það svo sjaldgæft, að fiskivciðamálin í Winnipegvatni mættu lfldcgast lengi bfða þess, að það yrði þeim til lagfæringar, Ekki þar fyrir, að þau lofi ekki VEGGJAPAPPIR eftir allra n ý j u s t u tízku hefir Hannes Kristjánsson hjer eftir á reiðum höndum í búð sinni. Hann tekur einnig að sjer að sjá um að setja hann á veggina hjá ykkur, ef þið óskið þess. skcði hjer um sumarið, þegar fyr- verandi forseti fiskimannafjelagsins gekkst fyrir þvf, að fá fótum troðna rjettarbót, sem stjórnin var nýbúin að veita samkvæmt bænarskrá frá honum og 517 öðrum hlutaðeig- endum hjer við vatnið, og svo runnu allir bátaformcnnirnir f kjöl- farið, nema hr. Vigfús B. Arason, sem einsamall gekk frá skipi sfnu á þeim tfma sem friðunartfminn byrjaði að rjettu lagi. Ekki er það heldur glæsileg fyr- irhyggja að senda stjórninni bæn- En vilji nokkur maður nokkuð j arskrál'um að meSa brúka svo smá' sjerscaklega á sig leggja til þess að r‘ðin net, að ungi fiskurinn geti fþessi atvinnuvegur fari batnandi ekki náð nokkurn veginn fullum en ekki versnandi, þá tjáir honum j broska eftir sinni Ieg«ud- og skrifa ekkiað krympa sjcr við það, að j undir slíkar bænarskrár að áeggjun. mæta vanþakklæti og jafnvel! kauPmanna, sem liggja með slfk brfgslyrðum, aðdróttunum og ó. |net í búðum sfnum og vilja koma vinsældum fyrir framhleypni sína.Jbeim scm fyrst: af sjei. Það virðist svo sem einhver verði ! Naumast mundi það heldur \ it- að gjöra það, og cðlilegast er að j urleSt sPor af fiskimönnum hjer, gjöra sjer von um að cinhver fiski- að láLa fara að ba*a siS bl Þess að flestu fögru þingmannaefnin frá báðum flokkum fyrir hverjar kosn- ingar. En hvað kemur svo ? Skort- ur á þekkingu hjá þeim kappanum sem kosningunni nær, hvor þeirra sem það er. Sjc svo þingmaður- inn svo mikill maður, að hann langi til að standa við það, sem hann hefir talað, þá fer hann fyrst að leita sjer eftir upplýsingum. Og hvar ? Þar sem hann finnur glögg- ast votta fyrir þekkingu, og það er hjá fiskifjelögtmum og kaup- mönnunum. Þarna er engan að lasta, engum neitt að lá, allt sam- an mjíig eðlilegur gangur málanna. En afleiðingarnar eru óumflýjan- legar. Löggjafarafskiftin verða öll á bandi verzlunarstjettarinnar, en ekki verkamannastjettarinnar. Ef fiskimenn halda að það sje bezt að lofa þvf að vera svona, þá er það náttúrlega auðfengnast. Fyrir þvf þarf ekkert að hafa. maðurinn verði til þess. Það er t. d. meiri þagmælskan og meira sinnuleysið, að láta ckki skjóta fcólu upp á neinu, þótt menn horfi upp á hvftfisk veiddan til þess að taka úr honum hrognin, í | kagga eftir kagga, til þess að búa til úr þeim ‘Caviar*. Lýsing einn- ar þeirrar veiðifarar hjer á vatninu i rifjaðist upp í huganum þegar Frce I’ress scndi Baldri í vetur biðja um að ‘loka‘ þessu vatni al- veg, rjett til þess að menn þcir, sem nú gramsaíhinum vötnunum, sem stjórnin hefir verið að gefa f einstaka vinar sfns hendur, geti sem bezt geymt sjer þetta vatn og látið safnast fyrir í þvf á meðan þeir eru að tæma hin. Nei, fiskimennirnir þurfa að koma saman, fræðast saman, tengj- asf saman, og starfasaman. Gróða- caviardósirnar, scm minnst var á f væn'ctí<ir ftamltvaemdir þurfa aldrci næstsfðasta blaði. En sje svo, að | fiskimönnunum sjálfum liggi sú iðn- aðarmáh missjónarstarfscmi auð- I vi]ja fá hann til mcðhöndlunar. kýfinganna í Ijettu rúmi, þá geta j Væri ekki um neinn hæfileikaskort að stranda á fjeleysi, ef ekki strand- ar á vantraust’ þeirra, sem auðinn I eiga til, á hæfileikum þeirra, sem þeir varla mcð sanngirni ætlast til, að þeir, sem aldrei veiða ugga úr vatninu, muni að leggja það á sig, að hafa vit fyrir þeim. Það dugar t. d. hálfilla, að láta oft ar.nað eins koma fyrir eins og að ræða hjá þeim, sem þcssa iðn reka, þá mætti vel, eins og fyr var sagt, gjöra Winnipegvatn að þeirri bújörð, sem gæfi af sjermilij- ón dollara á ári um aldur og ævi. J. l\ S.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.