Dagsbrún


Dagsbrún - 07.05.1916, Blaðsíða 3

Dagsbrún - 07.05.1916, Blaðsíða 3
DAGSBRÚN 63 Bakaramir og brauðin; Fátt mun það vera núna á þessum dýrtíðartímum sem kemur eins tilfinnanlega við almenning eins og háu pris- arnir á blessuðum brauð- unum; því það veit mað- ur að fátæklingarnir verða að neita sér um svo margt mat- arkins, sem þeir efnaðri geta veitt sér, og um leið sparað sér brauð. En aðalfæða híns fátæka er og verður brauð. — Jeg ætla nú ekki að ræða um það hér, hvort hægt sé að frámleiða brauð ódýrari en nú gerist, en það er annað í sam- bandi við brauðin og brauð- söluverðsfyrirkomulagið, sem eg fæ ekki skilið. Jeg ætla að skreppa dálitið aftur i tímann, þegar bakararnir voru hér helmingi íærri en þeir eru nú, að þá sóttu allir kaupendur brauð sin til bakaranna sjálfra, og þá voru misjafnir prísar hjá bökurum. Þetta var nú um það leyti sem kaupm. Thomsen aug- lýsti mest um: Samkepnm lifi. Það leið heldur ekki á löngu að bakararnir fóru að hagnýta sér það, þannig, að bakari einn i vesturbænum stofnar útibú, (brauðsölu) í austurbænum, sem næst bakara þar. En það þarf aldrei nema einn gikkinn. Allir bakarar upp til handa og fóta, og stofnuðu þeir útsölur austur og vestur, norður og suður, og nú eru þær komnar um allan bæinn, og því miður sumar af þeim í mjög óvisti- legum kjallarakompum. — Bakararnir hafa nú flestir hest, vagn og mann til að aka brauðunum á útsölustaðina, og kostar það víst ekkert smáræði víir árið. Ennfremur borga þeir útsölumönnum 10% i sölu- laun, en samt eru brauðin ekki dýrari í útsölustöðum en hjá bökurunum, ef maður kaupir brauðin hjá þeim sjálfum, bök- urunum að kostnaðarlausu, — þetta fæ eg ekki skilið. — Því ef bakararnir standa sig við að fá 10—12°/o minna fyrir brauðin sín á útsölustaðnum, (og það hljóta þeir að standa sig við, svo mikið kapp leggja þeir á að íjölga útsölustöðum), en þá segir það sig sjálft, að brauðin eru of dýrt seld i heimahúsum bakaranna. Bœjarmaður. Þorleifur Þórðarson (Galdra-Leifl) var eitt sinn staddur þar, sera rætt var um féfýkn ríkis- tnanna, þá kvaö hann þetta: Ekki neitt eg í þeim skil. auðs er hrúgum safna; en hvað hefir gengið guði til að gjöra’ ekki alla jafna. „Esther". Nú eru liðnir dagar og vik- ur siðan skipshöfninni á kútter »Ester« tókst svo giftusamlega að bjarga 38 sjómönnum frá druknun, — og blöðin okkar sem oft geta þess með mikl- um fjálgleik haíi annarhvor Jón- anna úr Borgarnesi eða Vil- hjálmur af Akranesi verið hér á ferð, hafa ekki getið um at- burð þenna öðruvísi en sem almennra smáfrétta, og ísafold sem þykist vera »blaða best«, hefir ekki tekið betur eftir þessu en svo, að hún skýrir rangt frá nafni skipstj., nefnir hann Guðjón Ölafsson, í stað- inn fyrir Guðbjart. * Hver maður með meðal viti, hlýtur að sjá að hér hefir afreksverk unnið verið, og sjó- mannastétt íslands til þess heið- urs, að vert sé að á lofti sé haldið. Að bjarga skipshöfnum af 4 skipum úti í rúmsjó í of- viðri, svo engir einusinni meidd- ust neitt, útheimtir framúrskar- andi góða stjórn, og það tileink- ast skipstjóranum, sem er ein- valdur stjórnari á skipi sínu, og til þess að skipanir skip- stjórans séu unnar svo alt fari vel, útheimtir fljótvirka og dug- lega menn, og það eru þeir sem á sjó fara með Guðbjarti, þvi hann er vinsæll meðal manna sinna. Dagsbrún reiknaði út um daginn, að vinnukraftur hvers tvitugs manns væri þjóðinni 60 þúsund króna virði, og raun það sanni nærri. Sé vinnu- kraftur þessara 38 sjómanna metinn til jatnaðar 40 þús, kr. ó mann, þá hefir landinu spar- asl hér vinnukraftur fram undir 1% miljón króna virði, og hve mikil sorg og söknuð- ur er hér úti byrgt, það verð- ur ekki með aurum talið. Hér hefir verið unnið það verk, sem aldrei verður laun- að, en mér finst, að landsstjórn- inni beri fyrir þjóðarinnar hönd, að sína lit á því. Vill ekki Dagsbrún við læki- færi skíra frá nöfnum þeirra sem björguðu. 0. N. P. Heppni fyrir iandið. Nokkur hræðsla var í mönn- um hér i vetur, um að ekki mundi vera hægt að koma til útlanda síld þeirri er aílast í sumar. Nú hefir þessi hræðsla sýnt sig að vera ástæðulaus, því nú eru flestir útgerðarmenn búnir að selja jyrirfram vænt- anlegan sildarafla, svo þeir bera engan halla þó Englendingar reyndu að stöðva síldarúlflutn- ing. Uveravellir uitðir þaki. Ferð inn í framtíðina. Frh. »Ætli þetta sé i Reykjavik?« sagði eg við sjálfan mtg, og fer að virða húsin fyrir mér á ný. þó eg sæi þau illa í myrkr- inu. Þá kviknuðu ljósin i kring- um mig, maður kom út úr húsi skamt frá, og hélt í sömu átt og sá svarti hafði horfið í. Eg gekk í veg fyrir hann. »Hvað heitir þessi borg, sem við erum i? spurði eg og tók ofan (hattinn niður að hnjám, eins og tíðkast af höíðingja- sleikjum í Reykjavík). Hann glotti og ansaði: aSpyrjið hana að þvi!« og strunsaði leiðar sinnar. Mér gramdist hálf- partinn þetta svar hans, en gleymdi því þó fljótt, því ljósin kviknuðu eftir endilangri göt- unni, og það varð bjart sem skínandi dagur, — bjart eins og eg hefi séð það bjartast i erlendri stórborg. Eg hélt nú i áttina sem þeír höfðu haldið i, svertinginn og hinn — eg þarf ekki að taka það fram að hann var hvitur — og kom brátt þangað sem gatan lá mjög niður á við, og kom siðan að þvergötu. Um leið og eg kom þangað, bar að stóran lokað- an sjálfhreyfivagn, og stað- næmdist rétt hjá þar sem þria eða fjórir menn stóðu við götu- hornið. Þeir stigu upp i vagn- inn, en hann hélt leiðar sinn- ar jafn hljóðlaust og hann var kominn. »Strætisvagn — lik- legast rafmagnsbifreið«, sagði eg við sjálfan mig. Ur þessu fór að verða slæg- ingur af fólki á götunni. Tvisvar spurði eg þá er eg mætti að þvi hvað borgin héti, án þess að fá svar, og það var með hálfum huga að eg spurði að því í þriðja sinn stúlku, er varð á vegi minum. »Eruð þér útlenskur?« spurði hún. En þegar eg játaði þvi og sagðist vera kominn úr for- tiðinni, hristi hún höfuðið, sagði eitthvað um að eg ætti að fara á atvinnuskrifstofuna, og hélt leiðar sinnar. Eg ráfaði nú um stund um stund um ýmsar götur, mætti mörgum, en talaði ekki við neinn. Eg var mjög forvitinn að vita hvar eg væri, og var kominn að þvi að reyna enn þá að spyrja um það, en þá sloknuðu ljósin. Sólin var ekki komin upp, en það var orðið albjart; og við enda göt- unnar sá eg Keilir langt burtu, og við næstu þvergötu, er eg kom að, blasti við Hengillinn, mikill, fjarlægur, og snævi þak- inn. Þetta hlaut að vera Reykjavík. liandsjóðsjárnid, sem Jón Þorláksson átti að sækja til útlanda, fór frá Noregi einum degi síðar, en hann fór héðan : rá Reykjavík. Mgbl. Landlisti Alþýðuflokksins. Mönnum hefir orðið töluvert tíðrætt um landlista alþýðu- flokksins, síðan Dagsarún birti hann á dögunum. Andstæð- ingunum hefir þótt það furðu mikil biræfni að etja fram ó- breyttum alþýðumönnum, móti hinum glæsilegu ráðherralist- um, þar sem Hannes, Sigurður Eggerz og Einar ganga hver fyrir sínu liði. Fylgifiskar gömlu flokkanna hafa spurt, hvað alþýðan ætti við með þessari nýbreytni, hvers vegna hún gæti ekki aðhylst gömlu flokkana og þá «þjóðnýtu«, »reyndu« menn, sem þar væru á boðstólum. Það er ekki tiltakanlega erf- itt að leysa úr þessum spurn- ingum. Alþýðuflokkurinn beitir ekki fram mönnum úr sinnm flokki, af því að þeir séu feit- ari, fínlegri, betur klæddir held- ur en ráðherrarnir og þeirra nánustu sporgöngumenn. Held- ur ekki af því hinir skóla- gengnu »foringjar« séu ekki lærðir í tungumálum, fornum og nýjum, og ýmiskonar bók- fræðum. Heldur ekki af þvi, að fulltrúar alþýðunnar kunni eetur að sitja á gildaskálum yflr kaffi og víni, heldur en forkólfar höfðingjanna. Þvert á móti. Alþýðan býst við að fulltrúaefni þau, sem hún fylkir sér um, jafnist hvergi nærri á við andstæðingana i þessum efnum, að almanna dómi. En hvað hafa þá fulltrúaefni alþýðunnar fram yfir hina, sem meir en bætir upp það sem á skortir i fyrgreindum efnum? Áður en það er skírt, er gott að gíöggva sig á, hvað embætt- ismennina hefir vantað til að fullnægja kröfum alþýðunnar. Par hefir þá vantað töluvert margt. Við höfum haft lög- gefandi þing síðan 1874, og innlenda stjórn siðan 1903. Allan þenna tima hafa háskóla- mentaðir menn verið ráðandi menn i þinginu. Það sem þar hefir verið af bændum hefir enga ákveðna stefnu haft, neme ef til vill að hlvnna að land- búnaði. Annars hafa þeir hangið á lafaldi »lærðu mann- og hlýtt forsjá þeirra. Verka- menn hafa engir verið á þingi fyr eða síðar, þó að það sé nú orðin önnur fjölmennasta stétt landsins. Af þessu er auðráðið að embættismannastéttin hefir ráðið stefnunni og ber ábyrgð á því hvað þingið hefir gert (og látið ógert af þeim endur- bótum, sem voru því ekki um megn að framkvæma). Mú vaknar hin fulltrúalausa alþýða af löngu móki og spyr gömlu valdhafana: Hvað er þá orðið ykkar starf ? Þeim til hægðaruuka skulu talin upp fáein atriði. 1. Peir hafa lagt skatta- byrðina þvi sem næst jafnt á alla menn í landinu, hvor i

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.