Dagsbrún - 30.10.1915, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 30.10.1915, Blaðsíða 1
DAGSBRÚN BLAÐ JAFNAÐARMANNA UTGEFANDI: NOKKUR IÐNAÐAR- OG VERKMANNAFELÖG RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR Í'RIÐRIKSSON 17. tbl. Reykjavík, Laugardaginn 30. Október 1915. I. árg. Stefnnskrá 's'enzkra jafnaðarmanna. (Niðurl.) -------- Samkvæmt beiðni margra er kaupa olaðið í lausasölu, hefir stefnuskráin Terið byrt á ný, hér er síðasti kafli hennar. Það er álifc vort að ísland ýmsra staðhátta vegna, geti orðið fyrst aUra landa til þess að útrýma fá- tsektinni, og koma á fjárhagsleg- Urn jöfnuði, svo sem getið er um a° framan, eigi að eins til ham- ln9Ju þjóð þeirri er þetta land V9gir, heldur einnig í þarfir gjör- vutt$ mannkynsins, bæði með eftir- ^minu, og með þeim drjúga skerf er vér mundum ieggja til heims- 'ttenningarinnar, því, er tímar líða, ^un ísland eignast að sama skapi flöiri og meiri mikilmenni, sem velmegun sú og menning, er starf v°i't stefnir að, er almsnnari én öokkru sinni áður hefir verið í °okkru landi, því náttúruvísindin Segja, og veraldarsagan sannar, að 1 þjóðfélögum, þar sem almenn velmegun ríkir, rísa upp margfalt fleiri vísindamenn, skáld, listamenn 0i s. frv., heldur en annarstaðar. Og ísland er nógu gott og ríkt *il þess að hór geti búið fjölmenn °§ farsæl þjóð. Hér mun um lang- an- aldur óþrjótandi land til rækt- uHar, er framfleytt gæti margfalt st3erri þjóð en vér erum nú, að °nefndum hinum aflríku fiski- ,rúoum landsins, og hinu óþrjót- atldi og ómælda afli fossa og lauga, "W iðnaðar og gtóðurs. Markmið það er vér stefnum að, er bezta tryggingin fyrir viöhaldi lslenzks þjóðernis, og bezt vörn sJálfstæði voru, því þegar öllum ll0Ur vel efnalega, þá hefir hver e,rjstaklingur svo mikið að missa, ^ þjóðin líður fyr undir lok, en a° hún láti erlent vald undiroka si8. í'rægð Forn-íslendinga var aðeins SerQ „leiftur um nótt". En frægð S framtiðarmenning þjóðar vorrar *al verða sem albirta íslenzkrar ^uiarsólar, sem aldrei gengur Utldir. Ekki til þess að vér getum ^klast af því, heldur til þess, að . ^o sé oss, og óbornum íslend- ^m, ævakandi hvöt til þess að eyta allra krafta vorra til þess gott er. ^ftga íslands er nú fyrst að Ja. bJ»Ji 825 .áskrifendnr Var útsölumaður blaðsins á Ak- Ureyri (Finnur Jónsson) búinn að atvega því þegar síðast fréttist. íslenzkt og útlent skyr. Eftir Gisla Guðmundsson gerlafræðing. Tekið með leyfi höf. úr Búnaðarritinu. Frh.-------- VI. Sýra. Víðsvegar um lönd búa menn til. misuvín, og íslenzka sýran er líka einskonar mjsuvín, þó af verra tagi, sökum þess, hve illa er farið með hana. Mér hefir tek- ist að búa til ágætis drykk úr mysu, með því að sá í hana mjólkursykursveppi, er eg hefi hreinræktað úr íslenzku skyri. Drykkurinn líkist mjög hinu sýrða hvitöli Þjóðverja, sem er uppá- haldsdrykkur þeirra. í sýrunni okkar er allfjölbreyttur gróður, meðan hún er ekki mjög gömul. í 2 ára gamalli sýru er 0,40°/o af vínanda, en í l/2 árs sýru mun meira. Vmandinn minkar með aldrinum sökum þess, að ediks- súrgerlarnir breyta honum í edikssýru og önnur efni. Mjólkur- sýran minkar einnig af völdum smávera, og sökum þessara efna- brigða er mjög gömul sýra fremur óholl. íslenzbt skyr. Svo eg víki að íslenzka skyr- inu, þá er óvíða í öðrum löudum búið til skyr, er líkist því ná- kvæmlega. — frar og Frakkar gera einskonar súrost, sem líkist einna mest íslenzku skyri. Þessi súrostur er búinn til á líkan hátt og sjálfgert skyr á hér landi og er ýmist borðaður með útáláti eða þurkaður í ostamótum og hafður ofan á brauð. Það er eng- in furða þó að Irar geri skyr á svipaðan hátt og vér íslendingar, þar sem kyn Norðmanna og íra blandaðist svo mjög á víkinga- öldinni (sbr. ísl. þjóðerni eftir J. J.). írska súrostagerðin er þó lítil i samanburði við íslensku skyrgerð- ina, en hinsvegar búa Ungverjar 'til allmikið af skyri, sem hvað vera eins og íslenzkt skyr, ef rétt er sagt frá í timaritinu „Samtiden" sem eg hefl áður vitnað til. — Á Finnlandi er líka gert nokkurs- konar skyr, en fremur mun það líkjast sUrmjólk en íslenzku skyri. — í Noregi er hin forna skyrgerð með öllu horfin; þar er aðeins um súrmjólk að ræða, og sama er að segja um Svíþjóð. Hér á landi hefir skyr aðallega verið geit með tvennu móti: Sjálfgert skyr og venjulegt, hleypt skyr. Stundum er látið ögn af nýlegu skyri eða þétta í botn á tunnu, og síðan helt mjlók í tunnuna smám saman; þessi rnjólkursamsteypa súrnar þá og hleypur, og þegar frá líður er mysunni rent undan. Þetta er kallað sjálfgert skyr, og er það mjög samfelt og bragðgott. Sumir flóa mjólkina áður en henni er helt í tunnuna, en aðrir gera það ekki. — Venjulega er skyr nú gert á annnan hátt: Mjólkin er flóuð, látin kólna niður í um það bil 30° C, og síðan settur í hana hleypir, sem hrærður er saman við þótta. Nú hleypur mjólkin að vörmu spori og er þá kölluð itpp- hleypa. Upphleypan greinist nú bráðlega í mysu og skyr, og er mysan sýuð frá skyrinu. Hleypir hefir hér á landi frá alda öðli verið unninn úr kálfsmaga („hálfs- lyf" eða „lyf" eða „kæsir"), en nú eru margir farnir að kaupa útlendan hleypi, og er hann þó engu betri, nema verri sé, en kæsirinn. Það ber við að skyrgerðin mis- heppnast, stundum verður alt að einni grautarslypju, drafii og mysa, og skilst ekki að; það er kölluð ölekja (alment er nú hálfsýjað skyr kallað ólekfa); orsökin er þá oftast sú, að sérstakir slepjuvaldir gerlar hafa komist í þéttann. Önnur skemd í skyri lýsir sér á þann hátt, að skyrið ólgar upp í ílátinu; marrar þá og yskrar í því, ef þjappað er að því; skyrið er, pá verra á bragðið og óhollara en ella^ þegar svona fer, er sagt að gellir sé í skyrinu. Þetta stafar af illa kynjuðum súrgerlum í þétt- anum, og kemur helzt fyrir, ef þéttinn er látinn í mjólkina mjög heita; þessir gerlar valda loftból- um í skyrinu; af því kemur ólgan. — Þá verður að minnast á súr- mjólkina. Það er víða siður hér á landi að hella áfum og undan- rennu saman í tunnu eða ámu, án þess að láta þar í hleypi; en örlítill þétti er látinn á ámubotn- inn í fyrsta sk'ifti, sera helt er í hana, þessi mjólkursamsteypa súrnar og verður meira eða minna þykk; er venja að hræra í henni við og við fyrst í stað, til þess að hún hlaupi ekki í kekki. Stundum er nýmjólk (einkum sauðamjólk) höfð saman við. Hér á landi hafa menn ekki þekt aðra en þessa sjálfgerðu súrmjólk; hún getur skemst líkt og skyrið, en þó er síður hætt við því. Þessi sjálfgerða súrmjólk verður vana- lega aldrei eins góð og hrein súr- mjólk, sem gerð er með hrein- ræktuðum súrgerlum á líkan hátt og Yoghurt. — Eins og allir vita, er bragð skyrsins undrr því komið, að það só gert með góðum þétta og hreinlega með það farið. Til forna mun aðallega hafa verið ura sjálfgert skyr að ræða; sú skyrgerð er líka mjög affarsæl, því að mjólkursUrgerðin nýtur sin þá bezt. Eins og áður er tekið fram, er afaráríðandi að hafa góðan þétta; þarf mikla æfingu til að koma honum upp; oftast dugar þó sU hin ævagamla ís- lenzka aðferð, sem nU skal greina: Góð undanrenna er látin í marga (5 eða 6) hreina bolla, og farið með þá Ut á tún í ýmsar áttir, og þeir látnir standa þar opnir stund Ur degi (1—2 tíma); síðan eru bollarnir teknir inn og latið yfir þá og hafðir við yl, þangað til undanrennan er orðin sUr eða hlaupin; sUrmjólkin verður sjaldan eins í» öllum bollunum, heldur talsverður munur á Utliti og bragði. Skal nU gera þétta úr þeim skamtinum, sem hefir bragð- beztan súrkeiminn, en jafnframt ber að gæta þess, að hlaupið sé vel samfelt (litið eygt), og er það því betra sem mysan er minni ofan á. Oft má bUast við því, að allir sUrmjólkurskamtarnir mis- heppnist, og er þá byrjað á nýjan leik. Þetta er eldgömul íslenzk að- ferð til þess að bUa til góðan þétta og jafnframt sú bezta af öllum einföldum aðferðum. — Ástæðán er sU, að alstaðar á bygðu bóli eru ýmiskonar mjólkur- sUrgerlar í Joftinu; þeir eru veiddir Ur loftinu með undanrennubollun- um, og er vitanlega undir hend- ingu komið hversu vel veiðist; þess vegna eru hafðir margir bollar og sefctir hver á sinn stað, og langt í milli þeirra, því að þá er helst von um að notagóðir gerlar fáist í einhvern bollann. NU mun þessi gamla og góða að- ferð víðast vera fallin 'í gleymsku; þóttinn er nU oftast fenginn á þann hátt; að áfir eru hleyptar með kæsi (kálfslyfi), og upphleyp- an látin standa þangað til hún sUrnar; þá er hUn síuð og drafl- inh þeyttur í þétta; þessi aðferð gefst oftast vel, en þó veldur það oft talsverðnm vafningi, að koma skyrinu til. Skyrþétti á að vera þannig, að sem minstan hleypi þurfi að láta í mjólkina, og auð- vitað væri æskilegast að þéttinn væri bUinn til með hreinræktuð- um mjólkursUrgerlum af góðu kyni. (Frh.). Barnslát. Kristján V. Guðmundsson verk- stjóri, sem að góðu er kunnur úr veikamannafél. DagsbrUn, hefir orðið fyrir þeini miklu sorg, að missa einkar efnilegan son sinn, Sigurjón að nafni, hálfs fjórða árs gamlan.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.