Frækorn - 22.06.1903, Blaðsíða 1

Frækorn - 22.06.1903, Blaðsíða 1
FRÆKORN HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM. ---------«,--------- RITSTJÓRI: DAVID OSTLUND. 4. árgangur. Seyðisfirði, 22. júni 1903. 10. tölublað. Sumar-vísur. (Til Frk. M. Sí.) — o — Nú kveður gamli Kári sinn kalda vetrar-stól; í garð með gullnu hári nú geugtir drotfning Sól. Frá hlýjum himin-sölum nú hlær hin svása dís og breytir bleikum dðlum í bjarta Paradís. Því kornum, vinan væna, á vorsins fyrstu stund, á hýra hólinn græna og horfum yfir grund, og syngjum: »Sæla drottning, þó sjónin þrcytist mín, eg lít með ást og lotning, hve ljómar ásjón þín. Svo oft sem geislar glæðast á gæzku þinnar brá, úr reifum rósir fæðast og rísa dauðum frá. Þú hreifir hörpu bjarta við hvern þinn minnsta tón, til hæða lyftist hjarta, sem helið batt við frón. Þú ert svo heit, að liitar livert hjarii, soin hístir fold, svo björt, að Ijósi litar hvern legg, sem rís ór mold; svo góð, að ísinn grætur, svo glöð, að veðrið hlær, svo helg, að hörfa nætur, en hlustar jörð og sær!"- Sio syngjtini við, niín væna, á vorsins morgtmstund og skoðtim skrúðann græna, cr skreyíir kalda grimd. Sjá, hvorki' er dautt né dofið liið dýra fyrirvaf, l>að lín cr ljósi ofið, cn lífið Drottiim gaf! Nú kemur fjöldinn flcygi með fjaðrablikog söng, liann finniir forua vegi tim fold og Ranargöng. Heyr þrasta Ijóð í lundi, 03 lóukvak í hlíð, og svanahljóm á sundi, - hve sæl er vorsins tíð I

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.