Breiðablik - 01.03.1908, Blaðsíða 6

Breiðablik - 01.03.1908, Blaðsíða 6
B R E I Ð A BL I K 150 Ösku-gjalli. Lækka stroknir lokkar Lokar-spóna. Nú er greypt í grópum Gafihlaö efsta. Jón gat liaga hugsan Heitt að afli, Sló og stælti á steðja Stál til góðverks. Vinskap út úr viðar Völum skar hann. Trúleik sinn hann telgdi í Trausta smíði. Snild hann átti að erfðum, Engan lærdóm. Hug og mannvit mikið, Minna af fróðleik. Kjark og afl við örðugt, Atlot færri. Skaplund skörungmennis, Skjallmál engin. hann einhver orðið óbeinn, ef ekki beinn. Skilningur getur aukist og hann er ávalt fyrsta skilyrði til samkomulags. Enginn einn maður með þjóð vorri gæti nú með framkomu sinni og tillögum lagt fram annan eins skerf til heppilegra úrslita og Hannes Hafstein, ráðherra, bæði vegna stöðu sinnar og annarra ágætra hæfileika. Og gæti hann tengt nafn sitt á einn eður annan hátt í sögu íslenzkrar þjóðar við sigur í sjálfstæðis- baráttu hennar,mvndi hver sannurlslend- ingur unna honum þess heiðurs af öltu hjarta. Nafn hans myndi þá verða ódauð- legt í sögu vorri. -SVJT/S.SVJt'S JÓN JÓNSSON STRÖND. Frá Strönd við Mývatu. I. Strandar Jóns á steðja Storknar riðið. Smiðjuafl er orpinn II. Hver mun geta kufl sinn Klakabrynju varið Uti allra veðra Yrjum lengi staddur? Sínum innri eldum Aftraði Jón að saarka, Þó þær gröfnu glæður ' Gysu ei upp — þær vermdu III. Sá eg í sveit Samstæðinga Aldra erlendis, íslendinginn ! Fastan fyrir, Frjálsmannlegan, Hóf og hik Hálegg hverjum: Hremmilegri í herðum, Handfastari, Auðvirkari á illkleift, Orðhvassari, Faslausari á ferðum, Fótvissari —

x

Breiðablik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.