Alþýðublaðið - 08.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.04.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Plöntufeiti fæst í í Gnla Notið tækifæriðl Ca. 1000 góðar karlmanns-nserskyrtwr, sem kostað hafa 10,50 kr. stk., verða seldar fyrir næstum hálfvirði, eða krónur 6,50 stk. Marteinn Einarsson & Co. F u lltrúaráðsf un d ix r verður á morgun, 9. þ. m, kl. 8 s. d. á vanal. stað. Eins og sakir stóSu veturinn 1919—20 var ekkeít annað ráð fyrir okkur en að láta vinna eins og við gerðum — með þvf að ekki var unt vegna anua brúar- smiðjunnar við brúarsmíði að fá vitana smiðaða þar — ef við á annað borð ættum að smfða hér, en senda ekki verkið tii útlanda, og hvað kostnaðinn snertir, legg eg á sínum tfma með góðri sam* vizku reikningana fyrir stjórn og þing tii úrskurðar. Reykjavik 7. apríl 1921. Th. Krabbe. Um ðaginn og veginn. Skiftingísafjarðarpreatafealls var íeld í gær í efri deild Aiþ. með 9 atkv. gegu 4. (G. B , G. G., G. Ól., H. St., Hj. Sn, J. J., S. E„ S. J.f S. F.) Með: (B. Kr„ E. A„ Guðj. Guðl., S. H. K. Mngiíianuafjulgun Reykjav. var tekin út af dagskrá á þingi f gær, ea kemur til uæræðu í dag. Reykjavík á heirotingu á þvf að fá fleiri þingmenn, samanborið við öll önnur kjördæmi á landinu. En fróðlegt verður að sjá, hvort þeir hágöfugu herrar, þingmenn annara kjördæma, sjá sér fært fyrir kjós- enðádekri — sem þó er sprottið af njisskilningi — að !áts höfuð- staðinn njóta þess réttar síns. Al- menEÍngur út um Iand er ekki svo þröngsýnn, að hann vilji beita böfuðstaðarbúa misrétti, og þing- menn kaupstaðanna mega vara sig á því, að vera móti þessum réttmætu kröfum; það mun þeim síðar í koll koma. i. Hátíðlegt mjög var í leikhús- inu í gærkvöldi, er Fja!la-Eyvind- ur var leikinn f 50. sinn. Jafnaðítrmannafélagið heldur aðalfund kl. 4 á sunnudaginn, uppi f G.-T.-húsinu. Yið wAra“ var ekki unnið leng- ur í gær en til kl, 6. Áreiðanlegt er að ertginn meður hefði fengist tii þess að vinna undir eftirvinnu- taxta verkamannafélagsias þó reynt feefði verið. Samningsbrot. Fullvíst er nú að H.f. Kveldúlfur hefir sett sem skilyrði við menn, sem teknir voru f vinnu þar, að þeir yunu eftir- vinnu fyrir i kr. 50 aura. Með því hefir H.f, Kve’dúlfur tvímæla- Iaust brotið samning þann er at vinnurekendafélagið hefir gert við verkamannafélagið, þó ekki stsndi neitt um eftirvinnu í þeim samn- ingi. Þar er aftur á móti samið uni að kaupið á daginn skuli vera 1 kr, 20 aurar, og auðvitað er, að það er skilyrðislaust. Hér gild- ir hið sama og þegar verðlags nefnd setur ákveðið verð á vöru- tegund,, þá er óheimilt að setja sem skilyrði fyrir að fá vöruna keypta, að svo og svo mikið sé keypt af öðrum vörum með. Vafalaust verður þetta alt vel athugað, þegar næsti Kveldúlfs- togari kemur :r.n. Sólmyrkvi var í morgun írá kl. tæpl. 8 til kl. liðl. 11 (eftir vitlausu klukkunni). Hann var mest- ur kl. 9 og tók þá yfir nær 7/s af þvermáli sólar, og sást þá við og við ágætlega með berum aug- um, þvi sólin óð í skýjum. Bílgeymar tll sðln, édýrt. Gjörum við og híöðum geyma fyrir sanngjarnt vcrð. H.f. Rafmagnsf. Hiti & Ljós, Vonarstræti 8, Reykjavík. Ennþá nokkuð eftir af I. flokks Har ino nik um Verð frá 38 kr. Munnhörpur- ■m (með látúnspiötu) frá 2 kr. Ijljsðjzrahús Rvikur. Laugaveg 18. A. V.: Hafið þér gerst kaup- andi að EiimdSúuiif

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.