Frækorn - 14.05.1903, Blaðsíða 9

Frækorn - 14.05.1903, Blaðsíða 9
FRÆKORN. 65 hleypu í beltinu og hárbeittan handsjar. Þeir eru auðvitað ekki í lafafrakka. Á eftir borð- haldinu er máske stofnað til dansleiks. Að minnsta kosti voru þar heilmörg dansfíkin ungmenni í það skifti, er eg var þar staddur. Hin núverandi drotning á ítalíu var ekki minnst gefin fyrir að dansa, og þar var Hka dansað og leiknir jólaleikir. Öll höfðingjafjölskyldan var með, jafnvel hinn aldraði höfðingi og virð- uglegir ráðgjafar hans. Þeir dönsuðu og skemmtu sér eins og ungmenni. Og því ekki það ? Eg sá einungis fjörugt og glaðlynt fólk þar syðra. aftan í opnum dyrum. Tveir fýlulegir tyrk- neskir herforingjar, sem eru með, en dansa ekki, gera myndina enn þá fjölbreytilegri. Annan dag síðari hluta dags og kvöldið förum við máske á skautabrautina. Hvað ? Skauta- braut í Montenegró?! já, - og það ein, sem er falleg. Og hversvegna ætti þar ekki að vera skautabraut ? Þar er þó sannarlega nógu kalt, þar eru nógir íþróttamenn, og þar er ágæt vatnsleiðsla; stundum sendir þjóðhöfðinginn nokkra perjanika á stað til þess að moka snjón- um af brautinni, og stundum spilar hljóðlista- 35 manna hljóðlistaflokkur fór að spila, og með þjóðhöfðingjann í broddi fylkingar döns- uðum vér á stað. Manni gefur sjaldan að sjá glæsilegri dansleik, að minnsta kostieigiskemmti- legri og einkennilegri. Og óvanur er maður því að sjá dansmenn sýna sig á háum stígvél- um, ívíðum, bláum buxum, með marglitan silki- linda um mittið, í útsaumaðri treyju eða flau- els-stutt-treyju. Maður sér alla þessa marglitu, dansandi fylkingusvífa framhjá, og hina dökk- leitu, sólbrenndu perjanika með leiftrandi augu, arnarnef og mikið svart yfirskegg standa fyrir flokkur hans til skautaveizlu á ísnum. Hring- hverfið er stórkostlegt. Hrikaleg, snæþakin fjöll hringinn í kring, og þau líta svo tignar-glæsi- Iega út, er þau bera við hinn hinn blikandi bláa himinn Snðurlanda. Rétt hjá sér maður húsþök bæjarins, og sem næstu fjarsýn sér mað- ur hið gamla æruverða klaustur, bústað vlad- ikans (erkibiskup og kirkjuhöfðingi Svörtufjalla). Skammt fyrir ofan klaustrið uppi í fjallinu ligg- ur hið nafnfræga „Kúla"; það ergamall klukkna- turn, og þar gat maður þangað til fyrir manns- aldri síðan séð hvítar og holeygðar höfuðkúpur

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.