Frækorn - 30.01.1903, Blaðsíða 2

Frækorn - 30.01.1903, Blaðsíða 2
10 FRÆKO RN. það er ðniótmælanlega rangt — Petta nafn — >hærri kritík« — er-stundum, nu orðið. viðhaft í allt annari m; rking, en gjört hefur verið að framan i ritgjörð þessari Vér höfum hér viðhaft það orð til þpss að> lýsa þei.rri stefnu, sem séra Jq,n Helgaspn þefur framfylgt í ritgjörðum sínum um gamla testamentið í Tímariti Bókmemtafélagsins og séra Friðrik J. Bergmann í fyrirlestri sínum, »Ból<staf- urinn og andinn«,„ý Aidamótum. L þeim ritgjörðum hcfur göralu skoðuninni á inn- blæstri biblíunnar verið andæft. Það, sem þessir menn hata sagt, er auðvitað ekki uppgötvað at þeim sjálfum, held.ur framsetja þeir að eins það, sem , þeir hafa numið af öðrum og fjöjmargir mejintaiðjr guðfræðingar í Norðurcílfunni og Atne.nku aðhyllast. En það eru til ..aðrir guð- fræðingar og önnur niðurstaða á rann- sókninni, niðurstaða, sem endregið majlir með biblíunni í þeirri mynd, sem oss hefur verið kærast að hugsa oss þana í liðinni tíð. Oll rannsóknin er stundum nefnd,, »hærri kritík*. Hlutverk hinnar »hærri kritíkar« í þeirri merking er það aðallega að rannsaka, hverjir séu hintr réttu höfundar bókanna f biblíunni,, og hve nær þær hafi verið í letur færðar. Tjl þess að vinna það verk vcrður að athuga nákvænjlega rithátt og orðfæri höfundanna, sögu þjóðarinnar, landslag það, sem henm var kunnugast, dýralifið og ‘jurtalÆð á þeim stpðvum, þar sem hún dvaldi, siðvenjur jijóðarinnar og margt fieira. Saga og bókmenntir ann- ara þjóða, sem koma við sögu Gyðinga, verða(einnig í þessu tilliti hjálple^ar. Þetta allt er verið að vinna, og þetta allt er stundum nefnt »hærri kritík«. En éf menn ímynda sér, að þetta veik sé að eins unnið af mönnunt með stefnu þeirri, sem séra Jóii Helgason fylgir, þá er það hrapallegur misskilningur Stórir hópar slíkra rannsakenda, í fremstu íöð guð- fræðínga Ameríku og Norðurállunnar, mæla í öllum aðalatriðum einðregið með gömlu skoðuninni á biblíunni. Það eru t. d. fullt eins miklir vísindamenn, sem halda því fram, að Mósebækurnar séu að rnestu leyti cftir einn höfund,Mósc, eins og hinir, sem neita því; og hinir fyrr- hefndú bera fyrir s:g fullt eins vísinda- legar ástæður eins og hinir síðarnefndu Sainlejkurimn er sá, eins og þegar hefur verið drepið á i upphafsþxtti ritgjörðar þessarar. að meginatriðið í hinni »hærri kritik« Mósebókanna, svo vér viðhöfum orðið t hinni vanalegu merking þess, er fremur óvísindalegt. Að taka annað eins ritverk og hinar fimm bækur Móse, er færðar hafa verið í letur að minnsta kosti ekki seinna, eftir því, sem talsmenn hinnar »hærri kritíkar« sjálfrar halda fram, en á tið Esra, eða fyrir svo s®m 2350 árum, ritverk, sem allar þessar aldir síðan hafa eignað Móse að mestu leyti, og . ntí eftir allan þennan tíma að lesa það sundur 1 að minnsta kosti fjögur sérstök rit, eftir fjóra höfunda, hvern öðrum ólíkan, — til þess þarf sannarlega meira en lítið áræði. Vér höfum það nú fyrir satt, að Mósebækurnar sjéu eldri en séra Jón Helgason heldur fram. E11 setjum syo, að hann fari þar meá (rétt máh Samkvæmt því liggja þá Mósebækurnar opuar fyrir öllum mönnum j meir en 2300 ár, og enginn séy þar annað en. verk eins höfundar og enginn veit um neitt annað. En þá kemur andi vísind- anna yfirWellhausen, árið i878, oghann, sér þá allt í eipu fjóra höfunda, ekki hvern út af fyrir sig í einu lagi í bók- unum, heldur þannig saman fléttaða, að oft þarf að skifta kapitulum og jafnvel versum til þess að greina þöfundana hvern frá öðrum. Og þetta verk, svona stórkostlegt, leysti hann af hendi, ekki fyrir þá sök, að hann fiefði fundið neinar bókmenntalegar menjar frá fornöldinni, s.em benti til þess, heldur aðallega sök- um þess, a,ð sumsstaðar í ritinu er við haft orðið Jelfóva til þess að tákna guð, en sumsstaðar Elýhím. Þarna er grund- völlur »hærri kritíkarinnar*. Hugsum oss einhverja bók, sem er rituð um þessi aldamót, og hugsum oss svo, að um næstu 2300 ár verði hún ávallt talin ritverk eins manns; en þá allt í einu eftir þann afarlanga tíma rísi upp maður einn, sem segir: »Þessi bók er ekki eftir einn höfund; hún er eftir Ijóra, vegna þess, að sumsstaðar er við haft orðið spekingur, en annarsstaðar

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.