Dagsbrún


Dagsbrún - 04.11.1916, Page 1

Dagsbrún - 04.11.1916, Page 1
FREMJIÐ EKKI RANGINDI DAGSBRÚN BLAÐ JAFNAÐARMANNA ÞOLID EKKI RANQINDI GEFIN DT MEÐ STYRK NOKKURRA IÐNAÐAR- OG VERIIMANNAFÉLAGA RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON 40. tbl. Reykjavik, laugardaginn 4, nóvember. 1916. Alþingiskosningarnar hér í Reykjavík fóru þannig, að Jörundur Brynjólfsson varð 1. þingniaður en Jón Magnús- son 2. þm. Vantaði Þorvarð 25 atkvæði til þess að komast að, og er enginn vafl á að hann hefði verið kosinn hefðu ekki margir kjósendur orðið margsinnis frá að hverfa vegna þrengsla. Varð það þá til þess að ýmsir sem nauman höfðu tíma greiddu ekki atkvæði, er þeir árangurslaust liöfðu gert 3—4 atrennur. Kosningin var ekki um garð gengin fyr en kl. 12 um nótt- ina og höfðu þó ekki neitt at- kvæðisins nema um 2000 af hátt á 5. þús. kjósendum. Kosningin hefði staðið tram á miðjan næsta dag hefðu allir kjósendur notað atkvæðisrétt sinn, og er það ófyrirgefanleg- ur slóðaskapur af hendi kjör- stjórnar að sjá ekki um betri útbúnað. „Rání4. Togarinn »Rán« héðan úr Rvík (aðallega eign hr. M. Blöndahl og Sveins Björns- sonar lögm.) var 29. f. m. á leiðinni til Englands með ís- fisk, og átti eftir um 70 mílur til Skotlands. Sáu skipverjar þá alt í einu kaíbát koma upp úr sjónum nokkur hundruð faðma fyrir aftán þá. Hóf hann þegar skothríð á »Rán« og sprungu sumar kúlurnar svo nærri skipinu að þær gusuðu á það vatni, enda fundust seinna sprengikúlnabrot á þilfarinu. Skipverjar héldu þegar í bát- ana og réru í áttina til kaf- bátsins og bjuggust ekki við að þeir ættu eftir oftar að ganga á þilfari »Ránar«, sem þeir héldu að ,yrði sökt þegar í stað, þar eð kafbáturinn lét svo ófriðlega. Það varð þó ekki, því þegarskipstj. á »Rán«, Finn- bogi Finnbogason, hafði talað við yfirmann kafbátsiris, fékk hann leyfi til þess að snúa heim til íslands aftur, með þvi skilyrði, að »Rán« ílylti handa- mönnum engar afurðir meðan á ófriðnum stæði. Nokkrir af íslenzku togurunum eru á leið til Englands með fisk, og er beðið með óþreyju eftir frétt- um af þeim. „Rúnir“ heitir kvæðabók eltir Magnús Gísla- son, sera er nýútkomin. Verð i kr. Verður hennar nánar minst slðar. Togarinn „Marz“ strandaði um daginn við Gerð- ishólmann við Garðskaga, og er nú svo brotinn, að honum verður ekki náð út aftur. »Marz« mun hafa verið að toga í landhelgi þegar slysið varð. Kosningaréttur lítilsvirtur. ... IJað þykir lítilla frásagna vert, þótt kosin sé hreppsnefnd á einhverjum útkjálka lands- ins. En með því að hrepps- nefndarkosning sú, sem fór fram hér í Stykkishólmi í sum- ar á sér dálítinn sögulegan að- draganda, og sýnir svo vel þjóðræðið í höfuðstað »Lilta- Rússlands«, þá vjljum vér hiðja »Dagsbrún« fyrir nokkur orð um þetta efni. Oss sjómönnum og verka- mönnum hér hefir lengi verið áhugamál að koma að manni úr vorum llokki i hreppsnefnd- ina, en þar er sá hængur á, að kosning fer vanalega fram á þeim tíma, sem vér sjómenn erum ekki heima og oss þar mcð varnað að geta notið kosn- ingarréttar vors. Nú í vetur sem leið, gengumst vér sjó- menn fyrir þvi, að hrepps- nefndinni var send áskorun frá mörgum kjósendum um að láta kosning fara fram laugar- daginn þann 10. júnímán., því þá erutn vér sjómenn flestir hér inni — og svo var í þetta skifti, og jafnvel komum vér sumir inn fyrir. þennan dag einungis til þess að nota kosn- ingarréttinn, þar sem vér liöfð- um ummæli nokkurra hrepps- nefndarinanna um, að áskorun vor yrði tekin til greina sam- kvæmt ósk vorri. En þegar vér komum inn, var hrepps- nefndin búin að auglýsa kosn- ingadaginn viku seinna, eða þann 17. júní. Þegar vér sáum þetta, var farið til hreppsnefnd- arinnar og þess krafist, að hún gerði grein fyrir því, að þessi dagur væri valinn til kosninga — cn þar fvrirfanst ekkert svar! Þó varð það úr, í samráði við nefndina, að við sjómenn kæm- um á fundi meðal vor annan hvítasunnudag, og samþyktum þar á ný áskorun til nefndar- innar um að fresta kosningu til hausts, og var sú áskorun send hreppsnefndinni daginn eftir. Nú fóru blessaðir kaupmenn- irnir að færast í aukana; þeir sömdu heljqrmikið skjal, prýtt með undirskrift sinni og sinna þjóna, og kröfðust þess, að nefndin léti kosningu fara fram þann áður auglýsta fundardag. Nú var úr vöndu að ráða fyrir nefndina, en eftir langa og rækilega íhugun komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að það væri sín heilög skylda, til að forða hreppnum og sjálfri sér frá reiði guðanna, að láta að óskum þeirra — sem góð og hlýðin börn! Svo rann upp sá mikli dag- ur, 17. júní; þá höfðu prúð- búnir verzlunarþjónar og borðalagðir embættismenn þej^zt um bæinn, þvert og endilangt, til að tala um fyrir lýðnutn og undirbúa hann undir þá miklu- og hátíðlegu athöfn. Svo kom þessi langþráða slund. Þá hafði gefið að líta fylkingu mikla og friða, þar höfðu verið spikfeitir verzlun- arstjórar og kaupsýslumenn með frúr, gljáfægðar fiskkerl- ingar og fagurbúnar vinnukon- ur sér við hlið, en borðalagðir embættismenn stóðu framarla í fvlkingu, eins og þeim sómdi bezt; og á meðan alt þetta fór fram, liöfðu verkamenn streyzt við vinnu sína og horft á alla þessa dýrð með undt un og að- dáun-; en þeir kjósendur, sem lengra áttu að, sátu heima fá- vísir, og treystu þvi, að hver heiðvirð hreppsnefnd myndi velja þann dag til kosninga, sem flestir ættu kost á að vera við og njóta kosningarréttar síns. Urslit þessarar kosningar tirðu þau, að gamla nefndin sat kyr, og má vænta þess að hún viti, og sýni í verki, hverj- um hún á tilveru sína að þakka, því allir eiga skilið laun fyrir verk sín. En geta skulum við þess, að einn nefndar- manna (Oscar- Clausen) var fjarveraudi, og á, oss vitandi, engan þátt í þessu. Vér sjómenn og verkamenn erum vanir sínu af hvoru frá þeim sem völdin hafa og pen- ingana. En jiegar á að varna þess, að vér getum neytt þess réttar, sem löggjafarnir hafa látið oss í té, þá finnum vér oss knúða til samheldni gagn- vart þeim, er heita oss slikum órétti. n Stykkishólmi 12. sept. 191 (i. Nokkrir sjómenn. Loftskeytastöð hefir landsstjóinin keypt af Mar- coni-félagiini, og verður hún reist á Melunum. 1. Satnbanðsþing Alþýðusambantls Islauds verður sett i Uárulmö (uppi) Sunnudaginn 19. nóvbr. 1916 kl. 2 siðdegis. Ivosnir fulltrúar félaganna (eða varatnenn, ef aðal-fulltrúar geta ekki komið) eru beðnir að hafa meðferðis kjörhréf frá félögum sínum. Reykjavík 3. nóvbr. 1916. Stjórn Alþýðusambands íslands. RásetafélagiÖ heldur aðalfund sinn i Bárunni á morgun, sunnudag 5. nóv., kl. 6 síðd. Kosin stjórn o. 11. Áríðandi að félagsmenn komi á fundinn. NB. Menn sýni skírteini sín við innganginn. ReykjaYikur-pistill. Frænka mín hér úr Reykja- vík, kom með fult fangið af bókum, og skelti sér niður á stól við næsta borð við okkur frænda minn úr sveitinni; við sátum og drukkum sætt kaffi og hrauð með. »Varstu að verzla við Guð- mund?« segi eg. »Já, eg. kem beint úr »Bóka- búðinni« með þetta. Það er »Lagasafnið« og »Alt vill lagið hafa« eða »Lög þau er nú gilda«, eftir Einar Arnórsson ráðherra og »Imgbirtingablaðið«. »Ætl- arðu að fara að lesa um hjóna- löggjöfina?« spyr eg. »Nei, biddu'fyrir þér«, svaraði frænka mín og var mikið niðri fyrir, mér er eitthvað annað í hug, en gifting. Eg skal segja þér, við höfum einsett okkur, ungu stúlkurnar, að láta yfirvöldin ekld snúa á kvenþjóðina, þó Bríet sé eklci heima, en útlitið er ekki sem bezt. Hvað segirðu annars um þvilíkt og að fara nú að kveykja á luldunum í mjðbænum? Er ekki auðséð, að það er gert beinlínis til þess að »sjenera« okkur ungu stúlk- urnar, sem nú neyðumst til þess, að liætta alveg að ganga á kvöldin i Vonarstræti, og verðum að fara að »spásjera« i útjöðrum borgarinnar, þar sem viðbúið er að einhver istöðu- lítil sál lendi á Vítastig. En enn verra eru þó þessi bráða- birgðalög, sem ráðherrann kvað hafa gefið út. Það má sannar-

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.