Baldur


Baldur - 16.06.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 16.06.1909, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskiini Qg eyða hræsni í hvaða ^náli, 8era fyrir itemur, án tillits tíi sjerstakra flokka. BALDUR jg sen> er »{ nqrrœnu bergi p brotið. ffl } VI. AR. GIMLI, MANITOBA, 16. JÚNÍ 1909. Nr. 50. ÁrgangRlok verða nó með 50. tbl. hirjs 6. árg, Blaðið, sem næst kemur, verður I. númqr af 7. árgangi,. og talið aö árgangurinn byrji með júlfmánuði. Allir sqm búnir gru að borga ð, árg. verða því kvittaðir upp að 1, júlí ‘09, og þeir, gem borgað hafa 7. árg. fyrirfram, upp að i.júlí ‘10. Þetta er hver kaupandi bgð- inn að athuga á rauða miðanum á blaði sínu næst. Þess skal nú getið, að qin sú “heimafrjett"', sem Baldri hefð) Staðið hvað næst að flytja: fyrir löngu, hefir vfsvitandi vqrið geymd,' qn þó qkki gleymd, prentararnir, sem leqgst hiifðu af dyggð og trú« mennsku haldið Baldri við Ifði fyjv jr lága borgun, eru nú báðir farnir frá blaðinu, án þegs þó, að það stafaði af nokknrri tíájiægju úr nokkurri átt. Hr. JóHAIfNRs VfGFlíSSON fór hinq 19. maf alfarinn til heim- ilis shis, sem er rtorður við jsiend- jngafljót, Hann er kominn á 70, aldursár, Og cr búínn að yinna að prcntverki f nærfellt hálfa öld, í Danmörku, á I.slandi, Og í Vestur- heimi. Það hefði þvf naumast verið sæmilqgt, að leggja að hon- um með að .strita lengur við þetta blað, fyrir jafnlágt kaup eins og hann hafði sætt sig við lengst af eevi þess. Baldur var f fyrstu sett- ur á stofn með ráði og tijhjálp Jóhannesar Vigfássonar, og hann valdi honum nafnið. Hr. Jóhannes QþAFSSON fór hjeðan 1. aprfl yestijr f Mírnis- pósthjerað f Saskatchevvanfylk- inii. í Ivynnisför þeirri, sgm hann fór þangað vqstur f fyrrasumar til sona sinná, var það ráðið að hapn tæki sjer þar heimiJisrjettarland. Hann er' gamsll bóndi hj?r úr Víðincsbyggðinni, öljurn hinum eldri byggðafbúum Qg ajlniörgum' hihum yngri valinkunnur dreng- skaparmaður, Báðum þessum mönnnm senda aðstandendur bjaðsius hjartans þakkir fyrir sflia langvinnu aðstoð. En það er sannast, að burtfarar | bcggja þesgara nianna SV’Qna fj einu, var ekki getið af dtt» fyrirl, þvf, að óhug mundi s!á vflr kaup, cndur Baldlirs, þegar þeir heyrðu að blað.ð nyti þeirra eldd lengur að; —cn nú er, þótt óvænlega áhorfðist um stimd, rejjisla fcngm I fyrir þvf, að allt getur flotast, Hverjir þcjr, sem vita sig rfka af jnannúð og bræðralagshugarfari, cru bcðnir að sýna Balflri þá vcl- vijd. að kynna sjer anda hans og, cfni, svo þeim verði það Ijóst af eigin. reynslg, hvcrt hann er ekki j að einhvcrju leyti aðstoðar þeirra; v erður. Senn mun fagra fylkin'gin fcrðasálmijm kyrja; vantrú þrjózk og þrörigAýnin þingreiðirnar byrja. Mjer flnnst þessi þingförin þrozkaíegri' á seiði, heldur en blindur bifjkupinri bljndan páfa leiði. Á einum stað f Ijóðum ,St. G. St. et sjera Mattfasar minnstj og virðist sumum svo sem honum sje þar ekki lof kvcðið, þótt höf. hafi máske ekki ætlast til, að ummæli sfn legðust sjera M- Út til niður- lægingaf, Skyldi þó ekki E'jcra M, hafa tekið það svo, og þar af stafi fáleiki sá, gem lýsir sjer í rit- gjörð hans ujn Stefán nú fyrir skqmmstu? St. G. Stepiianson Haraldur S, Yídal, Mimiing úr fcrð nm NVja íshuuU I Vatnið Já hálf-frosíið, hemað við Btrönd. Ilaust bjó f skóginum, Tún stóðu bcr. Jel fór að utajj, ,sem andvarp mn Jönd, Úrkoman storknaði’ í marmara-gler, Al-byrgða himinsins hangandi þoka hjeraðið tjaldaði frostveðra-grátt, Jæsti út’ gpprpf og lokaði átt, Hörsl breytti þjóð-leið f hraunstorku-oka, Fkran var hellmgójf hálmbleikju-gljátt,. Vatnið lá dautt undir ótryggum ís, cggsljett og blákalt og hljótt eins og þolía þegar ijm sumarnótt fjalla-loft frýs,— Feigð-döpru auga sem jörð væri’ að lóká; lygndi við skógarins bliknuðu brá brqstandi sjón út f vetrarins dá. II Og eins fannst mjer sjálfum mjcr sortna uin önd þó sveit væri gcst-mild og fylgdin hin bczta;-«-7 sem fglenzkar raunir á útlegðar gtrönd f fmyndun næðu sig daprar að fcsta, Jeg vi.ssi það hjerna eins kjark-stórt sqm kvfðið að kynfólk mitt háði sitt beiskasta strfðið. I marins-aldgr fjellu hjer æska og elli við óleik Og minnkun, að þalda þeim vclli. Og mjer fannst kólgan frá höggm og höfum að hjarta mjgr lcgði’ upp af fslenzkum gröfum, og vetrar-lofts gnjó-drunginn vofa svo þungur sem yiðraði’ um umliðnar pestir Pg hungur, III Eijm útfarar-dagurinn íálenzkra vona rann upp ýfir gveitina’, og bjó hana svonaj Þvf örcnda 'drenginri —- úr djúpiou hafinn —- þann dagijin jeg vissi’ uppi’ á strönd sinni grafinn, En þó var ej als-vörnurt á hana dæmd, þvf uppejdis sveitin fjekk dyggð ‘ans og hróður, Hann kvaddi’ ‘ana ungur, en kvaddi mqð sæmd, . hann klauf gegnum skammlífi' að vera ’qnni' góður. Hún mátti hann ungan og andaðan sýna gem óska- bam tregað, en' virðingu sfna, Og. Jitið hún gat, gegiium harmana hreina, Svp hugdjörf á rúmið hans tömleg,a' og qina, Og þar hef jeg 1,‘tið, frá Jeiðinu. þvf, til lífs-starfa fíiðurinn hraustlgga.st - "ganga mcð þögulan s'iknuðinn augunurn. .1,' með alúð við gebt sinn í migsinum stranga.-— . Já, það gjörir minnst, þó f móðu’ eða reit að máðar og sand-orpnar grafirnar stand'i, þvf feður þeir íáða og synir f sveit þá sigur cr fcnginn og vor; er f Jandi, > STFI’AN G. STEFHANfON, FINNIÐ UMBOÐSMANN MINN A GIMLI. Harin er æ'tfð reiðubúinn til að taka á móti yður og afgreiða þarfir yðar, Hann hefir nú allar t'efeundir af líkkistum og öllu þar að lút- andi, SöjnuleiðJs hefir hann sbáhnýja blómkransa, — ti} að láta f ramma —■ með sanngjörnu vcrði. Finnið umbeðsmann minn á Gimli, hr. Elis G, Thomsen, A. S. BARDAL, UTFAUAHSTJÓRl. 121 Nena St, Winnipeg, TALStMAR: — SMfsiofa 3Q0, Jleimili 304, TIIE (JIMLI FRUIT STORE, Eyddu 5 ccntum fyrirs $1 virði af únægju handu vihuni þínúöi* -. PÓSTSPJALD kostar svo CíTlo, en ánægjan, sem það veitir, er svo mikie, að enginn ætti að láta þu.rfa að minna sig á að gleyma ekki virium sínum. JEG hefi fEviplega það nýjasta og fásjeðagta, ™ auk algcngu tegundanira, -**- af póstspjöldum, • . YKKUR. er ævinlcga vplkofn’ð að skoða spjöldin, jafnvel þó þið kaupið ekkert; en ef þið kaupið' þau, þá er allt strax við hendina,- borðj bJek ög penni, tij afnota-ókeypis-, Notice. Ruraþ municipalitv of Bifröst. '" Sale of LANDS FOR ARREARS qf taxes. By virtue of a warrant, issued by the Repve of the Rural Muniei- pality of Bifröst, under his Jrand and the eorporate seal of the said munieipality, to me dircetqd, and bqaring date the 25. day of May 1909, cQjrimanding me to levy pn the several parcels of land herein. after meritioned'and described, for the arrears af taxes due thereon with eostg, I do hercby givp nptige that, unless the said arrears of taxeg and costs are sooner paid, I wilj, on Tlwsday the fifteentlV'day of Ju'ly 1909, at the Municipal Offlee n@ar Hnausa in the said Muni* cipa'líty át the Itpur of two o’clock in the aftemoorj, proceed to sgfl by publié auction thp s'áid lands for arrears of taxes and costs against each parðel: Description Sect, Tshp, Range. acres arrears costs total s 'ó n yi 33 21 óE 148 $ 33-94 $.50 $ 3444. Pat, Lot 17 W 23 3.E IÓ6 24.84. 25-34 11 EJ4N.W, 13 23 3E 8° 18,35 ■ 5° 18.85 M S. E. 3° 22 3E l60 147* 53 •50 148,03 » » Dated at Hnausa thig thirty-first day of Mav, 1909. B, Martbinssqv, Seqretary-Tréasurer, Bonnar, Ilartley & Thornburn. r v . ... 'i , BARRISTERS &,• B. O. Box tjjj. w'iKnÚTú, MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.