Dagsbrún - 22.08.1915, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 22.08.1915, Blaðsíða 1
FRENIJIÐ EKt RANGINDI DAGSBRÚN BLAÐ JAFNAÐARMANNA * UTGEFANDI: NOKKUR IÐNAÐAR- OG VERKMANNAFÉLÖG RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON 7. tbl. Reykjavík, laugardaginn 22. Agúst 1915. I. árg. Mesta áhugamálið íyrir öllum almenningi er nú á Þessari stundu það, hvernig bæta œegl eitthvað úr þeirri dýrtíð, sem svo mjög kreppir að kaupstaða- buum, 0g yfirleitt öllum, sem eiga íyrir sér og öðrum að sjá, en eigi -u sjalfir framleiðendur. Og það « ofur eðlilegt, að Þeir, sem aður 6V! verðhækk»n varð, sem or- sakaðist af ófriðnum, áttu fult í íangl með að hafa nóg ofan . og ^ sig 0g sína, hugsi mikið um t>aö hver ráð kunni að finnast við Þeim auðsæja skorti er yíir þeim vofir, sé ekkert aðhafst. Og eigi er siður eölilegt að þeim, sem nú »urfa að draga af sér, til pess að geta latjð tekjur hrökkva fyrir gjoldum, sé áhugamál að eitthvað se gert sem bætir öðruvísi og '*>etur aimenningshag, en barna- skapurinn, sem dýrtíðarnemdin heör borið á borð fyrir þjóðina. Þf heflr áður hér í blaðinu Z sýnt fram á, að frumvörp Þeirrar nefndar eru gersamlega jagnslaus til þeSs að bæta úr dýr- tioinni, 0g Því til þess bláber barna- SUh,Reyndar heflr' siðan betta -toö her i blaði mannablað hér í yl • bví tro * borgmni> haldið *v> fram, að þetta væri skökk Jkoðun M nefndin hafi œaaít ll að Pað yði fiýtt fyrir málinu. En þetta er nú víst bara gaman- semi bjá því góða blaði, því varla ©r það alvara þess, að barnaskap- ur breyti eðli, þó flýtt sé fyrir sað gera hann að lögum. Ástandið yflrleitt. En hvernig er nú ástandið yfir- ieitt á íslandi, þegar litið er á hag landsins í heildinni. — ja, rivernig skyldi hagur sjávarútvegs- ins vera á þessu ári, með þeim óvanalega góða afla, sem er í ár, °S því alveg einsdæmis ágæta Verði, sem er á sjávarafurðum? Eða hvernig skyldi landbúnaður- 'ön bera sig? Hvert mannsbarn veit að betra ár hefir aldrei komið Jyrir þessa aðalatvinnuvegu lands- líls> og að aldrei, frá því Ingólfur reisti bú hér í Reykjavík, hafa afurðir landsins verið eigendun- ^ jafn arðberandi og einmitt nú. t>etta ár er því, fyrir landið í *eild sinni, bezta árið frá upp- mfl íslandslygðar. Getur nú «°kkur séð vit í því, að það árið, íý? b6Zt 6r' SkUH sJalfum lands" num _ ollum a]menningi) sem mnur fyrir kaupi, en a ekki sjálf- r framleiðslutæki — líða varst? 8l' nei' en8ínn mun sjá vit í því. Afnám verstn tollanna. *£•£ ^ Hka mál k0mi5 tjl *93S að §era eitthvað, því ekki verða börn þeirra, sem bágast eiga, þegar kaldur vetur er kom- inn, feit af því, þó fallega sé talað um að margur eigi nú bágt. Það sem þá fyrst liggur fyrir, er að afnema tollana, er verst hvíla á alþýðunni, og leggja í stað þess ófriðarskatt á þær útfluttar vörur er stígið hafa, eins og Akureyrar- félögin hafa skorað á Alþingi að gera. Óbeinu skattarnir nema á meðal fjölskyldu í kaupstöðum að minsta kosti 70 kr., svo það munaðí ekki lítið um væru þeir afnumdir. Aftur á móti munar þá, sem ófriðarskattinn eiga að gjalda, ekkert um, þó þeir verði að láta ofurlítinn hluta af auka- gróða sínum af hendi. Það hefir fyr hér í blaðinu verið bent á, að þessi breyting á tollunum mundí enga fjárhagslega breytingu hafa fyrir allan fjöldann af bændum (alla minni bændur), né fyrir sjó- menn, sem sjálflr eiga afla sinn. Því þó þeir yrðu að gjalda ófrið- arskatt, spöruðu þeir óbeinu skatt- ana, sem þeir nú vorða að svara. Ófriðarskatturinn (sem þó aldrei þyrfti að vera nema mjög vægur, miðað við aukagróðann) mundi því aðallega, eða réttara sagt, nær eingöngu, lenda á þeim, sem alls eigi munaði um það, á stór- bændum að nokkru leyti, en þó aðallega á stór-útgerðarmönnum, af því sjávarafurðirnar eru svo margfalt meiri og verðmætari en landafurðirnar (t. d. kjöt flutt út 1912 fyrir l1/^ millj. kr., en salt- fiskur sama ár fyrir 9 millj.). Vörnkaup. Þess var getið í síðasta blaði, að fjórir þingmonn bæru frara Þingsályktunartillögu um að land- sjóður keypti korn fyrir 500 þús. krónur. Þessi tillaga hefir nú verið feld í neðri deild, þó það vitan- lega sé vilji alls almennings, að landsjóður kaupi bæði korn og aðra nauðsynjavöru, og reyni að bæta úr dýrtíðinni mcð því a8 selja hana með innkaupsverði að viðlögðum kostnaði. Annars er gangur þessa mais afar einkennilegur. Tillagan sjálf kom ekki til atkvæða, heldur var hún feld frá, með svohljóðandi rökstuddri dagskrá: „í því trausti að landstjórnin, í samráði við væntanlega velferðar- nefnd, annist á sínum tíma nauð- synlegar og lögmætar ráðstafanir gegn bjargarskorti, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá." Hvað kom þeim til? Svo mun margur spyrja, hvað kom þingmönnunum til, að fella tillöguna? Ja, það var sjálfsagt margt, en ekki hið sama öllum. Sumir þingmenn eru kaupmenn, eða liugsa eins og Jcaupmenn. Sumir hugsuðu sér þetta að eins sem varatryggingu, ef siglingar teptust til Iandsins, og því óþarfa ráðstafanir nú, þar eð ekkert útlit væri á bráðri siglingateppu. Þeir, sem svona hugsuðu, eru menn sem sjálfir hafa nóg, og halda að aðrir hafi það þá lika. en hafa ekki hugmynd um hag almennings í raun og veru. Sórstaklega er vert að minnast hér tveggja þing- manna, sem á móti voru, en það er þeirra Péturs Jónssonar frá Gautlöndum og Sveins Björnssonar. Hinn fyrri var flutningsmaður dagskránnar, sem prentað er hér á undan, og mun marga hafa furðað sig á þeirri þröngsýni, eða kjördæmiseigingirni, að láta landið sitja á hakanum af því þetta kunni að geta skaðað Kaupfélag Þingeyinga. Enda ríður þesskonar eigingirni bág við anda alls sam- vinnufélagsskapar, og sjálfan þing- eyzka andann, sem við hinir annarstaðar að af landinu, hljót- um að viðurkenna víðsýnan. Er varla vafi á að Þingeyingum sjálf- um mun mislíka þessar gerðir þingmannsins. Orsökin til þess að hinn (Sv. Bj.) var á móti korn- kaupunum (eða ein af orsökunum) var auðsjáanlega sú, að yrðu þau samþykt, þá gat enginn lengur verið svo blindur, að hann sæi ekki, að frumvarp dýrtíðarnefndar- innar er engin bót á dýrtíðinni, heldur í. eðli sínu að eins heim- ildarlög fyrir ráðherra að grípa til, ef hallæri ber að höndum. En Sv. Bj. á, svo sem kunnugt er, frumkvæðið að þeim. Ein aðalor- sökin til þess að hann var á móti því að almenningur gæti bætt hag sinn, með því að kaupa ódýra kornvöru, var því tillit til hans sjálfs, og er hætt við að mörgum kjósendum hér í Reykjavík þyki hart, að málið skyldi fara svona, meðal annars vegna stórmensku Sv. Bj., og getur þingmaðurinn varla reiðst af þvi, þó einhverjum verði á að kalla þessa stórmensku lítihnensku. Þess ber að geta sem gert er, þess vegna er það órétt að geta ekki hins þingmannsins okkar Reykvíkinga. Hann (J. M.) var líka á móti vörukaupunum. Ekki er vel kunnugt um á&tæðurnar, en þó vita menn, af ræðu er hann hélt, þegar dýrtiðarfrumvarpið var á ferðinni, að hann áleit slík vöru- kaup lítt möguleg sökum hús- næðisleysis, síðan Landsbankinn og Hótel Reykjavík brunnu. * Sameinað þing hefir nú til bráða- birgða kosið fimm manna velferð- arnefnd, og eiga báðir þingmenn okkar Reykvíkinga sæti í henni (auk Guðm. Björnson, Skúla Thor- oddsen og Jósefs Björnssonar). Ennþá er tími til þess að taka ákvörðun um það, að láta kaupa nauðsynjavörur, og selja á sama hátt og Hermóðsvörurnar, og mun ráðlegast fyrir þingmenn Reyk- víkinga að breyta nú þegar alveg um stefnu í þessu máli, nema þeir ætli sér á þing næst, án stuðnings frá verkalýðnum. Því ekki skulu þek láta sér detta í hug, að verkamenn láti toga sig svo á eyrunum, að þeir kjósi þá menn sem virða að vettugi það mál, sem almenningi er mest á- hugamál á þessu ári. Steinolíueinokunin, Frá Akureyri er blaðinu skrifað: Steinolían hækkaði í vetur um 3 kr. tunnan, og gefið 2 kr. minna fyrir tóm föt = 5 króna hækkun. Hækkun í Maí aftur um 2 kr. = 7 kr. alls á fati. Olía, sem kostaði í vetur 12 aura, kostar nú 15 aura pundið í smá- sölu. Símíí síðan pundið kostaði 10 aura, 50 °/» hœkkun á skömm- um tíma. Ráðningarskrifstofa. Fyrir fáeinum árum var all- mikil hreyfing í Reykjavík, meðal verkamanna, um að koma á fót ráðningarskrifstofu þar í bænum. Verkamenn fundu réttilega, að það mundi vera þeim afarmikill léttir í allri atvinnuleit að hafa slíka stofnun að leita til. Þeir fóru .því fram á að bæjarstjórnin styrkti þetta mál með örlitlu fjárframlagi. Það mun hafa verið hér um bil eina fjárhæðin, sem beðið hefir verið um úr þeim stað handa fjölmennustu stétt bæjaríns. En þar var blábert nei. Embættis- mennirnir, sem kosnir höfðu verið trúnaðarmenn fólksins höfðu alt annað með fóð að gera heldur en að hjálpa fátækum almúgamönn- um til að fá atvinnu. Annars mun saga þessa máls verða rakin betur í þessu blaði áður en langt um líður, því hún sýnir afbragðs vel hversu áhrifalausir verkamenn eru, og hljóta alt af að verða, um stjórn bæjarmála, meðan þeir van- rækja að kjósa menn úr sínum ílokki í allar trúnaðarstöður, sem þeir hafa ráð yfir. Ráðningarskrifstofumálið hlýtur að verða tekið upp aftur til nýrrar og alvarlegri meðferðar, hvenær

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.