Frækorn - 14.05.1903, Blaðsíða 5

Frækorn - 14.05.1903, Blaðsíða 5
FRÆKORN. 61 fjalla, sonum sem skilnaðar-eða fagnaðar-kveðja, hann manar þá til dauða eða sigurs og minnir þá um orð hins göfuga vladika: „Ættjörðin er aldrei svo fátæk, að hún eigi verðskuldi að fá hið dýrmætasta, er þú átt, líf þitt og blóð". Menn þeir, er sjást á ferli á götum bæjar- ins, hafa einnig sýnt það í verki, að þeir hafa verið trúir orðum hins gainla vladika síns. — Og kvennmennirnir bera einnig heið- urinn með karlmönnunum, þær hafa ór eftirflögr- andi kúlu og bogin Tyrkjasverð. Hver maður, öll þjóðin frá þjóðhöfðingjanum og niður að fá- tækasta fjárhirði, karlar og konur hafa staðfest með blóði sínu ást sína til hins fátæka, en þrátt fyrir það jafnkæra,* dýrmæta fósturlands Þeir geta í sannleika sagt: Vér höfum varið land vort, — vér höfum byggt land vort, vér höfum elskað það fram í bænum vorum og börnum.* Og eigi hefur það verið eirtómr- varaþytur. Það er ein gistihöil (hótel) í Cettinje, fremur stór og vel úr L,arði gerð. Það kvað vera hin einasta á öl - iandinu. Hún er eigi ætluð handa gestum að vetrarlagi, og allt frýs ") Hér eru tekin fram hin stórfögru orðatiltæki Björn- stjerne Björnsons: wJeg vil værge mit land, jeg vil bygge mit land, jegvil elske det frem i min bön i mit barn!. . er standa í kvæði einu í sögu hans, „Fiskimærin", Þýð. því á herbergi mamis, þ\ ottavatníð og blekið. Rétt fyrir utan gistihöllina hittir maður snjóskafla, sem ná manni upþ yfir höfuð. Fá- einir smástrákar hlaupa og leika sér og eru nærri því sumarklæddir. Hin stórgerða lérefts- skyrta er alveg opin á barminum, og treyjan er ekki ætluð til að hneppast. Þeir fá lánuð skíðin hjá mér, og þá verður enginn endi á gleðilátunum. Það getur vel komið fyrir, að við sjáum kvenn- menn ganga í röð framhjá gistihöllinni. Þær eru að sækja vatn. Þær ganga hratt og létt eins og á þjóðbraut, og þeim skrikar ekki fótur, þrátt fyrir það að fjallaskórnir r og vegurinn ósléttur og i.í.11. Vatnsílátin bera þær á höfðinu; oft eru það gamlir kex-kassar. Vatnið sækja þær { brunn einn rétt hjá gistihöll- inni. Bærinn hefur ágæta vatnsleiðslu. - Vatnsleiðsia suður í hrikalegustu fjöllum Balkanskagans ? Já, því ekki það. Máske sjáum við' líka eina SS 20 einkennilega vatnsbera. Maður tekur fjótt ýeftir því, að þeir eru hinir einustuj menn í landi þessu, er sjást vopnlausir. ý Hvaða frið- semdarmenn eru þetta? Það eru hinir nafn- frægu hegningarhús-fangar Svörtufjalla. Leið- sögumaður okkar segir okkur, að þeir þurfi engan tillitsmann, þareð þeir séu Svartfjallabú- ar. Það mundi álitið smán og skömm að ...yj* burt, það yrði álitið brot mót saminni skuldbindingu, og þess vegna ganga þeir lausir, geta skeggrætt við kunningja sína, fengið vindl- ing hjá vini sínum — og lært að sjá og meta kosti og blessun frelsisins. Hlekkjahringl heyr- ist af sumum þeirra. Hvað hafa þeir unnið til saka? O — þeir hafa verið heldur bráðir og blóðheitir, segir leiðsögumaður okkar. Þeim hefur orðið það á

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.