Baldur


Baldur - 01.03.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 01.03.1909, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir S i<emiir, án tillits til sjerstakra I flokka. •gmmmmmmmmms BALMR. i | AÐFERÐ: * Að tala opinskátt og vöflu- jb laust, eins og hæfir því fólki, |j sem er s»f norrœnu bergi |j brotið. fí ijUli tÍTiv I Irf VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, i. MARZ iqo9. Nr. 37. UnDIRRITAÐUR veitir til- sögn f organslætti. S. G. Thorarensen. J scm haldin verður fyrir hinn úní- tariska söf'nuð hjer, í Icelandic Hall, þann 5. marz, hefir cftir- fyigjandi PROGRAMM: Inngangsorð Forsetinn. Lúðrablástur The Gimli Band. Eecitation Miss O. A. Jónasson. Sðngur ("Sumarvfsur") Flokkur. Kapprœða "Banish the Bar" (staupasölubann) Með: hr. Jóh. Sigurðsson með aðstoðarmann með sjer. Móti: hr. G. Thorstein.sson mcð aðstoðarmann mcð sjér, Söngur ("Alda mfn") Flokkur. Upplestur sjeYa J. P. Sðlmundss. Lúðrablástur Thc Gimli Band. KÖKUSKURÐUR. DANS. Veitingar til sölu & staðnum. INNGANGSEYRIR : 25 cellt og I 5 c. I'ctta verður vafalaust mcsta samkoman á vetrinum. Þið sjáið eftir því á cftir, ef þið komið ckki. Stöku sinnum hefir það komið fyrir, að Baldri bcfir borist það til prcntunar, scm ekki hefir verið tekið f hann. í þvf efni hefir viníitta við hlutaðcig- endur ckkcrt vcrið látin koma til greina, og mætti sumum hafa sárn- að, cftir þvf sem þcir sjíi að vinir annara blaða eiga að venjast. Til að íitskýra það, cftir hvaða rcglu væri farið í þessu efni, skrif- aði 'sá, sem þctta ritar, eftirfylgj- andi Ifnur til cins af sínum beztu kunningjum : "Reglan er þcssi: Baldur flytur ekki órvar, sem bcinast að a- kveðnum miinnum mcð nafni, en komi niifn manna við hrcina og beiua frásugn cða rfikscmdafærslu, þá cru þau ekki ncinn þriiskuklur. ]cg vcit ekki hvcrnig þjer gcðj- ast að þessu scm mæíikvarða, en hvað sem sjálfum mjcr kann að lfða f daglcga lffinu, hcfi jcg ásctt mjcr að hakla Baldri scm sýknust- um af UHu g 1 c 11 s i". Það er alvöruleysið, sem veldur þvf hvernig blaðamennskan er orð- in hjá þeim f Winnipeg, annað blaðið eins og vatnsgrautarflát, hitt eins og sorphola. Af svodd- an blaðamennsku er ekkert gott að læra, og mesta neyðin að nokkur þjóð skuli þurfa að hafa slfka nær- ingu sjer andlega til viðurlffs. Baldri hefir allt af verið alvara, lfklcga stundum svo sár alvara, að það hefir staðið honum fjármuna- Iega fyrir þrifum. Sú alvara veldur þvf, að menn geta ekki fengið að skensa hver annan f dálkum hans, eöá rífast þar hver við annan um sfn prfvat- mftl, en þótt menn sje þungyrtir um það, scm er til óblessunar f mannfjelaginu, út á það er ckkert að sctja. Baldur tekur slfkum ritgjurðum feginshugar. Þessa stefnu væri þýðingarlaust fyrir nokkurn mann að misvirða við blaðið. Við hana yrði látið sitja fyrir þvf. Sje svo komið meðal Vestur-íslendinga. að flysj- ungarnir bcri alvörumennina ofur- liði, þá er Baldri engin verðung að vcrða til f sörau hrfðinni. Vestur-Islendingar áttu svo miklum tilþrifum að venjast meðan þcir Jón, Gestur og Einararnir höfðu pennann, að þeir gátu fund- ið eitthvað f blöðum sfnum til að metast um af viti. ¦Nú er af sú tfð, eða geta menn bent á að nokkurt þýðingarmikið alvó'rumál — annað en fslands- málin, — hafi verið alvarlega rætt f fslenzku vikublöðunum f Winni- pcg árið 1908? Á hverju á svo fóikið að lifa and- lega ? Það er hætt að taka kyrkj- urnar f alviiru, og það veit það má ekki taka blöðin f alviiru. Af hverju haldið þið að þetta a- stand stafi ? J. P. S. SPÁDÓMUR er na kominn um það, að Ifberal- flokkurinn muni taka staupasölu- bannið upp á dagskrá sfna, ef stjórnarflokkurinn hjer í fylkinu snýst illa við bænarskrám bindind- ismannanna, sem nft hafa verið lagðar fyrir fylkisþingið. Málefni þctta verður nú einmitt kapprætt á samkomunni, scm á að halda hjer á föstudagskvöldið kcm- ur, og er Ifklegt að mörgum vcrði forvitni á að heyra hvernig sú við- ureign gengur. Einn er hver einn. Sft kosningasigur Islendinga í sveitakosningum í vetur, sem helzt hefði verið vert á að minnast, hefir alveg verið látinn ónefndur f cillum fslenzku blöðunum. Það er kosn- ing hr. Bjarna Dalmanns t bæjar- stjúrnina í Selkirk. Hann vann nú loksins Islendingum til handa þá deild, sem allt til þessa hefir rcynst fslenzkum miinnum óvinn- andi. Hr Jöhannes Sigurðsson, hr. Klemens Jónasson ogeinhvcrj- ir flciri hafa rcynt þar fyrir sjer, cn sigurinn ckki unnist fyr cn þetta, svo það virðist ástæða til að filfta að Bjarní hafi gjiirt býsna vel, ef hann hefir ckki notið neinna sjerstakra happá. SJERSTAKT ATHYGLI er fólk beðið að veita auglýsingu hornleikaraflokksins, sem prentuð er f þessu blaði. Flokkurinn hefir betri skemmtun að bjóða, heldur en nokkur annar hópur manna f okkar byggðarliigum, og það væri bæði að vilja sjálfum sjer illa, að fara á mis við þft skemmtun, og Ifka raunalegt smekkieysi, að vilja ckki styðja að því, að svona flokki gæti farnast hjer sem bezt. Flokkurinn býst við að byija á þeim tfma, sem augiýstur er, svo fólk verður að kenna sjftlfu sjer um, ef það missir af einhverju sem fram fer. ' NÝR KAUPANDI Baldurs tekur svo til orða í brjcfi, sem fyrir stuttu er meðtekið : "Jeg hefi lesið það sem stendur innan í blaðinu nr. ?$. og einsþað á fremstu bls. þar sem segir: 'Það þarf áð taka meira rúm'. Mjer detta eins og ósjálfrátt f hug þessi eftirmæli Jóns sál. Sigurðssinar: 'graf ft skjiild þinn orðin aldrei yfkja, áfram beint í horfi rjcttu', o. s. frv. Þes-sum nýja kaupanda cr þakk að fyrir hluttckningu sfna mcð því hugarfari, sem liggur til grund- vallar fyrir framkomu Baldurs. Það er ekki um annað að gjura en að duga eða drepast, ckki svo mjiig f fjármunaleguni efnum eins og f andlegum efnum. íslenzkir bændur og fiskimenn og fslenzkir verkamenn hafa sára þiirf fyrir málgagn á fslcnzku mftli, og það einmitt þvi sárari, sem færri af þeim eru sjer þeirrar þarfar mcð- vitandi og lAta glepjast og leiðast af flokkskeyptum stjórnaráhiildum. : Þvf er ver að Baldur gctur ekki ! fyllt þessa þörf lfkt þvf svo vel sem skyldi, cn hanti hcfir viljaun til þess. Bændur góðir! Vilja ckktflciri af ykkur gjiirast nýir kaupcndur? «11111. Dr. W. W. Wright, 35 Canada Life Bldg, Cor. Main & Portage, Winnipeg, kemur næstu ferð sfna til Gimli þriðjudaginn 2.marz. Haun hcldur til fi. Lakcview Hotcl meðan hann dvelur hjer. \ BAND CONCERT. The ^GIMLI BAND" will give concerts at the following places: Gimli, March lOtli, 8.30 p. m. Ardal, ,, 12th, 8 p. m. Icel.River 11 13th, 7.30 p. m. i 2 3 4 5 6 7 8 9 lo 11 12 13 »4 15 16 17 18 19 20 The Band. Mr. O. Thorsteinson. The Band. PROGRAMME PART L Chairmans Remarks. Johanna March Violin Solo Serenade Male Quartette, "I've lost my doggy". Apalachicolola Cake Walk The Band. Trombonc Solo Mr. A. Fjeldsted. "Blue Bells of Scotland" The Band. Baritone Solo Mr. B. Kristjanson. Macon cadets March The Band. PART II. Cornet Solo S. Kristjanson. Overture Elsirore The Band. Malc Quartett, "Stars of the Summer Night". "TrampthroughGeorgia" The Band. Vocal Duete Alicia Waltz Vioiin Solo Albion March Instrumental Duette Annic Laurie Kristianson & Fjeldsted. The Band. Mr. O. Thorstcinson. The Band. Baritone & Trombone, The Band. INS TR UMENTA TION Solo Cornet ist Comet Clarinet Baritone Bass S(jlo Trouibone lst Trombone ist Tenor ist Aito Bass Drum Conductor : II. Kristjanson.. J. H. Hanson. O. Thorsteinson. B KristjansoSi S. Kristjan.son. A. Fjeldsted. V. Rafnscn. E. Jonassou. F. Jonassojs. J. Einarson. Sigtr. Kristjanson. DANCE Admission 25 cts. ¦

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.