Dagsbrún - 31.12.1915, Blaðsíða 4

Dagsbrún - 31.12.1915, Blaðsíða 4
96 DAGSBRÚN Fyrir sáttanefnd stefndi Krístján Krístjánsson skipstjóri, ritstjóra þessa blaðs hér á dögunum, út af ummæl- um í greininni »Trollstjóradýrk- un« i 22. tbl. »Dagsbrúnar«. Varð það samkomulag og sætt milii þeirra, að þess skyldi getið bér i blaðinu áð eigi væri átt við Kr. Kr. í þessari grein, enda mun enginn hafa haldið það. Þar eð engu var dróttað að konuni togaraskipstjóranna i þessari nefndu grein, getur ekkert verið móðgandi í benni fyrir þær, hvorki konu Kristjáns Kristjánssonar né aðrar. „Opnið kirkjurnar fyr4*, Éitt af þeim mörgu og megnu óreglum senl ennþá rikja í þess- um bæ (hofuðborg íslands) er það, hvað seint kirkjur bæjarins hafa verið opnar um hátíðir og má það merkilegt heifca. Frá mínu sjónarmiði ættu kirkjuv að vera opnar tveimur tímum fyr on ákveðið er að messa skuii byrja. Það muri vera hjá mörgum fá- tæklingum þessa bæjar, næstum þau einu hátíðabrigði að fara í kirkju og er þá hart að þurfa að standa einn til tvo tíma til að bíða eítir að opnað verði, og vita- skuld í svo miklum þrengslum að við meiðslum liggur oít og tíðum. Finst ekki safnaðarstjorn- inni 'mál' að leggja þenna 6sið niður, eða hver það nú er sem ráðstaíar þessu. Eg vil skora á hlutaðéigendur að kippa þessu í lag nú á i hönd farandi hátið, nema ef þeim herrum þykir nýj- ársgieði sih ekki vera fuilkomin nema þeir'geti séð börn og gam- almenni ásamt íullfrisku fólki vera með hljóði og veini af þrengslum að veltast þarna í lengri tima. Þetta finst mér að ætti að vera nóg undir svona kringumstæðum. Njáll. Úr eigin herbúðum. Hafnarfjarðarförin. Svo sera getið var um í síð- asta blaði sendj Hásetafélag Rvikur nokkra menn (6) á opinberan fund er Hásetafélag Hafnarfjarðar hélt. Héldu Rvík- ingarnir margar raeður, en af Hafniirðingunum tóku fáir til máls (Davið Kristjánss., Sveinn Auðunsson og einir 2—3 aðrir, sem vér eigi kunnum að nefría). Tala félagsmanna í Hásetafél. Hafnarfj. mun vera nálægt 60. Terkamannafél. Dagsbrún. Þar hafa lagabreitingar yerið á ferðinni, og þar af ein mjög merkileg (tjllaga frá Hejga Rjörnssyni). Eru ákvæði henn- ar þannig, að þegar buið er að samþykkja hana, geta hvorki vinnuveitendur, verkstjórar, er sjálfir ráða kaupgjaldinu, né kaupmenn, er verzla með sömu vöru og kaupfélag í Reykjavik verzlar með, verið meðlimir. Rreytinff þessi verður vafalaust samþykt, enda má það ekki eiga sér stað, að nokkur mað- ur sé i verkalúðsfélagi, sem hefir hag af þvi að kaupgjald- ið sé sem lægst, eða búðar- varningur sem dýrastur. Stjóru Hásetaf. Hafnarfj. skipa þessir menn: Rjörn Árnason form. Guðm. Ólafsson ritari .Tón Sveinsson gjaldk. Sveinn Jónsson Ketill Greifsson. Kóleg vika. t þessari viku hafa engar stefn- ur verið birtar ritstjóranum. Mjólkin. Verðlagsnefndin hefir sett hámarksverð á mjólk 22 aur. pottinn. Sumir mjólkursalar voru farnir að selja mjólkina 24 aura og einn jafnvel 25 au. Dálítið gagn getur orðið að þessari ráðstöfun, en gott lag kemst ekki á mjólkursöluna fyr en bærinn tekur hana í sínar hendur. Á Eyrarbakka er seld mjólk á 16l/s eyrir potturinn. Sjö menn, hvorki færri né fieiri, hafa komið til ritstjórans og beðið hann gota þcas að þeir voru ekki höfundar „Troll- stjóra" greinárinnar. Höfðu þrír þeirra 7erið kallaðir á eintal, sinn áf hvorum skipstjóra og spurðir að því hátíðlega hvort þeir hefðu skrifað greinina. Ritstj gotur ekki orðið við tilmæl- um þessara manna, því ef allir, sem áiitið kynni að vera að væru höfundar greinarinnar, bæðu um yfirlýsingu um að þeir væru eicki höf. hennar, mundi að lokum koma að þeim, sem hana skrjfaði, en nafni hans hefir ritstj. ein- sett sér að halda leyndu hvað sem tanlar. Þeir sem tekið hafa greinina til sín, eru því vinsamlegast beðnir að láta alt hatur Bitt lenda á ábyrgð- armanm þessa blaðs*), sem með því að taka nafnlausa grein, og neita að segja nafn höfundar, tekur alla á- byrgðina á sig, og þar með . —__ Dómarinn. Víða erlendis fer réttarhald fram opinberlega og er oftast fjöldi fólks, sem hlustar á. Saga sú er hér fer á eftir, er frá Ameriku: Dómari nokkur, scm var meira cn góðu hófi gengdi gefin fyrir að tala í réttinum, sagði eitt sinn við vitni: „Þér segið að þór haldið, en þér eigið ekki að halda, þér eigið að vita. Ég hélt lika i morgun að ég hefði Iátíð gullúríð mitt í vestisvasann minu, en gleymdi því þá á þvottaborðinu". Þegar Dómarinn kom heim að afloknu dagsverki sagði konan hans við hann: „Hvaða óskðp hefir þér legið á að fá úrið.þitt., fyrat þú sendir svona fjðra menn, hvern á eftir ¦ öðruœ, eftir því". *) Það er lika óhætt( hooaum verður ekki óglatt af því,, ¦. Gamlar og" nýjar sögn- ogr fræðibækur, innlendar og erlendar, fást með 10°/o—7B°/o afslætti í 5ókabú8inni á íaugaveg 22. Þeir sem þurfa að spara vegna dýrtiðarinnar, græða á því að verzla við Rókabúðina. Dómaranum fór ekki að verða um sel, og tók að gruna margt. „Þú fókst þó vonandi engum þeirra úrið?11 „Jú, ég fékk auðvitað úrið þeim sem fyrst kom. Hann sagði að þú hefðir sagt að það lægi á þvottaborðinu, og þar lá það iika". Það er sagt að dómarinn hafi ekki verið nærri þvi eins gefin fyrir að tala um allan fjandann í réttinum eftir þetta. Verð á blöðum. Morgunblaðið. . . 7,80 árg. Visir...... 7,20 — Eréttir..... 7,20 — Lögrétta..... 5,00 — Isafold..... 5,00 — DagsbrÚn þcgar borg- aður cr fyrir fram minst liálfur árg. i einu 2,50 — Þjóðir í ófriðarríkiunum. Niðurl. -------- í ítalíu er þjóðin óskiftari, hvað ejálfstæö tungumál snertir, en önnur lönd jafnstór er nefnd hafa verið í þessari ritgerð. Þó er töluð Franska í nokkrum fjallahéruð- um í PiemoDt og Þýzka í nokkr- um þorpum í Norður-ítalíu, og í norð-austurhluta landsins er nær hálf milljón íbúa, hverra móður- mál er Ladinska. Eiginlega er Ladinskan ekki eitt heldur þrjú tungumál, og heitir það af þeim, sem hér er um að ræða Fúrlanska. ítalakan skiftist í margar mál* lýzku)-, er skiíta má í fjóra aðal- flokka, 'sem eru Suður-, Mið- og Norður-ítölsku, og Sardinsku. Gáfaður ítali sagði þeim er þetta ritar, að tveir ólæsir bænd- ur eða verkamann, annar úr Norður- en hinn úr Suður-ítalíu skildu ekki hvor annars mál, svo ólíkt væri mál þeirra. Um Sar- dínskuna er það að segja, að margir telja hana sérstaka tungu, enda skiftist hún sjálf í minst þrjár, hvor annari töluvert frá- brugðnar mállýzkur. I ritgerð þessari hefir þeirri reglu verið fylgt, að nefna að eins þjóðirnar í þeim hluta ófriðar- ríkjanna, sem er hér í álfu, og verður því hér að eins talað um þann hluta Tyrklands, sem telst til Norðurálfunnar, en það er nú minstur hluti þess, siðan Búlgaría, Serbía, Grikkland og Montenegro herjuðu á það hér um árið. í þessum umgetna landshluta er aðalþjóðin Grikkir, en næstir þeim eru Býlgarar. Grískan er —r að sínu leyti eins og Albansk- an — al-sjálfstæð grein á hinutó indé-evrópska málatofnv. Tungu- mál Tyrkja — er sjálfir nefna sig Ósmana, naínið Tyrkir er í þeirra eyrum ónefni — er grein af hinum tyrknesk-tatarska tungu- málaflokki, sem er alveg óskyldur indó-evrópaka tungumálaflokkinum, sömuleiðis hinum finsk-ugnska. Er þettta sett hér af því að þa,ð er algeng villa —- líka í islenzkum kenslubókum — að telja Finna, língverja, og Tyrki „Mongóla". Auk Grikkja og BUlgara er töluvert af Armenniumönnum, Sýrlendingum og Persúm o. fl. þjóðum, þ. á. meðal hinum spönsku- mæíandi Gyðingum, er nefndir voru þegar sagt var frá Búlgariu. Er þeina ekki getið hér, af þvi að þeir séu svo margir, heldur af því að saga þeirra er all-merkileg. For- feður þeirra höfðu um margar aldir átt heima á Spáni, týnt þar tungu sinni, og tekið upp Spánsk- una, og lifað óáreittir af Múha- meðstrúarmönnum, meðan þeir réðu ríkjum. En þegar Spánverjar unnu aftur landið, ráku þeir Gyðingana úr landi, og fluttu margir þeirra þá til Tyrklands, og tala niðjar7 þeirra enn þann dag í dag Spánsku, svo sem fyr var sagt. Þá hafa nú verið taldar þjóðir í öllum ófriðarríkjunum hér í álfu nema í Rússlandi, Verður sagt frá þeim að ári (1916). IKveðjur. »RÚ8sneskt réttarfar«. Hr. Athugull! „Dagearún' er ekki um 'að byrta grein yðar. Ritstjóranum er satt að segja ekki um það að láta dœma sig til svona liklegast 3 til 4 mán. fangelsisvistar fyrir meiðyrði við- höfð um dómstólana, af manni, sem ritstjórinn ckki einu sinni veit hvað heitir, Skrifið greinina á ný og hafið hana meiðyrðalausa, eða segið til nafhs yðar og takið svo sjálfur við málaferl- um, er af greininni risa. HitHtjórinn biðtrr þann félagsmann, er fékk honum míða og peninga á síðasta Dagsbrúnarfundi, um að gefa sig sem 8nöggvast fram við hann á næsta fundi. Himinn og jörð. Smáírrciiiar með þeBsari fyrirsögn, ha'fa, að einu blaði undantekinu, verið i hverju tbl. frá hyrjun, og mun verða það framvegis. Tilgangur þeirra er að reyna að fá lesendurnar til þess að taka sjálfir eftir náttúrunni og þar með ausa af þeirri óþrjötandi lind un- unar, er íslenzk náttúrá býður börnum sinum. ' PrentsnnidjafiGutbnb«rg. •

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.