Baldur


Baldur - 01.03.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 01.03.1909, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. ár, nr. 37. 4BSTRACT STATEMENT OF RECEIPTS AND EXPENDITUTES From July lst 1908 To Dee 31st 1908. RECEIPTS EXPENDITURES July íst. Roads & Bridges .... $3,477-42 Bal. on band and in Bank Loan & Interest 1,557-65 Bank 22.51 Salaries 470.2 5 Taxes collected 6,249.32 Indemnity of members Bank loan .... 1,000.00 of council 231.25 Kevenue from other w Survey & Right-of-way 278.71 Sources .... 88.33 Inspection of Roads ., 61.95 Nox. Weeds 90.67 / Wolf Bount>’ 120.00 Printing, Portage & fc Stationery ...... . . 176.28 f To Schools ......... 451.66 Miscellaneous 163.51 Bal. Cash on hand and in Bank - - 280.81 $7,360.16 $7,360.16 Certified correct H. MARTEINSSON, Treasurer. STATEMENT OF ASSETS <& LIABILITIES ON Dec. 31 st 1908. ASSETS LIABILITIES Cash on hánd and in To Schools $2,320.94 Bank $ 280.81 Discount at Bank .... 500.00 Unpaid Taxes ...... 6,981.81 Road work 288.43 Wolf Bounty 42.00 Surwey & Right-of-way 36.69 Road Machinerý .... 75-0° Municipal commissioner 13 1 -93 Office Safe, Desk ete. 172.00 Miscellatieous accounts 164,00 Assets over liabilitíes 4,109.63 $7,551.62 $7,551.62 Certified correct li. MARTEINSSON, Treasurer. L'r brjefum. I. Baldur Iiefir þá tvisvar leitað hftsa minna, hann hefir lagt af stað háifbrunninn, út í 'frost- hörkur ogsnjð, hjer uj>p í hálendið. Er það ekki ranglátt að úthýsá honum? Það er ekki samkvsemt gðJra tnanna tilfinningum. Látum þá tilfinn ngamar ráða, þó ekki sje mikið peningaaflið, og segjum Baldur velkominn. Við óskum gleðilegs árs.......Mjer lfkaði ekki “Minnt- Vestur-íslcndinga“ I eftir Guðm. Olafsson, þvf mjer er! í ckki neitt vel við þter greinar, sem ! miða að þvf að veikla þjóðerni okk- j ar Vestur-íslendinga. Eigum við að láta strax hrekjast í hafið ? Er nokkurt afrcksverk f þvf ? Ekki gjðrir fslenzki laxinn það, þegar hann vill ná hinum himintæru fögru fljrttum hálendisins. Laxinn og laxarnir, stórir og smáir, þeir hafa hugrekki og þrek> sem vinn- ur sigur á þeirra erfiðu braut. Ó, þú maður, sem gæddur ert sál, ert,u þá minni en þessar skepnur, sem að eins hafa kvarnir f höfði ? Jeg skal f fljdtu bragði benda á það, að mitt tungumál er mjer j kærast, þó jeg riti það ekki nærri þvf eins vel og ætti að vera, því jcg vil að þetta tungumál sje ritað, j prentað og talað mcð öllutn sfnum bókstiJfum og titlum, alstaðar þar ' sem þvf á einhvcrn mögulcgkii' j hátt verður við komið. Þetta er . það sjerstaka mál sem jeg vil að j Baldur taki til greina, svo maður j sjái að honum sje full alvara að , tala “eins og hæfir því fólki, sem er af norrænu bergi brotið“. H' “.— Mjer virðist ritdómur þinn ‘Nýjar bækur' mjög skarp- iega og sanrigjarniega ritaður, — að míivu áliti sá bezti — að minnsta kos,ti að þvf er snertir ‘Ofurefli Þegar jeg hafði lesið þá bók, var j jeg óánægður með úrsJitin, mjer! fannst söguhetjan ísvo dáðlaus, og j vanta kjark og kárlmennsku eius og þú einmitt tekur fram. En svo virtist mjer það bót í máli, að í enda sögunnarcr hann látinn svara unnustu sinni á þessa leið: ‘Nei, þctta er byrjunin*. Og þctta svar virðist injcr bcnda á það, að Einar eigi eftir að semja aðra sögu, cða þá öllu heldur, framhald af þessari. j Og að þá muni hann, láta sögu- hetjuna hafa nægan kjark og karl- mennsku, til þess að hið góðavinni algjörðan og fullkominn sigur yfir hinu vonda. Annars er ineistara- lcga sýnt fram á hversu auðvaldið hefir f hönduin sjcr eigingjarna ogj óráðvanda menn, og alveg sam- j vizkulaus blöð. Sem það notar sem verkfæri, til þess að villa mönnum sjónir ; koma á stað æs- ingum og fiokkadrætti, svo skyn- j samlcg yfirvegun kemst ekki að. j Lýsing Einars á fundinum f Reykj- j avfk má vel heimfæra upp á sumaí pólitiska fundi í stórborgunum hjer j vestan hafs. 1 * * | UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire lnsurancc Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, í einhverju af þess- um fjelögum, sem eru sterk og áreiðanleg. Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjeiar, hrffur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig því viðvfkjandi. Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GrlMLI. MAN. TIL SOLTJ Góð bújörð á góðum stað í Arnesbyggð. Einnig lóðir Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Gimli. - ---- --- Man. LIKKIS TTJR. Jeg sendi lfkkistur til hvaða staðar scm cr í Manitoba og Norðvesturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD: Nr. 1 $25, nr. 2 Í35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. 10 $300; STÆRD: Frá 5 fet til fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. A. S. BARDAL. 12 1 Nena St. VVlNNIPEG. -- MAN. Telefónar: Skrifstofan 306. Heiinilið 304. Hæstmóðins orgel og píanó. Hinireinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. J../. //. McLean & Co. Ltd. 528 Main St. VVlNNII’G. Samræður við vini okkar ut orgcl og pfanó eru okkar ánægji efni, þvf okkur cr óhættað ábyrg ast hvaða hljóðfæri, sem valið c úr okkar búð. Þær tegundir, ser við höfum á boðstólum, eru alla reyndar að þvf, að standa fremsta allra þeirra hljóðfæra, sem seld er hjer f landi. Bonnar, Hartley & Thornburn. BARRISTERS &. P. O. Box 223. WINNII’EG, — MAN. Marz 1909. S. M. Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i TUNGLKOMUR. Fullt tungl 6. Síðasta kv. 14. Nýtt tungl 21, Fyrsta kv. 28. ÁGRIP AF IIEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ EYRIR CAN ADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðiun er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs af.hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður að bera sig fram sjálfur á landskriL stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, cða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SKVLDÓR. — Sex mánaðaábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur. eða systur hans. * Í vissum hjcruðum ,hefir land- takandinn forkaupsrjett að ánnari bújörð úfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekrum ' ineira verða þá að rækta. Landleitandi, sein hefir eytt hcimilisrjetti sínum og kemur ekki forkaupsrjcttinum við, getur fengið land keypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur hann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju í þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. \v. \v. CÖRY, Deputy of the Minister;of.the Interlor 60 YEAR8* EXPERIENCE Trade Marks Deoiqns Copvrights Ac. Anyono wondlng a nketcb and descrlptlon may tjnlckly oscertain onr opiuion free wiiether an lnventlon is probably patent.ablo, Comrminieji- tlonsRtTictlyoonfldential. HANOBOOK onPatenta ■entíree. Oldest acency for sccnrlng putenta. Patents taken tnrou»rh Munu & 0o. recelva ■pécicU notlcc, vrithout charge, in tbo A handaomely illustrated weekly. Lanre«t, cir- Slation of any acienr.iflc Journal. Terrns for nada, $d.?5 a year, poatage prepoid. 8oId b> aU newBdealers. t361Broadw.,IfJe^YQ|'ij Clfflce, 636 F 8t„ Washtngton, Dl C. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvart j þcgar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.