Baldur


Baldur - 26.05.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 26.05.1909, Blaðsíða 2
BALDUR, VI. &r, nr. 48. 'UUffl ER GEFINN ÖT A GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAK $1 UM ÁRIÐ. BORGIST FYRIRFRAM. ÍÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : baldur, GIMLI, 3SÆAl3ST. Verð & smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur er gefinn á stærri auglýs- ingum, sem birtast f blaðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi slíkum af- slætti ogfiðrum fjármálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer að ráðsmanninum. lenzku í fyrrasumar svo sárbeitt vopn 1 hendur, að allir sem hlut áttu hjer að máli, og öll hin blöðin hjer gættu þess vandlega að þegja, ef vera kynni, að það fjelli þá f gleymsku. Annaðhvort af hreinni og beinni nýzku fyrir sjálfs sfns hund, sem meðlims f Islandsmála nefndinni, —ellegaraf drottnunar- girni f íslendingadagsnefndinni, — gjörir hann opinbert rifrildi út úr $ 18 eða $ 20, að samnefndarmönn- um sfnum í íslandsmálanefndinni fornspurðum, og þeim vitanlega til sárustu raunar, þvf lfklega hefði enginn hinna viljað vinna það til fyrir sinn hluta af þeim kostnaði, að verða hluttakandi f annari eins háðung;— bæði fyrir sjálfa sig og allan þann fólksfjölda, sem hafði trúað þeim til að fara með málin eins og mönnum sæmdi. En Iftilmennskan fjell ekki f gleymsku. Hr. Jóni Bfldfell, sem var einn af íslandsmálanefndar- mönnunum, hcfir verið veittur af- einaða þings vors, sem nú situr á rökstólum, skuli rita aðra eins grein og þessi er í blað sitt, ein- mitt um þær mundir, sem hingað er nú nýkominn einn af manna veiðurum Canadastjórnarinnar. Og í niðurlagi greinarinnar gætir þess einnig, að ritstjórinn hefir ekki al- gjörlega getað varist þeirri skoðun, að svo væri. Hann tekur það sem sje fram þar, að hugsast geti, að atriði þau, sem greinin ræðir um, verði ekki skoðuð öðruvfsi en “agenta-lygi, sem ísafold ljeti hafa sig til að flytja.” Þessi samanburður á hag íslend- inga vestan hafs og austan, sem Isafold flytur, er, að hennar sögn, af góðum rótum runnin. Það kvað hvorki vera meira nje minna en ritstjóri Heimskringlu f Winnipeg, sem hefir búið hann til. En reyndar munu nú ekki allir Islendingar, hjer austan hals að minnsta kosti, treysta mjög mikið á rjettmæti þessa samanburðar, rakstur hennar í veganesti frájfrá þcss manns hendi. Það vill Reykjavfk út um allt landið. einmitt svo til, að margir eru uppi Eins og greinin í Lögrjettu sýn- j enn hjcr heima, sem glögglega ir sjálf, eru þó fæst orðin f henni j rekur minni til, að hann gaf út “Þeir vesturheimsku.,, “Lögrjetta” dregur dár aÖ Vestur-íslend i ngu rn. HefniM á hr. Jóni Bíldfdi f'jriv hluitóku rora í sjólfstœðis- hnráttunni. urn þennan vesalmennskuvott, en einmitt af þvf að atburðurinn er svo ómótmælanlegur vottur um vesalmennsku hjá einhverjum, — einum manni, heilli nefnd, eða öllum almenningi, — þá er þessi vottur leiddur fram til að sanna að Vestur-íslendingar sje ekki annað en auðvirðilegir gortarar, frakkir í þrí, að spana ísland út í öfg- ar og glœfrafarir, og þykisi þó vtst vera miklir og sjálfstœðir og frjálsir menn, — en hversu mikils orð þeirra sje virðandi, það er lesendum Lögrjettu ætlað aö gj'öra sjer sjálfir hugmynd um. Hvað Lögberg er svo að rolast þegar allt er komið á ioft hvert hjer um árið hagskýrslur Islend- inga vestan hafs, og að Halldór Jónsson, bankagjaldkeri krufðiþær skýrslur svo ónotalega til mergjar að sú Vesturheimsbeita hefir ekki verið reynd sfðan, þangað til nú, að forseti hins “sameinaða alþing- is Isiendinga,” formaður sjálfstæð- isflokksins, laumar henni á öngul- rnn fyrir agentsgarminn. Og það iná nærri geta, að hann muni taka til þakka, og þykjast vel hafa veitt. Það er ekki ónýtt fyr- ir hann að geta haft þessa um- ræddu grein fyrir pistil til að leggja út af, þá bann fer að prjedika fyrir “sauðsvörtum almúganum” ávænt- anlegu flakki sfnu kringum landið. En á hvcrju er svo þessi hag- j beðið, j skýrsia byggð, aö því er efnahagj “Hkr” í>af íiíefnið. Hinn 24. febr. síðastliðirih kom út í Lugrjettu grein, sem alia Vestur-Tslendinga varðar svo miklu, að naumast er skiljanlegt hversvegna hún hefir ekki veric. tekin upp í Lugbergi fyrir lungu. Enginn skyidi ímynda sjer, aö önnur eins ritgjörð f aðalrnálgagni hins íslenzka heimastjórnarflokks sem er, það er ekki gott að vit Baidur hefir beðið o —— haldið að svo mikið “ruálgagn” ! Vestur-íslendinga snertir. Eftir 1 því sem ísaf. stgir, er hún á engu öðru byggð, en 'ácetiun og ágiskun' mundi ekki láta beita alla Vestur- Isiendinga öðrum eins atyrðum fyrir eins manns aðgjurðir, án þess að gcfa eitthvert hljóð af sjer, og Lögberg befir urn dagana verið svo miklu háværara en hann, að hann mátti svo sem eiga það vfst, að betur mundi heyrast til þess og þarf engum að blandast hugur um, að ritstjóra Heimskr., marrsal- anutn alkunna, mundi ekki ósýnt um að gjöra hana svo úr garði, að glæsilega hliðin á vestur-íslenzka efnahagnum blasi sem bezt við. s”‘ heldur en sfn, — þegar það upp- j En vitanlega er þessi “áætlun og hefði sfna raust :ágiskun“ ritstjórans markleysu- En það hefir kannske vcrið að i hJal eitt- scm cniía sannreynd hef- ir við að styðjast. Hvaða erindi þessi þvættingur á f ísafold, er ekki gott að giska ... I sýna Hkr. hlífð i þakklætisskyni hah svo lítið gildi f hugum manna j r ,, , • lynr alla hennar hhtðarsemi við heima, að þess vegna þurfi þess j . . . „ , j vint þess að undanförnu. Þá það, Baldur ætlar samt að j s->er tn* nema «reinin SJC th Þcss Allt af er verið að glamra með j það hjer, hvað Austur og Vcstur- ■ íslendingar beri nú orðið hlýjan 1 bttg hvcrtil annars. Enginn, sem | nokkuð hugvar, getur þó verið svo j mikill auli, að halda að emigrauta- fy r tn ng'n á íslandi væri nú brúkuð þar fyrir vogstöng í póli- tfsku baráttunni, ef hlutaðeigendur vissu ekki til þess að hún hefir cnn þá góða viðspyrnu f huga; bæta nokkrum orðum við sfðar, þegar menn eru búnir að skoða þessa háðglósu Lögt jettumarmsins. Landvarnarskipið. fjöldans. En það er vc! skjljanlegt, hvers- j austan‘ DrenSileg hngsun.” vegna Heimskringla lætur ekki j Það er ekki laust við, að manni skjóta bólu upp á þessu. Ritstjóri j nnnist það hálfleiðinleg tilviljun, að hennar gaf kóng-dýrkurunum /s- I ritstjóri ínafoidar, forseti hins sam- I ísafold, setn út kom hinn 17. þ.m., stóð á fremstu síðu grein 1 nokkur með þessari yhrskrift: “Hagur landa vestan hafs og|f þv( innifa|in^ að Heimskringla reiknar út, að ef 300 Vestur-ís- lendingar keyptu sjer iOOOdöllara ætluð, að vera cinskonar erindis- brjef fyrir mannaveiðara Canada- stjórnarinnar, svo sem eins og í þakklætisskyni fyrir “liðveisluna j miklu” í kosningahrfðinni sfðast- , j liðið sumar, cr Isafold var svo j hleinagleíð yfir. Þessi “drengilega hugsun”,sem ísafold er að gaspra um, að “allir hljúti að róma” sem drengskap og j ræktarþel til “gamla landsins”, cr lífsábyrgð hver, sem yrðu 300,000 dcllarar, og Anöfnuðu Íslandí cjóð- Hæstmóöins orgei og píanó. - Hinir einu umboðsmenn fyrir j Heintzman & Co. pfanó. J. J. H. McLe n & Co. Ltd. 528 Main St. VVinnipg. \ inn, að þeim 300 öllum dauðum, þá gætu íslendingar notað fjeð til þcss að kaupafyrir landvamarskip.—ís- lendingar segðu svo skilið við Dani og gjörðust lýðveldi í annað sinn, með þennan ægilega flota f bak- höndinni. Ójá, EF 300 vesturheimskir ís- lendingar.... Mcð þessu handhæga, gamla‘e/‘ og ‘hefði' má gjöra alla skapaða hluti. En vjer sáum síðastliðið sumar dálftið sýnishorn af rausn Vestur- fslendinga, þegar þeir stældu um það f blöðum sfnum, hver ætti að borga uppspönunarsfmskeytin til íslands. Það er því ekki alveg vfst, að þeir verði nema 299, þeir vestheimsku, er lfftryggjasig handa gamla íslandi. Enda gjörist þess vafalaust engin þörf, þvf að þegar ísland er orðið einstætt rfki, þá ætlar sjera Jens að láta það verða “friðlýst” rfki, og þá þurfum vjer á engum herbúnaði nje herskipum að halda, þvf að náttúrlega þorir enginn að bekkjast til við “friðlýst” rfki, nje brjóta lög þess. Þeir vesturheimsku eru frakkir í því að spana ísland út í öfgar og glæfrafarir, spana þá upp í afneit- un sjálfstæðisaukningar, sjálfstæð- istryggingar og sjálfstæðisvernd- unar þeirrar, setn nú er f boðí. Þeir búast sjálfir við “að dragast f hvarf inn f þarlendu þjóðitia” og þeitn er, ef til viil, ekki sárt um, að sem flestir íslendingar “dragist í hvarf. ” Þeir senda óspart smala híngað, til þess að “draga oss f hvarf,” draga oss burtu frá ætt- jörð vorri sem allra flesta með vinnukraft vorn og vorar litlu eign- tr, svo að hvorugt verði íslandi að notum, “en dragist í hvarf” f Can- ada. Norðmenn og Englcndingar geta þá sezt í hreiður vor hjer og stofnað “friðlýsta lýðveldið.,’ En margir íslendingar hjer heitr.a kannast ails eigi við, að iýð- veldi sje neiti “mciri háttar staða f þjóðfjelaginu” nú á tímum. Þeir kannast ekki við, að t.a.m. Ham- borg hafi neitt tapað tign nje áliti við að hafa gengið inn f þýzka sambandsríkið, nje heldur Bremen nje Lybech. Þeir álfta, að þessar borgir blómgist nú engu sfður f sambandinu hcldur en sem lýðveldi á miðöldunum, og að þeim mundi ekki lfða neitt betur, og ekki hafa ncina “meiri báttar stöðu í þjóð- fjelaginu,” en þær hafa nú, þótt þær væru lýðveldi enn þá. Þeir álfta, tncira að segja, að smáþjóðir og smárfki geti nú á tímum bezt tryggt sjálfstæði sitt tneð þvf að Samræður við vini okkar um orgel og píanó eru okkar ánægju efni, þvf okkur cr óhættað ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að því, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer f landi. HALLAMÆLING. Þeir af landeigendum hjer ná- lægt sem þurfa og vilja þurka upp vissa landsbletti með þvf móti að láta mæla frá þeim vatnshalla skurði, geta fundið mig undirrit- aðan þvf viðvfkjandi. GlMLI 1. APRíL 1909. JóAS Halldórsson . hafa fjelagsskap við og aðstoð af sterkari þjóðum. eins og öll mann- kynssagan sýnir glögglega. Þeir vilja jafnvel minna Vestur-ísler.d- inga á, að þeirra kæra Canada og þeir sjálfir eru innlimaðir í enska rfkið, og þykjast þeir þó vfst vera miklir og sjálfstæðir og frjálsir menn. Þeir vilja ennfremur vekja eftirtekt Vestur-íslcndinga á þvf, að iandvarnarliðið er orðið sammála heimastjórnarmönnum f þvf, að vjer höfum ekki innlimað oss Dan- mörku með stjórnarskrárbreyting- unni 1903, og að stjórnarandstæð- itrgar hafanú jetið ofan í sig allar innlimunarstaðhæfingar sfnar frá 1903. 1904, 1905, 1906 og 1907 og að þeim ifður nú svo dæmalaust vel, að þeir vilja alls ekki fækka neitt þcitn m&lum, sem Danir ráða nú einir fyrir hönd beggja. Dr. Jón Þorkclssoti er nú aðal lögskýrari hins margskýrða sjálf- stæðisflnkks, og er alltaf að sanna það, að gamlt sáttmáli sje enn í fullu gildi, og sje hin einu grund- vallarlug íslands, og “hann bjó enga innlimun til,” segir dr. Jón. Hvað er að óttast df. Matzen og dr. Berlin, úr þvf vjer höfum dr. Jón veifandi gamla sáttmála? Sjálfstæðismenn eru nú ánægðir. Þcir fá nú stjórnarvöidin og geta nú passað upp & “einingu rfkisins” að ekki fækki samtengingarbiindin og að Danir fái að halda sameigin- legu málunum öllum í friði, svo að ölium lýð sje ijóst að þetta eru hin- ir sönnu sj&lfstæðismcnn. Þegar vjer eigum dr. Jón og gamla sáttmála og alla sj&lfstæðis- mennina, virðistekki þetta vestur- heimska landvarnarskip vera sjcr- iega bráðnauðsynlegt. B. J. —Eítir Lögrjettu. Maðurinn ^reiður): “Jeg get ekki skilið að þjer sje ánægja f þvf að ganga óþvegin og ógreidd allan fyrri hluta dagsins. Lfttu á frú Lfnu, hvað hún er nett og laglega til fara“. Konan: “Það cr nú annað mál með hana, húti fcr á fætur tveim tftinim fyr cti jeg“.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.