Baldur


Baldur - 21.04.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 21.04.1909, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. &r, nr. 44. TILKYNNINGr. Hjer með tilkynnist þeim, sem það varða að j^g hefi tekið að mjer löglegt umboð Mrs. R. BjOrnson til að leigja og selja efcirstandandi eignir af d&narbíii Hjðrleifs heit- ins Bjðrnsonar. Þar af leiðandi hefi jeg til leigu góða bújörð. ÁRNES P.O. 3. ARRÍL 1909. GÍSLI JÓNSSON. HEIMAFRJETTIR. m Veturinn er að kveðja með arg- asta hryssingi, sem þckkst hefir hjer urn langan tfma um þetta leyti &r.= , norðvestan hvassviðri og töluverðri snjókomu. Slfku eiga menn ekki hjer að venjast á sum- armálum. Frá Hnausum frjettist, að hr. Kristján Sigvaldason, sem nú um nokkurn tfma hcfir verið gestgjafi þar, sje alfluttur þaðan upp til Selkirk. Sá, sem gistihúsið hafði na;st á undan, var hr. Kristján Þorsteins- son, frá Ingólfsvík í Mikley. Hann hefir nú upp á síðkastið setið á heimilisrjettarlandi skammt frá Hnausum, en tekur nú við gisti- húsinu aftur og býst við að veita framvegis þeitn gestum, sem að garði koina, allan þann beina, sem þar er unnt að veita. Byggingar eru nú að b)rrja að fljúga upp til og frá hjer á Gimli, Hr. Arinfejörn S. Bardal í Winnipeg hefir koypt hjer nýsmfð- aða byggingu, og látið færa hana og laga fyrir Ifkgeymsluhús. Hr. Björn Eyjóifsson er búinn að byggja 40 feta breiða byggingu norðan við pósthúsið, og ætlar að hafa þar ‘billiard'-sal, rakarastofu og matsölustofu. Litlu norðar er hr. D. Halldórs- son, gullsmiður, ekki alis fyrir löngu búinn að setja sig niður.Njg deigði til þcss nokkurn hluta af Verzlunarhúsum hr. K. Valgarðs- sonar. Úr þessu má þvf fá hjerna hringinn, hvað þá annað, án þess að þurfa til Winnipeg. Rjett sunnan við pósthúsið er hr. Halldór Johnson að byggja bakarf, og hr. Bergþór Þórðarson er að byggja kjötsiilubúð sunnan við búð hr. Uannesar Kristjáns- sonar. Hr. Guðm. Ólafsson, trjesmiður, er í þanu veg að byrja á fbúðar- húsi fyrir sjálfan sig, á flötínni fyrir norðvestan járnsmiðju hr. Sigtryggs Jónassonar. Hr, H. P. Tergesen hefir fyrir skðmmu keypt af Guðmundi hús hans, með tveimur lóðum, sem liggja vestur frá verzlunarhúsum Tergesens, mcðfram Bryggju- strætinu. Er sagt að Tergescn muni æfla að reisa þar vöru- geymzluhús innan skamms. Nokkur fleiri hús eru fyrirhuguð strax þegar sumaitíð kemur. YILLAGE OF GIMLI. SALE OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES. By virtue of a vvarrant, issued by the Mayor of the Village of Gimli under his hand and the corporate seal of the said viltage and bearing date the 23rd day of March A. D. 1909, commanding me to levy upon the parcels of land hereinafter mentioned and described for arrears of taxes respectively due thereon, together vvith costs, I do hereby give notice that, unless said arrears of taxes and costs are sooner paid, I vvill, on Saturday the first day of May A. D. 19O9, at the hour of ten o’clock in the forenoon at the Council Chamber in the Village of Gimli, proceed to sell by public auction the said lands for the said arrears of taxes and costs. Lili LANDS LIABLE TO BE SOLD FOR TAxES: io. Lot No. Range Roll No. Artears of taxes Costs I 1,2 1 I $ 7-12 $ -5o 2 3-4 1 2 7.12 •56 3 I37U38 I 5 10.44 •50 4 139,140 1 6 7.12 .50 5 13,14 1 12 7.12 •50 6 I33U36 1 13 10.44 .50 7 137,134 1 14 7.12 •50 8 129 1 16 4.06 •50 9 129 1 21 4.06 •56 10 121 1 23 6.26 •50 1 1 23,24 1 24 7.12 .5° 12 113,114 1 28 10.22 •5o 13 117,118 1 30 7. 12 •50 14 119,120 1 3i 7- 12. • 50 15 25,26 1 32 10.44 .50 16 27,28 1 33 10.44 .50 17 29,3o,3L32 1 34' 279.18 • 50 18 33-4-5-6-7-8 1 38 41.24 • •50 19 45,46 1 39 6.18 .50 20 100,101 1, 46 7.12 •5° 21 103,104 i 47 7. I 2 • 5 J 22 93-94 1 5i IO.44 • 5o 23 91,92 1 52 7. I 2 •50 24 89,90 1 53 1 I. 20 .50 25 85,85 1 64 IO.44 .50 26 3,4 . 2 76 IO.44 •50 27 5-6 -> 77 7- 1 2 .50 28 137,'38 2 79 ,7-87 • 5o 29 141,142 -> 81 7.12 .50 30 9,10 2 83 7.87 •50 3' 1 1 2 84 4.06 .50 32 12,13 2 85 7.12 .50 33 14,15 2 86 7.12 ■ 50 34 129 2 88 4.81 •50 35 132,(33 2 90 Ic.44 .50 36 '34 2 9i 5.72 .50 37 135,136 2 9(2 7.87 •5° 38 17,18 2 93 7.87 •50 39 21,22 2 94 7.12 ■ 50 40 23 -> 95 5.62 .50 41 125,126 2 98 10.44 •50 42 124 -» 99 4.06 •50 43 122,123 2 100 7.12 •50 44 2,5,120 -> 103 n-95 •50 45 2 5,119 2 109 9-94 ■50 46 42,97 2 119 11.95 •50 47 100,10 1 2 1 2 1 10.44 ■50 48 102 122 6.26 .50 49 103 2 123 6.26 • 5o 5o 104 -> 1 24 6.26 -50 51 44,45 -> 125 5-55 • 5° 52 46,47 2 1 26 10.44 .50 53 1,2 3 128 11.21 .50 54 3,4 3 129 7.12 ■50 55 5 3 130 5-75 • 5° 56 6,7 3 131 10.44 • 5o 57 8,137 3 132 12.28 .50 58 138 3 133 6.32 • 50 59 17,18 3 146 11.21 •50 60 19,20 s* 147 7.12 .50 61 2 1,22 3 148 7.12 •50 62 25,26,27,28 3 155 15.88 •50 63 29 3 157 4-36 • 50 64 35.36 3 164 7.72 -50 65 37,108 3 165 8.05 .50 66 38,39 3 166 7.72 • 50 67 109,1 10 3 1 70 8-34 • 5o 68 42 3 171 6.56 • 50 69 44,roi 3 173 11.38 .50 70 46,99 3 175 11.38 • 50 7i 103,104 3 177 12.43 .50 7 2 129,130 4 193 10.97 .50 73 128 4 202 13-25 • 50 74 27 4 212 5.11 -50 75 44 4 2 34 5i 1 .50 76 48 ' 4 237 5.1 1 .50 77 7,8 5 246 8.08 150 UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY P’irc Insurance Co. * # * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, f einhverju af þess- um fjelögum, sem eru stcrk og áreiðanleg. Total. $ 7-62 7.62 10.94 7.62 7.62 10.94 7.62 4.56 4.56 6.76 7.62 10.72 7.62 7.6 2 10.94 10.94 279 68 41.74 6.68 7- 6* 7.62 1094 7.62 11.70 10.94 10.94 7.62 8- 37 7.62 8-37 4- 56 7.62 7.62 5- 31 10.94 6.22 8-37 S-37 7.62 6.12 10.94 4.56 7.62 12.45 10.43 12- 45 10.94 6.76 6.76 6.79 6.05 10.94 11.71 7.62 6.Ý 2 10.94 12.78 6.82 11.71 7.62 7.62 16 38 4.86 8. 22 8 55 8.22 8.84 7.06 11.88 11.88 12.93 H-47 13- 75 5-61 5.61' 5.61 8.58 Þegar yður vantar sleða, v%gna, sláttuvjelar, hrífur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig því viðvíkjandi. Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GrlMLI. MAN. LIKKISTTJR. Jeg sendi lfkkistur til hvaða staðar sem er í Manitoba og Norðvesturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD : Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRD: F’rá 5 )/A fet til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. A. S. BARDAL. I2i Nena St. WlNNiPEG. —— Man. Telefónar: Skrifstofan 306. Hcimilið 304 Bonnar, Hartley & Thornburn. BARRISTERS &. P. O. Box 223. WINNIPEG, — MAN. Lands LIABI.E TO BE SOLD FOR TAXES. (Continued): No. Lot No. Range koll No, , Arrears ef taxes Costs Total. 78 16 5 247 $ 6.34 $.50 $ 6.84 79 1 1,12 5 248 10.22 .50 10.72 SO 9,1° 5 242 8.71 . -50 9-2i 82 18,19 5 259 13-54 .50 14.04 83 20 5 260 S-6o •5o 6.10 84 21,22 5 261 13-54 •50, 14.04 85 I 16 5 272 \ 6.26 .50 6.76 86 109 S 279 8.78 • 5o 9-28 87 37,38 5 285 >3-54 .50 14.04 88 102 5 287 7.87 •50 8.31 89 lOl 5 294 5.60 .50 6. 10 90 6l 62,63 6 346 20.76 •50 21.26 9' 58,59 6 347 11.70 .50 12.20 92 60 6 348 5-85 • 50 6-35 93 79,80 6 35i 13-40 •50 13.90 '94 ' 78 6 353 7.90 •5o 8.40 95 70-75 6 354 37 °5 •50 38.55 96 65 6 355 6.59 -50 7.09 97 66,67 6 356 11.70 •5o 12.20 98 68,69 6 357 1 1.70 ■ 5° 12.20 99 48 7 377- 10.85 ■50 n-35 100 86 7 386 7.12 •50 7.62 101 «3 7 388 7.12 .50 7.6 2 1 oZ 57 7 39i 7-55 .50 8.05 103 65,80 7 394 14.47 .50 14-97 104 7i 7 401 6.82 •50 7-32 105- 66,67 7 404 12.65 -50 13-15 S. JóNASSON Scc. T rcas. /

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.