Dagsbrún - 14.10.1919, Blaðsíða 4

Dagsbrún - 14.10.1919, Blaðsíða 4
124 DAGSBRÚN þeir ekki nú og aaaaðhvort sanni reikaingslega með ljósum rökum að rafmagnið geti ekki og hafi aldrei getað keppt við kol til upp- hitunar né verið selt eins ódýrt eins og ég hefi ritað í nefndri grein og nefndu riti, eða að öðr- um kosti viðurkenni, að þeir hafi haft rangt fyrir sér, hafi sjálfir reiknað prísana fimmfalt til tífalt hærra en þeim bar að gera, svo mun ég ekki eyða tíma mínum til að eiga orðastað við þá framar. En áður en ég lýk þessu máli vil ég geta þess, að ef bókaverðir hér í Reykjavík, Akureyri og ann- arsstaðar á landinu vilja verja fá- einum þúsundum króna, segjum 2—5 þús. í hverjum smábæ, en 19—20 þús. kr. hér í Reykjavík, til að kaupa beztu verkvísinda rit og helztu verkfræða tímarit, sem út hafa komið á síðustu 20 árum, svo þarf ég ekki að færa frekari rök fyrir máli mínu. Hver læs maður getur fundið þau þar sjáif ur. Það gegnir annars furðu virð- ist mér, að ekkeit hinaa beztu teknisku eða verkfræðirita er hér að fiaaa á laadsbókasafninu, hvað þá stærri bækur í rafmagasfræð- iani eða í efnafræði og eðlisfræði. Framförum maaaa í rafmagnsfræð- inni geta mena fylgt nokkurnveg- inu með því að taka eftirfylgjandi tímarit sér til hliðsjónar: The El- ectrical World (amerikanskt), The Electriciaa (easkt), Prometheus (þýzkt), Cosmos og L'Elektdcien (fröask). í þessum ritum getur hver maður séð að rafmagn var notað til húshitunar í stórum stíl í Am- eríku fyrir 2—3 ártugum síðan nfl. við Niagarastöðina árið 1896, í Gautaborg veturiaa 1911—12 til húshitunar, á Svisslaadi árið 1909 og 1910, og í Luadúaum um sama leyti, og í Gautaborg, og eaafrem- ur -að rafmagnið seldist f Gjuta- borg á iVa til 3 aura, í Sviss á 2—3 aura ódýrast o. s. frv. Jafn- vel blaðið „Politiken* skýrði frá því 3, okt. 1915 — það blað finst heldur ekki hér á bókasafniau — að rafmagnið hafi selst í Málrney, Svíþjóð, á 3—4 aura kw. st. En samtímis, afl. 1915, átti að vera ómögulegt samkvæmt ritum áður- nefndra höfuada að ala eða seija rafmagn hér á Islandi ódýrar ea á 5 aura kw. st. Þetta verður að nægja, máli mínu til stuðnings, og til að hrinda úr vegi þeim aadlegu vofum eða draugum sem hafa hindrað þess framgaog lengi, og valdið mér meir en lítillar áhyggju og tjóns um langa hríð, og einnig til að sýna alþýðu hvort heldur skal gera nú, leggja hendur í skaut eða byrja að leggja til síðu lítian hluta af þeim mörgu milliónum kr., sem koma inn í landið ár- lega (eitthvað 30 millióair kr. á ári), um síðustu 4 ár og fara að nota þær til að byggja rafmagns- stöðvar til Ijósa, húshitursar og iðju. Stóriðnaður, ef mögulegur, er þarfari en járnbraut til að byrja, því járnbrautir geta þá fyrst bor- ið sig þegar stóriðnaður er til, svo sem brennisteinsvinsh, skinaa- görfun, vefnaður, olíuhreinsun, BiniiiirlÉlaiildtjatíhr. Þeir einir, sem orðnir eru löglegir félagsmenn 15- þ. m., geta komið til greina sem leigjendur að húsum þeim, sem félagið hefir nú í smíðum. Reykjavík, 1. október 1919. Sfjo rmn. Olíuofnar eru „lakkeraðir" og gerðir sem aýir. Gert við lampa og lampa- grindur á Llarlg'£lveg¦ %Z>f7'. Kaupeadur „Dagsbrúnar" eru vinsamlegast beðnir að gera undirrituðum aðvart, ef vanskil verða á blaðinu. OwiOg-eir Jónsson Laugaveg 17 Sími 286. saltbrensla og tígulsteiaagerð. í stað þess að eyða mestöllu fénu í stjórnarskrár þrætur, fagurfræði- legt gliagur og g'ys, væri nær að koma upp arðberaadi verksmiðjum. Sjálfur get ég ekki skift mér mikið framar, sízt óbeðian og ólaua- aður, af þessari rafmagasþrætu. Eg ætla að lofa yngri mönaum að greiða úr henai og gera það, sem mér hefir ekki auðnast að framkvæma; að miklu Ieyti vegaa þess að ég fékk ekki tiltrú maaaa hér { bæ þegar ég kom fyrir 24 árum síðan, þegar kringumstæð- urnar til að fá ódýrar vélar voru ólíkt betri en nú. Ég hefi aú sjálfur „snúið mér að öðru", því nefnilega, að leita uppi nýtileg efni ti! bygginga eííik- um leirtegucdir og kaíkstein, því áa ódýrra byggingarefna verður mjög örðugt að byggja raímagns stöðvar nógu ódýrt til þess að rafmagnið geti keppt við kol með lægsta verði. Árangurinn af starfi mínu um sfðustu 2 ár er að vísu ekki mik- ill, eada var styrkurinn, sem Al- þingi veitti roér, aðeins helming- ur þess, sem ég hafði sótt um, nfl. 600 kr. á ári í stað 1200 kr., en fyrir 60J kr. ferðast maður ekki marga mánuði með hesta, heldur tvo en einn, og stöku sinn- um með fylgdarrnann, yfir fjöll og vegleysur, þegar hestar kosta 5—6 kr. á dag, eins og á síðustu árum. En svo mikið er þó víst nú að gott míirsteinsefni er til og talsvert af því hingað og þangað við Eyafjörð og í Þingeyjarsýsl- unum og að mjög góður kalk- steinn hefir fundist nýlega á Hrauni í Öxnadal og hreinn brennisteinn í Þeystareykjaaámuaum aálægt Mývatni, sem taldar hafa verið mjög auðugar. Ég hefi skilað skýrslum og sýa- ishornum rúml. JO talsias hér á ranasókaarstofu bæjarias og boð- ist til í bréfi til Alþiagis, að halda samskonar starfi áfram fyrir 1200 kr. á ári ef verkið þyki hafa verið sæmilega ,af headi leyst og mér hæfari mönnum hafi ekki verið veitt það, en fyrir miaaa fé get ég ekki gefið mig alvarlega 4við því; og geri það heldur ekki Ef þingiau skyldi hugkvæmast að færa upphæðiaa aiður eins og það gerði fyrir tveimur árum, þá get- ur það sparað sér það ómak. Eg held þá ekki starfinu áfram. Til þess þarf að minsta kosti 2—3 mánuði á ári, og um 10 til 15 kr. útgjöld á dag, um heilan mán- uð eða 40 daga, það er 3 — 600 kr. í kostnað eian, að líkindum alt að 500 kr., eru þá aðeins 700 kr. eftir sem laun fyrir tveggja til þriggja máaaða viaau. En það muadi duglegum verkamönnum, þó óskólagengnum, ekki þykja há laun, ekki að tr.la um verzlunar- menn, umboðsmenn og hærri em- bættismena, sem hafa yfir 1000 kr. á máauði og þykjast ekki of haldnir af. Ég æski þess ekki sem viðurværis styrks eða bitliags, hefi aldrei gert það; en ég hefi boðist til að gera gagnlegt verk fyrir við- unrnlegt kaup.# Eg vil ekki setja ilt fordæmi með því að æskja' hárra launa; því ég held að há laun séu engin trygging fyrir mannkostum ftamar en ' langur vinnu tími er trygging fyrir mik- illi og vandaðri vinnu. Aðeins hefi ég einu við að bæta, því nfl., að þótt ég meti vísiada- leg stötf meira en svokallaðar bókmeatir, þá aan ég söaaum vís- indarannsóknum í bókmentum, svo sem í málfræði og hugvísi, eink- um rökfræði. Og þótt ég meti dómsgreind þings og þjóðar, þá finst mér alt of lítið fé lagt til sfðu árl. til að styðja unga og efnilega menn og konur til að gefa sig alvarlega við verkvísind- um á tekniskum skólum og eins til að læra handverk á verksmiðj- um svo íslendingar eigi áður en mörg ár líða menn sem kunna að minsta kosti\að brenna kalk og búa til múrstein og cement úr al- inalendum efaam og áð aota leir- itm og grjótið, sem landið geym- ir, ólíkt betur ea nú gerist. Fá- einir góðir leirsmiðir væru landinu ólíkt þarfari heldur ea fjöldi skálda, sem veslast upp og fá aldrei not- ið sín. Ég veit ekki hvort ég get komið miklu f framkvæmd héreft- ir, sfzt fyrir eiaar 1200 kr.; en hitt veit ég, að ef Reykjavík hefði fengið mér svo sem 2—3 þús. kr. haustið 1894 (þegar Sæm. Éyj- ólfsson hafði mælt vatnsmagnið í Elliðaánum) og sagt mér að fara vestur aftur og sækja vélaraar til að lýsa upp götur bæarins og koma með veikfræðinga til að setja þær upp, og sjálf látið byggja stöð við áraar skamt fyrir ofaa brýraar, svo væri Reykjavík aú 2—3 miij. kr. rfkari og betur undirbúin að nota rafmagn í stærri stýl. — Og hefði ég nii þó ekki væri nema 6000 kr. til umráða svo skyldu ekki margir mánuðir líða áður en ég hefði ofn bygðan og menn við hendina sem kynnu að brenna kalk og búa til múr- stein og reyna cementbrenzlu hér á landi úr alinnlendum efnum (leir og kalki og sandi). Ég held það gæti orðið spor í rétta átt út úr ógöngunum sem íslendingar eru komoir í hvað byggingarefni snert- ir og iðnaðar tilraunir. Ég held að guð hjálpi einkum þeim er hjálpa sér sjálfir. Reykjavík, 27. ágúst 1919. Frímann B, Arngrímsson. Ég vona að enginn hneykslist framar á því, að ég rita mitt fs- Iesizka nafn eins og ég gerði jafn- an á Frakklandi og einnig oft í Bandaríkjum N.-Amerfku á meðan ég dvaldi þar. Ég hafði áð vísu borið þar (í B.ríkjunum) og í Can- ada nafnið Anderson, eins og frændi mian Jóhannes Arngríms- soa, sem varð Caaada þegn og tók þá nafnið Anderson. F. B. A. Alþýðulestrarfélagið er tekið til starfa. Afgreiðsla fé- lagsins er í Lækjargötu 6 A (hjá Guðm. Gam), og er opin hvern virkan dag milli 6 og 8 síðd. Laust og fast. FornhókaTerzlun hefir Kristján Kristjánsson (áður skipstjóri) sett á stofn í Lækjar- götu 10. Er það öaaur þess kon- ar verzlun í borginni. Flngvélina er aú búið að taka í sundur og búa um í kassanum stóra, sem hún kom í, og verður hún geymd í vetur í skýlinu á flugvellinum. Faber höfuðsmaður og vélamenn hans tveir fóru utan nú með ís- landi. Alls hefir Faber flogið 146 sinnum hér hjá okkur, og hefir aldrei orðið minsta slys að. Eitt- hvað á annað hundrað manns eru búnir að fara upp í loftið með Faber hér í Reykjavfk, flestir þó aðeins stuttar ferðir. Kaupíð Fæst h]á Guögeiri Jónssyni. Prentsruiöjau Gutenberg,

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.