Baldur


Baldur - 20.03.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 20.03.1909, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI, ár, nr. 40. Þegar samvizkan er tekin með í reikn- inginn. "Ekki bregður mær vana sfnum!“ eru orðin, sem manni detta fyrst í hug, eftir að maður hefir lesið, “Auðsafn Vestu-fslendinga, “ sem Heimskringla færði mönnum 14. janúar. Hún hefir fyr borið þess menjar hve reikningsfær ritstjóri hennar er. Það væri ranglátt að bera honum það & brýn, að hann hefði í þeim cfnum stnngið Ijósi sfnu undir mælikcr. Flestum mönnum mun vera í fersku minni húsreikningurinn góði og j&rnbrautarreikningurinn,er átti að sýna kostnað nýlagðrar brautar í Selkirk-kjðrdæmi. Þeir reikning- ar báru á sjer menjar þess að höf- undur þcirra var gæddur miklu skapandi fmyndunarafli og að hann hefði ánægju af því að m a r g- fa I d a . Þetta nýja skáldverk höf- undarinns er ijós vottur þess að honurn hcfirekki fariðaftur f þeim efnum. Þeir menn, sem reyndu að setja út á hinafyrri reikninga höfutidar- ins, fundu þeim það helst til for- áttu, að þeir væru ekki rjett- i r. Það virðist, sem höfundinum hafi verið það Ijóst að þessum nýja reikningi sínum væri eins varið,og þess vegna segir hann: “Vjer birt- um ekki þetta yftrlit sem ómót- ntælanlcga rj.e.tt eða óaðfinnan- legt, en vjer höfum gert það eins samvizkusamlega eins og vit og þekking frekast 1 e y fð i,....“ Þessi játning höfundarins varp- ar Ijósi yfir ailan rctkninginn og gjörir hann skiljanlegri. Hún opinberar oss það, að eins og mað- urinn er skapaður f guðstnynd þannig bcr þetta rit á sjer mynd og Ifking af samvizkusemi höfurtd- arins. Það verður ekki antvað sjeð en það sje samvizka höf., sem er aðal starfsaflið, er vinnur að smíði þessa reiknings ; en orð hans virðast benda til þess að hún hah galla cins og margt ann- að f þessum syndumspillta heimi og þess vegna t a k i hún stundum það, sem henni er ó 1 e y fi 1 e g t . Á þenna h&tt bakar hún höfundin- um það erfiði að hann verður að l&ta v i t sitt og þ e k k i n g u vaka yfir henni og gæta þess að hún gjöri það ekki. Eitt afl er*enn ótalið, sem starf- að hefir að því að framleiða þetta skáldlcga listavérk og það er vilji höfudarins, þvf það er vfst að hann iætur sig ekki vera án vitnis- burðar, því það má svo að orði kveða að hann “ iðar og spriklar og hljómar “ f orðutn og anda allrar ritgjörðarinnar og honutn tncgum vjer Vestur-íslendingar aðallega þakka það hve verðmæt- ur hlutur sá cr, sem oss hlotnast. Menn geta nú gjört sjer all-ljósa grcin fyrir þvf hvetnig þctta lista- verk hefir myndast. Fyrst og \ fremst sj&um vjer samvizkuna; hún er slitviljug, sístarfandi og alveg laus við ólukku svefninn, sem sagt er'að ásæki sumar af systrum hennar. Henni kemur það lfka vel þvf gripurinn, sem hún er að smfða er stór og hún þarf að vera á þönum í allar áttir til þess að afla sjer efnis. Af og til sendir hún gotauga til húsbónda sfns, viljans, sem situr stutt frá henni á hæð eða hjallbust með v i t i ð og þ e k k- i n g u n a . Hann er þar lfkastur Óðni mcð hrafna sfna. Sm&msam- an verður hann þess var að sam- vizkan gjörist um of fjölþreifin og leggur hönd á það, sem óleyfilegt er. Hann sendir þávitiðog þekk inguna til þess að taka það af henni: gjðrast þá oft harðar svift- j ingar ; en þó samvizkan sje sauð- þrá eyns og sumar systur hennar þá hefir hún ekki þrek til að halda hlut sýnum á móti tveimur og verður þess vegna að sleppa þvf, sem hún hefir klófest. * Jeg er svona margorður ttm það hvernig “ Auðsafn Vestur fslend- ! inga“ myndaðist, fyrst og fremst til þess að gjöra mönnum það skáld- verk skiljanlegra og svo vildi jeg einnig vekja þakklætis tilfinningar manna. Höf. er þess maklegur að loftskeytin færi honum hlýustu til- finningar hjartna vorra ; þvf það er augljóst að hann hefir orðið að hlfða ákvæðum boðorðsins : “Með sótt skaltu þfn börn fæða", þegar hann ror vegna tók á sig þann kross að verða móðir og fæddi þetta sitt andlega óskabarn. Það, sem einkennir þennan reik- ning höf, er það hvað gott v a 1 d hann hefir yfir öllum tölum; það virðist vera ljóst að fy rst ráðfær- ir hatm sig við sitt eigið hjartalag um það, að hv,;ða niðurstöðu hann v í 11 komast, og sú tala, sem þá kemur út er það, scm hann byggir allan reikninginn á. Sfðan skaðar hann og lagar hinar aðrar tiilur, þannig að þær verði f samrætni við hzna. Vjer vitum að þegar reikningar eru skrifaðir þá cr sú niðurstaða, serii menn komast að skrifuð nrðst og þess vegna ætti oss að vera það ljóst að þessi aðferð höf. við að smfða reikninga er í fullu samræmi við grundvallar-reglur byggingarlistarinnar, þó hún hafi ekki enti náð hetð við reikning- kenslu f skólunum. “ Varðar tnest til allra orða undirstaðan rjett sje fundin“ er málsháttur, setn höfundurinn hefir haft hugfastan þegarhann samdi “Auðsafn Vestur Is!c-ndinga“ þvf hann hefir vand að hana s v o m i k i ð að hann gæti með rjettu tekið sjer f munn þau orð er Grörtdal brúkaði þegar hann skfrði frá heimildum þeitn er sannleiksgildi Heljarslóðarorustu hvfldi á og sagði: “En þessa sögn höfum vjer saman sett eftir þvf setn vjer h'ifum numið af gangi þessaira hluta og þó þessir atburðir kunni sumum ótrúlegir að þykja þá höfum vjer frá öllu sagt eins qg oss hefir fyrir sjónir borið og í hug dottið. Það er mjög skemtilcgt fyrir oss HINAR AGÆTU SHARPLES TUBULAR RJOMASKILVINÐUR standa nú Ný-fslendingum til b-'ð? Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem aflcasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $7"') og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá scm hefir þær til sölu hjer f nýlendunni er G-ISLI J"OIISSOTT. JRNES P. O. MAN. Vestur íslendinga að lesa þetta rit 'Bjarna, því aumingja Bjarni hafði höf., sem er svo laust við allt böl- sýni; en vjer verðum að gæta þess að hann hefir orðið að velta mörg- um völum úr leið sinni áður en hartn komst ti! vor með þann gleð- iboðskap að vjer ættum $13592000 skuldlausa. Sifku þrekvirki gaeti enginn afkastað, sem þyrfti að eiga f strfði við illa tamda sam- vizku. Vjer v i t u m að jaftivel f beztu og ríkustu byggðum íslend- inga er Ieitun á þeim bændum, sem búa á einu landi og hafa eignar- haldá$i5oo virði af gripum og akuryrkjuverkfærum; oss hefði ekki heldur dottið í hug það snjall- ræði að taka 5000 familfur, flytja þær flestar út á landsbyggðina svo þær gætu eignast þar sem flest lönd og láta svo þær fáu familfur, er eftir sátu f bæjum og borgum eiga 2000 fasteignir, sem væru til jafnaðar $2500 virði. Mörgum af oss hefði einnig orðið það á að minnast þess að þjóðskuld Canada er nú orðin $449 057,693 ; fylkin eru í stórskuldum og sveitafjelög °g borgir stynja undir þungum skuldaklata. Eðlileg hluttaka vor í þessari margþættu almennu skuld- þó ekki rtema stóru búðina og Garð- akyrkjuna á eftir bát sfnum um árið. Vjer Vestur fslendingar getum seint fullþakkað höf. fyrir “ Auðsafn Vestur fslendinga“. Þegar vjer hðfðum lesið skáidsögur þeirra Einars og Jóns Trausta og þung- lyndið þjáði oss; þá kom það til vor eins og frelsándi engill, hrakti þunglyndið á flótta og gaf vonun- um vængi. Nú óskum vjer einskis eins heitt, eins og þess að höf. veiti oss meira af slfkum "dýrindis metalli" því oss er mikil forvitniá þvf að f& að vita það, hve stórann hlut heimskringlunnar vjer mun- um verða búnir að kaupa að 1000 árum liðnum og vonum vjer að hann reikni það fljótlega fyrir oss. Þess óskum vjer einnig að hann gjöri svo vel og segi oss hvort. betra er fyrir oss að leigja a!Ia þessa $13,592,000 og láta þá ávaxtast á þann hátt; eða vjer eigum að verja $8,108,000 af þeirri upphæð til þess “að kaupa Og borga að fullu“ fyrir allt ísland með öllu, sem á því er, lifandi og dauðu að undanskildu sjálfu fólk- ■ • ,• , r,. ... inu. Það gæti skeð að Rússar eða abirði hefðt þvf í vorum augum b einhverjir aðrir yrðu seinrta fáan- getað gjört “stryk f reikninginn" þegar um skuldlausa eign vora er talað. Höfundurinn er hafinn yfir það að hugsa um slfka smámuni. Þeir “eiga engann rjett á sjer í þannig löguðurn skáldskap“ og þess vegna varpar hann öllum slíkutn steinum fyrir borð úr bát sfnum. Það kem- ur Ifka fljótt í ljós að hann er svo aflasæl! að hann þarf ekki að hafa slfkt grjót fyrir seglfestu; því þeg- ar hann leggur bát sínurn til lands þá hefir hann ekki einungis $13, 592,000 virði innanborðs, heldur hefir hann einnig fjórar miklai seilar í eftirdragi, f einni þeirra er legir til þess að gefa oss hærra verð fyrir það, heldur en það verð er vjergetum nú fengið það fyrir samkvæmt landshagsskýrslum. Að endingu ætla jeg að geta þess að jeg tel lfklegt að höf. hljóti trúrra þjóna vcrðlaun, á þann hfttt að f hans skaut falli Nobelsverð- lattnin fyrir “idealsKan“ skáldskap. Jcg veit að vfsu að nann á harð- snúinn keppinaut, þvf það er lýð- utn ljóst að “Heimskringlumaður" sem skrifaði “Brjeftil Heimskring- lu“ cr birtist f blaðinu 2t. jan, hefir einnig unnið til þess að tillit sje tekið til hans. Hann lýsir þar auðlegð Vcstur-Islendinga ogsegir: Margir bætidur ciga, svo tuj.um þúsunda skiftir f gripum og verk- Þau . orð eru svo stór- ‘idea!skur“ skáldskapur að EIMSKIP FRAMTÍÐARINNAR. Nú er búið að smfða 2 eða 3 hafskip, sem eru stærri en stærstu skip nýliðins tfma. Að nokkrum Arum liðnum, megum v,ð búast við að sjá í blöðunum eftírfylgjandi fregnir, segir citt Londonblaðtð. “Á þilfari skipsins ‘Newtonic1, sem ereign Hvftu Stjörnulfnunnar, eru lögð ljómandi falleg virkis- stræti; á skipinu eru hesthús, þar sem farþegjar geta fengið reiðhesta og bifreiðar að láni, svo þeim veitist hægra að heimsækja vini sfna f fjarlægustu káetunum. Nýja Cunardlftiu-skipið “En- cyclopaedia“, hvers afturstafn fór frá Queenstown f fyrradag, hefir verið fijótt að fara yfir hafið, því framstafninn var f dag snemma kominn til Sandy Hook. Það cr búist við að farþegarnir, sem eru f öftustu káetunum, komist á land seint f kv ild eða snemma f fyrra- málið. í fótboltaleiknum sem fram fór á skipinu, unnu Oxfordarnit gegn Harwördunum tneð 12 móti 8. Á nýja skipitiu “Pneumatic" geta hjólreiðamenn fengið ágæt» vegi, svo að þeir geta skoðað markverðcstu hluta skipsins og náð heim til sfn að kvöldi. Nýja skandinaviska skipið ‘Piper- vika‘, hafði meðferðis 120,000 far- þegja. Rafmagnsljós lýsa göturriar á skipinu, og strætavagn rennur á milli sals þess er menn neyta matar f og reykingasatsins. Vagn- ar fjelagsins flytja farþega frá bryggjunrti til káeta þeirra kaup- !aust“. t. d. öll skólahús, fundarhús og \tæ 11101 kyrkjur.er vjer Véstur-íslendingar j r^ur j skeð getur að nefndin, sem veitir eigum. Vier vcrðum þvf að láta 1 xr ‘. , .. ■ , & J í Nobelsverðlauntn gjort það á þann það, að þó auður manna heima á hm að hún segi; "Hafi þeir það Ísl^índi sje Iftill, þegar hann er bor- inn saman við auð vorn, þá er þó mismunurifin enn meiri á afreks- verkum þeirra höf. og Vcllýgna þá bftðir!“ 12/2, 1909. Helgi MAGRI. Digri og feiti kaupmaðurinn var óánægður, þegar hann hraðaði sjer upp stigann og barði að dyrum. Ó mjer þ) kir það svo leitt, frú Pálson, sagði hann, cn það hafa komið fyrir trtjög klaufaleg mis- gtip f búðinni mtnni. Þú baðst um 2 pund af hafragrjónum, cti af tnisgáningi ljet versiunarþjónninn þig fá 2 pund af sagi sCm var f kassa rjett hjá grjónakassanum. Frúin fór að skellihlæja. Þetta var þó gaman. Gaman, endurtók kaupmaðurinn spyrjandi. Já, sannarlegtgaman. Nú h'ifum við verið gift í 13 ár, og aldrei hefur Georg hrósað mattuim fyr en núna við morgunverðinn. Hann sagði Ifka, itm leið og hann bað um meiri graut, að þessi matur minitti sig & þann mat sem~ nióðir | hans bjó til. \

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.