Baldur


Baldur - 01.03.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 01.03.1909, Blaðsíða 2
B A L D U R, VI. ár, nr. 37. ER GEFINN 1ÍT A GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁKIe. BORGIST FYRIRFRAM ÖTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : ib^viqidttzr,, O-ITÆILX, flNÆ^VXT. Verð 4 smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlunp dálkslengdar. Afsláttur cr gefinn á stærri auglýs- ingum, sem birtast f blaðinu ynr íengri tfma. Viðvfkjandi slfkum af- sketti cgöðrum fjármálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer að ráðsmanninum. Kornverzlunar- málið. (Niðurlag). Þegar stjðrnaformennirnir fara að kjamsa yfir velvild sinni f bænd- anna garð, eftir alla sfna prjedik- un um þarfleysuna, sem á þvf sje að hjálpa þeim nokkuð, þá rennur upp fyrir manni f huganutn mynd af fiskimanni, sem er að'venja hundinn sínn. “Svona, svona, greyið, greyið'S segir hann, og klappar á hausinn á Mdra sfnum, “jettu nú þarna innvolsið af skaflinum, en láttu fiskinn f sleðanum vera kyrran". Móri gjörir einsog honum ersagt, þó að maðurinn gangi alvegíburtu frá honum. Byrgið og keðjan og afskammtaður vcrður er orðið Móra svo rækilega innrætt, að það er fyrir löngu búið að fá yfirhönd- ina yfir þvf hundslega innræti að stela úr sleðanum. Honum er umboð og eignarrjettur húsbónd- ans svo hjartfólginn, að hann Ijeti heldur lffið fyrir hvaða aðkomu- r;eningja sem væri, heldur en að láta húsbóndann tapa sfnu. Það sýnist ekki mikils um vert, að Móra skuli vera klappaðá haus- inn, — en honum finnst það nú samt sjálfum. Einhver munur er á því eða svipuhöggum! Og þau hefir hann þó ekki sfður komist f kynni við. Fiskimaðurinn og Móri hansj hafa báðir Iagt fram krafta sfna til þess að koma þessum fiski þang'að, sem hann á að brúkast til matar. Móri fær sinn skerf — innan úr flskinum — maðurinn fiskirin sjálf- an. En Móra er lfka klappað f þokka- bót og kallaður blfðlega “greyið, greyið",- þegar svoleiðis liggur á húsbóndanum. Og sömu tökunum sem hús- bóndi beitir við kvikindið sitt, leit- ast allt af yfirmaðurinn við að beita við undirmann sinn. Annars væri ekkert “yfir" og “undir“ um að ræða, — og það á ekki heldur að vera um það að ræða f mannheim- um. Það varir að eins svo Iengi sem maðurinn heldur áfram að vera, í sambúðarlegum skilningi, eitt af dýrum jarðarinnar. Ef þvf linnti, þcssu, að vera yfir og und- ir, vera æðri og lægri, þá stæðu mennirnir hlið við hlið. Þá væru þeir bræður. Þá væru þeir ekki eins og hundur og húsbóndi. Þá væru þeir allir menn. En það er lag sem á leggst, f hverju scm það er, byrgjum, keðj- um og slógi handa flundunum, og ! hreysum, lagaflækjum, og drafi I handa bænduin og vcrkaiýð, en húsbóndinn og kóngurinn ogallir smáir og stórir undirkóngar jeta | fiskinn. Og þvf‘fínni', sem mað- urinn er, og þvf minna sem hann óhreinkar sig á moldarverkum lffs- ins, því sjálfsagðara þykir öllum að hafa þetta svona, — en eng- um þykir það sjálfsagðara heldur en honum Móra, þegar búið er að klappa á hausinn á honum yfir slóginu. Hann og hans Ifkar láta rffa sig f hel fyrir húsbændur og kónga og allskonar smákónga og stjórnaformenn og flokkafor- ingja, — bara fyrir eitt klapp á hausinn eða gullhamar f eyrun. Að hvaðagagni komasvo þeim, I sem flegnir eru með allskonar laga ! brögðum, öll þessi blfðmæli ? Hvað- an kemur þessuin herrum sú tign, að bændunum þurfi að þykja nokk- uð til allra þeirra vináttumála koma? Tign;n, þetta að vera yfir, hún er fengin frá fólkinu. Einn stjórn- I arformaðurinn, Hon. R.P. Roblin, 1 var einhverja stund bóndi, en svo , hætti hann að framleiða korn og I fór að kaupa það af öðrum. Hann I varð kornkaupmaður og hann veit | vel um hvað er að ræða, þegarj , verið er að biðja hann um lagaboð j ! stjettarbræðrum hans til hnekkis. j ! Og hinir, Scott og Rutherford, | sem ekki munu hafa verið korn- kaupmenn, þeir sýna ekki að þeir sje hótinu betri Hvers vegna l hætti Roblin að vera kornframleiá- | andi og gjörðist kornkaupandi ? Af í þvf það átti í sjer fólgið meira ‘tækifæri*. Og hvers vegna hefir ! honum notast að tækifærunum til j að komast upp f stjórnarformanns- | sætið ? Af þvf fylkisbúar hafa kos- j ið hann tii að hafa á hendi með- j höndlun sirina sameiginlegu vel- ferðarmála. En hvers vegna kusu þeir hann tii þcss ? Af þvf hann \ hefir með samræmisfuilu þreki ogi viti sýnt svo mikið dáðrfki, að al- menningi er ekki kunnugt um að annað jafn sannarlcgt mikilmenni sje til f þessu fylki. Þótt þcssi maður hafi nú ekki fengið tign sfna að ástæðulausu, þá er hún ekki gildandi tilefni til þess, að hans fyrri stjettarbræður, bændurnir, láti blfðmæli hans aftra sjer frá því, að etja sanngjörnu kappi við hina sfðari stjettarbræður hans, korn- kaupmennina. Alls ekki. Blfð- mælin væru einskis metin, ef þau kæmu frá karli úti f sveit. Þau verða metin frá honum, einkum af flokksmönnum hans, sem eru eins vel vandir og hann Móri ‘greyið* ; en þau verða þá samt ekki metin vegna annars en tignarin^ar, sem fólkið hefir sjálft veitt manninum. Og komi það svo f Ijós að þessir stjórnaformenn vilji smeygja sjer út úr þvf, að hafa velferðarmál erfiðismannanna til meðhöndlunar, þá er það ekki annað en gamla sag- an. Bankarnir, vjeiasmiðjurnar, kornkaupmennirnir leggja til veið- arfærin og hugsunina að miklu leyti, — eins og fiskimaðurinn, — en bændurnir fá að leggja til lfk- amskraftana, og svo fara skiftin eins og vænta má, meðan hvorki er um hugsun eða samtök að ræða af þeirra hendi. Á meðan þeir sætta sig við það sjálfir, hafa þeir sama gagn af blijðmælum stjórna- formannanna eins og Móri hefir af þvf að vera klappað á hausinn. Nú, og þó að svo einhver þörf væri 4 þessu stfmabraki fyrir bænd- anna hönd, — sem þessum stjórna- formönnum okkar finnst engin vera, þá væri það til fyrirstöðu eftir þeirra á'iti, að KOSTNAÐURINN, sem það hefði í för með sjeryrðial- veg ókleyfur. Sama mundi fiskimanninum finn- ast ef hann Móri kæmi upp með það, að finna upp einhver ráð, sem skiftu hlutfallslega á milli þeirra öllum arðinum af iðju þeirra, illum og góðum. Maðurinn liti vfst f kringum sig áður en hann færi að leggja þau ráð á. Það yrði meira að segja bið á þvf, að kötturinn á búrhyllunni, fjárhundurinn bakvið eldhúshurðina, eða rottan undir gólfinu, sem öll njóta góðs af leyf- um húsbóndans, færu að leggja þessi ráð á. Þeim þætti það líkiega ðllum dýrt spaug, að láta byrgið hans Móra fara að draga frá hús- inu. Og sama hljóðið hefir ævin- lega verið f öllum borgalýð gagn- vart umbótabænum sveitalýðsins, þótt Lögberg vissi það ekki um daginn þegar það var að tala um “þorra ajþýðunnar“. Allt frá þeim lagasnápum, sem fullt er af, eins og gráum köttum, á búrhyll- um hvers einasta auðkýfings ogi stjórnmálaforingja, — niður faum-| ustu undirtyllur og þjófa, sem lifa| á þvf, sem til fellst f borgunum,— ! eru allir jafnt á það sáttir, að veita uppskeruarði sveitarinnar á hverju einasta hausti, eins og óhjákvæmi- legu slagæðablóði inn f borgirnar, \ svo allt veslist þar ekki út af yfir veturinn. Mönnum er það svo innrætt hvað uppskeran þýðir fyr- ir kaupskaparástand borganna, að skrifstofustrákar, sem ekki þekkja taðköggul frá kartöflu, eru fullir afj spádómum um það, hvað “bissniss- ið“ muni lifna eða dofna þegar frjettir fáist af uppskerunni; og blöðin flytja allt af áætlanir um uppskeruna, sem hinn eina gild- andi mælikvarða fyrir velsæld eða vansæld komandi'tfðar. Það getur hver hálfviti sjeð, að hræðslan við kostnað f þessum skilningi, — nefnilega, að borgalýðnum yrði það dýrt spaug, að sveitalýðurinn fengi að sitja að óskertum arðin um af erfiði sinna handa, eins og jafnaðarmennsku-hugsjónin felur í sjer, — sú kostnaðarhræðsla er virkilcgri, einkum hjá stjcírnmála- miinnunum, sem varla þora að anda öðruvfsi en auðkýfingarnir vilja, heldur en hræðsla við það, að þjóð- fjelaginu þurfi að verða skotaskuld úr þvf, að láta það borga sig, sem prívatfjelög stórgræða á hvert um annað þvert, Setjum svo, að fylkið ætti korn- hlöður í hverju aðalþorpi í beinni samkeppni við prfvathlöður, og gæti ekki gjört neitt betur við bændurna heldur en keppinautar þess. Væri bóndinn nokkuð ver farinn með þvf, að vera fleginn fyrir fylkissjóðinn, heldur en fyrir sjóð einhvers prfvatfjelags ? Þaö yrði áreiðanlcga hagur sfðarmeir, þótt hagurinn yrði ekki með því móti neinn f bráðina. Setjum enn fremur svo að prf- vatfjelög væru Ifkleg til að starfa um stund sjer f vfsvitandi skaða til þess að sigrast á samkeppni þjóðfjelagsins. Hvað ætli þau gjörðu það lengi ? Segjum að hiif- uðstólsfje þeirra sje núna sjö millj- ónir og þau ásettu sjer að bæta á sig milljón dollara skaða á ári í þrjú ár, Þá yrði hvert $100 hlutabrjef ekki orðið nema $70 virði. Fje- lögin mundu hugsa sig um tvisvar, áður en þau færðust slfkt f fang, ef þau vissu að f alvöru gæti til þcss komið. Og til þess eru áreiðan- lega á þjóðfjelagsins hlið nógar að- ferðir. Ein er sú t. d að þjóðfje- tagið gjöri samning um 4 til 5 ára viðskifti við þessa 20,000 bændur, sem nú tilhcyra kornyrkjumanna- fjelögunum, sem biðja um þjóð- eignarkornhlöðurnar, og miðaði þann samning við það, sem nú fæst bezt hjá prfvatfjclögum. Eft- ir það væri óhætt að lofa prfvat- fjelögunum, að færast f fang eins mikið tap eins og þau vildu. Úr mismuninum á samningsverðinu og þvf verði sem þau vildu borga gæti fylkið sætt sig við að fá starf- rækslukostnaðinn á sfnum hlöðum, j og svo annaðhvort gefið bænciun- um afganginn, f hlutfalii við bússj- elatölu, cða haft hann fyrir vara-! sjóð til þess að herða á samkeppn- j isreipunum ár frá ári. Undir öll- um kringumstæðum getur þjóðfje- lagið haft hundrað möguleika móti einum að glfma við prfvatfjelag. Allt annað eru vffilengjur, runnar af sömu rótum cins og upplýsing- arnar, sem hann Móri mundi fá, cf hann vildi fara að jeta fiskinn úr sleðanum. Svo þarf ekki heldur að gjöra ráð fyrir þes-sari samkeppni frem- ur cn stjórninni sýndist sjálfri. Um hana er þvf að eins að ræða, að rjettarfarslegi ÓMÖGULEGLEIKINN, sem f fyrirmælum grundvallarlag- anna á að vera fólginn, sje eilífur og óumbreytanlegur. Skyldu þeir ‘meina1 það, þessir stjórnmálavitr- ingar, að grundvallarlög eigi að vera sama fyrir manneskjur eins og hlekkjafestar eru fyrir hunda ? Eða skyldu þeir ‘meina* það að fólkið sje búið til handa lögunum en ekki lögin handa fólkinu ? Eða skyldi það ganga að þeim, að heppi- legra sje að láta bændurna hafa sjálfa fyrirhöfnina á þvf að leita eftir breytingunum, heldur en að láta auðkýfingana saka sig um að hafa lagt þrek og þekkingu til framkvæmdanna. Ef þarna hefði ekki komist að sjálfselska stjórnaformannanna, eins og hverra annara gróðabrall- ara, og hluttekning með einmitt svoleiðis mönnum, þá legðu þeir ekki bændunum vjelráðin, sem hrekkjafyllst og þó duldust liggja fólgin f brjefi þeirra. Að bænd- urnir hjer vestra færu að koma málinu inn á sambandsþing, væri til þess að fá á móti sjer allt borga- iffs og auðvalds loftslagið, sem rfkir yfir þingfulltrúum austurfylkj- anna. Það yrði æði seinróinn barningur, en komi vestanbænd- urnir málinu fyrst áifka vel inn f fylkispólitík hjer heima hjá sjer, eins og t. d. stækkun Manitoba- fylkis, þá neyðist sambandsþingið innan skamms til að löggilda þær breytingar, sem vernda þjóðfjelag- ið fyrir tilfinnanlegu fjártjóni f sam- keppni þess við prfvatfjelög. Þeg- ar það væri farið að gilda alvöruna, þá drattaðist þingið við að sjá skðmm sfna, — og það er aldrei neitt annað, sem kemur nú orðið af stað nokkru þvf, sem gróðafje- lögunum getur verið til óhagræðis. Að tala um að vfsa máiinu út úr landinu til Englands, er svo kóngsdýrkunarlegs eðlis, að það er ekki á það hlustandi. Sá andi hæfir bezt þessum Ontariomönn- um, sem þykjast af þvf að vera af- komendur þeirra, sem langaði svo mikið til að vera undir Englands- konung gefnir, að þeir fluttu sig úr Bandarfkjunum þegar frelsis- strfðið hófst, og hreiðruðu sig nið- ur hjer f Canada til þess að láta ekki kónginn missa sig. Slíkir menn eru fullir af enskum remb- ingi; — tilbiðja ensk flögg og ensk lög og annað þvf um lfkt. En það er minnst af bændunum hjer vest- ur frá svoleiðis ættað Við þurfum að koma stjórna- formönnunum okkar greinilega I skilninginn um það, að gamlar enskar hundakeðjur, fyrir löngu samanklambraðar af gatnalærum kóngsdýrkendum.sje ekki viðokkar hæfi ; — við sjeum ekki nógu líkir mórauðum httndum til þess; — og koma þeim vel f skilning um að þeir verði að búa til lög handa okkur, þeir búi okkur aldrei til handa lögunum. J. F. S.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.