Baldur


Baldur - 16.06.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 16.06.1909, Blaðsíða 2
BALDUl, VI. &r, nr. 50. BALÐ ER 6KKINN ÓT A GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAK $1 UM ÁKIfi. BOfíOIST FYRIRFRAM. ÖTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. að skrifa f blaðið um þær mundir var Eugenc V. Dcbs, sem eftir samhljóða Aliti bæði vina og óvina er einhver hinn mikilvirðasti borgari slns þjóðfjelags. Hann er svo s&rbitur alvórumaður f riti, að auð- kýfinga heimsins virðist svfða sftr- ar undan hans penna, heldur en nokkurs annars manns í þessari heims&lfu, og meðal annars olli ein ritgjórð hans því þ&, að sam- bandsstjórnin hjer f Canada, fyrir- bauð að senda “Appeal to Reas- on” með pósti hjcr f landi. Sendimaður var gjörður íit fr& prentsmiðjunni & fund Ottawa- stjórnarinnar. Stofnandi blaðsins og ritstjóri, J. A. Wayland, fór ekki för þessa sjftlfur, heldur kvaddi til þess annan yngri mann, Fred D. Warrcn að nafni. Má af þvf marka, að maður þessi hafði þ& ftúnnið sjer tiltrú samverkamanna sinna, enda heppnaðist honum með tiihj&lp hins sósfalistiska ún- ftaraprests, Mr. Cassons, sem hann hjelt til hjft meðan hann dvaldi f Ottawa, að f& fulla leið- rjettingu mftla sinna. Kom það upp úr kafinu, að póstmftlar&ðgjaf- anum var allsendis ókunnugt um ftstæðurnar fyrir banni þvf, sem lagt hafði verið fyrir blaðið f harts nafni, og varð greiðlega við að aft- urkalla það. Einhver undirmaður hafði verið svona vel innrættur f garð verkamanna, og það mun vera sA hinn saini, sem nú fyrir fftuin dögum var gjörður að verka- m&lar&ðherra f sambandsstjóminni. Þctta litla atvik virðist benda til þess, að canadiskir verkamenr. eigi þar hliðhollan eftirlitsmann yfir í Kansas.:h5fðisjer- i Stuttu eftir þessa OttawafÖr var W Warren gjörður að rftðsmanni og ritstjóra blaðs:ns, cn Wayland hjelt ftfram að vera með honum og fyrir nokkrum &rum, út úr þvf að | þar að auki bættist Debs og ann- þrír verkamannaforingjar, Moyer, I ar maður til nokkru sfðar við sem í Haywood og Pcttibone, voru j aðstoðarritstjórar. Þótti þ& stjórn- handteknir & næturþeli, fluttir yfir m&lamönnum Bandarfkjanna vera í annað rfki heldur en hcimili orðinn setinn bekkurinn við þenn- þeirra var f, kærðir þar um morð- an ‘sósfalista-snepil’. sem stundum OTANÁSKRIFT TIL BLAfiSINS : BALDUR, O-IAÆX.1, XÆA^JST. Verð & smftum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung d&lkslengdar. Afsl&ttur er gefinn & stærri auglýs- ingum, sem birtast f biaðinu yfir lengri tfma. Viðvfkjandi slfkum af- slætti ogöðrum fjftrm&lum blaðsins, cru menn beðnir að snúa sjer að r&ðsmanninum. Sósíalistisku málaferlin Flcsta mun reka minni til þes9 óróa, sem varð f Bandaríkjunum rftð, og haldið f fangelsi um langan tfma, unz þeir voru allir sýknaðir af ftburðinum. var gefinn út í tvcggja til þriggja milljóna upplagi um vikuna. Von br&ðar var ritstjóri blaðsins Sósfalista tók það sftrt, hvaða ! tekinn fastur; — ekki þó fyrir neitt, mcðferð mcnn þessir mftttu sæta. j scm f blaðinu hafði staðið, heldur Moycr, fofseti náinamannafjelags- j var hann af einum póstflutniriga- ins, var farinn að eldast og þoldi j umsjónarmantti stjórnarinnar sak- fangelsisvistina mjög illa heilsu , aður um, að hafa misbrúkað póst- sinnar vegna. Pettibone var rosk- sendingarjettindi sfn sem' prfvat- inn kaupmaður, sem hafði sýnt i maður. Eftir þvf, sem kæran værkamannafjelagsskapnum f sín-1 hljóðaði, fttti brjef frft honum að um bæ óvanalcga mikla meðlfðun,! hafa verið sent til cinhvcrs Pier- taka fyrir kverkarnar & mftl svo verkamönnunum gramdist það j sons vestur I California, og í því: gagm nokkurs sjertaks flokks f 1 cðlilcga mjög sftrt, að hann skyldi! var tilboð um það, að borga $ioco ; landinu. liafa þetta fvrir mannúð sfna. hverjum þcim, sem stæli Taylor, Um m&laferli þcssi hefir nú Mr. Haywood, sem var skrifari nftma- j fyrverandi rfkisstjóra f Kentueky, Debs skrifað allftarlega ritgjörð, og mannafjclagsins, var nuuiinn burt frft núvcrandi heimili h.ms í Indf- 1 cr er aðalefni hennar ft þessa leið: með svo inikilli launung um miðja ! anarfkinu þar sem hann hafðist URITFRELS1 (Libcrty of the nótt, að fjclagsbræður hans stað- við -em flóttamaður, og flytti hann I Prcss) er það, scm teflt er um í hæfðu, að Idgrcglan hefði bcinlfnisi f höndur lögreginnnar f Kentucky- ‘ mftl.nu “tíandaríkin móti Fred Stolið honum, ftn nokkurra lög. rfkinu, sem sakaði hann um morð L). Warren, ritefjóra fyrir nóvember-rjettarhald sambands- dómstólsins f Fort Scott. Þegar Warren kom þar mcð lög- menn með sjer og altilbóinn að sfnu leyti, baðst saksóknari hins öpinbera þess, að mftlinu væri frestað til maí-rjettarhaldsins 1908. Þ& mætti Warren enn, með sama undirbúningi og fyrirhöfn, en hið opinbera fjekk enn m&linu frestað til 9. nóv. 1908, — ‘fram- yfir kosningarnar.’ \ Ennþft mætti Warren með lög- mönnum sfnum & tilteknum tfma, og enn var frestað til 3. maf 1909. Þegar sft tfmi kom gengu lög- mcnn Warrens hart eftir þvf, að próf væri tekið, og svo varð. Hið opinbera hafði f vctur n&ðað Tay- lor, þann scm fyr var nefndur, og leiddi hann fram sein vitni. Pier- son s&st aldrei og engar sörinur voru færðar fyrir þvf, að haníi væri nokkur til, en kviðdómurinn (12 repúblikanar) dæmdu Warrcn sekan. Hinn 5. maf tilkynnti dómstóll- inn, að eftir 14 daga yrði dómur kveðinn upp yfir Warren, sam- kvæmt úrskurði kviðdómsins, og um lcið hlustað & kröfur verjanda um nýja rannsókn, ef hann ætlaði sjer að leggja þær fram. En þremur dögum sfðar (8. mai) gjörði dómarinn þ& yfirlýsingu, að hann hefði sjeð sig um hönd og ætlaði ckki að fclla dóminn fyr cn við nóvember-rjcttarhnldið & næst- komandi hausti. Svona nljóðar stutt dagbókar frftsaga um þpssi mftlafdtli, en eins og nærri mft geta, liggur einhver- staðar fiskur undir steini, þegar annar eins hlutaðeigandi cins og Bandarfkjastjórnin gjörir annað eins vafstur út úr slfku smftræði hjft prfvatmanni vestur í Kansas, þar scm hundruð manna, leynilög- reglutnenn, bankastjórar, og prfv- atmenn, hafa óteljandi sinnum sent út samskonar tilboð, Qg lagt fje til höfuðs þcirra mönna, sem sloppið hafa úr grcipum dómstólanna. Og fiskurinn, sem undir stein- inum liggur, er ekkcrt annað cn löngun auðkýfmganna til þess, að vinna bug & sósfalistum. Auð- mönnunum virðist mjög hugarhald- ið um það, að koma hinu óvægn- asta cg útbreiddasta múlgagni sósfalistanna fyrir kattarnef. Að vfsu er þeitn það ekki lftandi frft sfnu sjónarmiði, en hitt dylst fft- um, að ritfrelsi blaða f heildinni sje hætta búin, ef rftð eru til þess, It is a Toalc you waat! Physicing lowers the system and makes it morc susceptiblo to disease. The winter months have been Igreat strain upon your vitaiity and unlessyou put the biood in good condition ali manner of evils wiH overtake you. PSYCHINE is the Greatest of Tonics and should be taken by every one at this season of the year. PSYCHINE asslsts the gastric juices and ferments in their digestion of the food, cieanses the mucous membrane of tho Stomach, and has an invigorating and beneficiai effect on the muscies and nerves. For ^atarrh of the Stomach, Ulceration or Weak Stom- ach, Dyspepaia, theuseof PSYCHINE is strongly advisabie. PSYCHlNB acting on the Stomach restores it to a healthy condition, then «cts tbrough tbe stomach upo 1 aU the vital órgans, ereates sn appetlte, bringing reneweð vitality and strength to the entlre systera and enables it to thr " “ “ of every klnd. tt ia the greatest heal.h- giver known to tncdicsl scTence. SoodtoDr.T. a. SUOCUM,Iámtt*d,Toronta. W - tor » F hiuuplu AU drmrsi*t« »ud f frtfTfif ÁTf<;T nf fOR HfALTf ItaraaaeUPaxdKtNtfiatsooaad*! n«r bottlo. k..!'?\ oriAiTJ1 .UT1 1 AGEUTS: rr row off jis^sa S1 GIMLI & ICELANDIC RIYER. mætra skilrfkja eða meðhöndlunar. j og hafði lagt stórfje til höfuðs hon- Um allt þetta var ritað af hinum ! um, cf hann-næðist. “Appeal to Reaton,” sem dregið hefir verið & lauginn fyrir sam- rncsta cldtnóði f hið útbreiddasta! Það var 7. maf 1907, að þessi | bandsdómstóli nú í tvö ftr, Síöan biað sósfalista f Bandarfkjunum,! m&lafcrli hófust. W’arren hcimtaði 7. maf 1907. blaðið ‘‘Appeal to Reason”, sem gefið er út f bænuin Girard f Kans- rjettarhald 1 mftlinu tafarlaust, en Auðvitað vill ekki sækandinn var synjað þcss, og varð 8. maf að asríkinu. Með.il annara, sem fóru ! gefa veð fj'rir þvf, að inæta við [rfkiðj !f ta þetta & saunast, og þyk ist vcra að hafa höndur f hári cins sjerstaks sakamanns; en einmitt þessu sama hjelt þessi sami sækj. andi fram þegar nftmamannafjelags- forsprakkarnir voru handteknir forðum. Þft var fyrst l&tið í veðri vaka, að það væri ekki annað en vanalegt morðmftl, en við rjettar- haldið kom það glöggt f Ijós og er nú af öllum skýrt skilið svo, að það m&l var “höfuðstólseigandinn móti handidnamanninurn”, og að það, sem tefit var þft um, voru rjettindl hins vestræna n&ma- mannafjeiags fyrir þvf, að mega vera til og vernda meðlimi sfna gegn ofsókn af h&lfu n&macigcnda- fjelagsins. Sama er um þessi m&laferli að segja, að 1 þeim cr miklu meira fólgið heldur cn það, að refsa prf- vatmanni fyrir brot ft einum iaga- staf. Ef svo hefði verið, þft hofði þetta alltsaman verið útklj&ð á stuttri stundu, og hefði aldrei vak- ið nema mjög litla efiirtekt, En svo maður f flýti renni aug- unum yfir aðalatriði þessa m&ls, þá eru þau'svona: Fyrst. Kæran er sú, að Warr- en hafi sent einhverjum Pierson itilboð um fje til höfuös manni, 1 scm flúið hafði undan morðkæru í annað ríki. Krjefið kemst 1 hend- j urnar & embættismanni póstmftla- ! deildarinnar, ftður en það sr komið sfna fyrirhuguðu leið. Pierson kærði ekki og kemur aldrei 1 Ijós, Hann er ekki til ft Appeal-kaup- endaskrftnni, og enginn við blaðið cða við rjettarhaldið veit um hvert hann er nokkur til. Annað. Warren cr tekinn fast- ur, en neitað um próf í málinu og tekið afhonum veð, og svo er öllu frestað og frestað hvað eftir annað þangað til liðin eru tvö ár. Þriðja. Lagaatafurinn, seni| Warren var kærður um að hafaj brotið, er um að senda ekki það með pósti, scm hefir ‘‘spillandi, a-rumeiðandi, eða hótandi inni» hald.” O; það er aldeilis ómög- ulegt að sjft, að brjefið sje neitt af þessu. Ekki kvartaði Taylor, og hafði sannarlega ekki undan heinu að kvarta, Rfkisþingið f Kcn- tucky hafði auglýst um allar jarðir hundrað þús. doll, tilboð fyrir að sjer væri færður hann, en Appeal þ& boðið aðeins eitt þús, Fyr.st nú Taylor gat ckki fundið sig meiddan umfram það, sem ftður var, þá gat ekki ncinn annar þózt meiddur. Allt þetta sýnir bara það, að sama stjómarfar, sem heimilar það að verkamönnum sje stolið og flutt, ir úr einu rfki f anfiað, &n þcss að hafa áður verið sakbornir. heldur öflugum hlffiskildi yfir rfkuin manni, scm hvflir opinbcrlcga undir morðkæru og hefir stórfje lagt til höiuðs sjer af hinu opin- bera. Fjórða. Við fyrstu yfirheyrslu sagði Mr, West, vara-saksóknari hins opinbera, að skipanir hefðu komið frá dómsináladeildinni f Washington, að halda þessu máli til streitu, Dettur nokkrum t hug að a& fthugi hefði verið sýndur út af smáu prívatmanns lagabroti? Skykli BandarfkjafQrsetinn þá hafa gefið ,-ijer tfrna til að segja sj&lfur fyrir um meðferð þessa mftls, cins og blöðin höfðu þ& fyrir frjcttacfni, Qg annað eins blað cins og Kaivsas City Jouriul hafði fyrir umtalsefni I ritstjórnargreinum? Hafa þeir, forsetinn Og dómsmálastjórinn ver- ið vanir að gefa sjer tlma til að Ifta eftir prfvatsakamftlum út urr» landið? Þetta er eina svarið; Stjórnin hafði engar fthyggjur við- j víkjandi prfvat-sökudólgnum, Fred Warren, heldur viðvlkjaudi rit- stjóranum Fred Warren, ritsjóra blaðsins ‘‘Appeal to Reason,** hins útbreiddasta só.sfalistablaðs og ægilegasta óvinar auðvalds» stjórnarinnar f Bandarfkjunum. Fimmtet. Skýru Ijósi er varpað yfir þetta alltsaman f tilsvari eins h&ttstandandi stjórnarembættiy- inanns, þess efnis, að ef ckki væri hægt að r&ða við “Appcal” öðru* vfsi, |>ft mætti halda þvf 1 enda* lausum m&laferla-tilkostnaði þangað til “bffleuðu krikindtnu rœri blœtt út." Sama hugarfarið skaust f óaðgætni fíam úr Bone saksókiurð f ræðum til kviðdómendanna. Hanri sagði “Nafn þessa snepils, “Tbc Appeal to Reason,” ætti að vcf*

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.