Breiðablik - 01.11.1913, Qupperneq 8

Breiðablik - 01.11.1913, Qupperneq 8
88 BREIDABLIK forlikte veröldina viS sjálfan sig1' — segir hjá GuSbrandi). AuSvitaS gæti forsetinn lagt þann úrskurð á úr for- setastól sínum, aS þessar útleggingar séu rangar (þótt þær séu orSrétt þýS- ing gríska textans); en naumast mun hann væna þá menn, er aS þeim hafa unniS, því, aS þeir hafi hallast að arí- anskri eSa únítariskri villu, og gert sig seka í því að hafna „guðlegu eSli og uppruna (guSleik) frelsarans"? En þegar nú þessu er svona fariS, aS orSin „guð var í Kristi11 eru ský- laus kenning nýja testamentisins, Jesú sjálfs og Páls postula, þá fer þaS líka aS verSa fremur ástæSulaust aS hneykslast á hinum ummælunum, sem forsetinn hefir hneykslast á, aS Jesús hafi verið „fyltur guSi [sbr. líka orS mín „guSfylt sál“] og opinberandi oss guS“ og að „guS komi á móti oss í per- sónu mannsins Jesú“ — því aS auk þess sem þau eru í mesta máta sam- kvæm beinum ritningarorSum (sjá Kól. 1, 19. 2, 9. Jóh. 1, 14. 18. 1. Tim. 3, 16. o. fl. st.), þá ætti hvert manns- barn aS geta séS, aS þau leiSa beint af hinu. Þó tekur út yfir þegar forsetinn stendur steini lostinn gagnvart þeim ummælum, aS „Jesús hafi veriS hér í heimi það sem vér vonum aS verða annars heims“ — þessum orðum sem fá svo á forsetann, aS hann dregur af þeim ályktanir, sem ganga brjálsemi einna næst. En hér hefir síra FriS- rik Bergmann þegar gert mér þann vinargreiða, aS bregSa ljósi upp yfir biblíuþekkingu forsetans, svo aó eg get leitt þetta atriSi hjá mér. Þó vildi eg mega skjóta því aS forsetanum, hvort hann ekki vildi undirstrika í nýja testamentinu sínu þessar ritningar- greinar : Róm. 8, 29. 1. Kor. 15, 49. 2. Kor. 3, 18. Fil. 3, 21. 1. Jóh. 3, 2., ef ske kynni, aS þaö gœti varSveitt hann frá að flaska a,ftur á jafn augljósu efni og þaS er, aS hér er um fullkom- lega biblíulega hugsun að ræða, og þaS þá hugsun, sem allar kröfur nýja testa- mentisins um eftirbreytni eftir Kristi, byggjast á. í II. En þetta átakanlega fátæktar-vott- orS hefSi forsetinn áreiSanlega ekki fariS aS gefa sjálfum sér, ef hann hefSi ekki jafn-framt því aS vera ókunnugri nýja testamentinu sínu en einum presti sómir, veriS lakar aS sér í guSfræði, bæSi nýrri og gamalli en vansalaust getur talist einum kirkjufélags-forseta, er vegna stöSu sinnar álítur sig eiga erindi fram á ritvöllinn sem guðfræSi- lega mentaSur maSur. MikiS af þeim fítonsanda, sem forsetinn er altekinn af gegn nýju guSfræSinni (eg tala nú ekki um suma skjaldsveina hans eins og þann óskaplega höfund grein- arinnar : „Umbœtur“ nýju „guSfræS- innar“ í Sam. marztölubl. þ. á.) er fyrst og fremst sprottið af rétt ótrú- legri vankunnáttu á einmitt þeirri guðfrœði, sem hann álítur sig kallaö- an til aS verja. Og þess vegna verS- ur honum sú skissa á aS andæfa gam- alviSurkendum kenningum sinnar eig- in guSfræðistefnu svo sem ný-gu8- /rœSílegum villukenningum. Gerum ráS fyrir að forsetinn hefSi haft þó ekki væri nema dálitla nasasjón af allra helztu trúfræSiritum mótmæl- enda frá siSbót fram til vorra tíma, mundi hann þá — þrátt fyrir van- þekking sína á nýja testamentinu — hafa getaS flaskaS jafn-eftirminnilega á annari eins hugmynd og þessari

x

Breiðablik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.