Frækorn - 14.05.1903, Blaðsíða 8

Frækorn - 14.05.1903, Blaðsíða 8
64 FRÆKOHN. „Þjóð mín er góð þjóð, hæg að stjórna, vön ættföðurlegu sljórnarfyrirkomulagi að fornu fari, ásamt því að hlýða öldungastjórn ættar eða sveitar. Hún er löghlýðin þjóð. Bæði í styrj- öld og friði hef eg oft fengið tækifæri til að reyna hina góðu eiginleika Svartfjallabúa minna." Hvað stjórnarbyltingu þeirri viðvíkur, sem hin þýzk-austurríksku blöð fjölluðu svo mikið um urálfu. Nú á seinni árum hefur hún orðið að sleppa þeirri nafnbót við dætur sínar. Kvenn- búningur Svörtufjalla fer henni ágætlega. Og aldrei gleymir maður viðmótsblíðu hennar og hughrífandi framkomu. Hún hefur alið manni sínum 3 syni og 7 dætur. Daniló krónprins er giftur Júttu prinsessu frá Mecklenborg. Á brúðkaupsdegi sínum var veturinn 1893, þá varð eg einskis þvílíks var^ Hinir útiendu sendiherrar í Cettinje hiytu þó að hafa vitað eitthvað um embættis-uppgjöf þjóðhöfðingjans o. fl.; en þeir voru þess einskis vísari. Manni er boðið inn til þess að kynnast höfð- ingjafrúnni, sem er ættuð ofan úr einum innsta fjalladal landsins. Á sínum tíma var hún orð- lögð sem ein hin fegursta höfðingjafrú í Norð- hún í þjóðbúnir.gi Svörtufjalia. Það var heið- ursbúningur hennar þann dag, og síðan hefur hún alltaf borið hann, og var það til aðdáunar og virðingarmerkis við þjóð þá, er hún nú var gengin í. Eftir viðtalið er okkur máske boðið til borð- halds. Það kemur manni óvænt, að jafnvel skutilsveinarnir eru vopnaðir og bera steik og kökur milli manna við borðið með hlaðna marg-

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.