Baldur


Baldur - 02.06.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 02.06.1909, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. Ar, nr. 49. HESTAR TIL SÖLU. HÆFIR FYRIR ÞUNGAN DRATT OG ALGENGA VINNU. Finnið THOS. REID SELKIEKL WINNIPEG-MENN! Lesið! Gott íböðarhiís á Gimi.i til leigu um sumartfmann,—cða til kaups, ef þcss er öskað. Semjið við JtflíUS J. SóLMUNDSSON. Gimli, Man. Frá Mímir. hún til morguns. Hin ungu hjón eru hvor öðru mannvænlegra, brúðgumim einhver hinn mesti hagleiks og at gjörvismaður, sem til er á han reki hjer um slóðir. Þau setjas hjer að, og Balclur leyfir sjer ai færa þeim beztu árnaðaróskir fyri hönd bæjarbúa. Sagt er að hr. Bergþór Thorðai son gefi nú svo góð kjiitkaup f nýj markaðinum, að mesta hcimska e að grenslast ekki sjálfur eftir hva satt er í þvf. Hann virðist hafa ásett sjer að gjöra verzlun sfna vinsæla, og e Mfmir, Sask. 26. maf 1909. ......Sú breyting verður nú um mánaðamótin á póstgöngunum hjer, að hætt verður að sækja póst hjeðan til Wadena, en hann flutt- iir með C. P. R. til Wynyard. Köld hefir mönnum þótt vortfð- in hjcr, þó hefir ótfðin verið hóf- legri hjer en sumstaðar austar og sunnar. Úrfelli Iftið í allt vor. Þó rigndi hjer talsvert 17. og 18. þ • m. og hafði það góð áhrif á hveitið, sem áður gat ekki spfrað nema sumstaðar. Sfðan um miðjan mán- uðinn hefir verið hlýtt, og ísinn að leysa af Big QuiII Lake þessa dag- ana. Nær þvf allir voru búnir að sá hveiti um miðjan mánuðinn, og siningu'-á höfrum nú lokið hjá flestum. Við og við hefir slæmt kvef stungið sjer niður. Engir þó dá- ið hjer nálægt nýlega, ncma kona það vel farið. Sigurjóns Sveinssonar, Valgerður Þorláksdóttir, Jónssonar. Mjög Meðal þcirra bygginga, vel látin kona. hjer hafa áður verið taldar upp Þrátt fyrir altan ‘baslara“ fjöld- blaðinu, að reistar hafi verið ann mun kornið fast að þvf, að þessu vori, má tclja prentsmið barnaskólar komist á alstaðar hjer og akuryrkjuverkfæraskála hr f nýlendunni, Á stóru svæði eru P. Magnússonar, sem hann hc allir kennarar fslcnzkir, og fslcnzku j fært til á lóð sinni og samein á að kenna f einum skólanum að | undir einu þaki, með allstóru minnsta kosti. j sal, til fundarhalda cða annars þv Ekki mun sanngjarnt að tclja j Ifks, á milli. Prentsmiðjan < fjelagslffið hjcr mjög dauft, þvf; skrifstofa Gimlisveitarinnar þar sem nýlcndan cr yngst, fá húsj frcmstí byggingunni, og salurii Þriggja ára, cr komið á stofn söfn- o >' verkfæraskálinn að baki. uður, söngfjelag og kvennfjelag. Ekki er enn farið að fullkomna brautina vestur frá Wynyard, og ckki enn byggt f Candahar. Lengi f vor var sagt að Gyðingar, sem verzla f Wynyard, ætluðu að fara að byggja þar, en nú munu þcir hættir við það. Þeir sjá að betur á við að einhver góður ís- lendingur sctjist þar að og njóti viðskiftanna við landa sfna, sem NÝR KJÖTMARKAÐUR. Undirritaður hefir á reiðum höndum f hinni nýju kjötsölubúð sinni bæði ferskt og gott naut- gripakjöt og reykt svfnakjöt og “sausages” o.fl. Gód útlát. Sanngjarnt verð. Gjörið svo vel að heimsækja mig til að vita af eigin reynslu vissu ykkarum þessa nýju verzlun. B. VHORDARSON. HEIMAFRJETTIR. í gærkvöld gaf sjera J. P. Sól- mundsson saman f hjónaband Frið geir, son Sigurðar bónda Sigur- björnesonar f Árnesi, og Jóhönnu, dóttur Guðmundar heitins Bjarna- sonar, frá Grænmörk í þessar byggð. Hjóhavfgslan fór fram í skóla húsinu í Árnesi, f viðurvist fjöldí boðsgesta, scm cftir á settust ac rfkulegri brúðkaupsveizlu f for- eldrahúsum brúðgumans, og stóc Læknirinn (í vondu skap “Hvcrs vegna hefur þú sertt b cftir mjer? Klukkan er ekki nei 5 að morgni og þú lítur út fy að vcra heilbrigð, frú. Hvað vi mjer?“ Frúin- “Ó, læknir minn góður, j held jeg hafi glcypt mús á með jeg svaf. Jcg fann að citthv 1 búa á góðu hveitilöndunum l>ar; ^Kreiö ofan hálsinn á mjer. suunan og vestan við, og njöti í læknir.heknir, hvað á jegað gjöra útsýnisfcgurðarinnar yfir vatnið, I L.(alvarlcgur); “Et þú helcl sem á svo vel við fslenzkt auga. að niús hafi skriðið ofan f þig, Vinsamlegast ! er ei,la rílðið við því að Krlcypa kö ,. ,r, ! Antiað meðal er ekki til. jon Jónsson (frá Mýri). „ Vcrtu sæl“, THOSE DEEP-SEATED SORES CAN BE CURED! No matter how bad the ulceratíon, we can recommend CUROL to heal it. CUROL is a PURE HEALING SALVE, havíng exceptíonal merít and capabíe o{ curingr thc most obstinate case of skin discase or ulceration. It is ANTISEPTIC AND PENE- TRATING. No microbe can líve where CUROL is. With the fírst appiica- tíon of CUROL the patíent will notiee a dtffercnce, and with a little persever- ance the anyry Icok of the wound will dtsappear and the HEALING procesa be noted. WE ASK YOU TO 1EST OUR STATEMENT and prove our claíms for CUROL, We have provcd that the peoplc are the best judges as to the meríts or otherwíse of a preparation, and to this end we a-:e asking; evcry MAN, WOMAN and CHILD sufferíng frcm any skín dtseasc to write us about ít, and reeelve tn return a aampte of CUROL free of cost. All we a»k you to dt> h to mafce your need known by sendíne u* the coupon g ven bilow. If you flod CUROL all we cleím to be, weknow you wtll make CUROL known among your frlends. We shall be zmplj rrpaid íf you do this, All druggisls and stor.'t sell at 25 cents Box, or post paid from CUROL SALVÉ CO., Spadina Ave., Toronto, 6 boxes, $i 25, HEALS Eozema, Bad Leg, Cuts, Burns, Scalda, Scalp SoriiB, Cliapped Hands and all Skin Troubles. Also curaa PILES. SAMPLEl FREE MAIL THIS COUPQN TO CUROL C9 SPAOINA AVE.TQRONTQv FOR FRLE SAMPLE N&rrtc /tddresz ji.G-BN'TS: SIGURDSON & THORVALDSON, GIMLI & ICELANDIC RIYER. IÍALLAMÆLING. Þeir af landeigendum hjer ná- j lægt sem þurfa og vilja þurka upp vissa landsbletti með þvf móti að láta mæla frá þeim vatnshalla skurði, gcta fundið mig undirrit- aðan þvf viðvíkjandi. GlMLI I. APRÍL 1909. JÓAS IlALLDÓRSSON. Notice. “Moose“ Iron Mincral Claim, situatc in the Winnipcg Dominion Lands District. Wherc located: BLACK ISLAND, Lake Winnipeg. TakE NOTICE that I, Isaac Pitblado, intcnd, sixty days from the date hereof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Improvements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the above claim. And furtber take notice that action, under Section No 46,must becommcnced before the issuance of such Certificate of Improve- ments. Dated this ?4.day of Marchipop I. PlTBLADO. Kotice. ‘Golden Gate' Iron Mineral Claim situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where locatcd: Black Island Lake Winnipeg. Takc noticc that I, John I ho- mas Haig, intend, sixty days from thc datc hercof, to apply to the Mining Recordcr for a Certificate j of Iinprovements, for the purposcf of obtaining a Crown grant of the | above claim. And further take notice that action, undcr Section No. 46, j inust bc commcnccd before thc j issuancc of such Certificate ol Improvements, Dated this 24.da}r of March 1909 John T. Haig. VEGGJAPAPPIR eftir allra n ý j u s t u tízku hefir Hannes Kristjánsson hjer eftir á reiðum höndum í búð sinni. Plann tekur einnig að sjer að sjá um að setja hann á veggina hjá ykkur, ef þið óskið þess. Notice. “Pattcn" Iron Mineral Claim situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where located: Black Island, Lake Winnipcg. Take notice that I, Isaac Pit- blado, intend, sixty days from the date hcreof, to apply to tbe Mining Recorder for a Certificate of Im provements, for the purpose of ob taining a Crown grant of the above claim. And furthcr take notice that ac- tion, underSection N0.46, must be commenccd before the issuance of such Certificatc of Improvements. Dated this 24.dayof March 1909 I. I’itblado Notice. “Jean“ Iron Minoral Claim, s:tuate in the Winnipeg Doniinion Lands District, Where locatcd: Black Island, Lake Winnipeg. Take notice that I, Isaac I’itblado, intcnd sixty days from the clate hereof, to apply to thc Mining Recorder for a Certificate of lmprovcments, for thc purpose of obtaining a Crown grant of tbc above claim. And further take notice that action, under Section No 46, must be commenced before the issuance of such Ccrtificatc of Improve- ments. Datcd this 24. day of March 1909 I. Pitblado. ÁGRIP AF HEIMÍLISRJEIT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDID. Sjerhver manneskja, sem fjöU skyldu heftr fyrir að siá, og sjer. hver karhnaður sem orðinn er 18t ára gamall, hefir heimilisrjiett til fe rhy rn i ngsm íl u fjii.rðungs. af hverjn óföstnuðu stjórnarlandi, sem til ce f Manitoba, Saskatchewan og A1 bqrta, Umsækjand'nn verður að bera sig fram sjálfur á landskriL stofu eða undirskrifstafu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum má fað* ir, móðir, sonur, dóttir,, bróðir, eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SkylduR. —■ Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár, Landtakandi má þá bto á bújfkrð, sem elcki er smærri en 80 ekrwr, og sem cr eigo sjálfs. hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir lanch takandinn forkaupsrjett að annart bújörð áfastri við sína, fyrir $3.00 hverja ekru. ÞA lengist ábúðar- tfminn úpp f sex ár og 50 ekrum meiia verða þá að rækta. l.andleitandi, . sem nefir eytt heimiHsrjetti sfnum og kemur ekk| foikaupsrjettinum við, geturfengið land keypt í vissum hjeruðum fyrir $3.CK> hverja ekru. Þá verð- ur hann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjö ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. W. CORY, DeiöUty of ttis Mmiater of the Interior KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðv'art þegar þið ltafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.