Frækorn - 22.06.1903, Blaðsíða 1

Frækorn - 22.06.1903, Blaðsíða 1
FRÆKORN. HEUYiILISBLAÐ MEÐ MYNDUM ---* *- RITSTJÓRI: DAVID ÖSTLUND. 4. ársransrur. Seyðisfirði, 22. júní 1903. 10. tölublað. Sumar-vísur. (Til Frk. M. St.) Nú kveður gamli Kári Þú ert svo héit, að liitar sinn kalda vetrar-stól; livert hjarii, sem nístir fold, i garð með gullnu hári svo björt, að ljósi litar nú gengur drottning Sól. liverit legg, sein rís úr mold; Frá hlýjum himin-sölum svo góð, að ísinn grætur, nú hlær hin svása dís svo giöð, að veðrið ldær, og breytir bleikum dölum svo helg, að hörfa nætur, í bjarta Paradís. en hlustar 'jörð og sær!“ — Því komum, vinan væna, Svo syngjum við, mín væna, á vorsins fyrstu stund, á vorsins morgunstund á hýra hólinn græna og skoðum skrúðann græna, og horfum yfir grund, cr skreytir kalda gritnd. og syngjum: »Sæla drottnlng, Sjá, hvorki’ er dautt né doíið þó sjónin þrcytist mín, liið dýra fyrirvaf, eg lít með ást og lotning, l>að lín cr ljósi ofið, hve ljómar ásjón þín. en iífið Drottinn gaf! Svo oft sem gcislar glæðast Nú kemur fjöldinn fleygi á gæzku þinnar brá, með fjaðrablikog söng, úr reifum rósir fæðast liann finnttr forua vcgi og rísa dauðum frá. um fold og Ránar göng. Þú hreifir hörpu bjarta Heyr þrasta Ijóð í lundi, við hvern þinn minnsta tón, og lóukvak í lilíð, til hæða lyftist hjarta, og svanahljóm á sundi, - sem helið batt við frón. hve sæl er vorsins tíð!

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.