Dagsbrún - 06.11.1915, Side 3

Dagsbrún - 06.11.1915, Side 3
D ArG S B R Ú N 69 eru cetíð gersveppir, sem valda þvi, að i skgrinu verður ögn af vínanda og gmsum regkulum efnasamböndum, sem vafalaust bœta bragðið; en verkunum svepp- anna fylgir þó sá galli, að skyrið verður betri jarðvegur fyrir gerla, einkum þá, er vinna edikssýru. Við þá gerð, sem þessir sveppir valda, verður til 0,67°/o og þar gfir af vinanda i skgrinu, en verði það mjög gamalt, bregtist þetta áfengi þess í edikssgru af völdum edikssúrgerlanna, og verðnr þá skgrið miður bragðgott. Verstu aðskotagertar skgrsins eru rotn- nnargerlar, því að þeir gerskemma skyrið, ef mikið er um þá. Pess vegna þurfa að vera kgngóðir gerlar i skgrþéitanum, svo að ftjótt verði til mikil mjólkursgra, þvi að hún dregur úr vexti rotn- unargerlanna. í sjálfgerðu skyri standa þéttagerlarnir vel að vígi til að vinna mjólkursýru úr mys- unni, af því að það skyr er oft látið standa lengi áður en mysan er tekin frá skyrinu. Sjálfgert skyr verst því betur skemdum en skyr, sem búið er til með sterkum hleypi og síað eftir sólarhring, og ætti því að vera betur fallið til geymslu. (Frh.). Er Gramur gramur? Herra ritstjóri! Eg vil biðja þess getið i viku- hlaði yðar, að eg er mjöggram- ur yfir því að Gramur sá, er Htar i síðasta blað af vikublaði yðar, skuli hafa valið sér nafn- Gramur, því nafnið »Gram- ur« tilheyrir alt öðrum manni Sum hefir skrifað margar og góðar blaðagreinar undir því óafni, og gerir það lika ef til þegar fram líða stundir, Jáfnvel í vikublaði yðar. Virðingarfylst. Hallo. inn hélt móðir hans að nú væri hann hættur að drekka, og sjálfur hélt hann það líka, en bindindið stóð aldrei nema fáa daga, meðan vín var að fá. Eitt þarf eg að taka fram hér: Maðurinn var í öllu hinn ötulasti, og mjög ákveð- inn og viljasterkur í öllu nema þessu eina. Hann var trúlofaður, og þarf ekki að taka fram hve óhamingjusöm unnustan var. Loks kom að því að vínbyrgð- irnar voru þrotnar. Þá varð breyt- ingin; hann hætti að drekka, því þó hægt væri að fá vín úr skip- um, með nokkurri fyrirhöfn, þá voru erfiðleikarnir á að ná því þó svo miklir, að hann gat staðist freistinguna. Nú segi eg fyrir mitt leyti: Þó eg ekki vissi af nema þessúm eina manni sem aðflutningsbannið hefði bjargað, þá mundi eg sætta mig við það, úr því það eru vilji meiri hluta þjóðarinnar. (Lesarinn er beðinn að muna að eg er ekki bindindismaður.) En nú veit eg að það eru mörg hundruð manns sem líkt er varið og manninum sem eg var að segja frá. * * ♦ Einu hef eg veitt eftirtekt, eink- um hér í Rvík, en það er, að það er fínt að vera á móti bannlög- unum. Bindindishreyfingin hér á landi er alþýðuhreyfing, (þó margir bindindisforingjar séu utan al- þýðustétta). En af því að það er alþýðan sem er með bannlögun- um, en „heldri" mennirnir sem eru á móti þeim, þá er „fínt“ að vera andbanningur, og fleiri en eitt dæmi veit eg þess, að menn, sem hafa verið fylgjandi bann- lögunum hafa ekki þorað að láta uppi það álit sitt á þeim, af því að þeir' hafa verið hræddir um að þeir yrðu álitnir „ómentaðir", ef það yrði uppvíst um þá, að þeir kynnu ekki að meta hið gullvæga frelsi einstaklingsiris til þess að vera svínfullur, upp á hvern dag. Bannlögin. Ýmsar hugleiðingar. Frh. Þrátt fyrir alt sem frá er sagt á undan, þá var það ekkert því, sem gerði mig að bann- Vlu> heldur það, að eg sá hvernig eDn> sem lágu fyrir hunda og ^anna fótum, urðu aftur að ^ýndar mönnum, þegar vinið raut. (gg var staddur hér í öfuÖborg landsins þegar þetta varð). bað 8em við voru einkum þrír menn 6S þekti vel sem þetta átti um, En eg ætla bara að segja einum þeirra. Hann var af- frá i ar?g^S du§'egur iðnaðarmaður og ; ^ess °rðlagður sjómaður; það v Sesja ódrukkinn, en það j e^r ^ann sjaldan. Hann átti for- höffT ^ sem eina °8 von var> i áð U Vænat rnilrfl8 af honum, j en hann fór að drekka. í í ert shifti sem hann var ódrukk- Reykjavík. Pétur hreppstjóri i Hjörsey hefir dvalið hér þessa viku. Bæjarvinnan og 40 aurarnir. Svo sem menn vita, fékk verkamannafél. Dagsbrún því til leiðar komið i sumar, að kaupgjald var alment hækkað iir 35 aurum upp í 40 aura. Til mikillar undrunar fyrir marga, hefir bærinn þó ekki hækkað kaupið upp í 40 aura nema hjá einstaka manni, af þeim sem vinnur fyrir bæinn. Engum ætti að vera meira umhugað um að kaupgjald væri sem hæst, en þeim, sem stjórna bænum, en auðsjáan- lega vantar skilning á málinu á þeim stöðum. Nú er blaðinu sagt að sum- um af þeim fátæku mönnum, sem þurft haíi á styrk að halda úr bæjarsjóði, en farið hafi úr bæjarvinnunni í sumar þegar þeim bauðst 40 aurar annarsstaðar, hafi nú í haust af verkstjóranum verið neitað um vinnu. Sé þetta satt, er það með öllu ófært, því það er hvorki meira né minna, en tilraun frá bæjarins hálfu til þess að halda þeim fátœkustu í sömu fátœktinni, og skiftir engu hvort þetta er gert með vilja, eða af tómri vitleysu, afleiðingar verða þær sömu. Næstu kosningar. Verkamcnn á þing. Eins og allir vita fara fram kosningar nú í sumar sem kemur og fyrsta vetrardag næst- komandi. t*eir menn, sem þá verða kosnir ráða stjórnarfari landsins um næstu 6 ár, og hinir landkjörnu í 12 ár. Em- bættismenn, bændur og kaup- menn hafa haft sína fulltrúa á þingi, og allar þessar stéttir hervæðast nú, til að fá sem flesta þingmenn til að berjast fyrir áhugamálum stétta sinna. En við verkamenn eigum eng- an fulltrúa á þingi; löggjöfin er okkur andstæð, svo að við höfum minstan rétt allra stétta og berum mestan hlut af skött- unum, þar sem tollarnir eru. Samt höfum við engan við- búnað enn undir kosningarnar. Og embættismennirnir treysta á okkur sem »kosningafé«, þar sem bændur eru nú farnir að hundsa við þeim víðast hvar. Sérstaklega er búist við þvi, að við lyftum þeim stórherrum, sem embættismenn setja á land- listann. Þar er talað um ýmsa, svo sem Sigurð Eggerz, Bjarna dócent, Sigurð í Vigur, Guð- mund Björnsson og líklega þá Einar og Svein úr stjórnar- flokknum. Ef þessir menn kæmust nú allir að, þá þyrftu embættismenn varla að kvíða. En verkamenn? Mundu þessir menn berjast fyrir, að létta tollunum af fátæklingum og kasta þeim á þá riku? Mundu þeir reyna að bæta eymdar- kjör sjómanna og verkakvenna? Ja, maður veit ekki hvað yrði. En litið hefir bólað á slíkri starfsemi hingað til. Og þó liafa allir þessir menn verið á þingi áður. En hvað liggur eftir þá, okkur og okkar stétt til hagsbóta? Spyr sá ekki veit. Nei, þessa menn eða þeirra líka eigum við ekki að kjósa. Ef einhverir eiga að styðja þá, þá eru það embættismenn, kaupmenn og þeirra fylgdarlið. Við eigum að kjósa menn úr okkar flokki, verkamenn, rétta og slétta, sem vita hvernig kjör verkamanna eru tilsjósoglands. Þess vegna verðum við að hafa kosningaviðbúnað bæði í ein- stökum kjördæmum og til land- kosninga. Þeir staðir, þar sem við höfum möguleika til vinna eru Akureyri, Reykjavik, Vest- manneyjar og Seyðisfjörður.— Akureyri er hér um bil viss, enda skelfur Magnús kaup- maður nú á beinunum frammi fyrir Verkmannafélaginu þar. Aður átti hann þar fylgismenn, sem trúðu á hann, en í fyrra sáu verkamenn kaupmanninn gægjast út, þegar deilt var um vinnukaupið. Síðan hefir hann verið dauðadæmdur þar, sem pólitikus, og engum dettur í hug, að betra sé að hafa ein- hvern úr hinni flokksnefnunni. Nei, verkamaður á þaðan að koma, og svo mun verða úr hinum kaupstöðunum, eftir þvi sem verkmanna-hreyfingin magnast. í viðbót við þetta, þá þurfum við að hafa land- lista, og koma tveimur eða þremur verkamönnum inn í efri deild. Þetta getum við vel, ef við viljum. Nóg höfum við at- kvæðamagnið og nóg að vinna í þinginu. Þvi að eftir okkur hefir enginn munað þar, nema þegar álti að leggja á skatta. Kjósandi. Vökurnar. Ritstjóri góður! Eg held að þetta ráð blaðs- ins að ætla að byrta í hvert sinn og togari kemur inn, hve lengi hafi verið vakað á hon- um í þeim túr (ef það hefir verið óhæfilega lengi), sé alveg ágætt, og skal fyrir mitt leyti koma vitneskju til yðar um vökur, auðvitað með því skil- yrði að nafni mínu sé undir öllum kringumstæðum haldið algerlega leyndu, i þessu sam- bandi. Eg held að eingöngu þetta, að skipstjórarnir eiga von á því að það verði byrt, hve lengi þeir hafi þvælt mönnun- um, verði til þess að þeir geri það langtum síður. Togaraháseti. Látinn foringi. Nýlega er látinn enski jafnaðar- naannaforinginn Keir Hardie, 59 ára gamall. Hann vann i kolanámu frá því hann var 8 ára þar til hann var 23 ára, þá misti hann vinnuna í námunni, (af því hann gekkst fyrir því að námumenn mynduðu með sór félagsskap), og varð hann þá launaður starfsmað- ur hins nýstofnaða námumanna- félags, seinna ritstjóri blaðsins „Labour Leader", og þingmaður. Framanaf var hann ekki fylgj- andi jafnaðarstefnunni, en það fór fyrir honum eins og hlýtur að fara fyrir ölium sem eru óskiftir alþýðuvinir, að þeir komast ekki hjá því að verða jafnaðarmenn,

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.