Alþýðublaðið - 08.04.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.04.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Konur, geriö börnin ykkar hraust Gefið þeim tvær matstceiðar á dag af gufub'æddu lý'»; fæst hvergi betra en i matvoruverduninni Von. JíýWomnar birgðir af J kul fiski Cg rikling. AHar nauðsynlegar kornvörur fynrhtgjandi. Hreinlæt isvörur, fægilögur, Ostar, kæfa smjör, tólg, smjörlíki, dósamjólk, sa'tkjot mikið af mðursuðu, þurk aiðtr og fcskir ávrxtir. hið bragð góða kaffi, br nt og maUð ex port, kókó, Konsum-suðusúkku- iaði, hveiti nr. i. alt tti bökunar Tu Ijósa sótarljós, spritt, ekki til að drekka, en drekkum útlenda maltextrakt, gosdrykki, ávaxtavin frá Mi-»i og hinn heilnæma og góða mag-bitter Kina lífselexir. Margt nauðsynlegt ótalið. Gerið kaup í Von á nauðsynjum yðar Vmsami. — Gunnar S. Sigu ðsson. K aupið A1 þýðu 1> 1 nðið! Utboð Peir sem vilja taka að sér fyrir ákvæðisverð, breyt- ingu á geymsluhúsi við Þvottalaugarnar, snúi sér til skrifstofu bæjarverkfræðingsins í brunastöðinni, milli kl. 11 og 12 daglega. Þar verða afhentir útboðsskilmálar og uppdráttnr af breytingunni, meðan endast, gegn 5 króna trygg- ingu, er endurgreiðist við afhendingu tilboðsins. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 4 e. h. mánudag 11. þ. m. Reykjavik 7. april 1921. Bæj ar ver kf ræð i n gu r i n n. Aiþbl. er blað ailrar alþýðu. Alþbl. kostar I kr á mánuðl. Ritstjóri og ábyrgöarmaSur: Ölafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Jack London: Æfintýri. gert. Þær konur, sem hann hafði þekt, höfðu alt af æpt, þegar þær einstaka sinnum höfðu skotið úr skamm- byssu eða rifli; þær höfðu skotið út i loftið og Iokað augunum, »Þetta kalla eg vel gert — af konu«, sagði hann. »Þú mistir marksins að eins tvisvar sinnum, og vopnið var þér ókunnugt*. »En eg skil ekki, hvernig eg misti þess tvisvar*, sagði hún önuglega. »Byssan er ágæt. Láttu mig fá annað skothylkjahulstur, og eg skal veðja hverju sem er um það, að eg skal hitta öll skiftin*. sEg efast ekki um það. Nú þarf eg að setja upp nýtt hjól. Viaburi! Komdu hérna og sæktu svona hjók. »Eg veðja hverju sem er, um það, að þú hittir ekki átta sinnum, í átta skotum«, mælti hún eggjandi. »Þú þarft ekki að óttast, að eg reyni til þess«, svar- aði hann. »Hver kendi þér að skjóta?« »Fyrst og fremst pabbi, og svo Vonn og reiðmenn hans. Hann kunni svei mér að skjóta — eg á við pabba; það er að segja, Vonn var llka duglegur«. Sheldon velti því fyrir sér, hver hann mundi vera " þessi Vonn, hvort það mundi sá, sem gerði það að verkum, fyrir tveimur áruro, að hún hélt hún yrði að gifta sig, íHvaðan ertu úr Bandaríkjunum?« spurði hann. »Chicago eða Wyoming? Þú verður að muna, að þú hefir ekki sagt mér neitt af þér. Það eina sem eg veit, er að þú ert Jóhanna Lackland einhversstaðar að úr heiminum«. »Þú þarft enn þá lengra vestur á bóginn til þess að finna fæðingarstað minn«. »Látum okkur sjá — Nevada?« Hún hristi höfuðið. »Kalifornia?« »Lengra vesturc. »Það get eg vfst tæplega; ef eg þá man Iandafræðina mína«. »Það er stjórnmálaþekkingin, sem er í molum. Manstu ekki eftir hjálendunum okkar?« »Filippuseyjunum!« hrópaði hann. »Nei, Hawaji. Þar er eg fædd. Það er yndislegt land, landið mitt, eg er strax farin að þrá þangað heim aftur. Ekki vegna þess, að það sé í fyrsta sinn, sem eg er að heiman. Eg var í New-York, þegar ógæfan dundí yfir. En mér finst það vera yndislegasti bletturinn undir sólinni — eg á við Hawaji*. »En því í ósköpunum ertu þá hingað komin, til þessa óheillalands?« spurði hann. »Það eru að eins flón, sem koma hingað«, bætti hann við með beiskjtthreim í rómnum. »Nielsen var víst enginn asni? Og mér hefir verið sagt, að hann hefði ’grætt hér þrjár miljónir«. »Já, það er því miður satt; þess vegna er eg nú staddur hér«. „Sama er eiginlega að segja um mig«, mælti hún. »Pabbi heyrði um hann, þegar við vorum á Marques- eyjunum, og þá lögðum við af stað. En veslings pabbi komst aldrei hingað«. „Iiann — pabbi þinn er dauður?« stamaði hann. Hún kinkaði kolli, og tár komu fram í augun, »Það er víst bezt, að eg byrji á upphafinu«. Hún hnikti til höfðinu, og svipurinn bar vott um, að hún harkaði af sér söknuðinum eftir föður sinn. Og átti hvorttveggja vel heima hjá kvennmanni, sem gekk með barðastóran karlmannshatt og gríðarstóra skammbyssu. „Eg er fædd á Hilo; það er ein Hawaji-eyjan, sú stærsta og bezta. Eg hefi verið alin upp eins og flestar aðrar stúlkur á Haivaji. Þær lifa mest undir beru lofti og læra að ríða og synda, löngu áður en þær vita hvað tvisvar tveir eru. Eg man hreint ekki, hvenær eg fyrst kom á hestbak, eða hvenær eg lærði að synda; það var að minsta kosti áður en eg lærði að stafa. Pabbi átti nautgripahjörð á Hawaji og Maui — stóra í hlut- falli við eyjarnar. Hokuna er meira en tvö hundrúð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.