Dagsbrún - 20.11.1915, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 20.11.1915, Blaðsíða 2
74 DAGSBRÚN Verkamenn! Biðjið kaupmann yðar um Sanitas alkunnu sœtsaít. Svar. 15 aurar. Nú fyrst um sinn selur verzl. VON, Laugfavegi 55. Steinolíu fyrir 15 aura pr. lítir, ef keyptir eru minst 10 lítrar i senn. Talsími 353. í Bókabúðinni á Laug-aveg- 22, fæst: L j ó ð m ae 1 i J. Þórðars. 0,60 (áður 1,25). — BóndinnA. Hovden 0,75 (1,60). — JónArason, sjónl. 1,60 (2,60). — Svorð og Bagall 0,60 (2,00). — Oliver Twist 2,00 (3,00). — Tíu kvöld í veitingahúsi 1,00 (1,75). — Leiðarvísir í sjómensku Sv. E. 0,35 (0,60). — L a g a- safn handa alþýðu, alt, 12,00 (18,00). — Opinberunarbókin 1,00 (1,75). — Framtíðartrúarbrögð P, E. 0,40 (0,76). — Al- þingi srímur framh. Bækur afgreiddar út um land gegn fyrirfram borgun, *yy Fataefni, saum og til fata hvergi ódýrara. Blá fataefni nýkomin. — 10—20. kr. sparn- aður á hverjum ldæðnaði hjá Guðm. Sigurðssyni, Laugaveg 10. Eftir tilmælum hlutaðeig- anda, vil i ég biðja yður herra ritstjóri að láta þess getið í heiðruðu blaði yðar, að fyrir- spurn minni, i síðasta blaði olli misskilningur, sem ég nú er búinn að fá leiðréttan. Annars væri það mjög svo ákjósanlegt, að bæjarfógeti gerði mönnum undantekningarlaust þann góða greiða að senda þeim einhvern af lögregluþjón- um bæjarins með ógoldna skatta, rétt áður, en lögtak ætti fram að fara, svo menn ættu þá kost á að losna við 50 au. vottagjaldið — en það munar fátækan — en oft veldur ó- viljaverk hjá mönnnm, að op- inber gjöld eru ekki greidd í tíma; með því líka að lög- regluþjónarntr hér virðast all- oftast ekki hafa frekari þæg- inda-skyldum bæjarbúa að gegna, og yrðu menn þá al- ment ánægðari með að gjalda þá skatthæð til bæjarins, sem laun þeirra valda. 18. nov. 1915 Haraldur Jónsson. Úr eigin herbúðum. Af Akureyri er rilstj. skrifað: »Verka- mannafélagið hér gengst fyrir stofnun kaupfélags fyrir bæinn. það er búið að samþykkja lög þess. Félagið tekur líklega til starfa eftir nýárið, og verður fyrst uni sinn tneð pöntunar- fyrirkomulagi; selur vöruna fyrir sannvirði, og leggur 2°/» i vara- sjóð. Verkamiíhnafélag Akureyrar heflr nú 270 borgandi með- limi. Eftir því ættu að vera í verkamannafél. Dagsbrún hér í Rvík ein fimtán hundruð eða svo. Hvað skyldi valda deyfð- inni hér í Rvík? Verkmannasarabandið. þeir menn, er falið hefir verið að semja lög fyrir væntanlegt verkmannasamband, eru: Hásetafélag Rvíkur: Jónas frá Hriflu, Guðleifur Hjörleifsson. Prentarafélagið: Jón þórðarson, Guðjón Einarsson. Verkakvennafélagið: frú Jónína Jónatansdóttir, frú Karólína Síemsen. Rókbandssveinafélagið: Gísli Guðmundsson, þórleifur Gunnarsýou, Islenzka togarastakka selur Jón Bach, Hverfisgötu 58 A. Verkam.féi. Dagsbrún: Otto N. Þorláksson, Ólafur Friðriksson. Nefnd þessi hefir þegar haldið nokkra fundi. Verkakvennafél. »Framsókn« hélt árshátíð sína Sunnudaginn 14. þ. m. í G.-T.-húsinu. Var þangað boðin stjórnin úr verk- mannafél. »Dagsbrún« o. fl., og veitti félagið gestum sínum ríf- lega. Voru margar ræður haldn- ar, og ein þeirra fyrir Duus, sem með liátlalagi sínu hefði opnað augu alþýðumanna fyrir ýmsu, sem nauðsynlegt væri að þeir hefðu augun opin fyrir, en hefðu ekki haft hingað til. Á eftir dönsuðu ungu stúlk- urnar fram á nólt, og sögðu þær, er á horfðu, að ekki bæri á að þær ungu ekki skemtu sér þó engir »kavallerar« væru. Líka fyrir norðan! Af Akureyri er ritstjóra þessa blaðs skrifað: »Sendu okkur Iög hásetafélagsins, svo stofnum við einnig hásetafélag hér«. Morgunblaðið og grúturinn. Blað Finsens er að verða stórfrægt fyrir framgöngu sína í opínberum málum. Það n^'ð- ist á aumingjanum eins og M. Jóhannesson hefir sýnt. Það veit að sveitaómagar geta litla mótstöðu veitt, þó að sparkað sé i þá. Og það er þó alt af ánægjan fyrir sumt fólk * »ef einhver er iuni, sem grætur«. Það samsinti erindi skipstjór- anna, og linti ekki látum að óvirða Guðm. Jakobsson af því hann var ekki nema alþýðu- maður. Það snýkti upp á land- stjórnina í fyrra þegar skifta átti skeytapeningunum. Það er sí og æ að glepsa í bannlöginn og mun þykja helst til erfitt fyrir höfðingjana að »smuggla» inn brennivíni. Það er nú seinast að slá sér upp á grútn- um hjá laugunum. Einhver Norðmaður, sem áður veitti forstöðu vissum »klúbb«, þar sem »betri menn« úttu alhvarf, er að stofna grútarstöð hjá Laugunum, og allir höfðingjar bæjarins virðast sammála um að veita þetta, og Mbl. afsakar þetta. En öllum almenningí er þessi grútarstöð sannur við- bjóður. Meun vita að þaö er þarfleisa að setja grútinn þarna; nógir aðrir staðir lengra frá bænum. Af stöð þessari mundi Ieggja binn versta og óhollasta daun yfir bæinn, og það er samdóma álit allra, sem vit hafa á, að grútarstöð hjá Laug- unum eyðileggur sundið þar bæði fyrir börnum og sjó- mönnunum, sem ekki hafa haft athvarf annarsstaðar. Þeir ríku geta farið i baðhúsin, ekki sízt þeir, sem eru hluthafar í grút- arfélaginu. En hvaða tilveru- rétt heíir það blað, sem beitir áhrifum sínum tit að vinna bæjarfélaginu óheill eins og bersýnilegt er um framkomu Mbl. í þessu máli. Bænum er gagn að Laugunum, tjón að grútnum hjá Strand, en mink- un að halda uppi dagblaði, sem afsakar annan eins ó- þverra eins og þetta grútarfyr- irtæki. J. H. Himinn og jörð. Stór hrútsliorn fókk Ríkarður Jóns- son send austan af landi. Þau voru 91 em. löng hvort þeirra, og voru þó ekki nema af 5 vetra hrút. Híiineri (Lamna cornubica) fékk tog- arinn Marz i botnvörpu hér á dögun- um. Hátnerin (oða hamar) er hákarln- tegund, og get.ur orðið alt að því 10 feta löng. Hámerin er ekki eins mikið við botninn eins og hákarlinn, en heldur sig oftast ofar í sjónum, og eltir oft- síldartorfur (Danir kalla há- mórina sildar-hákarl). Það er álitjð að hámerin hrygni ekki, heldur fæði sér lifandi unga eins og háfurinn. Hcgrinn (Ardea cinerea) er tnjög sjaldgæfur hér á landi, helzt sést hanB við sjó. Hann er einhver allra falleg' asti fuglinn okkar, og ættu mcnn »5 láta hann og aðra sjaldgæfa fugl* í friði, i stað þess að elta þá með byssu. Ekki vita menn til þesB að hegrino verpi hér. Hann varð einkis var. Maður hitti maun, sem var spiritistii og sagði við hann: „Hér skal eg sýn» þér dálítið, sem eg býst við þú hafir gaman að athuga, af því þú ert spiri' tisti“. Síðan túk hann eldspítnastokk upp úr vasanum, opnaði hann og tók eina eldspítu til hálfs, upp úr honuffl* Síðan lokaði hann honum aftur, og tók að sarga spítunni fram og aftur. „Líttu á“, sagði hann, „gerðu svona um stund“* Spíritistinn, sem var ákafur tilrauna- maður, lét okki segja sér það tvisvar* Þegar hann var búinn að gera þetta > ginar fimm mínútnr með mcstu alvöi’Ui segir hinn: „Verðurðu var við nokkuð? En hann sagðist einkis verða var. Eftir nokkra stund spyr hinn aftur sömu spurningunni, en hann kveðst ekki ver» neins var. Þá segir hinn: „Eg er alveg hissa; sérðu þá heldur ekkert? Sérðu ekki einu siuni það, að eg er að ger* gys að þór? H.aupeii<liir bladslns, sem ekki fá blaðið skilvíslega eru beðfli'í oð lúta rítstjórann vita. Bitstjórann er fyrst um eioá að hitta í Bnðnrgötn 14 kl. 3—5 e. m. Sími401. Pr'entBnjWjan tiuíenöe'fg.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.