Breiðablik - 01.10.1907, Side 1

Breiðablik - 01.10.1907, Side 1
BREIÐABLIK. Mánaöarrit til stuönings íslenzkri menning. FRIÐRIK J. BERGMANN RITSTJÓRt II. Ár. OKTÓBER 1907. Nr. 5. SANNLEIKSBARATTAN. I. Skoöanafrelsi. ANGT er síðan hugfsanafrelsið var að nafninu til við- urkent í heiminum. Langt er síðan við það var kannast yfirleitt, að ekki væri unt að banna neinum að hugfsa. Meira að seg'ja, það er langt síðan, að kannast var við, að það væri óumræðileg'a mikill g"læpur, að ætla sér að þröngfva kosti nokkurs manns í þeim efn- um. Það væri eigfinleg"a hið sama og að banna manninum að vera til. Langft er líka síðan, að prent- frelsið var lögleitt með siðuðum þjóðum. Með prentfrelsinu er það viðurkent, að skoðanir þær, sem fram koma með mönnum, hversu fráleitar, sem þær kunni að virðast, eigi einhvern rétt á sér, hafi einhvern sannleika í sér fólg-- inn, er verða megú mannfélag’inu að einhverjum ávinning'i á sínum tíma. Með prentfrelsinu er kann- ast við réttinn, sem hver maður hefir til að halda skoðunum sínum fram og afla þeim með því áheyrn- ar og álits, ef þær eru þess um- komnar. Með prentfrelsinu er gfirt um hinn helgfasta dýrgrip manns- andans: frelsið, ogf rétt einstakl- ingfsins til að njóta þess. Svo leng"i hefir hugfsunarfrelsi verið viðurkent með öllum menn- ingarþjóðum heims,aðmenn skyldi ætla, að ekkert væri eftir af því ófrelsi, sem eitt sinn vildi leggja höft og hömlur á þessi dýrmætu einkaréttindi mannsins. En langt er þó frá því, að svo sé. í hvert skifti, sem fram er kom- ið með einhverja nýja skoðan, er brýtur bág við eldri skoðanir, er um lengri tíma eða skemri hafa unnið sér hefð í hugum manna, rísa menn npp óðir og andvígir og lýsa hinar nýrri skoðanir í bann. Þeir vilja þá ekki við það með

x

Breiðablik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.