Baldur


Baldur - 08.03.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 08.03.1909, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. ár, nr. 38. Frá Narrows. M/ Eitt af þeim íslenzku byggðar- lögum, sem fyrir samgöngufæra- skort á ennþá við ýms óþægindi að bíia, er hjeraðið meðfram Mari- itobavatni fyrir norðan Álftavatns- nýlenduna. Hvað mikið þyrfti lagfæringar við í þeim efnum, og hverju hjAipsamar stjórnir gætu til vegar komið var fyrirskömmu all- greinilega sýnt f Agætri ritgjörð'f Lögbergi eftír Jón Jónsson frá Sleðbrjót. Nú berst Baldri fundargjöming' ur, sem ber þess ótvíræðan vott að byggðarmenn sjálfir hafa vilja á að vaka yfir heill byggðarlagsins. Er það þeim til hins mesta sóma, og verður það framvegis, ef þcir íáta ekki neina flokksleiðtoga f ‘stóra staðnum' koma sjer til að skiftast í skoðunum, sætta sig við vífilengjur og hálfan hleif, eða tilla sjer fremur A tá við einn stjórn- málaflokk en annan, Baldur óskar af alhug fil lukku meðan fslensk dáð er íverki þeirra, Fundargjörningurirm hljóðar á þessa leið: Árið 1909, latigardagijin 20 febr. var almennur fundur settur og haldinn í fundarhfjsi Narronvs- byggðar eftír fundarboði frá herra Sigurgeiri Pjeturssyni, P'undarstjóri var kosinn Sigur- geir Pjctursson, en skrifari Guð- mundur Jónsson. Þessi mál voru tekin tji umræðu: I, I'RAMR.KSÍ,A MANfTOfJA- VATNS. Eftir all-langar ujnrieð ur var samþykkt svo hljóðandi til- laga. f einu hljóði: Funduri.m lcyfir sjer að skora að ■ •mm bugað því, allra hclzt á næ ta sumri að grafa fram Man- j itóbavatn svo vatnsborð þess lækki að minnsta kosti 2 fet. Jaínframt felur fundurinn 4 hendur sendi-- nefnd þeirri, sem kosin er hjer f dag, að leita fylgis f þcssu máli, hjá Glcrj Campbell sambandsþfng- manni þessa kjördæmis, Sigtr. Jónassynj fylkisÞfngmanni þessa kjðrdæmís, og I'.A.Burrows fyrr- verandi sambandsþingmanni okk- ar, Sendinefndinni er falið að skora á þessa menn al!a, að veita blöð þurfi ekki að liggja við Scotch Bay heila viku. P'undurinn skorar á póststjórn- ina að gjöra þessar breytingar og viðbætur á aukapóstgöngunum frá Dog Creek: a) Að Siglunes pósthús verði fært til Jóns Matúsalemssonar, á sect. 24, T. 22, R. 10 w., ogsett- ut^ póstkassi fyrir ábyrgðarlaus brjef á séct. 22, T. 20, R. 9 w. b) Að 2 nýjum aukapóstum verði bætt við og 2 nýjum póst- húsum, öðru hjá Bjarna Helgasyni, sect. 23, T. 23, R. 10 w., og gangi þangað aukapóstur frá Dog Creck. Annar aukapóstur gangi frá Dog Creek austur að Dog Lake, og sje pósthús sett hjá Stefáni Ei- ríkssyni, sect. 27, T. 23, R. 9 w. 3, JÁRNKKAUTARMÁL. Sam- þykkt svolátandi tillaga: P'und- urinn skorar á sendinefndina að reyna að fá Oak Pojnt brautina fi-amlengda þannig, að hún liggi fyrir vestan Dog Lake, cða sem Ihaganlegast fyiir byggðina sem ihægt er. 4. VEGAMÁL. Samþykkt svo hljóðandi tillaga : Fundurinn felur sendinefndinni að skora á fyIkis- Btjórnina að leggja svo ríflegan styrk til vegagjörða f þessari byggð, sem hún sjer sjer fært, og skora>- á fylkisþingmann þessa kjördæmis að fylgja þcssu máli sem fastast. P'undarmenn tjá sig fúsa til að leggja fram vinnu ókeypis að ein- hverjum hluta, móti fje þvf er stjórnin veitir. P'undarmenn fela sendinefndinni að skora 4 þingmann kjördæmis- ims, hr. Sigtr. Jónasson, að Ieita upplýsingar um, hvort ekki muni j fáanlegt fje úr þar til ætluðum i sjóði, til að leggja veg gegnum 'Tndian Reservið“. .5- P'iskiveiðamál. Samþykkt var svo hljóðandi tiliaga : P'und- urinn skorar á fiskimálaráðgjafann f sambandsstjórninni, að sjá um að ekki verði leyfð aftur sumarveiði f Manitobavatni, og að sú breyting verði gjörð á fiskivciðalögunum, að byrja megi veiði 15. nóv. Enn fremur að netjafjöldi sá, er hver maður megi hafa, vcrði aukinn um helming fram úr þvf sem nú gild- andi lög leyfa, og að sem fyrst UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL-CANADA P'ire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN p'ire Insurance Co. EQUITY P’ire Ingurance Co. * * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, í eiuhverju af þess- um fjelögum, sem eru sterk og áreiðanleg. Þegar yður vantar sleða, vagna, siáttuvjelar, hrffur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig þvf viðvfkjandi. Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GIMLI. MAN. TIL SOLTJ Góð bújörð á góðum stað í Arnesbyggð. Einnig lóðir I G-IHVEILIB^] Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Givili.----- -- Man, LIKKISTUB. Jeg sendi 1 f k k i s t u r til hvaða staðar sem er í Manitoba og Norðvesturlandinu, fyrir eins sanngjarnt Verð og nokkur annar. VERD : Nr- 1 $-5. nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $85, nr. $ $100, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRD P'rá fct til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismuríandi tegundun og stærðum. 12 r Nena St. A. S. BARDAL. WINNIPEG. Man. tobavatn. 6. Að sfðustu var kosin matLa nefnd til að fara til Wim Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304 þcssu máli ailt það fylgi, sem þeir vcrði sctt fitkiklak hjer við Mani- geta samkvæmt loforðum þeirra til kjósenda hjer sfðastliðið sumar. Jafnframt samþ>kkir fundur.nn aðj manna netnr, tl, að fara tl( W|nn) i iX/CDDriAl O I nMHDM JP felasend.nefndinniávarptilstjói-p- pegi og gre,ða fyrir framgangí * LIVERPOOL & LONDON & arformanns Canada, um að veita fratnanskr4ðra lnáieflla. f hana' Marz 1909. þcssu máli fylgi sitt. 2. Póstmál. Svohljóðandi til laga var samþykkt f einu hljóði. j Fundurinn lýstr sterkri óánægju yfir aðal póstgöngum frá Scotch , Bay til Narrows og skorar fast- lega á póststjórnina að koma tafar-1 laust f framkvæmd breytingu áj póstgöngunni á þessu svæði, sam- kvæmt tilboðum þeim er póst- stjórnin gaf út f haust; og sjerstak- voru kosnir : Jóhannes Eirfksson, Sigurgeir Pjetursson, Stefán Eirfksson, Páll Kernested, og Jónas K. Jónasson. P'undi slitið. Hann: “Hvað mynduð þjer segja, ungfrú, ef jeg legði hjarta j GLOBE INSURANCE CO. « K W Eitt sterkasta og áreiðanlegasta eidsábyrgðarfjelag f heimi. m 'B b Tryggir hús fyrir eldsvdða, bæði f Gimlibæ og grenndinni. » « G. THORSTEINSSON, aj;ent. ClMLI.-----L-— Man. s. M. Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 >4 15 16 17 18 l9 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i TUNGLKOMUR. Fullt tungl 6. Sfðasta kv. 14. Nýtt tungl 21. Fyrsta kv. 28. ÁGRÍP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerlrver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðiun er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhyruingsmílufjórðungs af h verju ófustnuðu stjórnarlandi, sem til cr f Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn veiður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skityrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja uin landið fyrir hans hönd. SKVLDUR. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakandi má þó búa 4 bújörð. sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur. cða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ckru. Þá lengist ábúðar- tfminn úpp f sex ár og 50 ekrum meira verða þá að rækta. Landleitandi, sem hefir eytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki forkaupsrjettinum við, getur fengið land keypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur hann að búa á landinu scx mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. w. w. CORY, Deputy o£ the Minister.oí tbe Jntertor 60 YEARS* EXPERiENCE Trade Marks Designs COPYRIGHTS *C. AriYono wonding a flkotcb and drscrlptlon may <julckly jiijoortain our opinioa free wíiether an inventJon ía protmbly patent/iblo, Comraunica- tlonBstriotlycomldontlal. HANDDOOK on Patontii eent f roe. Oifloat aeenoy for flecurlnír patents. pntents takcn tbroutrb Munn & Co. recelve spccial 7wticð% witbout charge, iu tho lega vill fundurinn leggja áherzlu ! mittÁyr>r fæcur yðar ?“ á það að sambandinu við póstinn 1 Hún : “Jeg mundi segja vinnu- frá Minnewauken til Scotch Bayíkonunni að koma með sópinn og verði hagað þanníg, að brjef og 1 sorprekuna“. Bonnar, Hartley & Thornburn. BARRISTERS &. P. O. Box 223. WINNIPEG, — MAK. ScieHíifie JMcan. A handfloruely iiiustrated weekly. Largeat cir- culation of any scieutiflc Joui-nal. Torma for Cauada, $J.75 a year.poetaRO prepahl. tíold by ail newBdealerfl. MöNMCo.3618—’NewYork Branch Offlco. 625 F BU Waahlufftóu, D. C. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki. að gjöra aðvart þegar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.