Dagsbrún - 14.08.1915, Qupperneq 1

Dagsbrún - 14.08.1915, Qupperneq 1
r---------- PREMJIÐ ekki I RANGINDI DAGSBRU N &,qB,m“ BLAÐJAFNAÐARMANNA DTGEFANDI: N'OIvKUR IÐNAÐAR- OG VERKMANNAFÉLÖG RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON 6. tbl. Reykjavík, laugardaginn 14. Agúst 1915. 1. árg. Bæjarstjórnin Og cíýrtiðin. A'veg sömu orðin, sem sögð voru í síðasta blaði um Alþingi þingmennina) eiga við um ®jarstjórn Reykjavikur (og eflaust eiri bæjarstjórnir). Það vantar Þar alþýðumenn, eða menn, með a Mðu-hugsunarhœtti, því ef eigi Væn SVo> væri bæjarstjórnin fyrir Öngu búin að gera eitthvað til Þess að bæta Ur þeirri dýrtíð og eini vandræðum, sem nU vofa y r Verkalýðnum. En bæjarstjórnin efir ekki gert neitt, og það er ovíst hvort hún gerir nokkuð, rátt fyrjr áskoranir þær, sem f ,6 n^ar eru a öðrum stað hér í a inu. £jtt sem bæjar_ JOrnin íyrir löngu hefði átt að Vera kuin a8 koma lagi á, er Mótekjan. er ^ ^vi aiar“háa verði, sem nú 1 a kolum, gengur það glæp oæst, að baejarstjórnin skuli ekki átið taka upp svo hundruð- ,m Smálesta skifti af mó, eink- Um Þegar þess er gætt, i hve á- 8ætu lan<ii tii mótekju, bærinn á V°í að láta vinna, þar sem besti m°r er í íandi Rvíkurbæjar, og a meira að segja alveg fast við utjaðra borgarinnar, t. d. spölkorn fyrir austan gasstöðina. Það er enginn vafi á því, að það gat jafnvtl i)0rgað sig í fyrra, að brenna mó hteðan kolin voru helmingi ódýr- ari en Þau eru nú, svo hver maður, með fullu viti, sér, að mór- lnn mundi nUna mikið ódýrara el(isneyti en kol, ef nóg hefði Verið til af honum, og það jaín- Vel þó verkakaupið við að vinna ann, hefði verið töluvert hærra en i fyrra. Pví það má gera ráð ,yrir> að mótekju í stærri stíl, ^8oi mátt framkvæma á mikið agkvæmari hátt, en þegar ein- staka ffiaður, eða fáir saman, eru a hauka við að taka mó. Það er (vi iiklegt, að mórinn hefði, þrátt ^lr t'öluverða Jcauphcekkun, orðið ert dýrari en í fyrra; en svo Sern l hsev KUnnuSt er> Þá var kaup- sij,^ Un sU, sem fékst í sumar, af öllu töluverð, þar sem hUn e’ns nam einum 5 aur. hvað al^ alls 9nna vinnu snertir. En það er íöq 6lgi ósennilegt, að hefði bær- upp tíax í vor látið fara að taka arið (°g það hefir verið sum- hefðj ' Þess að þurka hann) þá orðið eItirsPurnin eftir vinnukrafti fengistSv° toikil, að kaupið heféi stað 5 Sett UPP um 10 aura> i ®n> eins og þegar er tekið fram, þrátt fyrir það, þótt þessi kauphækkun hefði fengist, mundi mórinn að líkindum liafa orðið helmingi ódýrara eldsneyti en kolin eru nú. Þeir, sem ráða fyrir Reykja- víkurbæ, finst það ef til vill af- sökun fyrir sig í þessu máli, að bærinn lét í fyrra taka upp nokk- uð af mó, sem ekki gekk Ut, og sem því stendur að mestu ennþá við mógrafirnar (auðvitað nokkuð skemdur eftir árs Utivist). En þetta er engin afsökun. í fyrra horfði málinu alt öðruvísi við, því þá var lítill munur á því að brenna mó eða kolum, því kolin voru ekki stigin í verði, og mórinn var orðinn blautur og ófær til elds- neytis, áður en menn vissu í hve afar hátt verð kolin mundu kom- ast, vegna verðhækkunar á farm- gjaldi. Þess er vert að geta, að mál þetta um ódýran eldivið er mikils- verðara en margur gerir sér í hugarlund. Því það er annað og meira, sem hér kemur til greina, en eingöngu það, hvort hver maður þurfi að láta fleiri eða færri krónur fyrir eldivið. Eins og nú er ástatt fyrir fjöldanum, vegna þess hve allar nauðsynjar eru rán- dýrar, þá er auðsætt, að það er ekki nema tiltölulega lítið, sem hægt er að verja til eldiviðar- kaupa. En af því leiðir aftur, þegar veturinn kemur og kuldarnir, að fólk neyðist til þess að hnypra sig eins mikið saman og það get- ur, til þess að halda hita. En af því hlýtur að leiða stórkostlegur heilsuspillir, því eins og þeir vita, sem á annað borð vita nokkurn skapaðan hlut um hag alþýðu- manna hér í Reykjavík, þá er þéttbýlið hér svo mikið og hUs- næðiseklan svo mikil, að fjöldi fólks verður að gera sér að góðu, að bUa í svo þröngum híbýlum, að það er slórhættulegt heilsu þeirra, hvað þá heldur, ef það, sökum afarverðs á eldiviði, neyð- ist til þess að þrengja enn meir að sér, og alveg steinhætta að opna glugga, til þess beint að krókna ekki úr kulda. Er húsnæðisleysi þetta eitt af þeim málefnum, sem það er skylda bæjarstjórnar að fara að hugsa um (þótt ekki heyri það undir ráðstafanir vegna dýrtíðar), þar sem vitanlegt er, að meiri- hluti íbúa þessarar borgar á bæði við ónóg og rándýr húsakynni að búa, að því ónefndu, að mörg hundruð manns, hér í höfuðstað þessa ,álfu vorrar yngsta lands", hefst við í bústöðum svo óhollum, að danskir bændur mundu ekki taka í mál, að hafa svínin sín í þeim. Mjólb. Þá er mjólkursalan eitt af þeim málum, sem bæjarstjórnin fyrir löngu hefði átt að vera búin að koma lagi á. í fyrsta lagi þarf að sjá um að mjólkursölustaðimir séu eins og þeir eiga að vera, því nú sem stendur er langt frá því, að þeir séu það, og bæjarmenn hafa enga tryggingu fyrir því, að sú mjólk, sem þeir kaupa dýrum dómum, sé ósvikin, heldur vita menn þvert á móti fyrir víst, að mikill hluti af mjólkinni er svikinn (blandaður vatni). Og engin trygging er fyrir því, að mjólk sú, sem seld er hér, sé eigi full af tæringargerlum og óðrum sóttkveikjum. Það er að sönnu heilbrigðisfulltrúi hér í borginni, og í sumar auglýsti hann, að þeir sem seldu mjólk til bæjarins, yrðu tafarlaust að senda dýralæknisvottorð, en það eru lík- indi til þess, að þetta hafi haft fremur lítil áhrif á heilnæmi mjólkurinnar hér í bænum. Bærinn þarf að koma upp mjólkursölubúðum, er geri samn- inga við nærsveitabændur, svo búðir þessar hafi alt af næga, heil- næma og ósvikna mjólk á boð- stólum. En þessar ráðstafanir eru ekki fullnægjandi. Eins og bærinn þarf að eignast togara til þess að geta séð bæjarmönnum altaf fyrir nægum fiski, eins þarf hann sjálf- ur að koma sér upp kúabúi, til þess að geta selt mönnum mjólk- ina fyrir það sem kostar að fram- leiða liana. Fiskur og bjöt. Eins og bærinn þarf að taka að sér mjólkursöluna, eins þarf hann að taka að sér og koma skipulagi á kjötsölu og fisksölu. Hvorttveggja vantar tilfinnanlega, og þarf að sjá um að nægar byrgðir af hvor- tveggju berist daglega til bæjar- ins. Bærinn þarf nú þegar að gera samninga, annaðhvort um að leigja togara og sjálfur gera hann út, eða við togaraeigendur, um að flytja tilteknar birgðir af fiski hingað, svo altaf sé hægt að fá nýjan fisk í soðið; og það er engin hætta á ferðum, þó meira bærist hingað af fiski, en hægt væri að selja nýtt, því þann fisk mætti salta, og mundu færri en vildu, upp um sveitir, fá hann. En þetta eru að eins bráðabyrgðarráðstaf- anir, því eins og tekið er fram fyr í þessari grein, og áður hér í „Dagsbrún", þá þarf bœrinn sjálf- ur að eignast togara og það sem fyrst. Þeir sem eru á móti þessu munu segja að það vanti fé til framkvæmdanna, en við nákvæma athugun mun þetta reynast tómar viðbárur. Til þess að kaupa togara og gera hann út, þarf bærinn að eins að hafa ráð á 75 til 100 þúsundum, því bankarnir hafa fram á þennan dag lánað jafnháa upphæð til togarakaupa, eins og kaupendur sjálfir lögðu fram, og ólíklegt er, að þeir geri einstökum mönnum hærra undir höfði, en sjálfu bæjarfélaginu. Hvað kjötinu viðvíkur, þá er þar skjótast af að segja, að það er orðið svo dýrt, að það geta ekki aðrir haft það oft til matar en þjófar og ríkismenn, en engu að síður ætti að koma skipulagi á kjötverzlunina, svo að það væri að minsta kosti altaf hægt að fá kjöt, því það er mjög langt frá að svo sé, þó ekki sé kjötverzlunin eins mikið á ringulreiði og verzl- unin með nýjan fisk, því fiskur kostar 5 aura annan daginn, en 15 hinn, og er oft ófáanlegur þann þriðja. * * * Að líkÍDdum eru til menn í bæjarstjórn Reykjavíkur, sem vildu hugsa um hag alþýðunnar, en því láta þeir þá ekki eitthvað til sín taka? Auðvitað er það dálítil af- sökun fyrir þá, að almenningur lætur hér um bil aldrei heyra til sín, kvartar ekki né krefst neins, en þetta er að eins lítil afsökun, því bæjarstjórn er til þess, að hún sé vakin og sofin Yið að hugsa um hag borgaranna, og mest peirra sem mest þurfa þess með. Reykjavík. Einn af borgurum þessa bæjar, hefir skrifað rit- stjóranum og lagt þá spurningu fyrir hann, til hvers hinn nýi hluti Ingólfsstrætis væri ætlaður, líklegast þó ekki til þess að ganga um? — Jú, trúlegt er að það hafi verið tilætlunin, en vel er skiljan- legt að menn furði sig á því, þar eð eigi er hægt að komast um stræti þetta án þess að óhreinka sig, nema með því að stikla á steina- röðinni, sem er framan við gang- stéttina. En fari maður út af stein- unum, veður maður moldina upp á rist, og hefir færðin þarna þó batnað dálítið við rigninguna nú á dögunum, því áður óð maður moldina í mjóalegg (líka á gang- stéttinni). Sbotfélag vilja nokkrir menn hér í borg- inni stofna. Óvíst uin fram- kvæmdir.

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.