Alþýðublaðið - 09.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.04.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 heldur aðalfund sinn á morgun kl. 5 e. h. í Góðtemplarahusinu (uppi). (Framhald frá t. dálki 2 síðu) urum, sem lágu stbyrt, fylgdust með lffi og sál með i deilunni, og yðuðu í skinninu eitir tækifaeri til að rétta islenzku stéttarbræðrunum sínum — verkamönnunum — hjálp arhönd. Sagði einn Frakkanaa á eftir þeim er þetta ritar (á ensku) að þeirra megin skyldi ekki hafa skriðið svo mikið sem ein iús frá útgerðarmönnum upp á skipið, á móti vilja verkamanna. Alþingi. (í gær.) Efri deild. Frv. um eignarnám á vatnsrétt- indum í Andakílsá afgr. sem lög. Frv. um biskupskosningu afgr. sem lög. Frv. um skipulag kauptúna og sjávarþorpa samþ. til 3 umr. Frv. um erfðafjárskatt afgreitt til 2. umr,, og urðu um það all- miklar umræður. Nedri deild. Fyrsts mál á dagskrá var breyt- ing á Launalögunum frá 1919, sem fer í þá átt, að lækka dýr- tíðaruppbót embættismanna á þann hátt, að semja verðlagsskrá tvisv- ar á ári og láta launin fara eftir því. Umræður urðu alimiklar um þessa tillögu, sem flutt var af Sig. Vigurklerki. Virtust þeir sem til- lögunni fylgdu ekki hafa veitt því athygli, að þeir voru nýbúnir að samþykkja launauppbætur til hæzt launuðu embættismannanna, og í öðru lagi — það sem er aðaiat- riðið — að hér er um beint rof á lögbundnum kaupsamningi að ræða; þvi vitanlega hafa embætt- ismenn landsins — sem margir eru illa launaðir — gengið að því sem vísu, að þessi launakjör giltu til 1925, eins og lögin ákveða. Þingmenn ættu líka að taka það tii greina, að launin hækkuðu aidrei fyr en Iöngu á eftir dýrtið- inní. Toillagabreyting samþ. og afgr. tii ed. Fasteignaskattsfrumvarp samþ. tii ed. Frv. til breytingar á iögum um þingmannskosningu í Rvik var felt tií annarar umræðu með 18 atkv. (B. Hailsson, Einar Þorg., Eirikur Emars, Hákon Krist, J. A Jóns- son, Jón Sig., Mign. Guðm., M. J. Kr, M. Pét, Ó. Proppé, P. Jónsson, P. Óttesen, Sig Stef., Stef. St., Sv. í Fírði, Þorl. Guðm., Þorl. Jónss., Þór. Jónss) Með frv. greiddu þessir atkvæði: Ben. Sveinsson, Bjarni frá Vogi, Gunn- ar Sigurðsson, Jakob Möller, Jón Baldvinsson, Jón Þorláksson, Magn- ús Jónsson, Pétur Þórðar on, Þor steinn Jónsson. Þetta athæfi þings- ins verður að taka sem vott um frábæran bjánahátt, því þó þing- menn hafi verið á móti fjölgun þingm Reykjavíkur, þá voru svo mikilsverðár breytingar í frumvarp inu, svo sem það, að kosning mætti hefjast kl. 10 árd. og að skifta mætti bænum í kjördeildir, að sjálfsagt var að láta málið kom- ast tii nefndar. Breyting á slysatryggingarlög- úm sjómanna vísað til 2 umræðu. Frv. um afnám laga um heim- ild fyrir landsstjórnina til að tak- marka eða banna innflutning á óþörfum varningi, olli þingmönn- um allmikillar klýju, og kom þar meðal annars í Ijós, að Jón Þor- láksson er nú fullkomiega orðinn með innflutningshöftum, einkum ef í stærri stil væri, Kom Sveinn i Firði með rökstudda dagskrá sem skoraði á stjórnina að beita lög- nnum þegar þörf krefði. Umræð- um um málið var frestað. Um ðaginn og veginn. Fiskiskipio. Þessir togarar komu í gær: Austri með 85 föt Iifrar, íngólfur Arnarson með 108 föt, Vínland (leggur upp í Hafn- urfirði) með 60 föt, Njörður 86 föt, Þórólfur 99, Draupnir 80 föt, Skúli fógeti 95 föt. Sérfi Jakob Kristiasson flytur erindi í Nýja Bió á morgun, um Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðaðir í Fálkanum. Drengir, sem vilja selja Þ r ó t t , geíi sig fram við afgreiðsliío mann hans á Klapparstíg á sunnud. kl. 10 árdegis. heldur fund sunnud. 10. þ. m. kl. 3 síðd. í G.-T> húsinu uppi. Stjórnin. stefnuskrá guðspekifélsgsins (sbr. augl. á öðrum stað í blaðinu). Dagshrúnarfandur er á morg- un kl 6. Sjá augl. á öðrum stað, Khöfn, 7. aprii. Stríð milli Frakka og Pjóðverja? Frá París er símað, að Briand segi, að haldi Þýzkaland áfram að fara undan í flæmingi fram til 1, maf, þá sé þar með slegið fösta lagaiega, að það sé gjaldþrota, og af því muni leiða geysimiklar 0% illlar afleiðingar, en Frakkland sé staðráðið í að krefja inn herkosta- aðarskuld sína hjá Þjóðverjutn, með vaidi ef með þurfi. Ameríka. Bandarfkin hafa tilkynt Band*-- mönnum, að þau séu ekki á neinæ hátt bundin ákvæðum Versalafrið- atins, „æðsta ráðsins", eða þjóðr- j sambandsins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.