Frækorn - 03.03.1903, Blaðsíða 5

Frækorn - 03.03.1903, Blaðsíða 5
FRÆKO RN. 29 áfengi eftir sömu læknisforskrift nema einu sinni. Fundarstjóri kvaðst vilja fá bannlög scm fyrst, enda þótt eigi væri fyrir því fenginn gieinilcgur mcirihluli. Hvað vínsölu lyfsala snertir, þá kvaðst hann hafa fengið umsögn landlæknis um það, að eigi mættu lyfsaiar eftir nú gildandi lög- um selja áfengi eftir sömu læknisforskrift oftar en einu sinni og eigi heldur mættu gefa slíkar forskriftir nemavið sjúkdómstíl- felli. Þá -tók Jóh. sýslumaður Jóhannesson til máls og skýrði frá því, að þótt þetta hafi veiið skoðun landlæknis, þá væri hann eigi á sama máli, hann skildi ekki lögin þannig, og hefði þvf scm lögrcglu- stjóri eigi hafið rannsókn út afþví, sero kvartað hr fði veiið um áfer.gissöiu lyfsala hér á staðrium. Hvað skoðun sína á bindindisroálinu snerti, þá hefði hann áður tekið hana skýrt frani á rr.álfundi fyrir nokkru hér í bær.um, og væri hann enn á sama rráli og þá. (Ræðumaður vitnar hér í urnmæli sín á þingmálafundi Seyðfirðinga 26 maí í fyrra, þar sem hann rr.eða) annars kvaðst »vilja vinna að því, að lögleitt yrði vínsölubann fyrir iand alit, enaa áiiíi hann, að enginn maður ætti að hafa atvinnu af vínsölu.«) Hinn eini andmælandi var hr. Björn R. Stéfánsson. Hann lofaði satnt mjög starf og viðleitni bindindismanna, envín-banns- lögurn var hann mjög á móti, og fannst honum þau stríða »bæði móti guðs og manna )ögum« — móti guðs lögum á þann hátt, að bannlögin sviftu menn frjálsræði cn slíkt gerði guð eigi. Hann gcrði ekki mönnunum ómöguiegt að syndga, en hann bannaði að gera það og lagði hegningu við;— móti manna lögum væru aðflutnings- bannltgin á þann hátt, að vér. nú værum að berjast lyrir því að fá nieiri umráð yfirr vorri eigin stjóin, en með 'oann- lögurn gæfum vér i skyn, að vér værum þeir skrælingjar, er gætum eigi stjórnað oss sjáifir. Þó vi'ldi ræðmaður stemma stigu fyrir sölu áfengis t. d. á skipum og lyfjabúðum. Þessu svaraði D. Östlur.d á pessa leið : Sannleikurinn er alveg gagnstæður því, sem herra B. R Steíánsson heldur fram: Bannlögin eru einmitt í samræmi bæði við »guðs og manna lög«. Lítum á »manna-login« cða stjórnmálastefnuna hér á landi. Allir vitum vér, að hið væntanlega nýja stjórnarfyrirkomulag vei ð- ur byggt á sama giundvelli og hið nú- verandi, scm sé,að þjóðin stjórni sérsjálf tneð lögum sínum, og að umráð hennar nái til hvers einstaklings, að því leyti, sem heildin kemur sérsaman um. Bann- lögin væntaniegu yrðu ekki annað en einn þátturinn í þsssu samkomulagi. Og hvað guðs iögum viðvíkur, þá lcitar hr. B. R. S. árangurslaust f þeim cftir ákvæði, sem banni jjóðlega stjóin Mál hans verðum vér því að skoða með öllu órökstutt. Tal hans urn frjálsræði í þessu sambandí cr ekkert annað cn misskiln- ingur. Þótt þjóðfélagið semji lög, sem gilda fyrir meðlimi þess, þá væri mann- legt frjálsræði ekki hoifið tyrir því. Menn hafa frjálsræði þrátt fyrir guðs lög, og frjálsiæði manna er ekki frckar mis- boðið með því, að rnenn setji sér lög. Arni Jóhannsson tók það fiarn, að þar sem hr. B. R. St. viðurkcnndi starfsemi og viðleitni bindindismanna og að tak- mark þcitra væri gott og gölugt, þá sæi hann ekki betur, en að andmælandinn væri í íaun og veru bindismanna mcgin í aðalefni þessa máls; og þar sem hann (B. R. S.) hefði eigi bent á neina aðra leið að hinu góða takroarki, þá væri ekki ástæða til að víkja af þeirri leið, erbind- indismcnn telja tiltækilegasta. Ennfiemur gerðu þeir Fiiðrik úrsmiður Gísiason, Jón Þorgtímsson, Erlendur Er- lendsson, Marteinn verziunarmaður Bjai na- son og Benidikt verzlunarm. Sigmunds- son ýrrsar athugasemdir, en afiir voru þeir bindindismálinu lylgjandí íaðalatrið- unum. * * * Fundminn var yfii k iit: kerrmtilegur. F.n æskilcgt hcfði verið, að atkvæðagreiðslan hefð i gcngið greiðara cn varð. En atkvæðagreiðslan sýndi svo eindrcg- ið fylgi kaupstaðarbúa við bindindi; málið, að varla mun hægt að benda á annað mál, sem slíkt samhuga fylgi hefur hér.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.