Dagsbrún


Dagsbrún - 13.10.1916, Blaðsíða 3

Dagsbrún - 13.10.1916, Blaðsíða 3
DAGSBRÚN 119 3 taldir með, sem Lögrétta að vísu telur af öðru sauðahúsi, Langsum-menn, en segir flokks- bræður sína styðja. — Aftur á móti leyfir flokkurinn ekki nema 7 svokölluðum almúga- mönnum, eða bændum, að bjóða sig fram, og raunar ekki svo mörgum, því sumir þeirra, t. d. Stefán í Fagraskógi, hefir hvað eftir annað boðið sig fram i óþökk H. H., og sumstaðar er bónda teflt fram, af því aðrir hafa ekki fengist til að ganga í dauðann, en þeir, sem höfðu annan fótinn í Gröf sinni hvort sem var, t. d. í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Ut yfir tekur þó ófeimnin gagnvar Reykvíkingum eða al- menningi þar, að bjóða um 1000 almennum kjósendum — kjósendur eru alls um eða undir 4500 — í einu 2 embætt- ismenn, sem til þess eru laun- aðir, annar hálaunaðastur allra embættismanna landsins, og hinn vel launaðan af Reykvík- ingum sjáljum, að helga bæn- um alla starfskrafta sína óskifta. Þá eru eftir 2 af þingmanna- efnunum, verkamanna þing- mannaefnin: Jörundur Brynj- ólfsson og Porvarður Porvarðs- son, eða sjávarmanna þing- mannaefnin, sem eg vil heldur kalla þá til aðgreiningar frá sveitamanna tlokknum, sem hingað til hefir verið kallaður bændafiokkur. Þeir Jörundur og Þorvarður hafa það fram yfir hin þingmannaefnin, að þeir tilheyra reglulegum lifandi flokki. Sjávarmanna og sveita- manna ftokkarnir eru nú einu sönnu flokkarnir í landinu. Þeim skiftir ekki nafnið eitt, heldur raunverulegir hagsmun- ir. Sjávarmaðurinn og sveita- maðurinn stendur á öndverð- um meið inn á við, þó hvor- ugur geti án annars verið. Þetta lcemur ekki sist fram í baráttu hvors um sig í lífinu. Hvor um sig keppast við að fá sem hæst verð fyrir sína vöru, og að velta skattabyrð- inni at sér á hinn. Kappið harðnar með hverju ári. Gg sjávarmaðurinn stendur miklu lakar að vígi í því kapphlaupi. Hann á fleira að sækja undir sveitamanninn, meðal annars margar óhjákvæmilegar lífs- nauðsynjar. Og afstaða hans versnar ár frá ári, ekki sist vegna vaxandi samtaka sveita- ttanna, t. d. um kjöt, mjólk °g smjör og annað feitmeti, og íulltrúaleysi þeirra á þingi. Aftur á móti skiftir stéttamunur súralitlu innan sjávar- og SVe>tamanna. límbættismaðurinn í kaup- stað og verkamaðurinn lifa t. háðir við samskonar eg segi efcki sömu kjör. Hvor um sig Þarf alt að kaupa, og báðir horga þeir með sama verðmæt- inu, með vinnu sinni. Þeir J. og Þ. heyra til þeirri stéil sjávarmanna, sem verður harðast úti i lífsbaráttunni. Þeir finna meir til skókrepp- unnar en hin þingmannaefnin, ættu því að vera líklegri leitar- mena að bjargráðum, ekki síður á þingi en í bæjsrstjórn. Og þeir mundu að minsta kosti aldrei ljá fylgi sitt tillög- um, sem legðust beint á litil- magnann. Þeir mundu því ekki hafa flutt sóknargjaldalögin frá 1909, eða skattafrumvörp H. Hafsteins 1913. Þeim mundi ekki hafa holdist það uppi fyrir stéttarbræðrum sínum. Þeir stela ekki þingsetutiman- um frá öðrum en sjálfum sér. Þeir þykja hafa rekið vel í bæjarstjórninni það trúnaðar- starf, sem stéttarbræður þeirra fálu þeim, og eru þannig ekki óreyndir við starf, sem hér í bæ hefir oft fleytt mönnum inn á þing, og stundum reynst sannspárra um þinghæfileika, heldur en líkindi, sem mörg- um hættir til að binda of fast við svo kallaða lærðra manna stétl. Og þó þeir ekki fyrst í stað gætu gert mikið á þinginu fyrir alþýðuna, þá yrði það þó ekki minna en J. M. og Sv. R. hafa gert í þingmannafjölg- uninni, í skattamálunum og í velferðarnefndinni eða K. Z. i verðlagsnefndinni. Eg kýs þessvegna Jörund og Þorvarð — þó að mér líki þeir ekki alls kostar — af því þeir eru })eir eiini, sem líkindi eru til að vinna mundu sérstaklega fyrir alþýðuna. Og það munu allir sjómenn og verkamenn gera, sem skilja um hvað er kosið. Sjávarmaður. Mjólkurverðið. Mjólkurfélag Reykjavíkur aug- lýsir að verð á mjólk sé frá 15. þ. m. 36 aura líterinn. Hvað er hægt að gera til þess að verjast slíkri uppskrúf- un á verði?' Bœrinn þarf að eignast kúa- bú, og hefði getað verið búinn að koma því á nú, ef borgar- stjóri hefði haft tíma til þess að hugsa um helztu nauðsynja- mál bæjarins. Bréf til ritsjóra »Dagsbrúnar«. Yið undirritaðar skorum hér með á ritstjórann, að lála blað- ið flytja lregnir um giftingar og trúlofanir, því við söknum þess í blaðiuu. Fimm ólo/aðar yngismeyjar. S v a r: Guðvelkomið! Byrjað á því strax. Borgað fyrirfram 4 árg. Dagsbrúnar með 10 kr.: Runólfur Runólfsson, Hverfis- götu 90. Reykjavíkur-pistill. »Þarna kemur enn þá einn frambjóðandinn«, sagði ég við frænda minn úr sveitinni. »Það er Sveinn Björnsson. Enginn Islendingur getur brosað eins góðlátlega og hann, og þó þú færir upp í hann með alla hendina, þá finnur þú ekki svik í hans munni. Ekki að ég með þessu vilji gefa í skyn, að Sveinn láti vaða ofan i sig, því það lætur hann ekki gera — nema þá helst Englendinginn«. í þessu varð mér litið inn á Austurvöll. »Bíðum nú við«, sagði ég við frænda minn úr sveitinni, »þarna er eitthvað inni á Austurvelli, sem ég ekki kannast við. Líklegast er það nýja stjórnarráðsflaggstöngin, sem búið er að flytja þangað, en það getur líka verið, að það sé Magnús frá Lambhól«. »Þetta hús, sem þú sérð að verið er að byggja, á að vera fjögra, eða gott ef ekki átta lofta. Eigendurnir — Nathan og Olsen — hafa það svona hátt til þess að þeir geti horft niður á keppinautana. Þessi maður, sem þarna gengur, og er rétt að detta aft- ur á bak, er Jónsson hárskeri, sem er í félagi við Eyjólf rakara, sem daglega úthellir blóði sak- fausra, þó í smáu sé. Þessi þarna, sem aftur á móli alls ekki lítur út fyrir að muni detta, er Bjarni, sýslumaður Dalamanna, og þessi, sem með honum gengur, og er hvítur fyrir hærum, er Bjarni þing- maður þeirra. Hann hefir það sameiginlegt með Bjarna hin- um, að hann getur ekki fallið, og er því lífstíðar þingmaður þeirra Dalakarlanna. Bjarni er einn af þessum ungu og fjör- ugu mönnum hér í Rvík, sem monta sig með silfurgrátt hár; annar heitir Indriði Einarsson. Þessi þarna mikli maður með 17. aldar braginn, er Doktor Forni-------—« Það er ómögulegt«, sagði frændi minn úr sveitinni. »Mér hefir verið sagt, að doktor Forni bæri sítt, hvítt skegg, en þessi maður er skegglaus, og meira að segja nýrakaður, að því er mér virðist«. »Ójá«, svaraði ég, »það er nú af, sem áður var. Eg meina skeggið. Sumir segja, að það hafi orðið með þeim hætti, að hann hafi komið inn til Jóns- sons hárskera til þess að fá klippingu, en að svo illa hafi viljað til, að þeir hafi báðir verið í þönkum: Dr. Forni, sem hafi verið að hugsa um einkennilega xitvillu, sem hann hafði þá fyrir þx-em mánuðum fundið í skjali frá 16. öld, og verið að hugsa urn að skrifa um ritgerð i þrem bindum, og Eyjólfui’, sem var að hugsa um »grín«-i’it, sem liann ætlaði að sem hann ætlaði að semja um Einar Kvaran, og láta heita »Andinn geispar«. Segir sagan að Eyjólfur hafi þá í misgxip- gripunx klipt skeggið af dokt- oi’num, i stað hársins, en siðan rakað hann. Ekki er þess getið hvernig di'. Forna hafi orðið við. En um Eyjólf er sagt, að honum hafi fallið vei', er hann leit yfir hvað hann hafi gert, og að hann hafi strax sent Steingrim upp að Lágafelli eft- ir kvoðu, en að hún til allrar ó- hamingju hafi ekki fengist og ekki annað lím en snikkaralím og fiskilím, en þarsem hvorttveggja hafi verið svikið, þá hafi hann ekki komið skegginu aftur á doktoi'inn. Önnur sagan segir, að Eyjólfur hafi gert þetta með vilja, skv. fundarsamþykt Rak- arafélagsins, sem framvegis ætli ekki að líða, að menn gangi með sítt skegg; formaður Rak- arafélagsins er þessi sem var ti'úlofaður henni Guðrúnu Ósvífsdóttui', áður en hann fór til Noregs, þú manst ef til vill hvað hann heitir. En þriðja sagan, er þannig: Einu sinni fyrir löngu steig Dr. Forni á útskorinn stokk, mikið lista- verk eftir Stefán Eiriksson og strengdi þess heit, að láta ekki skerða skegg sitt fyr en einka- sonur hans, er Brandur heitii', væri orðinn svo mikill maður, að hann sneri Þýzkalandskeis- ai'a um fingur sér. En eftir það skyldi hann aldrei ber eldi’a skegg en þriggja nátta. Nú er sagt, að Bi'andur hafi fullnægt skilyrðunum, og þykir því sú sagan sennilegust, að doktoi'inn hafi af fi'jálsum vilja látið skeggið, en þó með þungu geði eins og Hrafnkell, er hann vo Einar. Þarna koma útgerðarmenn- irnir, Óli og Elías, og leiðast. Óli er sáttfús, eins og þii sérð, er hann ekki lengur reiður yfir þvi, hve illa hann fór út úr blaðadeilunni í »Yísi« í sumar. En hú skulum við, frændi minn úr sveitinni, leggja til Nýja Lands, og þó eg geti ekki sýnt þér þar syngjandi ti'éð, þá getur þú þó fengið að sjá þar hoppandi vatnið úr Sani- tas og talandi tágastólana, botn- lausu, sem segja um leið og menn setjast i þá: »Dýpra og dýpra, þú kemst ekki upp aftur að eilifu, nema Hjörtur korni og hjálpi þér«. En nú má eg ekki vera að þessu lengur, þvi eg ætla að bjóða mig frarn til þings, ogþarf að fara að smala sauðfé bæj- ai’búa til þess að geta haft það i haldi. Og eg sleppi þvi ekki nerna gegn gi'eiðslu uslagjalds — það hvað vera ágætt ráð til þess að komast inn í þingið. Jón Söngur. Dagsbrún kemur út aftur á fösfudaginn 20. október næstk.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.