Baldur


Baldur - 02.06.1909, Page 1

Baldur - 02.06.1909, Page 1
I I STEFNA: | I Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir itemur, 4n tillits til sjerstakra flokka. BALDUR. AÐFERÐ: Að tala opinskAtt og vöflm laust, eins og hæfir þvl fólki, seni er *f norrœnu bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 2, JÚNÍ 1909. Nr. 49. A GIMLI. í únftarisku kyrkjunni hjerna verður messað næsta sunnudag 4 venjulegum tfma. Ræðucfni: Jíomclu til Jesú, J. P. Sólmundsaon. ♦ * * SAMSKOT þau, sem fást við kyrkjuna þennan sjerstaka sunnu- dag, eru ætluð upp í kostnaðinn við girðinguna utan um kyrkjuna. Fólk er beðið að fjölmenna og bregðast vel við þeirri fjárbðn, SafnaðARFUNDUR verður svo haldinn kl. 7.30 að kveidiuu, eins og um var talað 4 síðasta fundi. Umbrotin í heiminum eru nú sem stcndur aískaplega mikil. Athafnir íslendinga og annara hinna arýönsku sm4þjóða í Evrópu eru svo smávaggilegar að ekki er 4 þær minnst í samanburði við ókyrrð JJgyfta og Indlendinga, og rumskun Rfnverja. Frá ýmsum fræðimðnnum og trúboðum, sem f Austurlöndum hafa verið, berast allt af öðru hvoru aðvaranir um það til vcstrænu þjóðauna, að feilreikna ckki fram- farir og menningu Mongólanna, Sömuleiðis var lengi bíiið að benda daginn í Brussels, með heilmikið í fórum sfnum viðvíkjandi varnar- virkjum Frakka; og f London sj4lfri er nú fullyrt, að Þjóðverjar eigi heilt vopnabúr, 50,000 byss* ur og skotfæri að yama skapi, Þar að auki er sagt að nokkrar þúsund- ir af þýzkum hermönnum sje við ýmiskonar vinnubrögð 4 Englandi, En mestur ótti stendur Englend- ingum nú orðið af hinu mikla varn- arvirki Þjóðverja 4 eyjunni Heligoland, sem nú er sagt að gefi ekki Gfbraltar neitt orðið eftir, fyrir utan það, hvað það er miklu bctur sett. Eins og kunnugt er, liggur eyja þessi í Norðursjónum, beint fram undan mynni Elfarinnar, sem Hamborg stendur við, og 4lfka langt í norður fr4 ósum Weser- fljótsins, sem Bremen stendur við, eins og í austur fr4 vesturopinu 4 Kílarskurðinum. Hún er þvf svo- leiðis sett að Þjóðverjum var annt um að eignast hana hjer 4 árunum, meðan hún var f höndum Eng- lendinga. Þó er húu ekki nema rúmar 100 ekrur 4 stærð, en svo hömrum Iukt allt í kring, að stiga þarf til að komast upp í virkin. Árið 1890 buðu Þjóðverjar Eng- lendingum svo hundruðum fer- hy-ningsmílna skifti af landi f Zanzfbar, og þeir gleyptu beituna hafa þeir sj4lfir hjálpað þeim um vöndinn, til að hýða sig með seinna,“ Svo frjettist nú f síðustu viku, að Þýzkaland, Austurríki og Ung- verjaland, og Rúmenfa sje að gjöra með sjer samband, og eru rfk'serfingjarnir f Þýzkalandi og Austurrfki látnir hafa fyrir að ganga f gegn um þær bollalegg- ingar. Jafnframt kemur sú fregn, að Bandarfkin aetli tafarlaust að fara að hugsa um framkvæmdir til að vfggirða Fanamaskurðinn, sam- kvæmt þvf sem Taft r4ðlagði 4 meðan hann var herm4laritari. Þau búast gjarna við 0friöi af hendí Japanfta, og segja að millirfkja- samningar sje sjer lftilsvirði hjer eftir, yfirtroðsla Austurrfkis 4 Berl- ínarsamningnum hafi komið öllum þjóðum 1 stöfunina um það. Svona m4 hormálavindurinn heita ór4ðinn, hvarsem litið er, og viðsj4r með þjóðunum hafa aldrei verið meiri, jafnvfða f einu. THE (JIMLI FRUIT STORE. Eyddu 5 centum fyrirl $1 viröi af áneegiu handa vinum þínum. PÓSTSPJALD kostar svo UTIb, en ftnægjan, sernþað veitir, er svo MIKIL, að enginn ætti að I4ta þurfa að minna sig 4 að gleyma ekki vinum sfnum. JEG hefi æv'inlega það nýjasta og fásjeðasta, — auk algengu tegundanna, — af póstspjöldum, YKKUR er ævinlega velkomið að skoða spjöldln, jafnvel þó þið kaupið ekkert; — en ef þið kaupið þau, þá er ailt strax við hendina, borð, blek og penni, til afnota ókeypis, (EaLATTIINrES KRISTJAHSSOIT. á það, að Múhamedstrúarlöndin væru viðsjáisgripir, þ, c, a. s. f i og hejmskuðu Þjóðverja fyrir, en þeim skilníngi, að kristnu löndun- um gæti orðið erfitt að halcja þpim pndir hælnum. Raunin er nú farin að gefa vitni um þctfa. Perslendingar cfla sjálfræði sitt í krafti; Tyrkir að byrja búskap mcð nýjum háttum; og nú er Egyftaland 4 glóðum með að henna það eftir þeim trúbræðr- um sfnum, að afla sjer meira þjóð- ræðis en að undanförnu; og jafn- vel Múhamcdstrúarmenn 4 Ind- landi eru að vcrða ný eklkveikja þar, í viðbót við allan Hindúa-cld- inn, sem verið hefir. í síðustu frjettunum, sem borist hafa frá Kafró cr fullyi’t, að bylt* jngamenn í báðum þessum selgtöð- um Englands, Indlandi og Egyfta- Vilhj&lmur tók þvf rólega, ogsagði f ræðu til hershöfðingja sinna: “Þessi eyja verður með tfmanum herborg í miðju hafi; verndari fiski- skipa vorra; flóttastöð herskipa vorra; sverð vort og skjöldur, svo enginn óvinur vor dirfist að l4ta sjá sig þar f nánd.“ Sfðan hcfir verið dittað bærilega að þessum litla hólma. Varnir hafa verið scttar gegn sjávargangi, sem 4ður hafði brotið mikið úr björgunum; kastalar byggðir og byssur scttar niður hringinn f kring; vopnabúr útbúin neðanjarðar um alla eyjuna, og sporbrautir lagðar hornanna 4 milli frá einum klefa til annars, En það sem kom mönnum til að í fjánnálafrjetturr. frá New York, þar sem verið er að gcta um útfiutning gulls frá Ameríku, er minnst á það, að G. T. P. járn- brautarfjelagið sje að útvega sjer 5 milljón dollara lán f London, og canadiska stjórnin 35 milljón doll- ara lán. Á þctta cr bent f frjett- ínni til sönnunar þvf, að útstraum- gullsins muni hægja á sjer um stund, — en okkur skiftir mestu, hvað lfður mcð skuldasúpu þjóðar* :nnar. (Jmboðsmenn Baldurs. Eftirfylgjandi menn oru umboðsmenn Baldurs og gfita þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna hcldui en til skrit- stofu blaðsins, afhent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því, Það er ekkort bundið við það, að snúa sjer að þeim, som er tilncfnd ur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Bald* urs fara ekki í neinn matning hver við annan f þeim sökum : Iandi, sje í sambandi hvorir við j fara að taka sjerstaklega eftir þessu I núna, var $10,000 000 (40 milljdn mörk) fjárveiting, sem þýzka þing- jð veitti nú á þcssu ári til frekari umbóta 4 Heligoland. Næstum 1/, millión 4 að Frá kl. io til 12 hinn 21. maí, Ijet Standard olfufjelagið aliar sfn- ar vjelar stansa. Það hefir aldrei fyr komið fyrir sfðan fjelagið varð til. Þá var 19 olfuhreinsunar- stöðvum og 3750 útsölustöðvum lokað; 65,000 verkamönnum gefið frí; og flutningaskip fjelagsins f öllum höfnum víðsvcgar um heim látin flagga f hálfa stöng. Það var verið að jarða Henry H. Rogers, varaformann fjelagsins. Hinn látni maður var mcðlimur hins únftariska Messfasarsafnaðar í New York, sem hinn nafnkunni prjcdikari, Minot J. Savage, þjón- aðí lengst, og útförin fór fram frá J, J. Hofrinann Sigfús Sveinsson Stefán Guðmundsson Sigurðnr G Nordal P'innbogi Finnbogason Guðlaugur Magnússon Sigurður Sigurðsson Glafur Jóh, Ólafsson Sigmundur M. Uoiig Björn Jónsson Fjetur Bjarnason Jón Sigurðsson Hclgi F. Oddson Ingin,undur Erlcndsson Freeman I'reemansson Jón Jónsson (frá Mýri) Jón S. Thorsteinson Jóh, Kr. Johnson S. J, Bjarnason Th. Thorvaldson G. Elfas Guðmundss, Jakob H. Lfndal Oscar Olson Guðmundur Óiafsson Magnús Tait • ••••• Hecla, Man, Framncs — Ardal — Geysir —• Ames — Nes — Wpg Beach, — Selkirk — Winnipeg — Westfold — Otto — Mary Hili — Cold Springs -=- Narrows Bran^on •=- Mfmir, Sask, Big Quill — Mozart — Fishing Lake — Kristnes — Bertdale, — Hólar — Thingvalla — Tantallon —- Antler — Steplran G. Stcphansson............... Markerville, Alta, ............. Bliine, Wash, ............ , Point Roberts — ........... Edinburg, N. Dak. ............. Mountain, —= F. K. Sigfússon Chr, Benson Sveinn G. Morthfield IVfagnús Bjarnason manni nýtt tilefni tfl að skiljaj Jarðfræðingai’ hafa áður talið kyrkju þess safnaðar, Hinn aldr-! ilverniyr á þv{ stendur, að Chicftgo- j jörðina 230 milljón ára gamla, cn aði únftaraprestur, Rev, Dr, Rob-j ^áskólinn og aðrar menntastofn-1 stjörnufræðingar hafa viljað telja ganga f það, að crt Collyer, flutti Ukræðuna, enjan r, sein lifa á pcningum þessaj hana helmingi yngri. Iftið meir cn aðra, Allt slfkt cykur 4 Ahyggjurnar heima fyrir, og að mörgu eru nú gefnar gætur, scm ekki hefir 4ður verió vcitt eftirtekt; en alltaf eru augun sjerstaklega hiifð 4 Þjóð- verjuin og þeirra framfcrði, Herbúnaður þeirra 4 ioftskipum, sein rninnst var 4 l sfðasta blaði, vera komið f nógu gott lag. ' tniklí, og af oifnfjelagshöfðingjuh- í-onc'on ei - jett j (26 maí), að fræðimenn þykjast er eitt, og annað er leyniþjónarnir “Englendmgar hefðu bcturjum William RockefeHer og Þrír j Jega hafa fcnaia g(5ðan g|.und- þeirra, sem öðru hvoru er að skjóta j hugsað sig um,“ segir nú blað citt aðrir. j v(lll til að rcikna af aldur þessa bölu upp 4, f borgum atinara landa. 4 I'rakklandi, “áður heldur en þeir I Nöfn þau, sem koma f ljt5s í i hnattar. Það qru verkanir radium- Einn þeirra fannst af tilviljun um í seldu Þjóðverjum Pleligoland. Þar jsambandi við þes^a útför, gefa i efnisins, sem á er byggt, / miUjón vernda cyjuna sjálfa enn þá betur j IfRmenn voru fyrir sjónum, og hitt allt til hafnai-1 Clemens (Mark Twain), E, II, bóta og annars, sem ekki þykir j Harriman, járnbrautakongurinn vera komið f nógu gott lag. ' j miklí, og af olfnfjelagshöfðingjun "Englendingar hefðu bctur jum William Rockefeller og þrfr j þcir Samuel L, fjdags, hafa mátt bruna hindrun- j IOO milljón ára. Nö koma cfna- ariaust áfram f trúfrclsisáttina. j fræðingarnir mcð sfn gflgn f mál. inu, og telja það frálqitt, að aldur hcnnar gcti verið minna en 240 milljónir ára, Eru það nú nokkrir hftfuðórar!! “Heilagi Móses," segja mqnn hjer þegar alveg gengur fram af þeim,

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.