Dagsbrún - 27.11.1915, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 27.11.1915, Blaðsíða 1
 SDAGSBRÚN BLAÐ JAFNAÐARMANNA UTGEFANDI: NOKKUR IÐNAÐAR- OG VERKMANNAFELÖG RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON 21. tbl. Reykjavík, Laugardaginn 27. Nóvember. 1915. ásetafé heldur fyrst um sinn fund í Bárubúð hvert sunnudagskvöld kl. 6. — Nýir meðlimir teknir inn. — Sömuleiðis geta toýir meðlimir skrifað undir lögin og fengið félagsskírleini hjá Sjálfboðaliðinu, sem heldur til allan daginn á skrifslofu Dagsbrúnar í Aðalstr. (Gamla Bio). Formaðurinn, Jón Bach, býr á Hverfisgötu 58 A. flvað eiga verkamenn ívændum? Engínn maður man eftir öðru ^ins harðæri og nú er í sjó- þorpunum hér á landi, vegna sh*íðsins. Eini vonarneistinn er sa, að áður langt um líði verði 'friður saminn, og þá læknist nieinin, þá hverfi dýrtíðin. En 'fcvi miður er þetta tálvon. Dýr- ^iðin hlýtur að haldast afar- fengi eftir að friður er saminn, °g þar af leiðandi hin sömu °Kjör, eða þvi sem nær, sem n« þjaka mönnum. Ástæðan W að þetta hlýtur svo að verða er auðsæ: Styrjaldarþjóðirnar °ei'jast til þrautar, annaðhvort Pannig að jafntefli verður, eða Pá þannig að bandamenn ger- sigra miðveldin. En þó að þau verði pínd eins og unt er, þá Verður ekki af þeim að hafa ^ilt sem nemur upp í her- k°stnað sigurvegarans. Skuldir °friðarþjóðanna eru nú þegar ntðnar óskaplegar. Þjóðverjar skulda nú svo mikið, að ríkis- *eK)ur þeirra, eins og þær voru fyrir stríðið, gera ekki betur en að hrökkva upp í rentur af lánunum. Þó er, með þeim Sjöklum sem áður þóttu skap- leg. ekkert til upp i ajborgun 'ó/ianna, hvað þá til annarra nauðsynlegra útgjalda. Og svip- ^o er sagan í hinum öðrum %rjaldarlöndum. Að stríðinu íoknu hlijtur að verða feikilega ,ilátl verð á öllum varningi, og Pcir af leiðandi dgrtíð, þar se'm st)órnirnar verða á allan hátt a" ná inn sköttum og skyld- í11*1 af landsfólkinu, upp í rik- JSskuldimar. En þeir skattar hl3óta að koma niður á þeim Vamingi sem út er fluttur. Má Pví búast við að allur erlendur Varningur haldi áfram að vera ^jög dýr. En af dýrtíðinni er- 'endis leiðir að islenzkar af- Ur°ir, svo sem fiskur og ket, verði einnig í háu verði, þvi að auðvitað fer verðlag á þeim varningi eftir hinu almenna markaðsverði erlendis. Fyrir framleiðendur, sem sjálfir selja vöruna, svo sem útgerðarmenn og sveitabændur er framtiðin ekki óttaleg. Að öllum líkind- um græða þeir að stríðinu loknu eigi minna en nú á sér stað. Öðru máli er að gegna með verkamenn. Á þeim hlýtur dýrtiðin að bitna með öllu sínu afli, þar sem þeir hafa ekki annað að selja en vinnu sína, og framleiðsla þeirra ter á markaðinn úr höndum ann- ara manna. Fyrir fáíæka kaup- staðarbúa er framtiðin iskyggi- leg, ef þeir ekki hefjast handa til sjálfsvarnar og það fljólt. Ráðið er afar einfalt. Verka- menn verða að taka hönduni saman í hverju kauptúni á landinu og mynda sterk sam- lök, ef þeir eiga að forða sjálf- um sér og börnum sínum frá hungri og voðaneyð. Þessi samtök verða að nokkru leyti að snúast gegn öðrum stéttum, ef þær sýna siga líklegar til að nota sér neyð alþýðu í kaup- stöðunum. En að miklu meira leyti þarf þó að berjast við náttúruna, að gera hana mönn- unum undirgeína. Til þess þurfa verkamenn að verða framleiðendur. Bæjarfélögin geta gert út skip til fiskiveiða, engu síður en einstakir menn, og mætti með þeim gróða (þó fiskimönnunum væri vel borg- að) greiða mikið af þeim gíöldum, sem nú þarf að pína út úr mönum með útsvörnn- um. í öðru lagi er jarðrækt nauðsynleg okkar fátæku bæj- arfélögum, bæði túnrækt og garðrækt. Mætti þá lækka í verði margar þær fæðuteg- undir sem menn mega síst án vera, svo sem fiskmeti, mjólk, smjör og kartöflur. Þessu sam- fara þurfa bæjarfélögin að hætta lóðasölu, en leigja grunn- ana með skaplegu verði. Þau verða ennfremur að byggja hús yfir þá, sem eigi geta það sjálfir, og að síðustu að forð- ast ágengni kaupmanna með öfíugum kaupfélögum. Víðar. 25 kr. styrkur, var blaðinu veitt á fundi, sem verkmf. »Báran« á Eyrabakka hélt nú í vikunni, og þakkar blaðið hérmeð mjög vel fyrir. Bretland hið mikla og Islenzka smáþjöðin. Við höfum lagt út í ófriö þennan til þess að vernda rétt smá- ríkjanna. Bretar. Þegar Bretar lögðu út í ó- friðinn, þann er nú geysar, sögðu þeir, að ein aðalorsökin til þess væri sú, að þeir fyndu hjá sér skyldu til þess að vernda rétt smárikjanna. Síðan hafa þeir sagt það ótal, ótal sinnum, í parliamentinu, í kirkjunum, í blöðunum. Og þegar þeir fara að skrifa sögu ófriðarins mikla, þá mun þar ritað verða, að þetta hafi verið ein aðalorsökin. Og enginn, sem til þekkir, getur borið á móti þvi að það sé rétt. En af því má aftnr ráða, að misrétti það er Bretland hið mikla sýnir sjmir íslenzku smáþjóðinni, og sem er í því fólgið, að það reynir að hindra okkur í því að senda suma vöru okkar þá leið sem helguð er af van- anum, það er, til sambands- lands okkar Danmerkur. Ekki þó það, að okkur sé neitt á- hugamál að koma vörunni, t. d. ullinni, þangað, heldur hitt, að okkar óriku þjóð ,er nauð- synlegt að fá hæsta verð borg- að fyrir hana, og vilji Bret- ar gjalda markaðsverð, þá fer því fjarri að við óskum fremur að selja hana Dönum. En á þvi höfum við heimt- ingu, að fá hæsta verðið, því þó hið háa verð sem nú er á islenzkum afurðum, sé ekki okkur sjálfum að þakka, þá Bardaginn við auðyaídið í útlöndum. (Frll.) -------- Ástralía. Þar mun jafnaðarstefnan vera komin einna mest í framkvæmd, þó aldrei hafi þar verið agiterað fyrir henni. Verkamannaflokkurinn mynd- aði stjórn þar 1904, án þess þó að hafa algerlega völdin, ákvað hann stjórnmálastefnuna í flest- um nýlendunum þannig: Ríkið heldur áfram að taka í sínar hendur iðnaðar- og flutn- ingstækin. Ríkið á nú þegar allar járnbrautirnar og er nú röðin komin að námunum. Ennfremur hefir ríkið á hendi líf og brunatryggingu. Vinnutíminn er lögboðinn 8 tímar mesf). í mörgum verka- *) Hvað ætli togaraskipstjórar segðu um það"? F. J. er það heldur ekki okkur að kenna hvað erlendar vörur, er vér þörfnumst eru dýrar, og þó að við, þegar á alt er litið græðum fjárhagslega á ófriðn- um, þá höfum við fyr á tím- um, á sama bátt, beðið fjár- hagslegt tjón af ófriði í Norð- urálfu. Af því við vitum að Bre'tar fóru í striðið til þess að vernda rétt smáþjóðanna, þá vitum við líka, að það er ekki vilji ráð- andi manna i Bretlandi, að gera á rétt okkar íslendinga. Að það hefir verið gert, stafar af hugsunarleysi, og af því að brezku stjórninni hefir ekki verið sk}rrt rctt frá malavöxt- um. Þess vegna verður að benda henni á þetta; og er vert að athuga, að hin afarmikla verðhækkun á ís- lenzkri ull, nam þö til sam- ans á allri ull vorri ekki nema IVí millj. kr. (eða 85 þús. sterl- ingspund). og hve lítil upphæð það er, sést bezt er maður at- hugar að Bretar eyða til her- kostnaðar jafn stórri upphæð hverjar 24 minútur i sólar- hringnum. Sá sem þolir óréttinn er oft eins vítaverður og sá, sem fremur hann, og í þessu máli er eingöngu okkur íslendinga sjálfa að lasta, meðan við ekki gerum neitt til þess að benda Bretum á þann órétt, sem enginn efast um að þeir vilja leiðrétta, þegar þeim er bent greinum er kauplágmark ákveð- ið, og þar, sem það er ekki, eru lögboðnir gerðardómar. Réttur- inn til vinnu er viðurkendur. Rikið sér fyrir öllum þeim, sem eru yfir 65 ára að aldri og eigi hafa yfir 1000 shillings í árstekjur. Jarðskattar eru þar einnig á háu stigi. Jafnaðarstefnan hefir einnig rutt sér til rúms í öllum öðr- um löndum, einkum má nefna Danmörku og Belgíu, en af því staðhættir eru þar mjög líkir og í þeim löndum er eg hefi nefnt (að Ástralíu frátaldri) sleppi eg þeim í þetta sinn. En aftur á móti vil eg telja hér Noreg. Þar eru landshættir mjög líkir og hér á íslandi. Noregur hefir til skamms

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.