Baldur


Baldur - 12.05.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 12.05.1909, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir icemur, &n tillits til sjerstakra flokka. BALDUE © AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir því fólki, seiu er »<f norrœnu bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 12. MAÍ 1909. Nr. 47. Björn Jónsson dregur niður seglin í sjálfstæðisbaráttunni. ÞÆGI EKKI LÝÐVELDI ÞÓTT / BOÐI VÆRl. Prógrammið fyrst um sinn: AÐ setjast um kyrrt MEÐ FULLAN MUNNINN. --------------:o:--- Sfðustu númer sem hingað hafa borist af Reykjavfk og Lög- rjettu eru alveg full af greinum á dönsku, sem teknar eru ór ýms- um Kaupmannahafnarblöðum, eft- ir að þau fóru að ná tali af nýja ráðherranum. Með hverri þessari dönsku grein er svo íslenzk þýð- ing látin fylgja. Grein sú f blaðinu “Politiken" sem getið var um f sfmskeytinu um daginn, kom f> rst út (3o.marz\ Svo hina næstu daga ljetu flciri blöð til sín heyra: ..Kristelig Dag- blað“, ,,Köbenhavn“, og Ekstra- b!adet“ 1. apr.; og þar á eftir ,, Vort Land“, 4.5. og 7. aprfl. Þegar greinar þessar komu á gang f Höfn voru skeyti send til íslands. Þau komu útf “Lögrjettu* 7. apríl, og hljóða svo: Kaupm.höfn i.apr. 1909. Stjórrimálaástandið óbreytt framvegis. Formaður (formenn?) alþingis lofar að vinna að góðu samkomulagi milli Danmerkur og íslands. Ráðherrann (B. J.) ætlar að berjast á inóti skilnaðarstefnu. Afneitar stöðugt ísafold. — Blöð- in (dönsku) hrifin, en hcnda gam- an að honum. Khöfn. 3. apr. 1909. Ráðherrann segir f blöðunum: Vjer (frumvarpsandstæðingar) höfum að eins barist ámóti Hann- esi Hafstein. Vjer viljum ekki stofna lýðveldi, enda þótt oss væri boðið það. Vjer (íslcndingar) erum bæði f efnalegu og menningarlegu tilliti of óþroskaðir til þess. Vjcr get- um ekki æskt neins bctra en að vera f sambandi við Danmörku. Hjá Dönum vitum vjer oss örugga. Staða fslands til Danmerkur er á- lfka og hjáleigu til höfuðbóls. Stúdentafundur haldinn f gær. Björn fordæmdur. Ekkcrt líkn- aryrði. Eftir að nýji ráðherrann var lagður af stað heim aftur (4. apr.) var svo þetta skeyti sent: Khöfn 5. apr. Ráðgjafinn rcynir áður hann fer hjeðan(frá Khöfn) einungis að mót- tnæla að nokkru leyti ,,Kri,stilegu Dagblaði”. Blaðið segir f morg- un: Það sem vjer höfum haft eft- ir honum (B. J.)er algjörlega rjett og staðfest af ráðgjafanum (þ.e. les- ið fyrir honum áður en það kom f blaðinu). Flokksmenn hins nýja ráðherra vefengdu, sem eðlilegt var, þessi skeyti, og Guðmundur sá, sem er aðstoðarritstjóri við ísafold, komst á þessa leið að orði f þvf blaði, áð- ur en Björn var kominn heim: “Það má t. d. geta nærri hvort hann hafi “afneitað stöðugt‘ísa- fold’ " svo sem ein gróu-sagan sagði, blaði sjálfs sfn, er hann hafði vandlegt eftirlit með öllu, sem þar stóð mestallan kosninga-undirbún- ings tímann, og engu harðari grein- ar f Dana garð þann stutta tfma er hann var fjarvistum, sfður en svo. Eða þá hitt, að hann hafi verið með fúkyrði f garð þess manns, er nú hefir verið f meira en ár aðal- samverkamaður við blaðið.” En á eftir skeytum þessum komu svo blöðin með greinarnar sjálf- ar, svo að urn ekkert er í því efni hægt að villast, fyrir þá sem skilja frum-textann, hversu hætt sem manni hefði kunnað *að verða við þvf, að tortryggja þýðinguna, í skeytunum er því miðwr sagt alveg rjett frá, þótt fylgis- menn hins nýja ráðherra hafi Ifk- lega fremur búist við dauða sfnum en að slfkt gæti borið sig, — eins °g glöggt kemur fram f ummælum ísafoldar. Meðal hinna dönsku blaðagreina er ein tekin eftir “Berlingi” frá 31. marz. Sú grein er all-fláráð f garð íslenzks sjálfstæðis, en eigi að sfður fhugimarverð. í henni segir svo: * “Hinn nýi íslandsráðherra, al- þingisforsetinn, Bjðrn ritstjóri Jónsson, hefir f viðræðum við ýmsa blaðamcnn hjer lýst lioll- ustu sinni gagnvart Danmörku, konungi hennar og þjóð,......... Hann tjáist vera hinn einbeittasti mótstöðumaður hverskonar til- rauna til að fjarlœgja ísland frá Danmðrku. “Hann hefir lýst því yfir, að sjer þyki miður fara, að þær [heiftar og smánargeinar.sem blað- ið flutti um eitt skeið gagnvart Danmörku,] hafi kornið fram. “Það mun vafalaust gleðja alla, — [o: f Danmörku]— að heyra hinn nýja ráðherra landsins taka svo skýrt og ákveðið af öll tví- mœli. Menn munu taka eftir þvf hve einltpgan vin hann telur sig HESTAR TIL SÖLU. HÆFIR FYRIR ÞUNGAN DRATT OG ALGENGA VINNU. Finnið THOS. REID SELKIEKL legar og töfrandi. Verið þið ekki að núa honum um nasir skilnaðar greinum ísafoldar—þær eru skrif- aðar þegar hann var hvergi nærri. Á öllu þessu gefur hans nýja há- göfgi hinar bestu og áheyrilegustU skýringar, sem vjer með aðdáun tökum gildar og með allri kurteisi gjörum oss ánægða með.........“ * * * Það er ekki heilbrigður maður, sem ekki fær viðbjóð á þeim auð- virðileika, sem lýsirsjer f ummæl- um þessa nýkjörna merkisbera. “Það eru eiríu vonirnar, að hjer kynni að vera um samsæri að ræða,“ flýgur manni fyrst f hug, en svo er ekki hægt að sjá hvern- ig þvf hefði orðið komið að, með öðru en þvf dð spinna upp stað- hæfingar, sem ráðherrann hafi aldr- ei látið sjer um munn fara. Ekki sýnist því þó svo varið, þvf sjálf- ur er hann nú búinn að svara fyr- ir sig, — gjörði það morguninn sem hann stje á skip f Höfn til heimferðar (3. apr.), — og það svar hljóðar svo: “Meðan jeg dvaldi hjer f bæn- um [Khiifn] hafa margir blaðamenn átt tal við mig, og hafa f nokkrar af þessum viðtalskýrslum, eins og ekki var að undra, læðst inn ým- isleg ónákvæmni og misskilningur. I dag hefir mjer til dæmis verið bent á viðtalsskýrslu f “Kristeligt Dagblad“frá 1. aprfl, þar scm haft er eftir mjer, að flokksblöð vor hafi f sumar aðeins haft þann til- gang, að berjast móti fyrverandi ráðherra Hafstein; að oss íslend- inga skorti menningarþroska til að mynda þjóðveldi; enn fremur (f annari viðtalsskýrslu;: að vjer höf- um að eins barist á móti ncfnd- arfrurnvarpinu sakir ósamhljóðun- ar miili textanna. Þessi ummæli get jeg alls ekki kannast við. Þegar jeg enn fremur á að hafa sagt, að afstaðan milli Danmerkui og íslands sje eins og milli herra- garðs og húsmennsku-grasbýlis, þ. e. a. s. Danir herramenn, Islend- ingar húsmenn, þá hvflir þetta auð- vitað á algjörðam misskilningi, þar sem jeg að eins notaði samlfking- una milli hiifuðbóls (ekki herra- garðs) c til þcss að tákna með því mismun- | ir eitt Hafnarblaðið að hafi komið inn á stærð beggja þjóðanna, cn j fyir þegar skipið “Sterling" var að sambandi íslands við Dan- mörku....... “Bj. Jónsson er alkunnur á Is- landi sem framúrskarandi atorku- samur atvinnurekandi............ “Þekkingu sína f slíkum efnum mun hann nú að sjálfsögðu nota til að styrkja hið fjárhagslega sambcn l milli íslands og J)an- tnerkur. Og að því sambandi getur einmitt holl islenzk-dönsk stjórn stutt afarmikið. Fjárhags- böndin eru einmitt sterkustu bönd- in sem hinir ýmsu rfkishlutar verða bundmr með. Og það má ganga að því sem sjálfgefnu, að hinn nýi íslandsráðherra muni hafa þetta fyrir augum, eftir Þvi sem lionum hafa farist orð nú siðast,' Greinarnar f ,,PoIitiken“ og ,,Kristelig Dagblad“ bera sjálfar með sjer fæð í garð ráðherrans, en greinin í ,,Köbenhavn“ virð- ist vera mest blátt áfram. Hún er prentuð f heilu lagi á öðrum stað hjer f blaðinu. I ,,EkstrabIadet“ kemur ekki einungis fram fæð heldur forsmán á Birni Jónssyni, Naprast kemur hún f ljós f 'þessum kafla, sem Lögrjetta flytur eftir þvf: ,,Það er ekki svo auðvelt fyrir okkur hjer (í Höfn) að fá botn f öllum þeim hrærigraut af flokka- klofningum og flokkamyndunum og breytingum og skilnaðarkröf- um og sambandstilhneigingum.sem alt til samans er táknað með nafn- inu: alþing íslands. Við hljótum því að verða hrifnir af þvf, að ekki verður annað úr öllu óðafárinu, en spurningin um Björn Jónsson (Vi maa derfor være henrykte ved at faa hele Paniken reduceret til Spörgsmaalet Björn Jónsson). Svo er víst ekki langt að bfða sam- komulags og fyrirgeftiingar og einingar um höfuðatriðin. Því er sem sje svo varið, að Björninn ei laglegur maður, ærleg sál, hæfi- leikámaður f blaðamcnnsku, dng- legur og ákafur byltingapólitikus, sá duglegasti f öllum söngflokknum (gegn Danmörku) þarna norðurfrá — karlmennskumaður. Það cr því hrcint ckki svo afleitt að fá allan gauraganginn til að snúast um hann og geta komið öllum váud- ræðunum yfir á hans bak. Jafn- framt dugnaðinum hefur hann lfka til að bera það sem með þarf af tók það fram um lcið, að heiirilis- | að leggja þaðan af stað með ráð- hjegómagirni, og hann mun þcss fólkið á húsmennsku-grasbýlinu j herrann. vegna vera hinn ákjósanlegasti j þættist eins sj&Ifstætt og óháð eins S ^Einn maður fór nefnilega fram samningasigurnagli, sem yfir höf-j og fólkið á höfuðbólinu. á, að menn skyldu hrópa og árna uð er hægt að ná í á hinni fögru j Að lokmn vil jeg — til þess að j ráðherranum góðs gengis; cn stú- suguey. jkomast hjá misskilningi — t&kna, dentarnir íslensku —-neituðu að “Minnist þið ekki á skilnað við' afstöðu mína nátiar með þessum taka þátt í þvf, kváðust ekkert til- hann Saxtoiph hefir frelsað lff j fáu orðum: efni finna til þess, en Danir gætu Leturbreytingar tcknar eftirjhans, Nefnið þið ekki Danahatur j Það takmark, sem jegóg flokks j gjört það, ef þeir vildu'S WINNIPEG-MENN! ' Lesið! Gott íbóðarhós A Gimli til leigu um sumartímann,—eða til kaups, ef þcss er óskað. Semjið við JÓLÍUS J. SóLMUNDSSON. Gimli, Man. ísland sem sjálfstætt rfki verði í persónusambandi við Danmörku. Aðskilnað frá Danmörku álft jeg nú sem stendur loftkastalahugsun. Jeg óska að efla það bezta sam- komulag sem auðið er milli íslands og Danmerkur, og vona að það muni lánast oss íslendingum smám- saman að sannfæra Dani um, að óskir vorar sje rjettmætar, og koma oss s^tman við þá. Kaupmannahöfn, 3. aprfl 1909. BjðRN JóNSSON, ráðherra íslands. Með þessu svari eru öll tvímæli tekin af um það, að blöðin sje að spinna staðhæfingamar upp. Við sumum þeirra er alls ekki snert, og lítilfj'irlega klórað yfir hinar. Átakanlegasta sannindamcrkið um hættuna og hneysuna, sqm þjóðin er að verða fyrir af völdum þessa lftilsiglda manns, cru afskifti stúdentanna f Hötn. Þeir hjeldu fundi, ráðherrann fjekkst ekki til að mæta þar, og hinir djarflynd- ustu frumvarpsandstæðingar f þeirra hópi virðast hvað sárastir, eins og ágrlp af fund:\rgjör.ningm m áöðrum stað hjer í blaðinu sýnir. “Ofurlftill atburður, sem f sjálfu húsmennsku-grasbýlis j sjer er fullglöggur veðurviti,“ scg- Lögrjettu, • dönsku konurnar cru svo ástúð- bræður mínir stefnum að, að

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.