Dagsbrún


Dagsbrún - 12.01.1916, Side 1

Dagsbrún - 12.01.1916, Side 1
fremjið ekki RANGINDI ] D AGSBRÚN BLAÐ JAFNAÐARMANNA ÞOLIÐ BKKI RANQINDI GEFIN ÓT MEÐ STYRK NOKKURRA IÐNAÐAR- OG VERKMANNAFÉLAGA RITSTJÓRI OG ÁRYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON 2. tbi. Reykjavík, Miðvikudaginn 1 2, Janúar. 1916. Ijásetajélag Rvikur heldur fund í kvöld kl. 7 í Bárubúð. Áríðandi að allir mæti. Bæjarstjórnarkosningar. í vikunni sem leið, fóru fram bæjarstjórnarkosningar á Isafirði, Akureyri og í Hafnar- firði. ísafjörður. Á ísafirði er engin verka- rnannahreyfing, að því er Sam- bandsnefndinni sé kunnugt. Verkamenn á ísafirði tóku þvi sem slíkir, eigi þátt í kosning- únni, en iðnaðarmenn höfðu hsta, og komu að einum Qianni. Akureyri. Á Akureyri átti að kjósa 4 Qienn, og voru þessir menn á fista verkamannna: í- Jón Bergsveinsson síldar- matsm., form. Varkam.féJ. Akureyrar. 2. Ingimar Eydal ritstjóri, form. Jafnaðarm.fél. Ak. 3. Lárus Rist kennari. 4. Lárus Thorarensen kaup. Tveir listar voru auk verka- Qiannalistans: sjálfstæðislisti °g heimastjórnar- (og kaup- Qianna) listi. Fóru leikslok búnnig, að verkamenn komu fveimur að: Jón Bergsv. með ^4x/2 atkv. og Ing. Eydal með 132Y2 atkv., en hinir listarnir homu sínum manninum að ^vor, heimastj.menn Magnúsi ^•'istjánssyni alþingism. með ^1/2 atkv. en, sjálfstæðismenn höðvari Jónssyni lögmanni með atkvæði. Eftirtektavert er hve fá atkvæði voru greidd ^Agömlu flokkunum, borið s9rnan við atkvæðamagn verka- ^únnaflokksins, erida munaði eins einu atkvœði, að verka- ^ternu að 3 mönnum, en sjálf- ^ðismenn engum. Áf kjósendum verkamanna- *lslans voru tiltölulega mjög ^lr sem hringlað höfðu við að reyta röðinni á nöfnunum á lstanum, en á lista heima- Jörnarmanna höfðu sérlega öiai-gi,. svikið flokkinn og r*nglað með nöfnin. Hafnarfjörður. ^p.y^hamannalistinn þar fékk ^ atkvæði og kom að báð- A a rn°nnunum» þeim Sveini j^11 Unssym og Pétri Snæ- • Tveir listar aðrir voru, hvorugur þeirra kom Verkmannafél. Dag-sbrún. Aðalfundur fél. verður haldinn í G.-T.-húsinu fimtu- daginn 13. þ. m. kl. 7 síðd. Dagskrá: Lagðir fram reikningar og kosin stjórn. Rætt um bæjarstjórnarkosningarnar o. fl. manni að: fékk annar þeirra 46, en hinn 42 atkvaði, og er eftirlektarvert, að meirihlutinn, sem verkamenn höfðu, var svo mikill, að þeir hefðu komið að báðum sínum mönnum, þó höfðingjarnir hefðu verið í fé- lagi innbyrðis og sameinað sig um einn lista. Þegar fregnin um þennan sigur verkamanna berst út um land, mun hún víða vekja undrun. En það verður bara í þetta sinn að hún gerir það — svo sjálfsagðir munu sigrar alþýð- unnar þykja eftirleiðis. Eftir 6—7 ár mun verða kominn alþýðumeirihluti í öll- um bæjum á landinu. Um hyað er kosið? Bráðum fara bæjarstjórnar- kosningar í hönd hér í höfuð- staðnum, líklega hinar merki- legustu sem gerst hafa í allri sögu bæjarins. Hingað til hef- ir höfðingjunum tekist að villa öllum almenningi sýn, svo að alþýðumenn hafa eigi séð að þeir fóru viltir vegar. »Heldri menn« létust vera skiftir í flokka innbyrðis, og börðu á skildina með miklum gaura- gangi. Skiftu þeir alþýðunni með sér, og fóru með valdið fyrir hennar hönd, en notuðu það helzt til oft til að efla sig og sína stétt. Þess vegna hef- ir bæjarstjórnin kastað burtu hinni dýrmætu lóð undir bæn- um, í hendur einstakra manna, flest efnamanna, og látið verð- hækkunargróðann, sem bærinn allur hafði skapað, renna í þeirra vasa. Þess vegna gaf bærinn tveimur »betri manna klikum« rétt til að sópa vasa fólksins með misjafnlega góð- urn bíósýningum, í stað þess að bærinn átti auðvitað að hafa eilt gotl bíó sjálfur, og láia á- góðann renna í bœjarsjóð. Þess vegna hefir ekkert verið gert til að bœta úr húsnœðísleysinu í bœnum. »Heldri mennirnir« áltu nóg hús. Sumir bæjar- fulltrúarnir bygðu sér »virki« fyrir tugi þúsunda, með öllum nútíinansþægindum.en hreyfðu ekki hönd eða fót til að láta bæinn byggja yfir blásnauða verkamenn, sem þrengt var sam- an í ófærum kjallara kompum og þakherbergjum. Þess vegna var bara talað um að bærinn eignaðist togara, því að efna- mennirnir fundu ekki til, þótt hungursneyð stæði fyrir dyrum hjá alþýðunni í bænum. í stuttu mál: Bænum var stjórnað eins og allir menn væru ríkir. En í raun og veru fundu þó »heldri mennirnir« ráð til að þekkja sina úr, og hlifa þeim viðgjalda- byrgðinni (sbr. útsvörin á tog- araeigendum og öreigum) svo mikið sem unt var: samhliða því að þeir létu arðinn at vexti bæjarins renna í vasa stéttar- bræðra sinna. Bærinn var eins og verkamaður; ágóðinn af starf- semi hans rann í sjóð »betri manna«. Alþýðan hefir loksins séð hvernig málum er komið og lætur nú ekki lengur að sér hæða. Hún fylkir sér utan um nýjar stefnur og nýja menn. Stefnan er sú að láta bæjarfé- lagið græða sem mest, en tak- marka að einstakir menn hafi það að féþúfu. Bærinn á að verða framleiðandi á ýmsan hátt, og græða á því beinlínis (togurum, húseignum, mjólk- urbúi, bíói o. s. frv.), en jafnr hliða þvi gera ódýrara að lifa í bænum. En það er til hagn- aðar öllum almenningi, en til óhags sumum þeim, sem nú okra á neyð bæjarbúa. í fyrsta sinn i allri sögu bæj- arins er nú um tvent ólíkt að velja við kosningarnar: Ann- arsvegar stefnu alþýðumanna, sem ef hún sigrar, mun gera bæinn efnaðan, og ódýrt að lifa í bænum. Hins vegar stefna »heldri manna«, sem miðar að því að halda við dýrtíðinni og sleifarlaginu sem nú er, og hefir verið í marga áratugi, miðar að því að láta aðgerðír og aðgerðaleysi bæjarstjórnar hlaða undír þá menn, sem sizt þurfa stuðnings með. Pórgautur. Úr eigin herbúðum. Hásetafélagsfundur er i kvöld í Bárubúð. Nefnd- in sem kosin var á síðasta fundi (þeir Yilhjálmur Vigfús- son, Eggert Brandsson, Jón Einarsson yngri, Ingvar Þor- steinsson og Hannes Ólafsson) til þess að gera tillögur við ráðningu á þilskip, leggur fram gerðir sínar. Sömuleiðis nefndin, sem kosin var í fram- kvæmdarstjóramálinu (Ingvar Einarsson, Húnfjörð og Guðm. Kristjánsson). ' Frá Hafnfirðingum. Daginn eftir að verkamenn í Hafnarfirði komu sínum eigin mönnum í bæjarstjórn, settu þeir upp tímakaupið fyrir karlmenn úr 30 upp i 40 aura um tímann, og kven- fólkskaup upp*í 25 aura. Sumarauki. Ála-flutningur. Pað hefir áður verið sagt frá því hér í blaðinu, að állinn hrygni ein- göngu í hafinu, og aðeins á mjög miklu dýpi. Þannig sækir állinn úr Norðursjónum og Eystrasalti út i Atlantshaf, vestur fyrir Irland, til pess að komast á nógu mikið’>dýpi. Eigi vita menn hvað verður um álinn er hann hefir hrygnt, en lík- legt er að dagar "hans séu pá að mestu taldir — i ósölt vötn leitar hann ekki á ný, pað vita menn. Ála-ungviðið er i fyrstu flatt og punt, og ólikt álnum, en brátt breytist pað og tekur á sig gler- áts-mynd. Á pessu skeiði fer állinn að sækja upp í ár og vötn, og er álagangan í norðurhluta álfunnar mestur að vestan — næst hrygn- ingarstöðvunum — meiri t. d. í Norðursjónum en í Eystrasalti, og sérlega mikil er gangan í Ermar- sundi og í sundinu roilli Bretlands og írlands, enda liggja straumar pangað úr hafdjúpunum par sem állinn hrygnir. Er álagangan upp sum fljótin, er að pessum höfum liggja, einkum upp Severn-fljótið á Englandi vest- anverðu, svo mikil, að veiða má milljónir af glerálum með lítilli fyrirhöfn. Við fljótið, sem nefnt var, er glerála-veiðistöð, og er ál- unum — sem á pessu skeiði eru 3 sentimetra langir (liðl. þuml.) — mokað upp í körfur ásamt votum vatnajurtum, eða, ef þær eru ekki til, pá ásamt blautum hálmi, og eru körfurnar síðan sendar um alt England, til Pýskalands (p. e. a. s. þegar ekki geysar heimsstyrjöld), til Danmerkur o. v., og helst ála- ungviðið lifandi; en gæta verður pess, að eigi porni um of það sem í körfunum er, og eins pess, að pað frjósi ekki. í fyrstu var álunum slept aðeins í vötn og tjarnir er eigi höfðu afrensli, og áll pví eigi gekk í, eða i mýrarfen og foræðis- flæmi, og hefir meö pessu móti

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.