Dagsbrún


Dagsbrún - 19.12.1916, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 19.12.1916, Blaðsíða 1
FRBMJID EKKI RANOINDI ]DAGSBRÚN BLAÐ JAFNAÐARMANNA GEFIN OT MEÐ STYRK NOKKURRA IÐNAÐAR- OG VERKMANNAFÉLAGA RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON 44. tbl. Reykjavlk, þriðjudaginn 19. desember. 1916. Þing það er nú situr, er beinlínis kallað saman til þess að ráða fram úr ýmsnm vanda- málum þjóðarinnar er af stríð- inu stafa, en þau mál eru bæði mörg og ervið. Þingmenn þurfa því að hafa nægan tíma til þess að athuga málin, en þeim er það vitanlega ómögulegt, eí þinginu verður flaustrað af. En flaustur það er stafað hefur af of stuttum þingtíma, hefur gert íslenzkri löggjöf ómetan- legan skaða, bæði af því, að það heíur verið orsök þess, að mörg þörf mál hafa kafnað i nefndum, en þó einkum af því að hinn stutti þingtími er ein aðal-orsök þess hve Jöggjöf undanfarna ára er frámunalega léleg. Það liggur fyrir þinginu að sjá um endurskoðun á verð- lagi brezka samningsins, og er þá sjálfsagt að semja um leið við Bretann um verð á kolum, seui vér þurfum yfir sama tíma og verðlagið nýja£á að^vera'í gildi. En ef það er gart, virð- ist eðlilegast~aðJkormð verðijá um leið, landseinkaverzlun á kolum. Þarf ekki lengra tíma hl þess að koma því á, en þingið getur tekið sér. Þingið þarf að ráða fram úr samgöngumálunum á við- unanlegan hátt, og virðist þar eðlilegast að ísland fari að dæmi Ástralíu og kaupi skip er gangi fyrir landsins fé. Skip eru dýr nú, en það eru litlar Ukur til þess þau íalli í verði fyrst um sinn þar sem t. d. allar stórskipasmiðjur á Norð- Urlöndum hafa pantanir fyrir öll þau skip er þeir geta smíð- að fram yfir 1920. En það sem framar öllu *tti að vera þinginu áhuga- íöál, er að ráða fram úr hvernig baeta má úr dýrtíðinni fyrir almenningi, og eru tillögur þær er samþyktar voru í einu hljóði a borgarafundinum á sunnu- daginn var, og getið er um á °ðrum stað hér í blaðinu, án e*a þær lang heppilegustu, og . framkvœmanlegar á þessu s ^1' Þv* Þa^ bggur ekkert á að slíta því. Almennur kjósendafiindur var haldinn í Bárubúð sunnud. 17- Þ- m. Hafði stjórn Alþýðu- flokksins boðað til hans og var fundarefnið: Dýrtídarmál al- 'nennings. Fundurinn hófst kl. 2 síðd. I Kaupið jólagjafir I wH hjá , A9 (sVkíd w mlf f Egill Jacobsen, f * Þar er úrvalið! | Qm*fr&mt*&fr9mm*&9m® Talsími 40. Jón Hjartarson & Co. Hafnarstr. 4. vorur Hveiti 3 teg., þar á meðal Hveiti nr. 1 á 0,22 pr. y« kg. Citrónolía, Möndludropar, Man- illedropar, Vanille sykur, Succat, Ger, Eggjaduft, Cardemommer, Kúrennur, Rúsínur, Rúsínur í pökkum steinlausar, Sveskjur, : Sultutau margar tegundir. : Ávextirþurkaðir: Epli, :: Perur, :: Apricosur, Ferskjur, Ávextir í dósum: Jarðarb. 3. teg. Bláber, Kirseber, Perur :: Ananas, Ferskjur, Plómur, Sl. Asparges, Gr Baunir, :: Tomater, :: Tornatpurre. : Búðingsduft. Saft margar tegundir, Sagogrjón, Kartöflumjöl, Riism., Bygggrjón. Kjöt í dósum: Kjötbollur, Forl. Skildpadde. C-o-n-f-e-c-t. Át-Chocolade. Suðu-Chocolade: þar á meðal Bensdorp's Cho- colade sem öllu öðru tekur fram. Mjóik, 3 teg. Vindlar og Cigarettur: Cornelia, :: ::' Lopez y Lopez, Cervantes, :: :: Black White, :: La Trawiata, :: Flor de Comez, Carmen. :: :: 01: Lys, Pilsner, Porter, Mörk. Gosdrykkir. :: Epli. :: á 0,45 og 0,50 lh kg. :: :: Spil. « : Kerti stór, : pk. á 0,15 og 0,50. Barnakerti. Kartöflur, Bauðkál, Rauðrófur. Cacao, Kaffi, Export á 0,60 V» kg. P ú ð u r s y k u r. Vörupantanir afgreiddar samdægurs og sendar heim. Jón Hjartarson & Co Talsími 40. Hafnarstræti 4. Fundarstjóri var kosinn Þorv. Þorvarðsson, prentsm.stj., en Helgi Björnsson skrifari. Eftirfarandi tillögur komu fram á fundinum og voru allar samþyktar: Fundurinn skorar á alþingi: 1, að afnema þegar í stað vegna dýrtíðar sykurtollinn og kaffi- tollinn. 2, að láta landssjóð þegar taka að sér einkasölu á steinoliu, kolum, salti og tóbaki. 3, að landssjóður kaupi nauð- $áseta|élagið heldur fund í Bárubúð niðri fimtud. 21. þ. m. kl. 7 e. h. synjavörubirgðir og selji þær með innkaupsverði til bæjar- og sveitarfélaga og verk- mannafélaga með likum hætti og gert var haustið 1914. Fundurinn skorar á þing- menn kjördæmisins: 4, að sjá um, að við væntan- lega endurskoðun á verðlagi hins svo kallaða »enska samnings« verði tekið hæíi- legt til þess, að kaup sjó- manna og verkamanna þurfi að hækka bráðlega að mun írá þvi sem nú er. Fundurinn skorar á þingið: 5, að sjá um að skipuð verði ný verðlagsnefnd. Málshefjandi um tillögurnar var hr. Ottó N. Þorláksson. Auk hans tóku til máls alþm. J. Brynjólfsson, Jón Magn. og Bjarni frá Vogi, Ólafur ritstj. Friðriksson o. fi. Fundurinn fór hið bezta íram og var mjög fjölsóttur, húsfyllir í Bárunni. Var þar allmargt þingmanna. Það var auðséð á hinu ein- róma og öfluga fylgi sem til- lögurnar höfðu við atkvæða- greiðsluna, að fundarmenn skildu. að það var öllu öðru fremur málefni alþíjðunnar, sem fólst í þeim. __ A- Alþingi. Forseti í sameinuðu þingi hefir verið kOsinn séra Krisl- inn Daníelsson, varaforseti Sig- urður á Yztafelli. Skrifarar Þorleifur Jónsson og Jóhannes Jóhannesson. í kjörbréfanefnd voru kosnir: Skúli Thoroddsen, Jóhannes Jóhannesson, Magnús Torfa- son, Jón Magnússon og Ólafur Briem. Til efri deildar voru kosnir: Magnús Torfason, Jóhannes Jóhannesson, Guðm. Ólaísson, Eggert Pálsson, Kristinn Daní- elsson, Karl Einarsson, Magn- ús Kristjánsson og Halldór Steinsson. Forseti í efri deild var kos- inn Guðm. Björnsson, 1. vara- forseti Magnús Torfason. Skril- arar Hjörtur Snorrason og Egg- ert Pálsson. Forseti í neðri deild var kosinn Ólafur Briem. 1. varaf. Benedikt Sveinssðt). 2. varaf. Hákon Kristófersson. Skrifarar deildarinnar Gísli Sveinsson og Þorsteinn Jónsson.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.