Baldur


Baldur - 05.05.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 05.05.1909, Blaðsíða 1
nn?ium‘l.nin -M in'.v ttiTMmm "i im 'iV! t.ivu.'.iVHMrMJiM'u n,n.T«■ TO^ragSTOillraKiraivrgfmH-iHgHPiraFTggyyiWB1 J STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir Kemur, án tillits til sjcrstakra flokka. BALDUR § AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir því fólki, sen er «f norrœnu bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 5- MAÍ 1909. Nr. 46. LÍTIÐÁ ÞETTA. Jónas Halldórsson 6 Gimli hefir GOTT ÍBÚÐARHÚS fyrir 12 manns yfir sumarið. Finnið hann þvf viðvíkjandi. WINNIPEG-MENN! Lesið! GOTT fBÓflAKHÓS A GlMLI til leigu um sumartfmann,—eða til kaups, ef þcss er óskað. Semjið við JÓLÍUS J. SóLMUNDSSON. Gimli, Man. $3000,000 á hálfum klukkutíma. James A. Patten f Chicago kló- festi þcssa upphæð á dögunum í hveitikorns-spilamennsku. Hann var um tlma búinn að spá þvf að hveitið færi f maf upp f $ 1.25, en aðrir áttu bágt með að trúa þvf. Stjórnin safnaði skýrsl- um, og sagði svo að engin ekla gæti orðið, því 140 milljónir bússj- ela væri til f Bandaríkjunum. Þar sagði Patten að þeim skeikaði, það væru ekki meira en 100 mill- jónir til. Þeir sem voru að kaupa hveiti kornust smámsaman að raun um,að þeir gátu ekki fengyið það þar, sem byrgðirnar voru mestar, austur við vötnin. Þeir fóru að bjóða meira og meira, svo hlöðuvnar skyldu heldur láta það falt. Loks buðu þeir $ 1.25 fyrir hveiti, sem sjea gæti orðið afhent f maf. Þá fjckkst það,— en það kom upp úr kafinu um Ieið, að Patten var fyrir löngu bú'nn að festa kuap í þvf, sem var f öllum stærstu hiuð- unum, svo það hafði um langan tfma ekki staðið f neinna valdi að iáta það það öðrum kaupendum falt, hvað sem hefði verið f boði, '—en jafnframt urðu hlutaðeigend- ur að þegja eins og steinar, á með- an Patten var að láta það rætast, eem hann þóttist vcra að spá. Á hálftfmanum, sem hann svo seldi það tilkall sem hann átti til hveitibyrgðanna, varð gróði hans það, sem hjer að framan er sagt. Hveitieklan á markaðinum var nú allt f einu búin, cn hinir sfðari eigendur rembast nú auðvitað við það, að hafa sitt upp úr þessum kaupum, ef kostur cr. Brauð er þvf alstaðar stigið f verði, og Bandarfkjablöðin hafa rumskast svo við þennan löðrung, að umræður eru hafnar um það, hvort ekki eigi að tclja það glæp, að sprengja þannig upp verðið á brauði með brögðum. Upp frá þessu segir sagan, að það sje eins og því hafi verið hvíslað að skrifstofuþjónum Patt- ens að vera gætnir viðvíkjandi öll- um póstsendingum, — enda lá við slysi en varð ekki af. Eftir nokkra daga kom böggull á skrifstofuna, sem hafði f sjer fólgna sprengivjel, sem álitið er að hafi verið nægilega sterk til að tæta niður alla bygg- inguna, cf hún hefði sprungið. En henni varð f tfma komið ofan í •vatn, og hættunni afstýrt. Næsta dag kom önnur samskonar vjel, sem sett var f baðið áður en hún var skoðuð. Þriðja daginn fór allt1 á sömu leið, en aldrei vildi Patten afhenda lögreglunni þetta ti) með- höndlunar, heldur tók þann kost- inn, að taka sjer ‘skemmtiferð’ úr borginni um tfma, þó auðvitað án þess að láta það vitnast hvert ferð- inni væri heitið. * * ♦ Gott dæmi er þctta upp á það, hvernig skapmiklir og máske glæp- hneigðir fátæklingar egnast upp við hin lögheimiluðu klækjabrögð auðkýfinganna. Svo er öðrum, sem á heiðarleg- an hátt vilja fá landslýðinn til að átta sig á þessu háttalagi og að af- stýra hörmungum þess, endurgold- ið allt sitt mannkærleiksstarf með forsmán, illyrðum og rógi. Er það annars að furða, þó þeim hætti öðruhvoru við að verða böl- sýnir jafnframt hinum, sem fyrir hörmungunum verða beinlfnis? Og hvað er svo sem eiginlega sjerstakt við það, að sprengja upp verðið á brauði með brögðum? Er ekki verðið á öllum lffsnauð- synjum daglega sprengt upp með brögðum, — í skjóli við lögin og þeirra smiði? HEIMAFRJETTIR. m • Loksins hafa nú vcrið hjer mik- il hlýindi tvo sfðustu dagana, en svo er hálfgjörður kalsi aftur f dag. Einhver var að spyrja um það nýlega, hvar íslendingadagsnefnd- in mundi sofa, — hún þyrfti bráð- uin að fara að vakna. Winnipeg kosta $9, eða sama sem 5 brjef kosta ef eitt og eitt er keypt. Þau gilda allt sumarið. Sigurðson & Thorvaldson hafa! nýlega gjörzt hjer umboðsmenn fyrir Slocum meðalafjelagið f Tor- onto, og búast við að hafa meðu! þess framvegis f verzlunum sfnum eins og bent er til með auglýsingu á öðrum stað hjer í blaðinu. Lögregluþjón, sem sje hjer til eftirlits á ákveðnum tfmum, hcfir nú bæjarstjómin ráðið í þjónustu sína, fyrir $20 um mánuðinn. Hr. Júlíus J. Sólmundsson gegnir starfi þessu, en með þvf að hann er jafnframt fylkislögregluþjónn og lögtökumaður (Bailiff), fær hann hr. G. P. Magnússon til þess að gegna lögreglustörfum bæjarins fyrir sig f viðlögum. Á norðausturhorni þess ferhyrn- ings, sem skólinn er í, — miðja vega milli lfkhússins og kyrkjunn- ar, —er nú verið að byggja fang- elsi fyrir bæjarstjórnina. Skurður verður grafinn úr mýr- inni austan við fangels.ð niðui að vatni. í hann á að veita læknum frá norðurbrunninum. Frá miðbrunninum á að grafa annan skurð norðanvert við bryggju strætið. í hann verður líka vænt- anlcga veitt dæknum frá brunnin- um við fjós ökumannafjelagsins, þeirra Friðgeirs Sigurðssonar og fjelaga hans. Hjerf bænumá nú innan skamms að fara að leggja þessar gang- stjettir: Á strandgötunni norður til Ein- ars læknis að austanverðu, og íramlengja norður fyrir hús Jens Knudsens að vestanverðu; á skóla- stfgnum frá únítarisku kyrkjunni norður undir skólann; og á aðal- strætinu, bæði suður frá bryggju- strætinu suður fyrir B. H. John- son, og norður fyrir E. Sigtr. Jón- asson. Auk þessa á að taka upp 4 feta stjettina á bryggjustrætinu í og leggja 6 feta stjett f stað nn, | mestalla leio vestur að járnbraut- j arstöðvum. Bonnar, Hartley & Thornburn. BARRISTERS &. P. O. Box 223. winnipeg, —A N., FISRIMASSAFDSDDR. Af þvf tilefni, að fiskiveiða-rannsóknarnefnd Ottawa-stjórnarinnar er innan skarr.ms væntanleg hingað að Gimli, eru meðlimir fiskimanna- fjelagsins (Fishermen’s Protective Union of Lake Winnipeg),og hverjir aðrir, sem vilja láta fiskimálin sig nokkru varða, — hjermeð kvaddir ti! fundar hjer Á GIMLI, LAUGARDAGINH 8. MAÍ ’09, kl,2e.h. Leitist við að fjölmenna svo sem færð og veður framast leyfa. Gimli, 28. aprfl 1909. J. P. SóLMUNDSSON, skrifari fyrir F. P. U. of L. W. THE (JIMLI FRUIT STORE. Ey ddu 5 centum fyrir $1 virði "af ánægju handa vinum þínum. PÓSTSPJALD kostar svo LÍTIð, en ánægjan, sem'það veitir, er svo mikil, að cnginn ætti að láta þurfa að minna sig á að gleyma ekki vinum sfnum. JEG hefi ævinlega það nýjasta og fásjeðasta. — auk algengu tegundanna, — af póstspjöldum. YKKTJR er æyinlega velkomið að skoða spjöldin, jafnvel þó þið kaupið ekkert; — en ef þið kaupið þau, þá er allt strax við hendina, borð, blek og penni, til afnota ókeypis. T3Z^&.3Sr3STES ZKIRISTJLA_3SrSSO:iSr .ir blcod has become thln and weak. The lin upcn your systern the past few months has æen very great. You are consequently feeling ‘ail out of sorts” and ‘run down.” Your íppetite is bad and you hardly have enough tr.ergy left to do your dailv duties. You should tcke PGYCHINE, the greaies. of Torics, without drlay. Th s v iil p'-t you on your feet at once. The íollowir.g testímonial wil! interest you. *“ RUN-DOWN ” FOLK If you ate vreak PSYCHINE wíll make you strong Gent et.’’? ; “I have used PSYCHINE and I do think 1; i.--;.v: greatest tor.ic nd system builder known. I wouid advise s" who are run-down ot physicaily weak to use PSiCHINE.” Yourstruiy.Mrs.Jas Bertrand, West Toronto. r*^Y !HlN*H rost'w?s 1 n-» appoiito nnl tones up Vi«» avuten^. It createa rich, re«i hlor**|.-a womlerf I f*r»illy Tonio. You iiifty try PSYCIIINE Free ! Siinp y neud your namo m.rt a<1die»«* to 1>R. T. A. SLOCUM.Limit-ed. Spndina Ave. Tnvonto * M *r cirÍHt-* andg oie- *«’| P«> t hine SOo an«f fl V*tile. PRONOUNO-Ú THEGREATBST OF TONTCS. Svo hátt upp skrifaður er nú Gimlibærinn orðinn hjá C. P. R. fjelaginu, að það er farið að selja hjcr farbrjefabækur með niður- settu verði, cins og til Winnipeg Beach að undanförnu, þ. e. a. s. hlutfallslega niðursettu. Bækur með 10 farbrjeLxi Gimli og Mamtna; ‘!Er þjer ilit I eyranu, Kari?‘ ‘ Karl: ‘‘Nci mamraa," M.: ‘‘Því treðurðu þá inn f! cyrað?“ * K.: Þú crt alt af að tala um að jeg læri svo lítið, og láti það út um j annað eyrað sem inn kotni um hitt, J og því hefi jeg troðið það fult.“ -A.GLE3NTTS: GIMLI & ICELANDIC RIVER.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.