Baldur


Baldur - 20.03.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 20.03.1909, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir i<emur, án tillits til sjcrstakra flokka. BALDUR. Itu uuu> ■* *xxS IlUr I AÐFERÐ: |j Að tala opinskátt og vðflu- H laust, eins og hæfir þvf fólki, |j sem er «f norrœnu bergi 1 brolið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 20. MARZ iqog. Nr. 40. Munið eftir sfingsamkomunni f líitersku kyrkj- unni f kvöld. Sjá auglýsingu 4 öðr- um stað f þessu blaði. u NDIRRITAÐUR veitir til- a n s 1 æ 11 i. S. G. Thorarensen. sfign f o r g Gildi bændanna í stjórnmálum landsins var metið á vogarskál sambandsþingsins á mánudaginn. Staples, þingmaður hjer að vest- an. gjf*rði þá uppástungu að ein- hver bóndi úr vesturfylkjunum yrði skipaður f járnbrautarmáianefnd rfk- isins, í stað Thomasar hcitins Greenway. Kvaðst uppástungu- maðurinn vilja bera þess vitni, að maður sá, sem bændur biðja um, sje tilvalinn maður til þessa starfs Lað hcfði ekki f svona máli nein áhrif á sig, þótt maðurinn tilheyrði andstæðingaflokki sfnum f stjórn- málum. Graham járnbrautamálatáðherra rcisöndvcrðurgegn þcssu. Kvaðst ekki vilja láta binda sig við neina vissa stjctt, og varð úr þessu flokks- kapp á þinginu, eins og bezt má marka af ummælum Dr. Clarks frá Red Deer. Hann tók það sjerstaklega fram, að hanti væri fuIltrCii fyrir bænda- kjördæmi, en vegna þess hvað hann væri mótfallinn öllum stjettarfg, þá vildi hann ckkert hafa með þcssa uppástungu að gjöra. í sama anda talaði Neely frá Humboldt, og bætti því við að bændurnir f sfnu kjördæmi kvfirt- uðu ckkert undan aðgjörðum stjórn- arinnar f þeirra garð, og þvLværi óþarft að setja hcnni nokkurn skammt með það, hvernig hún Veldi f þetta embætti. Afturámóti talaði Dr.Schaffner máli bændanna. Áleit þetta hæfi- lega þátt-töku bændastjettarinnar f rfkinu f heild sinni, sem ekkert sjerstakt gæti sanngjarnlega verið haft á móti. Einnig benti Glen Campbell á þau vonbrigði, scm það yrði fyrir bændastjettina, ef þctta væri ekki gjfirt, því þeir hefðu vænt sjer hins mesta gagns af starfsemi Greenways heitins f þessu embætti, cf hans hcfði not- ið lcngur við. Hann sagði einnig að framleiðsla bændanna f vestur- fylkjunum einungis, næmi $118, 000,000 á ári, og taldi þvf ckki um skör fram þótt bændastjettinni f landinu f heild sinni væri tiieink- að þctta sæti. Martin frá Regina gjörði þá breytingaruppástungu þess efnis, að stjórninni skyldi ekki vera neitt afskammtað um það, hvern hún skipaði f þetta cmbætti, og var sú 32 lóðir til sölu á góðum stað í Gimlibæ. Hornlóðir $100, ogaðrar lóðir $75. Umsækjendur gefi sig fram við E. S. Jónasson. Box 97, Gimli P.O., Man. uppástunga umsvifalaust samþykkt með 94 atkv. gegn 54. ATHUCASEMD. Eins og áður var bent á f Baldri var enginn töf á þvf að bæta Frökkum upp þann missir, sem þeir urðu fyrir þegar Bernier ser.ator dó, og var það auðvitað ekki neins lastmæis vert. En þegar á fremur að setja upp ‘stóra manninn' gagnvart tilmælum annars eins hluta þjóðarinnar eins og bændastjettarinnar, til þess að koma þvf ekki\á, að fara í neitt manngreinarálit, þá getur ekki öðrum cn hlutaðeigendi flokks- mönnum litist á blikuna. BANKRUPT STOCK. Kjöraup á öllum varningstegundum. Hver einasti hlutur úr búðinni verður látinn íara á fáeinum dögum. Bíðið ekki — því ekkert verður keypt í skarðið fyrir það sem upp er selt. Fatnaður: Járnvara og leirtau: NÚ SELT FYRIR SAMA SEM HÁLFT VERÐ. Peningar sparaðir eru peningir græddir. LÍTIÐ YP'IR 5 centa og 10 ccnta BORÐIN HJÁ OKKUR. R. W. MOORE & Co. SUTHERLAND’S STAND. GIMLI HOTEL. Karlmannabuxur — Yfirtreyjur 00 b 0 l 00 kn O NÚ $5.00 9.00— 12.00 NÚ 7.00 13-50— 'j, b 0 NÚ 8.50 1.50 NÚ 1.00 2.50 NÚ 1.50 5-5o NÚ 3.00 $10,000,000 lán er sagt að G. T. P. járnbraut- arfjelagið sje nú að hugsa um að fá hjá sambandsstjórninni, til þess að gcta haldið áfram byggingu sfns hluta af brautinni fyrir vestan Winnipeg. Svo er til ætlast að 4% le'ga skuli greidd af láni þessu, en höfuðstóllinn éndurborgast eftir 10 ár. umráða yfir samskonar landeign- um, sem austurfylkjunum hafa verið veitt full umráð yfir, og sýn- ist það ekki mót von, að eitthvað þyki þurfa f móti að koma þeim mismun, sem með þvf er gjörður á | fylkjunum. Söngsamkoma verður haldin, undir stjórn GUNNSTEINS EYJÓLFSSONAR 2 í lútersku kyrkjunni á Gimli 14 bls. f morgunblaðinu af Free Press, hinn 15. þ. m. er rit- þann 20. marz, klukkan 9 að kvöldi. gjörð, sem ætti að vera eftirtekta- verð fyrir þá, sem metast um af Þar verða sameinaðir beztu söngkraftar Nyja stöðu þeirra sjera Jóns Bjarnasonar 1 . , , , og sjera Friðr.Bergmanns gagnvart I Islands, Og má þCSS Vegna^A 3£nta góðrar skemt" lúterskum trúmálum. Greinin I Flokkarimma er nú talin f vændum út af stækk- un Ontario og Manitoba fylkjanna. Sarr bandsstjórnin gjörði það heyr- um kunnugt f fyrra hvaða viðbót hún vildi gefa hverju þeirra um' sig, cn nú er búist við að Mani- tobastjóinin fáist ekki til að sætta sig við s nn skammt. Af þvf er svo búist við að sá krókur komi á móti bragði hjá sambandsstjórn- inni, að allar frekari framkvæmdir f málinu farist fyrir, þangað til . _ . , . , _ y ö að. Það cr ekki hægt að syna fylkjastjórnirnar eru búnar að koma! Kristi hlýðni jafnframt þvf, að'lft- sjer saman um eitthvað í þessu | ilsvirða hátfðlegar skuldbindingar gagnvart viðteknum skoðunum, sem maður hefir skrifað undir. Hlýðni við Ivrist er ekki það að snúa út úr og smeygja sjer undan skuldbindingum sfnum. Ekki það að gjöra breytingar á anda og efni sinna játningarrita. Hlýðni við fjallar um deilu tveggja meþódista presta og svo hluttöku eins mc þódistaprests Winnipegborgar f þeirrideilu. Sá prestur, Dr. Rose, ver sig með þvf, að mælikvarðinn sje ekki rjettar eða rangar skoðan- ir um biblfuna, heldur hlýðni við Krist. Manni finnst undir eins að þessi Dr. Rose geti verið rckkju- ! bróðir sjera Friðriks, en maðurinn, j sem um málið ræðir f Free Press, j Rev. F.iank W. Pratt, únfcariskur! prestur, nýkominn til borgarinnar, j fer svofelldum orðum um þessa j vöru hjá þessum Dr. Rose: “Þetta [aði taka Krist fram yfir biblfuna] er einmitt það, sem Un- ftarar hafa verið að halda fram f meira en hálfa öld, en þeir hafa af- stöðu til að segja það opinberlega af því þeir cru ekki háðir valdi neinnar kyrkju, sem staðhæfirann unar. PROGRAMME: cfni, þvf grundvallarlög rfkisins scgja svo fyrir, að svona málefni verði að fara eftir samkomulagi milli sambandsstjórnar og hlutað- eigandi fylkisstjórnar. Þcir Manitobaráðherrarnir, Ro- j Krist er að liara sömu einlægni og gers og Campbell, hafaverið aust- ' r&ðvendni f huSarfari cills og í ” . c , honum bió. “ ur í Ottawa undanfarna daga til | g 1. Sðngur. Lofið guð. Söngflokkurinn. 2. Solo. Sólskríkjan. Ásgeir Fjeldsteð. 3. Söngur. Hátt yfir fold. Söngflokkurinn. G. Wcnnerberg. Jón Laxdal. W. A. Mozart. 4. “Mixed Quartette". Come where thc lilies bloom. Thompson Misses Sigurðson, Mcssrs. Fjelclsteð & Erlcndson. 5. Söngur. Vorvísa. Söitgflokkurinn. 6. Duet Sólsetursljóð. Miss Sigurðson & Mr. Fjeldsteð. ■ 7. Söngur. Guð hæst f hæð. Söngflokkurinn. Lindblad. B. Þorsteinsson. skrafs og ráðagjörða landaþrætu. jeg til hluttckningar um þessa meg þessum mönnum. Þeir eru flæktir í möskvum gamals kenn- Einnig er talið upp á að þessir ingaherf,s'• bráð stofnunar, sem ,, „ , 1 stendur á röngum grundvelli;— málsvarar okkar Manitobamanna .. . pfslarvottar orustunnar muh trú- vilji fá einhverja peningaleg? upp-1 mennskunnar við sannleikann og bót fyrir það, að vera fyrirmunað j trúmeiinskunnar við játningu sfna.“ 8 Violin S0I0. Life let us cherish. Ó. Thorstcinsson, 9 Söngur. Sælir. Söngflokkurinn, 10. Organ Solo. 11. Söngur. Vaknið Zions verðir kalla. Söngflokkurinn, INNGANGSEYRIR, 35 og 25 cts. J. A. P. Schulz. | Fíenry Farmer- C. H. Rink. Selected, Philip Nicolai,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.