Dagsbrún


Dagsbrún - 09.04.1916, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 09.04.1916, Blaðsíða 2
52 DAGSBRÚN Hveiti - Haframjöl - Mais, Þrátt fyrir það þó hveiti hækki nú í verði dag frá degi* þá selur nú Liverpool samt eftirfarandi tegundir með mjög vægu verði: (Trá 34 aura kgr.) á Grerliveltt »FiIl»toary« ))Ak>xandra« »VíRing'« »Iíocabo« »Kcd l)og« Haíramjöl, besta tegund — I’olí i 1111 ÍO krónur — Maisinjöl, ágætt, lircint og ótolandad. — 1 >oliíiiii kr. 14,40. — flais lieilí, ágætup mnn ódýrari. Ilvciti Æ S (Red Dog) ágætt í brauð. _ sParið tima og peninga og f | i17nrrvnr,l komið beint I LlV6rp00K | — Sími 43 ----------- með háum launum fyrir litla vinnu. Pað er öfugstreymi. Kúri. Verkamannafélög Og Kaupfélag verkam. Akureyrar. Eftir Sigurð Jónsson ritstj. Tekið úr »Timar. kaupfél.« með leyfl höfundarins. (Frh.) Til hins fyrra heyrir það, fyrst og fremst, að samábyrgð- artilfinningin sé drolnandi lög- mál i vitund og verkum félags- manna sjálfra í eigin félags- málum, og svo hitt jafnhliða, að láta eigi sitja við það að kveina og kvarta, með hendur í skauti, heldur þvert á móti festa sjónir á því, að þjóðfé- lagsleg samábyrgð hvííir á öll- um stéttum og hverjum ein- stökum manni, undantekning- arlaust, sú ábyrgð, að beita í því efni kröftum, og það á sem réttlátastan hátt. í þessum tilgangi eiga féiög- in að leitast við að koma sín- um hæfustu mönnum að þátt- töku í almennum málum, bæði i smærri og stærri verkahring, ekki aðeins til að verja réttindi sín heldur engu siður til að iaka sinn þátt í ábgrgðinni á meðferð opinberra málefna og efla réttan skilning á þörfum sinna stétta og á þann hátt fá framgengt þeim opinberu um- bótaráðum, sem best við eiga. í þess konar opinberu samstarfi getur stéttarígurinn minkað, • skyldnr og réttindi haldist í hendur gagnvart öllum stéttum betur en ella, og verkamaður- inn notið sín. Sá meginkraftnr, sem heldur mannlífinu við og veitír því unað og fegurð, liggur í vinn- nnni, og þar getur valdið líka verið, ef rétt er að farið. ÖIl samandregin auðsöfn heimsins gætu ekki megnað, að taka saumnál upp af gólfinu og leggja hana á borðið, án að- stoðar mannshandarinnar, eða mannlegrar vinnu, og svo er um hvað annað, þó stærra sé. Látlaus og vaxandi viðleitni jafnaðarmanna og verkamanna erlendis. nú á dögum, hnigur þvi, samkvæmt áður sögðu, að því ráði að koma sínum mönnum á framfæri í þátttöku opinberra málefna. í nánu sambandi við sam- ábyrgðartilfinninguna og9sam- hliða henni er svo lnð verk- lega samstarf alþýðunnar, sem tekur í eigin hendur (Coope- rativt) ýmsar starfsgreinar, sem utanflokksmenn höfðu áður haft með höndum og stundum misbeitt þar herfilega aðstöðu sinni. I þessu efni eru þá hin sérstöku samvinnufélög tekin til fyrirmyndar. Frásagnir og skýringar um þess konar starf- semi flytur »Tímaritið« svo iðulega að þar þarf ekki við að bæta í þessu sambandi. Að- eins skal það tekið fram, að meðal jafnaðarmanna fær nú sú skoðun aukið fylgi: Að hín frjálsa samvinnustefna muni eins fljótlega geta leitt að markmiðum þeirra, sem hin upphaflega »rikisjafnaðarstefna« og að minsta kosti verði jafn- aðarmenn að tileinka sér margt af hugmyndum samvinnu- manna og framkvæma þær. Pæynslan sé svo látin skera úr hver stefnan verði ráðandí með timanum, en trúlegast sé að hver bæti aðra upp, að ýmsu leyti og báðar renni svo saman að lokum. Frli. Sumarkvöld. Á hafið ég lít — pað líður á kvöld —, par Ijósgeisla öldurnar brjóta, pví enn breiðir glóeyg sín guðvefjar fjöld um gullsali Ránar til bóta; og tindana gyllír hin glóandi sól, er geislar á jöklana breiðu, en lækurinn sitrar í lautu við hól — hann leitar í sædjúpsins eyöu. En skugginn fer hratt yflr dalanna drög, par dældir og hóla sér nemur; pá sólin í vestrinu lækkar að lög, hann leið sinni um hlíðarnar kemur; með hægum en jafnlöngum fetum hann fer upp fellin, um kletta svo líður; á tindinum efsta nú tekur hann sér pá tjaldstað og morgunsins biður. Nú döggin sig breiðir um brekkur og tún. Pað bregður sem móðu’ yflr grundir, er Hulda fer yfir par ritandi rún á ríki sitt hlíðunum undir. Uro móana fuglarnir hópa sig hijótt og hvildina taka sér væra. Pú íslenzka hásumars heiðbjarta nótt! Nú hjúpar pú landið mitt kæra! Ilreiðar. / _ ; Lóðarsala. í »Dagsbrún« las eg nýlega grein, þar sem því er haldið fram, að Reykjavíkurbær hætti að selja lóðir og lönd þau er hann á, til einstakra manna, en i stað þess seldi lóðirnar á leigu. I tilefni af þessu vildi eg beina þvi til blaðsins, og ekki ekki síst til bæjarfulltrúanna, að þessi stefna er ekki ný í í sögu bæjarins, það má svo heita að engin lóð hafi verið seld hér í Reykjavík til ein- stakra manna fyr en hin síð- ustu ár. Fyrst er bærinn byggist voru allar lóðir seldar á leigu til þeirrá eru fengu þær, og ,eg veit ekki. til að þeim leigu- samningum hafi síðar verið breytt í afsal frá bæjarins hálfu. Svo er t. d. um lóðirnar í Thorvaldsensstræli, Hafnar- stræti og mest af Austurstræti og yfirleiÚ miðbæinn. í leiguskilyrðunum er það á- skilið, aðjsé lóðín óbygð í 5 ár, þá sé hún aftur fallin til bæjarins, og bærinn geti þá selt hana öðrum á leigu — án þess að gamli leigjandinn geti neitt um það sagt. Ef t. d. ekki er bygt á brunalóðun- um innan 5 ára frá brunan- um, þá á bærinn að ráðstafa þeim. Og er þetta ekki í gildi enn? En hvernig er með eigna- réttinn á lóðum þéssum nú? Vill »Dagsbrún« eða bæjar- stjórnin segja mér það? Sé nú aftur farið að selja lóðirnar á leigu — sem rétt er — vil eg alvarlega ráða mönn- um að ganga svo frá þeim leigusamningum, að ekki sæti þeir sömu forlögum og eldri samningarnir. P. Z. Af Sauðárkrók skrifar hr. Magnús Guðmunds- son form. verkamannafélagsins þar: »Kaupgjald hér ver í fyrra- vetur, áður en verkamanna- félagið var endurreist, 0,25 til 0,30 aurar við flesta vinnu, sem unnin var, hvort heldur unnið var að nóttu eða degi. Félagið ákvað lágmark vinnu- kaups skyldi haldast óbreitt, nema við upp og útskipun skyldi það vera 0,35, og 5 aur- um hærra við alla eftirvinnu (eftir kl. 6 á kvöldin). Á aðal- fundi, sem haldinn var í Jan- úar í vetur, var samþykt að færa lágmarkið á kaupi upp um 5 aura. og upp og útskip- unarvinnu upp í 50 aura dag- vinnu og eftirvinnu upp í 0,75 aura«. Þess skal gelið hér, að hr. Lúðvíg Magnússon af Sauðár- krók, segir ritstjóranum, að alt kaupgjald manna á Sauðár- króki sé borgað í peningum. Hann Árni frá Höíðahólum hefir nú skrif- að nýja grein um »Dagsbrún« í »Yísi«, og má segja að auð- valdið hafi eignast góðan, og sér hæfan forvígismann, þar, sem Árni er. Vonandi kann liinn fyrverandi forstjóri Mill- jónafélagsins, hr. bæjarfulltrúi Thor Jensen, að meta Árna, og læinr hann ekki vanta, þeg- ar hann heldur heimboð. Árni er í þessari nýju grein að stagast á því, að það sé heimska, að kalla bíóin og apotekin »framleiðslutæki«; en hvað þau eru, ef þau eru ekki það, því svarar Árni ekki. Sömul. þykir Arna það ótrú- leg heimska, að ekki verpi nema ein áltt við hvert vatn. Enski fuglafræðingurinn Sla- ter, sem hér ferðaðist um mörg sumur, og ritaði bók um íslenzka fugla, komst að þeirri niðurstöðu, að Arnarvatn væri eina vatnið hér á landi, sem meira, en eitt álftarpar ætti hreiður við. Mundi honum því vafalaust þykja vænt um, ef Árni gæti gefið einhverjar nán- ari upplýsingar um það, sem hann nefnir heimsku »IJags- brúnarL Reglugjörð um húseignir í Noregi. Ríkisráðið í Noregi heíir samið konunglega fyrirskipun, þar sem bæjarstjórnum og sveitastjórnum í sveitaþorpum er heimilað að ákveða, að húseigendur megi ekki, á með- an fyrírskipunin er í gildi, hækka leigu á íbúðum, nema því aðeins að þeir fái leyfi til þess hjá nefnd sem bæjar- eða sveifarstjórnir skipa. Nær þetta til íbúða er 4 herbergi hafa, eða færri en það. í nefnd þess- ari sitja þrír til fimin menn,

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.