Dagsbrún - 16.10.1915, Síða 4

Dagsbrún - 16.10.1915, Síða 4
60 DAGSBRÚN Verslunin Björn Kristjánsson Léreftin Frá því í dag seljum vér alla olíu eftÍP VÍkt. Tunnurnar reiknum vér sérstaklega á 6 kl». Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis kaupum vér aftur á 6 kl». hingað komnar oss að kostnaðarlausu. Reykjavík 15. september 1915. góðu og ódýru eru nú komin aftur til x <$ æ Talsími 353. Talsimi 353. vafi á því, að hún getur beinlínis orðið til þess að bjarga mörgum barnamanninum frá því að þiggja af bæjarsjóði. Því miður lítur út fyrir að enginn togari fáist til þess að selja soðfisk er á líður mánuðinn, og rekur þá að þeirri bráðu nauðsyn, að bærinn kaupi sjálfur togara. Arni: Hafið þér komið til Reykjavikur? Bjarm: Nei, ég hef aldrei komið þangað. Árnf: Nfl, þá þekkið þér kannske hann Björn bróðir minn, þvi hann hefir heldur aldrei komið þangað! Tæring og taugaveiki. Tæringargerlarnir og taugaveikisgerl- arnir þrífast hvergi eins vel eins og í mjólk. Veikindi þessi berast þvi oft með mjólk. Hér í Reykavík vita menn um, að það hefir verið tæringarveikt fólk í mjólkurútsölubúðum. Hvar er trygging fyrir því að svo sé ekki nú? Himinn og jörð. Kræklingur II. Sumstaðar erlendis er kræklingur hafður til skepnufóðurs; hefir hann t. d. verið ræktaður í því skyni á Frakk- landi frá því á 13. öld, og mætti ekki síður hafa hann til þess hér. Við strendur þessa lands mætti framleiða með litlum kostn- aði svo lagum púsunda smálesta af kræklíngi, ef við kynnum að nota okk- ur hann. Þetta er eitt af ótal dæmum þess hvernig við látum auðsuppsprett- ur landsins ónotaðar, þó við kvörtum undan því að landið sé ekki gott. Á annað hundrað tegundir af fuglum eiga heima hér á landi. Náttúrugripasafnið er opið á sunnudögum frá hálf tvö til hálf þrjú. Aðgangur er ókeypis. i— ■ — Silfurhjörðin. (Frh.) ---- „Því þér spyrja, þér kanske vera hjá niðursuðufélaginu?" Emerson svaraði engu en hló að henni. „Hún er hrædd um að við segj- um þessum kumpána sem heitir Marsh, frá þessu", sagði Fraser. Það var sem þetta nafn hefði einkennileg áhrif á Chakawana, hún kom alveg að borðinu og beygði sig fram yfir það. „Þið þekkja Willis Marsh ? “ spurði hún. Það var sem mætti í einu lesa í y&skan nr. 1. Fundur á sunnudaginn 17. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Félagar fjölmenni. Nýjir innsækj- endur gefi sig fram fyrir fundinn. Heimsækjendur úr öðrum stúkum velkomnir. hinu fagra andliti hennar, forvitni og ótta, en þó illgirni til þess, er um var talað. „Æ“, sagði Eraser og bandaði frá sér með höndunum jafnframt því að hann hallaði sér aftur á bak í stólnum. „Horfðu ekki svona á mig fyr en ég er búinn að drekka kaffið! “ „Þú kanske þekkja hann í San Francisko?“ „Nei, nei, við höfum aldrei heyrt hans getið fyr en í gær- kvöldi". „Eg held þú Ijúga“. „Nei, hann er okkur algerlega ókunnur". „Því þið þá nefna hann?“ „ Af því ungfrú Malotte talaði um hann í gær“. „Nú-ú!“ „Hvernig er hann annars í hátt þessi kunningi?" „Hann fínn, fallegur maður“, sagði Chakawana. „Fallegur, feitur maður. Hann hafa hár eins og eldur“. „Nú einmitt, hann er feitur og rauðhærður, hann hlýtur að vera mjög fallegur! Er hann giftur?“ „Eg ekki veit. Hann máske Ijúga. Hann máske eiga konu“. „Hvort þið að fara?“ spurði hún skömmu á eftir. „Til Bandaríkjanna“, svaraði Boyd. „Þá þið sjálfsagt hitta Willis Marsh, því hann búa þar. Þið kanske spjalla við hann þá?“ „Eg held varla að hann fylli svo mikið upp í Bandaríkin að við hittum hann, þó hann sé mikill maður hér í Kalvik", sagði Boyd hlæjandi. „En ef við hittum hann, þá heilsum við honum frá þér!“ sagði Fraser, Chakawana fölnaði. „Nei, nei, ekki gera það; Willis Marsh vond- ur, vondur maður". Hún var auðsjáanlega svo laf- hrædd. Ilitstjórann er fyrst um sinn að hitta í Snðurgotu 14. Sími 401. Prentsmiðjan Gutenberg. Steinolía! Steinolíal Festið ekki kaup á steinolíu, án þess að hafa kynt ykkur tilboð mín. Kaupið steiuoliu aðeins eftir vigt, því ein- ungis á þann hátt fáið þið það sem ykkur ber, fyrir peninga ykkar. Eg sel steinolíu, hvort heldur óskað er, frá þeim stað sem hún er geymd (»af Lager«) eða ílutta heim að kostnaðarlausu fyrir kaupanda. . Athugið: Tómar steinolíutunnur undan olíu, sem keypt er hjá mér, kaupi eg aftur með mjög háu verði. fr. pr. verzlnnin VOJ'f, faugavegi 55. Ijallgr. Tóraasson. Talsimi 353. Talsími 353. Eg undirritaður kaupi steinolmtnnnur hæsta verði eins og1 hinir. Jóri Jóri5$ori beykir, Laugavegi 1. Jón Björnsson & Co. Bankastræti 8. Lérett, margar tegunðir nýkomnar. Hvergi betri né ódýrari V efnaðarvörur enhjá J_ & QO. Brúkaðar sögubækur, erlendar og innlendar, kenslubækur fyrir barnaskóla og æðri skóla, og allskonar firseöi- bækur, fást með niðursettu verði í Bókabúðinni á Laugaveg 23*

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.