Baldur


Baldur - 01.03.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 01.03.1909, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI. ár, nr. 37. NÆTURHUGSUN. Á meðan sjer Ijósöldur leika á Ijdshveli dagsins, á meðan að geislarnir glitra af gullhafi sólar, þá hreyfir sig hugur minn ljettur um hátinda sálar og reynir við ráðgátur lffsins en rósemd vill enga. Þar fæst hann við upphaf og endir og eyðing og dauða og viðhald ins eilífa efnis og eðlis og kraftar. Þar fæst hann við titrandi taugar og tilfinning hjartans, við heilann, sem utanboð hreyfa til hugsana og starfa. En svo, þegar ljósgeislar lækka og lfður að nóttu, sfn tjöld þegar draumnjóla dregur of dvfnandi fegurð, þá hnfga mjer hugsanir myrkar að harmi og trega, að minningum angurs og ama á einveru stundum. Þá hefjast upp harmanna andvörp cr hjarta mitt titrar og logar mjer böl-sollinn barmur en brenna mjer hvarmar, þáfi nn jeg hve einn jcg er orðinn — er andar svo napurt af norðri sú mannfjelags nepja er nfstir mitt hjarta. Þá man jeg hve ungur jeg endur mjer undi svo glaður við brjóst minnar blessuðu móður sem bar mig á hjarta. Þá man jeg hve helg var sú huggun sem hún æ mjer veitti, hve ljettvæg var öll önnur unun mót ástinni hennar. Og nú er hún Ifk, — á sjcr leiði und litilli þúfu, — á fátæklegt, hörmulegt hreysi ei hlúð að af neinum. En rfkileg höll býr f huga þess harmandi sonar og henni er aleinni helguð, — það heilög er minning. Ó, gáið að, sannkristnu synir að sje yðar dánu í dýrðlegri hugarins höllu en heiðingjans móðir. En ef svo er eigi, þjer bætið þá auðn með að reisa á leiðinu letraðan Imullung er Ieiðbeini dónum. Mjer nautn er f tárum og trega þó tómleg sje nóttin, þvf þá eru myndirnar mærstar af mætustu vinum. Þá sje jegþig, hjarta mfnshuggun, — ó, hcilaga minnmg — sem glaðan þjer bældir að brjósti þann bur cr nú grætur. Ó, sof! jeg mun senn með þjer gista f salkynnum Urðar, þvf lögmál hins cilffa aflsins er : eitt sinn að lifa. Jeg aumka þann anda, scm vonar á eilffar náðir, — hann veit ei hve ljúft er að lifa og ljett er að deyja. Þú lff, sem á lögmáli byggist — ó, Ijúfasta þráin — þinn sannleiki er veglegri vonum og vitrari trúnni. Jeg glaður mun ganga til heljar svo grátið ei vinir — og þeim, sem á lýgi vill lifa, mun leigður minn kymi. S. B. Benedictson. Undir húsveggnum. -:o:- Sterkasta víggiröing heimsins. SV “Eins áreiðanlegt og Gibraltar“, segja menn, þegar þeirvilja benda á eitthvað sem er sterkara en jarð- fast bjarg, því Gíbraltar er sterk- asta vfggirðingin sem til er. Eng- lendingarnir, sem eiga hana, álfta að hún verði ekki unnin þó allar þjóðir heimsins sameinuðust um að reyna það. Gfbraltar er höfðinn, fremst á tanganum norðan við sundið sem sameinar Atlantshafið og Miðjarð- arhafið. Eiðið milli Gfbraltar og Spánar, er um hálfa míluábreidd, og leiðir af þvf að vfgið á hægt með að verjast frá þeirri hlið lfka. Við rætur klettsins er bærinn Pointe de Europa, aðsetur enskra hermanna. Á hjöllunum og stöll- unum utan f klettinum eru skot- vfgin, og standa þau f sambandi við jarðgöng. Stórskotakastalinn, sem stendur uppi á þessum 1300 feta háa kletti, ræður algjörlega yfir afstððunni. Vfgi þetta hefir haft mikla hemaðarþýðingu, eink- um f viðureign Englendinga við Frakka, þvf hafi Frakkar ætlað að sameina Atlantshafs herflota sinn við Miðjarðarhafs herflotann, hefir England þrumað sitt “nei“ frá Gf- braltar. Breidd þessa sunds, sem aðskilur Evrópu og Afríku, er 8 mflur þar sem það er mjóst, og þvf getur ekkert skip farið urti það án leyfis Englendinga. Arabar byggðu fyrsta vfgið a Gfbraltar áriðýii, og rjcðu þvf til 1309, er Ferdinand konungur af Kastilfu tók það frá þeim, þó náðu þeir þvf aftur 31 ári sfðar, og hjeldu því til 1462, að Spánverjar náðu þvf. Vfgið var f vörzlum Spánverja þangað til erfðaslrfðið hófst, þá náðu Englendingar þvf, og admíral Georg Rooke, sem vfginu náði, ljet draga enska fán- ann upp yfir því. Níu árum sfðar var nesið formlega afhent Eng- landi. F'ranskir og spanskir her- flotar hafa nokkrum sinnum reynt að ná vfgi þessu, seinast árið 1779, en hafa ávallt orðið frá að hverfa, Það er álitið óvinnandi. THE GIMLI 111 i-f. a 1 )T isrG" Oo. GIMLI. MAN. Selur eftirfylgjandi vörur með m i k 1 u m afslætti yfir marzmánuð, meðan þær endast: Karlmanna peysur. Drengja peysur. Þykkar karlmanna skyrtur. Stök vesti. Drengja nærfatnaður. Þykk blankett. Karlmanna snjósokka Drengja snjósokka. Leðurvetlinga. Stakar buxur. Kar\manna nærfatnað. Oft er það að jeg leggst niður undir húsveggnum að afloknum dagsstörfum. Um veturna á legu- bekksgarminn inni við, en að sum- arlagi úti á guðs grænni jörðunni. Vanalega fer þá hugurinn eitthvað á kreik, þó skrokkurinn liggi kyrr, og hafa þá borið fyrir mig mörg smá æfintýri, sem flest gleymast jafnóðum. Eitt þeirra fer hjer á eftir. Jcg var þreyttur eftir dagserfið- ið, og haframjölsgrauturinn, sem jcg hafði mokað óspart f mig, hafði ekki nein fjörgandi áhrif, svo jeg fór út og hlammaði mjer niður á gamla staðinn, undir húsvcggnum, og fór að glápa upp f alstirndan himininn, en þá snýr hugurinn strax upp á sig og hreytir f mig einhverjum ónotum fyrir letina, og skýzt svo á stað út á næstu plá- netu ; en þangað á hann ekki er- indi svo hann heldur áfram, stckk- ur úr cinu sólkerfinu f annað og í gegnum ótölulegan grúa sólkerfa, þar til hann stansar við ógurlega stórt sólbákn. Jeg hefi þá verið að fara f öfuga átt, hugsar hann með sjer, þvf þetta mun vera mið- sólin, sem heldur öllum sólkerfun- um á rjettum brautum, en það var ekki miðpunktur eða þungamiðja aiheimsins, sem jeg var að leitaað, heldur takmörk tilverunnar, og svo heldur hann áfram eins og áður f gegnum óinælanlegleikann, með svo miklum hraða að ljósgeislar þeir, sem hann á samleið með, verða aftur úr og fyrirverða sig með kinnroða yfir seinlæti sípu. Og áfram heldur hugurinn að þessu þráða, fjarlæga og óskiljanlega tak- marki. Þá er kallað til mfn og sagt: "Pabbi, kýrnar eru að brjótast út". “Nú, nú, hvarertuhugur? Lfk- lega að flækjast einhverstaðar úti í j Rjörnsi: 'Komdu nú sæll, Siggi. geimi. Ætli þjer væri ekkisæmra^ Hefirðu munað eftir að spyrjahann Einnig birgðir af eftirfylgjandi vörum, sem að við seljum með eins lágu verði eins og hægt er, fyrir borgun út í hönd: Groceries. Patent meðul. Leirvöru. Axarsköft. Brooms. Trjefotur. Álnavörur. Stffskyrtur. Overalls. Skófatnað. Og margt fleira. GIMLI. TRADING 0°. THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. w ae w Eitt sterkasta og áreiðanlegastaeldsábyrgðarfjelag í heimi. ¥ ^ m Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni, # % G. THORSTEINSSON, agent. GlMLI. Man. SAMTAL UM FYRSTA LJÓSIÐ. að vera heima og gá að þvf sem f kring um þig er ?" "Ó, jeg er að koma, brá mjcr bara snöggvast út f geiminn. Jeg hefi ekki þann eiginleglcika að geta legið, sofið og hvflt mig eins og þú. Jeg ætlaði mjer á meðan þú hvfldir þig, að reyna að komast út sjera Svein um ljósið ?‘ Siggi: ‘Hvað ertu að segja maður ?‘ Björnsi: ‘Mannstu ekki eftir, þegar við töluðum sarnan seinast, þá sagðist þú ætla að spyrja hann sjera Svein, hvaða tegund af ljósi Siggi: ‘Já, ójá, nú man jeg það. Jeg fór til hans um daginn, og spurði hann að þvf‘. B.: ‘Og hvað sagði hann ?‘ Siggi: ‘Hann sagði að það fyrsta ljós hefði verið af eldfjalli. Jeg ætlaði að spyrja hann um meira, en hann var eitthvað svo hastur í svari, að jeg þorði ekki að spyrja hann meira um það‘. Björnsi: ‘Þetta ber saman við það, sem gamalt fólk sagði mjer, að loginn upp úr eldfjöllunum væri upp úr vonda staðnum*. Siggi: ‘Allt má segja mjer, en jeg get ekki trúað þvf að guð hafi viljað brúka það ljós, til að lýsa upp himin og jörð fyrstu 3dagana, á meðan sól, tungl og stjörnur voru ekki til‘. B.: ‘Jeg er á sömu skoðun og þú, nefnil., aðþaðsjetóm vitleysa, bæði hjá gamla fólkinu og sjera Sveini, um eldfjallið1. Karl. að takmörkum tilverunnar, en i það hefði verið, sem lýsti upp him- þessi ferð hefir orðið, eins og aðr- ar fyrri, árangurslaus, sem Ifka er eðlilegt, þvf aldrei fæ jeg tfina til neins fyrir þjer, nema á meðan þú sefur, en úr þvf við erum nú komn- ir saman, þá held jeg við ættum að fara að gá að takmörkum kúa- girðingarinnar" BóNDl. in og jörð fyrstu þrjá dagana af þeim 6 dögum sem sköpunarverk- ið stóð yfir. Þú sagðist hafa sjeð f biblfunni, eins og jeg og fleiri, að guð skapaði sól, tungl, ogstjörn- ur á fjórða dcgi vikunnar, svo ekk- ert af þeim ljósum gat lýst upp himin og jörð fyrstu 3 dagana’. PÁFARNIR. Listi yfir nöfn allra páfanna myndi verða all-Iangur, þvf sam- kvæmt skýrslu katólsku kyrkjunn- ar er núverandi páfi, Pius 10., sá 261. f röðinni, trá Pjetri postula að telja. Þeir fyrst töldu 44 eru þó að cins kallaðir rómverskir bisk upar, svo það eru þá 217 menn sem kallaðir hafa verið páfar. Ti! jafnaðar hafa þeir setið að vöidum f 7 &r, enda hafa þeir þvf nær all- ir verið orðnir gamlir menn þegar þeir urðu páfar, og allir, að nndan- teknum Celestinus 5, og Gregor 12., hafa þeir setið f embættinu til dauðadags. Þeir sem lengst hafa verið páfar, eru : Pius 9. f 32 ár, Leo 13. f 25 ár, Pius 6. f 25 ár og Pius 7. f 22 ár. Allir þessir páfar eru frá sfðast liðinni öld. Hadrian 1. á 8. öld og Al- exander 3. á 12. öld, sátu um 20 ár á páfastólnum. Á 10. öldinni urðu páfaskifti 26 sinnum, flestir þeirra dóu af eitri skömmu eftir að þeir settust við völd. Hinir fyrstu 58 f röðinni hafa verið gjörðir að dýrðlingum. 18 hinna sfðari p&fa hafa hlotið sama heiður. Hinir sfð- ustu tveir, sem gjörðir hafa verið að dýrðlingum, cru Gregor 7. og Celestinus 5. Hinn síðarnefndi dó 1294. Hinir verða að bfða lengur eftir því að verða helgir menn. Alexanderó., sem dó 1503, var svo óguðlegur maður, að hann verður nauma.^t nokkurn tfma dýrðlingur, nema einhver honum verri setjist & páfastólinn hjer eftir. Þýtt. LJÓÐAKVERIÐ HANS 3VEINS. Rejmir Dagmar stytta stund og stika frægðarsporin, kurteis mjög og kát f lund þó konung sje ei borin. R. J. iJai'íðxtiK.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.