Breiðablik - 01.11.1907, Side 1

Breiðablik - 01.11.1907, Side 1
BREIÐABLI K. LONI Beach heitir strandlengjan við norðnrjaðarinn á Gimli-bæjarstæðinu. Talsvert svæði hefir verið mælt þar út í lóðir, sem nú eru til sölu. Margir íslendingar og hérlendir menn hafa keypt þar í því skyni að byggja og dvelja þar yfir sumartímann, því óvíða er fegurra svæði við Winnipeg-vatn en þar. Tíu mín- útna gangur er frá járnbrautarstöðvunum á Gimli og þangað. Lóðirnar eru háar og þurrar, sumar skógivaxnar og sumar ekki. Stærd 50x200 fet kosta $100.00 hver og eru seldar með auðveldum borgunarskilmálum. Ágætt tækifæri fyrir menn sem ætla sér að setjast að á Gimli að kaupa lóðir og byggja á Loni Beath. Þar eru menn vel settir hvað snertir fjarlægðina frá bænum og lóðirnar stærri og ódýrari. Allar upplýsingar viðvíkjandi sölu og afstöðu lóðanna gefur eigandinn: Gísli Sveinsson á Lóni. Gimli P. O., Man.

x

Breiðablik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.